Tíminn - 14.09.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.09.1972, Blaðsíða 6
ó TÍMINN Fimmtudagur 14. september 1972 1 x 2 — 1 x 2 (24. leikvika — leikir 9. sept. 1972.) 1. vinningur: 10. réttir — kr. 29.500.00 nr. 14978 nr. 27440+ nr. 48268+ nr. 48297 + nr. 25079 2.vinningur: 9 réttir — kr. 4.900.00 nr. 11186 nr. 29820 nr. 48210 + nr. 48267 + nr. 16274 nr. 31336 nr. 48239 + nr. 48293+ nr. 20703 nr. 34776 nr. 48264 + nr. 48295 + nr. 23089 nr. 46121 nr. 48266 + nr. 48296 + nr. 27785 + + nafnlaus Kærufrcslur er til 2. okt. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til grcina. Vinningar fyrir 24. Icik- viku vcröa póstlagöir cftir 3. okt. Ilandhafar nafnlausra scöla veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og hcimilisfang til Oetrauna fyrir grciösludag vinninga. OKTKAUNIK — iþróttamiöstööin — KEYKJAVtK Gagnfræðaskólarnir í Kópa- vogi og menntadeild verða sett föstudaginn 15. september. Nemendur mæti i skólunum, eins og hér segir: Víghólaskóli: Kl. 14: Menntadeild, landsprófsdeildir, 4. bekkur og 2. bekkur. Kl. 10: 5. bekkur, almennur 3. bekkur og 1. bekkur. Þinghólsskóli: Kl. 14: 4. bekkur, landsprófsdeild og 2. bekkur. Kl. 10: Almennur 3. bekkur og 1. bekkur. Fræöslustjórinn. Sendill óskast / Viljum ráða pilt eða stúlku til sendistarfa. Guöjón Vigfússon skipstjóri á Akraborg, sem flutt hefur yfir hálfa milljón farþega yfir Faxaflóa á 17 ára." starfsferli á þeirri leið. Guðjón verður sjötugur á morgun. (Timamynd GE) Landsins mesti ferjumaður | Guðjón Vigfússon skipstjóri, sem flutt hefur yfir hálfa milljón farþega milli ■: Akraness og Reykjavíkur, sóttur heim á skipsfjöl :■ Á morgun föstudaginn 15. septcmher, á sá ferjumaður islenzkur. scm flesta lands- inenn hefur flutt um ævina, 70 ára afmæli. Þetta cr hinn góö- kunni skipstjóri á Akraborg, Guöjón Vigfússon. sem s.l. 17 ár hcfur flutt fólk og vistir yfir Faxaflóa á milli Keykjavikur, Akranessog Borgarness, fyrst á l.axfossi og síöan á Akra- horginni, þar sem hann hcfur setiö viö stjórnvölinn nú siöari ár. Viö brugðum okkur um borö i Akraborgina til aö ná tali af Guöjóni. sem jafnframt þvi aö vera sjötugur, er elzti starf- andi skipstjóri i islenzka flot- anum. Ekki gafst okkur mikill timi til aö ræöa viö hann i herbergi hans um borö, þvi aö með stuttu millibili var bankað á dyrnar og einhver gægðist inn og spuröi Guðjón, hvort hann hefði ekki meðferðis bréf eöa pakka fyrir þennan eða hinn. Guöjón sneri sér þá að þvi aö róta i kojunni sinni, þar til að hann fannn þaö.sem spurt var um og retti viðkomandi það. Fyrir þaö fékk hann að laun- um orðin ..þakka þér fyrir", og geröi hann sig sýnilega á- nægöan með það. Við gátum þó fengið hann til að segja okkur i fáum orðum frá þess- um 70 árum. sem hann hefur nú að baki. .V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V, AF SEGLSKIPUM I DANSKA SJOHERINN. — Ég fæddist i Grenivik 15. september 1902, en ólst upp á Húsavik. Þar hófst minn starfsferill fyrir um 60 árum, og vann ég þá i fiski og á linu eins og flestir aðrir unglingar. Minn sjómannsferil hóf ég aft- ur á móti úti i orimsey, ferm- ingara'rið rhitt. Þá var mað- ur einnig látinn siga i björgin, og þótti ég standa mig vel i þvi. Á átjanda ári fór ég i sigl- ingar og var utanlands i 10 ár. Fyrstu 3 árin sigldi ég ein- göngu á seglskipum, en þeir eru vist orðnir heldur fáir eft- irlifandi hér heima, sem það hafa gert. Nú, árið 1921 fór ég i sjómannaháskólann i Svend- borg i Danmörku og siðan gekk ég i danska sjóherinn, þar sem ég var i eitt ár. Sjórinn átti hug minn allan, og ég var i siglingum hér heima og erlendis, þ.á.m. sigldi ég öll striðsárin sem skipstjóri og var heppinn með menn og skip eins og reyndar alltaf. Árið 1955 réðst ég svo sem stýrimaður á Laxfoss og var á honum þar til hann strandaði sællar minningar. Þegar svo Akraborgin var keypt, var ég einn þeirra sem sóttu hana, og þar hef ég verið siðan og likað vel. Ekki gafst okkur tækifæri til ■.tv.v.v.v.v.v.v.v.v.w: að fá meira aö vita, þvi aö «' menn voru sifellt að koma og J spyrja um hitt og þetta, og var .] þvi i mörgu að snúast fyrir «, Guðjón. En það var ekki að J' sjá, að það væri maður að ■] komast á áttræðisaldurinn, ; sem sprangaði um dekkið og ■] hoppaði i land með tilburðum J unglingspilts. ■] t einni af þessum ferðum J> hans gátum við þó spurt hann, ■] hvað hann héldi, að hann hefði J farið margar ferðir á milli ■! Reykjavikur og Akraness um J' dagana. Sagðist hann ekki ■] hafa tölu á þeim, en við gætum J reiknað það út ef við vildum. ■] Hann væri búinn að sigla á J' milli þessara staða i 17 ár og að jafnaði farið 3 ferðir á dag, 360 daga ársins. Ekki sagðist Guðjón heldur vita, hve far- . þegarnir væru orðnir margir, í sem hann hefði flutt i þessum J1 ferðum, en trúlega væru þeir ■! komnir vel yfir hálfa milljón, *- þvi að meðaltali væru farþeg- ar með Akraborginni milli 40 og 50 þúsund á ári. Það eru þvi ófáir,sem þessi aldni ferjumaður hefur skilað á ákvörðunarstað á réttum tima i þau 17 ár, sem hann hef- ur starfað við að ferja fólk hér yfir flóann. Og þeir eru lika margir, sem hann hefur fært bréf og pakka, þegar lagzt hefur verið að bryggju, enda sjálfsagtmargir, sem minnast greiðasemi hans á morgun. - klp - .■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.' Frainkvæmdastofnun rikisins, llauðarárstig 31, l.hæð. Staða fulltrúa við útibú bankans á Patreksfirði er laus til umsóknar. Góð laun og starfsaðstaða. Húsnæði i boði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist Samvinnubankan- um — starfsmannahaldi — Banka- stræti 7, Reykjavík, fyrir20. september n.k. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7 — Reykjavík — Sími 20- 700. Akranes Vantar börn til að bera út Timann. Upplýsingar á afgreiðslunni, Jaðarsbraut 9, simi 1771 Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast á Kópavogshæli strax. Vinnutimi frá kl. 8.30 - 13.00. Upplýsingar hjá ræstingastjóra á milli kl. 11-12 f.h., i sima 41500. Reykjavik, 13. september 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Landsmót Votta Jehóva Landsmót Votta Jehóva, sem ber stefið. „Yfirráð Guðs”, verð- ur haldiö að Hlégarði i Mosfells- sveit 14.-17. sept. Dagskrá móts- ins er mjög fjölbreytt og verða meðal annars sýnd bibliuleikrit- in: ..Hversu miskunsamur ert þú?" og ..Iklæöumst litillæti hug- ans”. Hámark mótsins verður opinberi fyrirlesturinn: „Yfirráð Guðs — eina von alls mannkyns ins". sem fjallar um þá glæstu framtið. sem mönnum stendur til boða samkvæmt loforði skapar- ans. Vottar Jehóva búast við hátt á þriöja hundrað manns, sem koma mun frá öllum landshlut- um. Vottar Jehóva bjóba alla vel- komna á mótiö og hvetja sem flesta til þess að vera á öllu mót- inu og þá sér i lagi að hlýða á opinbera fyrirlesturinn sem verð- ur fluttur á sunnudaginn kl. 15.00. (Fréttatilkynning)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.