Tíminn - 14.09.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.09.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. september 1972 TÍMINN 15 HELLESENS HLAÐIÐ ORKU..... Landsins gróðnr - j'ðar hróðnr BfiNAÐARBANKI " ÍSLANDS UR OGSKARTGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKOLAVOROUS i Ifi 8 BANKASTR06 rf»»18'588-106OO Trésmiðafélag Reykjavíkur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa félags- ins á 32. þingi A.S.f. Tillögum um 6 aöalfulltrúa og jafn marga til vara skal skila til skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi laugar- daginn 16. þ.m. Hverri tillögu skulu fylgja skrifleg meðmæli minnst 72 fullgildra félagsmanna. Stjórn T.R. Myndlista- og Handíðaskóli íslands Myndlista- og handiðaskóli fslands efnir að vanda til námskeiða i eftirtöldum greinum á vetri komanda: I. Teiknun og málun barna. 1. fl. 6-8 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 10.20-12.00 árd. Kennari Sigriöur Jóna Þorvaldsdóttir. 2. fl. 8-12 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 4.00-5.40 siöd. Kennari Jóhanna Þóröardóttir. 3. fl. 12-14 ára þriöiudaga og föstudaga kl. 5.20-7.00 siðd. Kennari Jón Reykdal. 4. fl. 14-16 ára þriðjudaga og föstudaga kl. '8.00-9.40 siöd. Kennari Guömundur Magnússon. II. Teiknun og málun fullorðinna. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00- 10.15 siðd. Framhaldsnámskeiö þriöjudaga og föstudaga ki. 8.uo- 10.15 siðd. Kennari Leifur Breiöfjörð. III. Bókband. 1. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 5.00.-7.15 siðd. 2. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00-10.15 siðd. 3. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 5.00-7.15 siðd. 4. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 8.00-10.15 sföd. Kennari Helgi Tryggvason. IV. Almennur vefnaður. Þriðjudaga, fimmtudagá og föstudaga kl. 7.00-10. 0 siðd. Kennari Sigriður Jóhannsdóttir. V. Vefþrykk (Tauþrykk) Mánudaga og miðvikudaga kl. 7.00-10.00 siðd. Kennari Ragna Róbertsdóttir. VI. Myndvefnaður. Mánudaga og miðvikudaga kl. 7.00-10.00 siðd. Kennari Hildur Hákonardóttir. Námskeiðin hefjast 2. október og standa til 20 janúar. Innritun daglega á skrifstofu skólans að skipholti 1 kl. 3-5 siðd. simi 19821. Skólastjóri Skipholti 1 - Sími 19821 VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Simnefni: Volver • Sími 35200 Stærsti kosturinn vió Volvo er hvað elgandinn endist lengi í tölum Svensk Bilprovning um aldur og endingu bifreiöa í Svíþjóö er' ending Volvo bifreiöa 14.2 ár aö meðaltali. Þaö er ef til vill óþarft aö geta þess, aö meöal ending Volvo bifreiöa er lang mest allra bifreiöa á sænskum markaði í dag. Kostur rannsókna Svensk Bil— provning fyrir væntanlega kaup- endur bifreiöa er ómetanlegur. Hinar opinberu tölur rannsókn- anna sýna greinilega, aö þeir sem velja Volvo velja trausta bifreiö, sem endist lengur. Þessi staöreynd byggist einfald- lega á gæöum, sem á hinn bóginn tryggja hóflegan reksturskostnað bifreiöarinnar og hærra endursöluverð. Stærsti kosturinn er auövitaö hvaö eigandinn endist lengi,- þaö er aö segja hve bifreiðin er yfirleitt lengi í eigu sama aðila. Kostur? Öryggi! Þeir, sem bera ábyrgö á öryggi annarra, treysta Volvo fyrir sínu eigin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.