Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. september 1972 TÍMINN 3 Prests- kosning- ar í Nessókn á sunnu daginn Á sunnudaginn fara fram prestskosningar i Nesprestakalli i Reykja- vik. Umsækjendur voru upphaflega fjórir, en einn þeirra, séra Gunn- ar Kristjánsson sóknar- prestur i Vallanesi, dró umsókn sina til baka nú i vikunni. Þeir þrir, sem sóknarbörnin kjósa um eru þessir: Séra Asgeir Ingibergsson: Hann er fæddur að Alafossi i Mosfelissveit 17. janúar 1928. Hann lauk embættisprófi frá Há- skóla tslands árið 1957 en stund- aði siðan nám i guöfræði við Há- skólann i Dublin i :i ár. Vigöur að Hvammi í Dölum i ágúst 1958 og þjónaði þvi tii 1. ágúst 1966, að hann fékk lausn frá embætti sam- kvæmt eigin ósk. Frá sama tima var hann ráðinn til prestsþjón- ustu meðal islenzkra starfs- manna á Keflavikurflugvelli og gegndi þvi embætti i 2 ár. Þá réðist hann sem prestur til Lúthersku kirkjunnar i Kanada, þar sem hann er nú starfandi. Séra Asgeir er kvæntur irskri konu, Janet Smiley. Séra Jóliann Hliðar: Hann er fæddur á Akureyri 25. ágúst 1918. Hann lauk embættis- prófi frá Háskóla tslands árið 1946 en stundaði siðan nám i guð- fræði erlendis um nokkurn tima. Hann var vigður til starfa á vegum Sambands islenzkra kristniboðsfélaga 18. janúar 1948. Settur sóknarprestur á Siglufirði árið 1951 og siðan settur aðstoöar- prestur i Vestmannaeyjum 1954 , en skipaður prestur þar árið 1956. Séra Jóhann hefur auk þess starf- að viö kennslu, m.a. við Mennta- skólann á Akureyri i ;i ár. Hann er ókvæntur. Séra Páll S. Pálsson: Hann er fæddur í Reykjavik 26. mai 1927. Hann lauk embættis- prófi i guðfræöi frá Háskóla ts- lands árið 1957, en vigður 2. september 1962. Þá var hann settur aðstoðarprestur i Vikur- prestakalli i Vestur-Skaftafells- prófastsdæmi og skipaður prestur á sama stað 1964. Hann fékk lausn frá embætti að eigin ósk 1. september 1965 og hefur starfað siðan sem kennari i Reykjavik. Séra Páll er ókvæntur. ,,Stóraukinn áhugi á íslandsferðum ferðafólk eru ekki neinir sóldýrk- endur, t.d. eru margt af þvi skóla- fólk, sem hefur óskað að fara til íslands og kynnast þvi, vegna náms sins og til 'þess hefur það fengið styrk frá franska rikinu. beir Alant og Loughery sögðu, að þessi fundur á tslandi hefði tekizt i alla staði vel. Á fundinum var m.a. rætt um útgáfu ritsins Iceland Adventure, sem Loftleið- ir gefa út. betta rit er gefið út á mörgum tungumálum, i tveimur útgáfum, og er önnur útgáfan fyr- ir Evrópu og önnur fyrir Ame- riku. Var t.d. rætt um hvort gefa ætti ritið út i aðeins einni útgáfu, sem næði yfir báðar heimsálfurn- ar. Þá ræddu fundarmenn um innanlandsferðir þær, sem eru á boðstólum, hverjar heföu reynzt vel, og miður vel, og rætt um innanlandsferðir, sem til greina koma á næstunni. Þeim félögum bar saman um, að ferðafólk kvartaði svo tií aldrei útaf íslandsferðum. Það virtust allir kunna vel við sig á is- landi „jafnvel Bobby Fischer". —ÞÓ Gerhard Alant t.v. og John Loughery. Báðir halda á erlendum blööum, sem birt hafa stórar greinar um isiand undanfarið. Alant heldur á franska stórblaðinu Le Figaro og Loughery á Miami News. Timamynd GE. Rætt við tvo sölustjóra Loftleiða Nú er lokið i Reykjavik, fundi starfsmanna Loftleiða um sölu- og kynningarmál. Helzta um- ræðuefni fundarins var hvernig auka megi fjölda þeirra erlendra ferðamanna, er island vilja gista, og einnig var kannaður árangur þeirrar útgáfu- og kynningar- starfsemi, sem uppi var höfö vcga yfirstandandi árs, og rætt um leiöir til að efla hana vegna ársins 1973. 1 lok fundarins hitti blm. Tim- ans tvo erlenda starfsmenn Loft- leiða, sem sátu fundinn, en það voru John Loughery, sölustjóri Loftleiða i allri Ameriku og Ger- hard Alant, sölustjóri i Frakk- landi og á Spáni. Loughery, er búinn að vera i starfi hjá Loftleiðum i 18 ár, en áður hafði hann verið hjá SAS i 13 ár. Loughery sagði, að sölustarf- semin i Ameriku væri orðin mjög viðamikil, en Loftleiðir reka aðal- skrifstofur i New York, San Fran- cisco, Chicago, Washington D.C. Miami, en sú skrifstofa er að mestu undir stjórn Air Bahama, dótturfyrirtækis Loftleiða, Los Angeles, og Houston. Þá eru einn- ig skrifstofur i Mexico City, Quito i Ekvador, Caracas i Venezúela og Bogota í Kólumbiu. Að auki reka svo Loftleiðir og Air Bahama sameiginlega margar skrifstofur i latnesku Ameriku. Undir allar þessar skrifstofur falla svo viss sölusvæði. þar sem umboðsmenn Loftleiða eru ótal- margir. Við spurðum Loughery um far- gjaldastriðið á N-Atlantshafsleið- inni. Hann sagði. að sl. ár hefði reynzt Loftleiðamönnum erfitt vegna fargjaldastriðsins, en á þessu ári hafa mörg IATA flug- félög flogið undir fargjaldasam- þykktum IATA. Svo rammt kvað að þessu, að Bandarikjastjórn er farin að hafa sina fulltrúa á Kennedyflugvelli til að fylgjast með. á hvaða verði farmiðar flug- félaganna eru seldir, en þeir hafa stundum verið seldir langt undir hinu lága og löglega verði Loft- leiða. Loughery sagði, að þótt Loft- leiðir hafi flutt fleiri farþega fyrstu 8 mánuði þessa árs en i fyrra, þá væru tekjur félagsins svipaðar og á sama tima i fyrra, en allur kostnaður hefur aukizt gifurlega á þessum tima. Aftur á móti er útlitið fyrir næsta vetur sæmilegt, og i þvi sambandi má búast við mikilli aukningu ferða- manna til Islands strax i vetur. T.d. hafði meira en 10. þúsund manns pantað far og gistingu á tslandi næsta vor þegar Loughery fór til tslands, en þvi miður varð að segja flestum, aö öll hótel væru yfirfull á tslandi næsta vor, og sagði Loughery að skákeinvigið ætti stóran þátt i þessum aukna tslandsáhuga. tsland hefur verið kynnt rækilega i blöðum vestan- hafs undanfarið, og það er þegar fariö að segja til sin i rikum mæli. Loughery taldi, að það þyrfti að reyna að koma hótelverði á Is- landi meira niður yfir vetrartim- ann, þar sem landið væri mun dýrara en flest öll Evrópulönd. — Ef hægt væri að koma verðinu niður á veturna, þá er hægt að auka ferðamannastrauminn hingað mikiðyfir þann tima sagði Loughery. Alant hefur verið sölustjóri Loftleiða i Paris frá þvi árið 1964, en áður hafði hann unnið að far- miðasölu fyrir Loftleiðir frá árinu 1959. Undir stjórn Alants falla einnig söluskrifstofan i Madrid og skrifstofa Loftleiða i Nice. Alant sagði aö þeir i Frakklandi hefðu ekki byrjað að kynna tsland neitt að ráði sem ferðamanna- land, fyrr en árið 1968. En kynn- ing þeirra i Frakklandi hefði gefið góða raun, enda væri tsland „extra important” land i augum franskra ferðamanna. Þar hafa margar greinar um lsland birzt i frönskum blöðum og hafa þær ekki haft svo litið að segja. Taldi Alant, að tsland væri á mikilli uppleið sem ferðamanna- land i Frakklandi og raunar einn- ig á Spáni. T.d. munu um 1000 Frakkar hafa flogið með Loftleið- um til tslands i sumar og dvalið hér að meðaltali i 10 daga. Þetta Löndunarbannið í Mbl. i gær birtist grein eft- ir Sigurjón Sigurðsson fyrrv. útgerðarmann, sem hann nefnir: Iivers getum við vænzt af llretum? Iiann rekur þar m.a. bvcrnig Bretar reyndu að torvelda sölu islenzkra togara i Bretlandi á árunum 1930- 1939. Þá scgir Sigurjón: ,,Er við færðum landhelgi okkar út i 4 milur 1952, settu Brctar á okkur löndunarbann. Þetta löndunarbann varð okk- ur að mörgu leyti til góðs, þó það að sjálfsögðu ylli okkur ýmsum erfiðlcikum i bili. Togarar okkar fóru að landa meira hér heima i frystihúsin, og þaö skapaði auðvitað mikla vinnu i landi. Samningar voru gerðir við Rússa um sölu til þeirra á frystum fiski og kaup frá þeim á ýmsum vörum m.a. oliuin og bcnsini. Markaður okkar fyrir frystar fiskafurðir jókst stöðugt i Bandarikjun- um. Það kann að vera, að ýmsir lialdi að viðskipti við smáþjóð eins og island sé stórþjóðcins og Brctlandi ekki mikils virði. Eg minnist samt þess, að árið 1953 eöa 1954 las ég grcin i brezku stórblaði þar scm rædd voru þau mistök að liafa sctt löndunarbann á is- lcnzkan fisk og þar með að flcygja okkur i faðm Rússa, eins og það var orðað. Þar voru ncfnd scm dæmi oliuviö- skiptin, scm áður höfðu að öllu leyti farið fram gegnum Brcta og náinu þá 2 milljónum stcrlingspunda á ári (hvað skyldu þau vcra orðin núna?) en væru þeim nú glötuö. Og eins og allir vita stendur enn við það sama. Hótanir um við- skiptabann og hverskonar höft kynnu þvi nú ekki siður en áð- ur að koma harðast niður á þcim sjálfum.” Sanngjarnt tilboð Sigurjón segir i greinarlok- in: „Þessar frásagnir hafa það allar sameiginlcgt, að þær sýna að Brctar hafa alltaf vilj- að losna við okkur, hafi þcir ekki haft fyrirfram bcinan hagnað af viðskiptunum. Nú má ekki skilja orð min svo, að við höfum ckki haft hagnaö af viöskiptum okkar við Brcta. Þaðcr fjarri mér að halda sliku fram. Brezki is- fiskmarkaöurinn hcfur á öll- um timum verið okkur mikill hagur og oft bráðnauðsynlcg- ur. En góð og hciðarleg við- skipti eiga einmitt að vera þannig, að báðir telji sig hafa hag af. Allt til 1. september s.I. vildi ég aldrei trúa þvi, að ekki tækjust samningar i land- helgismálinu um bráða- hirgöalausn við Breta. Óum- deilanlcga ciga þeir mestra hagsmuna að gæta i þessu máli, af þeim crlendu þjóðum, sem hér vciða. Þeim mun furðulcgra finnst mér, að þcir skuli ckki hafa sýnt meiri áhuga en fram hefur komið á að ná samningum um bráöa- birgðalausn, t.d. þeirri sem felst i tilboöi islcnzku rikis- stjórnarinnar frá 11. ágúst s.l. og mér finnst sanngjarnt. Að lokum vona ég,að ekki liði á löngu að lausn finnist, sem allir sætti sig við, eftir at- vikum, þvi ég veit, að lika Brctar gcra sér fyllilega ljóst, að eyðing fiskimiðanna við is- land er ekki aöeins tap fyrir okkur, heldur tap fyrir allar fiskveiöiþjóðir sem hér hafa vcitt.” Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.