Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 15. september 1972 Fulltrúakjör Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 32. þing ASl. Tillögum meö nöfnum 22 fulltrúa og jafnmargra til vara skal skila á Skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 18 þriðjudag- inn 19,þ.m. Tillögu skal fylgja skrifleg meðmæli 100 full- gildra félagsmanna. Stjórn Dagsbrúnar. Tæknifræðingar Óskum eftir að ráða til starfa við rekstur álverksmiðjunnar i Straumsvik Iiyggingatæknifræðing Véltæknifræðing og Ilafmagnstæknifræðing Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar til Islenzka Alfélagsins h.f. sem fyrst og eigi siðar en 25. september 1972 íslen/ka Álíelagið h.f. Straumsvik Verkfræðingar Óskum eftir að ráða til starfa við rekstur álverksmiðjunnar i Straumsvik Byggingaverkfræðing Vélaverkfræðing Itafmagnsverkfræðing Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrir- tækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar til íslenzka Ál- félagsins h.f. sem fyrst og eigi siðar en 25. september 1972. íslenzka Álfélagið h.f. Straumsvik Járniðnaðar menn Heykaup fyrir þrem árum - nú óslegnir túnblettir — Það cru ckki ncma þrjú ár Stcfán Jasonarson i Vorsabæ við siðan cg fór norður i Eyjafjörð Timann i gær. Nú er ekki óal- þcirra crinda að kaupa þar hey gcngt að sjá túnbletti óslcgna á handa Sunnlcndingum, sagði bæjum, og orsökin er sú, að menn •~K-. $ U'l í. 1 ' ;v >w* V?. vlr 4 fr- o 7 GANGBRAUTAR- | VARZLA I Umferðardeild gatnamálastjóra óskar eftir 4 konum til gangbrautarvörzlu við Voga- og Langholtsskóla. Vörzlutimi er frá kl. 7,45 til kl. 17,00 og skiptist á tvær vaktir. Laun eru skv. lO.launafl. borgarstarfsmanna, 65% af fullu kaupi. Umsóknum sé skilað til umferðardeildar gatnamálastjóra, Skúlatúni 2, fyrir 20. september n.k. Nánari upplýsingar um starfið veittar i umferðardeild, simi 18000. 0 i fe; • V': y »>.» Vy., výr M I ... , />*' ’ ** — • » •'' t* k. • *• * '■I // V ‘ • i s ■■‘••> «'’l* Heimsfrægar jósasamloku 6 OG 12 V. 7" OG 5 3/4" Heildsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt ARMULA 7 - SIMI 84450 Aðvörun til bifreiðaeigenda Aðalskoðun bifreiða með lægri skráningarnúmerum en R-15000 átti að vera lokið 15. ágúst s.l. Verða þvi bifreiðar úr þeirri númeraröð sem enn hafa eigi verið færðar til aðalskoðunarinnar, teknar úr umferð án frekari aðvörunar. Jafn- framt munu eigendur bifreiðanna verða látnir sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 13. sept. 1972. Sigurjón Sigurðsson Óskum að ráða nú þegar nokkra járnsmiði Upplýsingar í síma 20680 Lands smiðjan hafa ekki talið sig geta nýtt meiri hcy cn þeir voru búnir að fá. Á kalárunum var veitt á engjar iFlóanumog þá var sleginn hver véltækur blettur, jafnvel land, sem lengi hafði verið bithagi. Nú i árheld ég, að-hvergi hafi verið veitt á á Flóaáveitusvæðinu öllu, nema i Vorsabæjarhverfi, og ekk- ert annað slegið en sinn blettur á hvorum bæ, hjá mér i Vorsabæ og i Vorsabæjarhjáleigu hjá Ingimar Ottóssyni og Guðmundi Guð- mundssyni. Þegar maður er kom- inn á engjar, þá finnst mér maður fyrst vera i heyskapnum, bætti Stefán við. Annars verð ég að segja það, mælti hann að lokum, að mér er það áhyggjuefni, eftir að hafa ferðazt um alla fjórðunga lands- ins nú nýverið, hve illa viða er gengið frá göltum og sæti. Það er skilið við þetta eins og þvi hefur verið rótað saman með vélar- göfflunum — þetta getur ekki heitið uppborið hey. Ekkert hirt um að snyrta sætið og ekkert breitt yfir það. Það fer áreiðan- lega mikið forgörðum með svona vinnubrögðum. Ég segi ekki, að þetta sé svona alls staðar, langt frá þvi, en þetta blasir allt of viða við augum og er bæði til skaða og skammar. —JH. Stofnuð kennslu fræðideild Þ.B—Reykjavik. Nú mun láta nærri að um þriðj- ungur þjóðarinnar starfi i skólum landsins. Þarfir kennara og nem- enda á hverju skólastigi eru þær sömu eða áþekkar i kennslufræði- legu tiliiti. Svo það gefur auga leið, að hagkvæmt hlýtur að vera fyrir skólana, að fá þjónustu og geta gengið að gögnum um þau efni á visum stað. Stofnuð hefur verið kennslu- fræðideild við Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, og er henni ætlað að sjá um kennslufræðilega þjónustu fyrir barna- og gagnfræöaskóla borgarinnar. Ásgeir Guðmunds- son, skólastjóri við Hliðaskóla, hefurfengið ársleyfi frá þvi starfi til að veita deildinni forstöðu. Starfsvið deildarinnar verður að öllum lfkindum afar vitt. Hún mun kappkosta að hafa á boðstól- um gögn og upplýsingar, sem komiðgeta kennurum að gagni og gangast fyrir námskeiðum fyrir þá. Fyrsta verkefni deildarinnar lauk i gær, en þá lauk námskeiði, sem haldiö var á hennar vegum fyrir nýliða i kennslustarfi i gagn- fræöaskólum Reykjavikur 11. og 12. sept. Námskeiðið fólst i fræðslufundum, sem haldnir voru i Hagaskóla. Á fundunum miðl- uðu kennarar og aörir skólamenn af reynslu sinni og ræddu við hina tilvonandi kennara um ýmsa þætti skólastarfsins. Agavanda- mál komu að sjálfsögðu til tals og hafa vonandi verið fundnar varanlegar lausnir á þeim, öllum hlutaöeigandi til blessunar. Kennd var notkun og meðferð kennslutækja og margvisleg tól sýnd, sem vænleg þykja i barátt- unni við fáfræðina. Fjallað var um nýjungar i námsskrá gagn- fræðastigsins og fyrirspurnum svarað. Við brugðum okkur vestur i Hagaskóla um það er nám- skeiöinu lauk og urðum margs visari i þeim efnum, sem þar var fjallað um. Af lokaumræðum mátti skilja, að almenn ánægja rikti og þótti mörgum, sem þeir væru betur undir vetrarstarfi búnir við lok námskeiðsins en i upphafi þess, og kom fram vilji um að hittast aftur t.d. á miðjum vetri og bera saman bækur sinar. Full ástæða virðist þvi vera til að ætla að æska Reykjavikur aukist mjög af vizku og þroska af kynn- um við kennara sina næsta vetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.