Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 15. september 1972 //// er föstudagurinn 15. september 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarftstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardiigum, nema slofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur <ig helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Krá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga l'rá kl. 9-7, á laugárdögum kl. 9-2 og á sunnudögum og iiðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. Itreytingar á afgreiðslutima lyfjaluiða i Keykjavik. Á laugardiigum verða tvær lyljabúðir opnar Irá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árba'jar Apótek og Hyfjabúð Breiðholts opin Irá 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardiigum. Á sunnudiigum (helgidögum ) og alm. fridög- um er aðeins ein lyf jabúð opin Irá kl. 10 lil kl. 23. Á virkum diigum lrá mánudegi til f.iistu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl t) til kl. 18. Auk þess tvær frá k. 18 til kl. 23. Kviild <>g uætur viii/lu lyfjabúða i Keykjavik, vikuna 16. til 22. sept. annast Áusturba'jar Apótek og Ingólfs Ápótek. Sú 'lyfjabúð, sem lyrr er nefnd, annast ein viir/.luna á sunnud. (helgid.) og alm ■ Iridögum. Næturvarzla i Stórholti I, er frá kl 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidiigum). Farsóttir Frá skrifslofu borgarlæknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 13. 19. ágúst 1972. samkvæmt skýrslum 7 hekna. Hálsbólga Kvefsótt Lungnakvef Influcnza Kveflungnabólga Iðrakvef Rauðir hundar Ilettusótt Hvotsótt 15 (31) 37 (78) 3(1) 1 ( 5) 2 ( 1) 14 (24) 2 ( 8) 1(0) 1 ( 0) Bílaskoðun Aðalskoðuil bifreiða i lögsagnarumdæmi Keykja- viku r. i dag. fiistudag. R-19801 til R-20000. Ferðafélagsferðir. A föstu- dagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk (haustlitaferð), 2. Land- mannalaugar — Jökulgil, A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Esjuganga. Ferðafélag Is- lands, öldugötu 3, Simar: 19533 — 11798. Flugóætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Er áætlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- vikur, isaljarðar, Egilstaða (2 lerðir) til Sauðárkróks. Miliilandaflug. Gulllaxi fer Irá Kaupmannahiifn kl. 09,40 til Kellavikur. Narssarssuaq, Keflavikur og væntanlegur afturtil Kaupmannahafnar kl. 21.15 um kviildið. Sóllaxi fer frá Kaupmannahöl'n kl. 09,40 lil Glasgow, Kaupmanna- halnar og Glasgow vamtan- legur altur til Keflavikur kl. 18.15 um kviildið. Siglingar Skipadeild SiS. Árnarfell fór i ga'r frá Ilull til Reykjavikur. ■Jiikulfell fór i gær frá Holm- sund til Gautaborgar. Ilelga- l'ell lór i gair Irá Borgarnesi til Norðurlandshafna. Mælifell fór 12. þ.m. lrá Sl'ax til Tromsii. Skaflafell fór 13. þ.m. Irá Keflavik til Gloucester. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell kemur til Reykja- vikur i dag. Litlafell fer i dag l'rá Reykjavik til Vestur- og Norðurlandshafna. Skipaútgerð rikisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Hekla fer frá Gufu- nesi á morgun austur um land i hringferð. Herjólfur ler frá Vestmannaeyjum kl. 17.00 i dag til Þorlákshafnar og þaðan altur kl. 21.30 i kvöld til Vestmannaeyja. Ýmislegt Listasafn Kinar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30 til 16,00. ■ ANDLEG HREYSTI-AUflA HEILLB z . cq geðvernd; i '%■ í' -2ic ■ GEÐVERNDARFÉLAG islandsb Frimerkjamarkaður á vegum Geðverndaríélagsins Krimerkjanefnd G.I vill vekja athygli á sölu innlendra og erlendra frimerkja, sem seld verða næstkomandi laugardag, 16. þ.m. frá kl. 1-6, á skriístofu lélagsins. Veltu- sundi 3. Krimerkin eru bæði ný. i heilum örkum (Káni '58. Gullfoss '64. Skátar '64, Surtsey og 0.) og notuð. Serslaklega viljum við benda á pakkana. með 90-100 heilum umslögum i hverjum pakka. vélfrimerkt. frimerkt, almenn og ábyrgðar bréfa- umslög. Áhugamenn um fri- merkjasöfnun vilja gjarnan fá umslögin heil. og þá sérstak- lega umslög. ábyrgðarbréfa. með stimplum og innfærzlu- númerum. Erlendu frimerkin eru frá öllum heimsálfum. sérstakt ta'kifæri fyrir fri- merkjaklúbba viðs vegar um landið að la ódýr erlend fri- merki. Krimerkjanqlndin þakkar öllum. sem styrkt hafa okkur með frimerkjasendingum. Krimerki má senda skrifstolu félagsins Veltusundi 3, Reykjavik. eða pósthólf 1308. Frá frinu'i kjanefiid G.i. A.A. samtökin. Viötalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Belladonna spilaði 6 Gr. á spil S gegn Frakklandi á Olympiumót- inu i vor. Út kom Sp-6. A AD4 V AKD53 4 K6 * Á96 * 1076 V 1084 * 108432 * D7 A K985 V G762 ♦ 9 Jf. 10543 Hvitur á leik I stöðunni og vinn- ur. 1. f6!! — DxR 2. fxg7+ — Kg8 3. Rf5!! og svartur gaf. Vopnfirðingar Framhald af bls. 11. staðary að sakamenn gætu valið um, hvort þeir vildu heldur vera settir i tukthús eða fara til Ame- riku. — Mér þykir þú heldur en ekki segja fréttir. Varla hefur sá inn- flutningur orðið til góðs þvi landi, sem við þeim mönnum tók. En hyenær má ég koma aftur i heimsókn til þess að fá nánari fréttir af rannsóknum ykkar? — Það er nú liklega bezt að fullyrða ekki of mikið um þá hluti. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. En aö þvi er stefnt, að gert verði kort yfir Norðurlöndin, þar sem merkt verða þau svæöi,sem sent hafa frá sér flesta útflytjendur. Nokkurs konar útflytjenda-atlas. Ef allt gengur að óskum, gæti það kort orðið tilbúið einhvern tima i vetur. Ætli þér sé ekki óhætt að berja að dyrum aftur svona i febrúar eða marz, að öllu forfallalausu. - VS. IMl— A G32 V 9 ♦ ADG75 * KG82 Belladonna lét litið úr blindum’ og A fékk á K og spilaði Sp. aftur. Spilið virtist létt, en þegar ,T brotnaði ekki var nauðsynlegt aö treysta á L. Italinn spilaði eins og honum er lagið — reyndi að finna sem mest út úr spilinu áður en kom að laufinu. Hann tók efstu T fjóra, og kastaði L og Hj. úr blindum, þá siðasta Sp. A hafði orðið að kasta þrisvar og aldrei látið Hj. Nú tók Belladonna þrjá hæstu i Hj. og L-Ás, og nú varð hann að ákveða sig i 12. slag, þegar hann spilaði L á KG heima. Hann vissi að V var með T-10, en var siðasta spil hans L-D eða Hj- G? Raunverulega var ekkert öruggt, en þaö gaf bendingu að Austur hafði ekki gefið af sér Hj. snemma i spilinu og likurnar á, að hann ætti þvi Hj-G talsverðar. ttalinn lét þvi L-K i 12. slag og vann slemmuna, þegar L-D kom frá Vestri. Héraðsmót að Hvolsvelli 16. sept. Framsóknarmenn i Rangárvallasýslu halda héraðsmót að Hvolsvelli laugardaginnn 16 sept. Ræðu flytur ólafur Jóhannesson forsætisráðherra. Hljómsveit Jakobs Jónas- sonar leikur fyrir dansi. Þrjú á palli leika og syngja. Mótið hefst kl. 21. 1 ( i ] ] Landrover-diesel jskum að kaupa notaðan og vel með far- nn Landrover-díeselbil. Bjóðendur hafi samband við skrifstofuna Jigmúla 5, simi 81555, sem fyrst. 22A CmOJDUSf LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Prestskosning í Nesprestakalli Fer fram n.k. sunnudag 17. september. Kjörstaðir verða i Mýrarhúsaskóla fyrir kjósendur á Seltjarnarnesi og hefst kjör- fundur þar kl. 9.00 f.h., og i Melaskóla fyr- ir kjósendur i Nessókn i Reykjavik og hef- st kjörfundur þar kl. 9.30 f.h. Kjörfundi lýkur kl. 22.00 á báðum stöðum. Umsækjendur um prestakallið eru: Sr. Ásgeir Ingibergsson, Sr. Jóhann Hliðar og Sr. Páll Pálsson Séra Gunnar Kristjánsson hefur dregið umsókn sina til baka Reykjavik 13. sept. 1972. Kjörstjórn + Guðný Stefánsdóttir Helgustöðum andaðist á Elli- og Hjúkrunarheimilinu Grund 13. þ.m. Vandamenn. Útför Magnúsar Rögnvaldssonar vegaverkstjóra, Búðardal verður gerð frá Hjarðarholtskirkju laugardaginn 16. þ.m. kl. 2 e.h. Bflferð verður frá Umferðarmiöstöðinni kl. 9 f.h. sama dag. Eiginkona og dóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Kristrúnar Jónsdóttur Borðeyri. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.