Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 15. scptember 1972 Ólafur Jul. var óheppinn að skora ekki gegn Real Madrid - var a.m.k. tvisvar sinnum í dauðafæri, en brást bogalistin. Nýliðarnir hjá Real Madrid skoruðu öll mörkin Frá Sigmundi Steinars- syni, fréttamanni Tímans í Madrid. Þaó var ævintýri likast aö fá að fylgjast meö Evrópu- bikarleik Real Madrid og Keflavikur á hinum stór- glæsilega velli spænsku meistaranna i Madrid. Hvort tveggja var, aö um- gerðin um leikinn, stór- fengleg iþróttamannvirkin upplýst i kvöldhúminu og hetjuleg barátta islands- meistaranna gegn ofurefl- inu, höfóu sterk áhrif. Og um frammistöðu Keflvík- inga í leiknum veröur ekki annaö sagt en hún hafi ver- ið göö. Kunnari lið en Keflavik hafa horfió frá Madrid meö stærri ósigur á bakinu. Vissulega var gaman aft öftlast ta’kil'æri til aft sjá spænsku snillingana leika. I.ift þeirra lék létta og skenimtilegaknattspyrnu, en sem aft sama skapi var e.t.v. ekki eins árangursrik Mesta at- hygli viiktu tveir nýliftar. llt ára gamlir. Sandillana og Andres. sannkallaftir knallspyrnusnilling- ar. Og þessir piltar skoruftu öll þrjú miirk Keal Madrid i leiknum. ilins vegar áttu Keílvikingar einnig sin (a’kilæri. Sérstaklega verftur minnisstadt, þegar ólal'ur •lúliusson komst einn upp aft markteigslinu. en i staftinn lyrir aft skjöta sjáll'ur á markift. gal hann kniillinn lil Steinars Jöhannssonar. sem var i erl'iftari aftstiiftu og gat ekki nýtt sendingu olal's. ..Mér ér Ijósl. aft ég gerfti þarna mistiik". sagfti Olal'ur cftir leikinn. en ég hélt. aft ég sla'fti lcngra Irá markinu." Kn þetta var ekki eina ta'kilæri Olafs. A :t:t. minutu komst hann einn inn lyrir og átti afteins mark- viirftinn eftir. oheppnin clli hann. þvi aft skot hans halnafti beint i i'angi markvarftarins. Og á sift- ustu minúlu hállleiksins átti olalur gott skot á markift. en þá ólatur .liíliusson — ólieppinn aft skora ekki í Madrid. varfti markvörfturinn snilldar- lega. Allar likur eru á þvi, aft Fram vinni ylirburftasigur i 1. deildar keppninni i ár, þvi aft i gærkvöldi bætti liftið tveim stigum við stiga- saln sitt, og hefur hlotift 21 stig, efta þremur • stigum fleira en næsta félag. Leikur Fram og Breiðabliks i gærkvöldi var leikinn i flóftljósum og var eina tnark leiksins skorað i fyrri hálfleik skoruftu Spánverjarnir tvö mörk, og i bæfti skiptin var hinn ungi miðherji, Sandillana. aft verki. í fyrra skiptift var hann á ferft á 17. minútu og skallaftt laglega i markift framhjá Porsteini Olafs- syni. Og aftur á 30. minútu skallar hann inn eftir aft hafa fengift gófta fyrirsendingu. Lengi vel stóftum vift islending- arnir á áhorfendapöllunum i þeirri trú, aft þetta yrftu lokatölur leiksins. þvi aft i siftari hálfleik fundu Spánverjarnir ekki leiftina aft marki. Kn siftustu minútu leiksins brást þessi von, þvi aft þá tókst Anders aft skora mark, sem raunar var rangstöftumark. Svo litift var eftir af timanum, þegar þetta mark var skoraft, aft Kefl- vikingar höfftu ekki tima til aö hefja leik aft nýju. Af einstökum leikmönnum Keflavikur finnst mér helzt ástæfta til aft hrósa Þorsteini markverfti. Hvaft eftir annaft varfti hann stórglæsilega. Grétar Magnússon var einnig góftur - og siimuleiftis Olafur, enda þótt hann v;rri óheppinn upp vift markift. Spænsku áhorfendurnir tóku Kcflavikur-liftinu mjiig vel, en voru aft sama skapi ekki allt of hrilnir af sinum eigin mönnum og létu óánægju sina óspart i Ijós. bess má aft lokum geta, aft allur aftbúnaftur keflvisku leikmann- um miðjan fyrri hálfleik af Er- lendi Magnússyni. Fram hafði möguleika á aft auka forskotift i byrjun siðari hálfleiks, þegar dæmd var vita- spyrna á Breiftablik, en mark- vörftur Breiftabliks, Ólafur Hákonarson, varfti skot Marteins Geirssonar. FRAM MEÐ 21 STIG - eftir 1:0 sigur gegn Breiðablik í gærkvöldi Vikingar gáfu Pólverjununi engan frið en hér var Legia-maðurinn þó á undan og náfti aft skjóta þrátt fyrir gófta tilburði Vfkingsins. anna hér i Madrid var eins góftur og frekast var kostur. Til aft mynda fengu þeir aft æfa fyrir leikinn á æfingavöllum Real Madrid skammt fyrir utan Madrid. bar er öll aðstafta mjög fullkomin, æfingavellir, nudd- stofa og sundlaugar. Staðan á Englandi Úrslit i ensku deildakepp ninni 1 2. deild urftu úrslit þessi: 1. og 2. deild — uröu eins og hér Brighton—Fulham 2-1 segir s.l. laugardag: Burnley—Q.P.R. 1-1 Cardiff—Aston Villa 0-2 Birmingham—Manc. C. 4-1 Huddersf,—Oxford 2-0 Chelsea— West Ham 1-3 Middlesbro—Carlisle 1-0 Leicester—Elverton 1-2 Millwall—Sunderland 0-1 Liverpool—Wolwes 4-2 Notth.For,—Luton 0-1 Manch. Utd,—-Coventry 0-1 Orient—Bristol C. 0-2 Newcastle—-Arsenal 2-1 Preston—Hull 1-0 Norwich—Sheff. Utd. 1-1 Sheff.Wed.—Portsmouth 2-1 Southampton—Ipswich 1-2 Swindon—Blackpool 0-0 Stoke—Leeds 2-2 Tottenham—C. Palace 2-1 W.B.A.—Derby Staftan i 1. deild er þessi: 2-1 Og staðan 1 2. deild eftir siðustu helgarleiki er þessi:. 8 3 10 Everton 2 2 0 10-4 13 7 4 0 0 Sheff.Wed 1 0 2 15-9 10 8 3 10 Tottenham 2 1 1 11-6 12 ' 6 2 2 0 Burnley 1 1 0 12-5 9 8 3 10 Arsenal 1 2 1 12-6 11 6 2 10 Aston V. 2 0 1 8-5 9 8 4 0 0 Liverpool 1 1 2 17-11 11 6 2 10 Blackpool 1 1 1 10-5 8 8 111 Ipswich 3 2 0 13-9 11 6 2 0 1 Luton 2 0 1 8-4 8 8 3 10 Leeds 1 2 1 12-9 11 6 2 11 Notth.For. 1 1 0 5-3 8 8 2 0 2 Chelsea 1 3 0 12-9 9 6 2 0 0 Sunderland 1 2 1 8-6 8 8 112 Sheff.Utd. 2 2 0 11-9 9 6 2 0 0 Oxford 1 1 2 9-6 7 8 3 0 0 Wolves 1 1 3 16-16 9 6 2 10 Huddersf. 1 0 2 7-8 7 8 2 3 0 Norwich 1 0 2 7-8 9 5 110 Q.P.R. 0 3 0 10-8 6 8 2 10 West Ham. 1 1 3 13-12 8 7 2 2 0 Swindon 0 0 3 8-11 6 8 2 2 0 C.Palace 0 2 2 7-8 8 6 10 2 Portsmouth 1 1 1 7-7 5 8 2 12 Newcastle 1 0 2 11-12 7 6 2 10 Hull 0 0 3 6-7 5 8 12 1 Coventry 112 6-7 7 6 111 Preston 1 0 2 5-6 5 8 2 11 Birmingham 0 1 3 13-15 6 6 12 0 Brighton 0 1 2 8-12 5 8 2 0 1 Derby 0 2 3 6-8 6 6 2 0 1 Middlesbro 0 1 2 6-11 5 8 12 1 Southampt. 0 2 2 6-9 6 6 10 1 Carlisle 0 2 2 7-7 4 8 13 0 Stoke 0 0 4 8-12 5 6 0 11 Bristol C. 1 1 2 7-9 4 8 12 2 Leicester 0 1 2 8-13 5 6 2 0 2 Cardiff 0 0 2 6-10 4 8 12 2 W.B.A. 0 1 2 5-10 5 6 10 2 Millwall 0 1 2 5-8 3 0 2 0 1 Manch.City 0 0 5 6-11 4 5 0 11 Fulham 1 0 2 5-10 3 8 0 3 2 Manch.Utd. 0 1 2 4-10 4 6 112 Orient 0 0 2 3-7 3 Guftgeir Leifsson, athyglisverftasti leikmaöur Vikings, i Evrópubik arleiknum á Laugardalsvelli i fyrrakvöld. (Timamynd Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.