Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.09.1972, Blaðsíða 17
Föstudagur 15. september 1972 TÍMINN 17 Frjáls- íþrótta- deild FH endurvakin Frjálsiþróttadeild F.H. var endurvakin 24. ágúst s.l., er boöað var til fundar, sem hin gamla frjálsiþróttakempa F.H., Gisli Sigurðsson stýrði. en stjórn F.H. hafði boðað til fundarins sam- kvæmt beiðni áhugamanna um frjálsar iþróttir i Hafnarfirði. Stjórn frjálsiþróttadeildar F.H. skipa: Haraldur Magnússon, for- maður Grétar Þorleifsson, Vara-for- maður Guðmundur Guðjónsson, gjald- keri Sverrir Guðjónsson, ritari Böðvar Sigurðsson, meðstjórn- andi Varamenn: Guðmundur Ingva- son og Margrét Brandsdóttir. Endurskoðendur eru: Helgi Sigurðsson og P’innbogi F. Arn- dal. Á fundinum var einnig kosið i fulltrúaráð, og er það skipað eftirtöldum mönnum, sem allir eru vel þekkt nöfn fyrir þátttöku sina og keppnir fyrir F.H. i frjáls- um iþróttum. Eirikur Pálsson Sigurður Gislason Sveinn Magnússon Ingvar Hallsteinsson Egill Friðleifsson Sævar Magnússon Gisli Sigurðsson Kristinn Ketilsson Framkvæmdir F.H. á hinu nýja iþróttasvæði félagsins i Kapla- krika eiga mikinn þátt i endur- vakningu fr jálsiþróttadeildar FH., en eitt af aðalverkefnum deildarinnar mun verða að vinna að byggingu hlaupabrautar þeirr- ar, sem ráðgerð er kringum nýja malarknattspyrnuvöllinn, sem er nú næstum fullgerður i Kapla- krika. Og takmark deildarinnar er, að geta æft og keppt i öllum greinum frjálsiþrótta i Kapla- krika á næsta sumri. Úrslit hjá þeim yngstu nálgast Nú fer að liða að lokum keppni yngstu flokkanna i fslandsmótinu i knattspyrnu. Undanúrslit i 4. og 5. aldursflokki hefjast i kvöld og ætti mótunum að ljúka um aðra helgi. Þessir leikir fara fram á næst- unni: Föstudagur 15. september Framvöllur 4. flokkur Fram—Grótta. Kl. 18:30 Háskólavöllur 4. flokkur K.S.—Valur. Kl. 18:30 Vikingsvöllur 5. flokkur Viking- ur—Breiðablik. Kl. 18:00 Þróttarvöllur 5. flokkur Þróttur R,—Haukar. Kl. 18:00 Laugardagur 16. septembcr Stjörnuvöllur 4. flokkur Grótta v,—Breiðablik. Kl. 14:00 Sunnudagur 17. september Kópavogsvöllur 4. flokkur Breiðablik—Fram. Kl. 14:00 Auglýsið í Tímanum Færeyjameistararnir i knattspyrnu 1972. Klakksvíkingar Fær- eyjameistarar undir handleiðslu Sölva Frjálsar íþróttir í Hafnarfirði aftur Hin nýendurvakta frjáls- iþróttadeild F.H. hyggst endur- vekja Frjálsiþróttamót Hafnar- fjarðar dagana 30. sept. og 1. okt. Keppt verður i fjölmörgum grein- um og þátttaka heimil körlum og konum eldri sem yngri, búsettum i Hafnarfirði. fþróttagreinar þær, sem keppt verður i eru eftirfarandi. Karlagreinar: 100 m. hlaup, 800 m. hlaup, hástökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast og lang- stökk. Kvennagreinar: 100 m. hlaup, 800 m. hlaup, kúluvarp, kringlukast, langstökk og hástökk. Einnig verður keppt i 100 m. og 600 m. hlaupi fyrir telpur 12 til 14 ára, 11 ára, 10 ára og 9 ára. Þrenn verðlaun verða veitt i karla- og kvennagreinunum og ein verðlaun i telpnagreinunum. Fyrir bezta afrek i karla- og kvennagreinunum verða veittir silfurbikarar, sem Alfélagið h/f., hefur gefið, og vinnast bikararn- ir, ef unnir eru þrisvar i röð, eða fimm sinnum alls. Tilkynningar um þátttöku skulu berast til Frjálsiþróttadeildar F.H. fyrir 20. september n.k. og er tekið á móti þeim i sima 52403 og 51548 og jafnframt á æfingum deildarinnar, sem fara fram að Hörðuvöllum á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum og hefjast kl. 18:00 hvern æfingadag. Þjálfarar eru Agúst Böðvarsson og Arni Þorsteinsson. Til að afla sér tekna fyrir verð- launapeningunum, sem alls eru 63, munu félagar i frjálsiþrótta- deild F.H. selja Happdrættismiða Knattspyrnusambands Islands, Eins og kunnugt er, hefur Sölvi óskarsson þjálfað knattspyrnumenn í Fær- eyjum í sumar. Var Sölvi ráðinn til Klakksvíkur, en jafnframt þjálfaði hann færeyska landsliðið. Nú er Færeyjamótinu i knattspyrnu lokið með sigri Klakksvikinga, sem tryggðu sér sigur í mótinu með því að gera jafntefli við HB i Þórshöfn, 1:1, og þakka Klakksvíkingar Sölva þennan sigur, eftir þvi sem segir í færeysku blöðunum. Leikurinn milli Klakksvikur og Þórshafnar-liðsins var æsispenn- andi, enda var þetta raunveru- legur úrslitaleikur mótsins. F’ylgdist mikill mannfjöldi með leiknum og kom á annað þúsund manns frá Klakksvik til Þórs- hafnar til að fylgjast með honum, og segir i blaðinu ,,14 septem- ber”, að strandferðaskipin Pride og Ritan hafa orðið að fara nokkr- ar aukaferðir til að geta flutt Klakksvikinga til Þórshafnar. Þórshal'nar-liðinu tókst að skora fyrsta mark leiksins, en þegar langt var liðið á siðari hálf- leikinn tókst Klakksvikingum að jafna, 1:1, og urðu það lokatölur leiksins, en eins og áður segir, nægði jafnteflið Klakksvik til að hljóta F'æreyja meistaratitilinn. Klakksvikingar láta mjög vel af þjálfara sinum, Sölva Óskars- syni, og telja sigur sinn i mótinu mjög honum að þakka. Óráðið er, hvort Sölvi dvelst áfram i F'ær- eyjum. Hugsanlegt er, að hann komi til islands og taki við þjálf- un einhvers 1. deildar liðsins, en siðast þjálfaði Sölvi Breiðablik með góðum árangri. —alf. Sölvi Oskarsson kampakátur eftir sigur félags sins i færeysku meistarakeppninni. Keppni milli héraðssambandanna f Norðurlandskjördæmi vestra Árið 1967 var komið á keppni milli héraðssambandanna i Noröurlandskjördæmi vestra i frjálsum iþróttum og hlaut hún nafnið „Þriggja sambanda keppni”. Austur-Húnvetningar (USAH) og Vestur-Húnvetningar (USVH) höfðu i mörg ár háð keppni sin á milli og halda þvi áfram, þótt UMSS komu þar inn i og keppi i „Þsk”. Hvert samband sendir tvo keppendur i hverja grein og eina boðhl.sv. F'yrsta keppnin fór fram á Hvammseyrum i Langadal A- Hún. og sigraði UMSS með 168,5 stigum, USAH variöðru sæti með 113,5 stig og USVH 98 st. 1968 fór keppnin fram á Sauðár- króki og þá var i fyrsta skiptið keppt um verðlaunagrip, sem Rafveita Sauðárkróks gaf. UMSS sigraði öðru sinni með 148 st. USAH 11,5 st. USVH 107,5 st. 1969 var keppt að Reykjaskóla og sigraði nú USAH með 133,5 st., UMSS 120 st. og USVH 117,5 st. 1970 var keppt á Blönduósi og UMSS sigraði, hlaut 141,5 st., USAH 137 st. og USVH 90,5 st. 1971 féll keppnin niður en að þessu sinni fór hún fram á Sauð- árkróki. öðru sinni, laugardaginn 20. ágúst. Veður var mjög þungbúið i fyrstu, en létti — og áður en keppni lauk var komið ágætt veður. Brautir voru mjög þungar eftir miklar rigningar að undan- förnu og háði það sérstaklega i hástökki og stangarstökki og hlaupunum. Keppnin var jafnari en oft áður og margt efnilegt iþróttafólk Ingim. Ingim.ss. S. 57,7 Ingibergur Guðm.s. A. 59,0 4x100 m boðhlaup SveitUSAH 48,7 sek Lárus Guöm.ss. Þorgr. Pálss. Ellert Guðm.ss. Skarph. Einarss. UMSS 49,4 sek USVH 51,2 ” bætti sinn fyrri árangur verulega. |)rfc f iiL’ L- UMSS sigraði i stigakeppni hlaut 140,5 st., USAH 128,5 st. og USVH Jóh. Péturss. S. 12,94 m 102 st. USAH sigraði i keppninni L,árus Guðm.ss. A. 12,83 ” við USVH og vann til eignar grip Karl Lúðvikss. A 12,14” er Byggðatrygging á Blönduósi Ilástökk gaf. Hlaut USAH 97 st. USVH. gegn 88 st. Jóh. Péturss. S. 1,65 m Ólafur Guðm.ss. V. 1,60 ” Karl Lúðvikss. A. 1,60 ” Urslit i emstökiim greinum urðu: Stangarstökk 100 m hlaup karla Guðm.Guðm.ss. S. 3,03 m Lárus Guðm.s. A. 11,7 sek Karl Lúðvikss. A. 2,83” Páll Ólafss. V. 11,9 ” Lárus Guðm.ss. A. 2,43 ” Jóh.Péturss. S. 11,9 ” Kúluvarp 1500 m hlaup Stefán Pedersen S. 11,91 m Bragi Guðm .s. A 4:43,2 min. Ari Arason A. 11,40 ” Haukur Stefáns. V. 4:44,5 ” Jens Kristjánss. V. 11,12” Magnús Eirikss. S. 4:48,8 ” Kringlukast Langstökk Jens Kristjánss. V. 35,30 m Jóh. Péturss. S. 6,24 m Páll Ólafss. V. 35,15 ” Páll Ólafss. V. 5,97” Þorleifur Aras. A. 32,99 ” Skarphéðinn Einars. A 5,83 ” 400 m lilaup karla 100 m hlaup kvenna Lárus Guðm.s. A. 55,0 sek Edda Lúöviksdóttir S. 13,2 sek Sigurlina Gisladóttir S. Svanborg Einarsdóttir V 13,8 ” . 14,7 ” Spjótkast karla Jón Jósafatss. A. Ingibergur Guðm.A. Erling Ö.Péturss. S. 44,14 m 41,70 ” 39,63 ” 1x100 m boöhl. kvenna SveitUMSS 55,2 sek. IIÉRADSMET Sigr. Halldórsd., Sigurlina Gislad. Sigr. Svavarsd. Edda Lúðviks. SveitUSVH 60,9 sek SveitUSAH 63,8 ” Langstökk Sigurlina Gislad. S. Edda Lúðviksd. S. Ásta Ragnarsd. V. 4,65 m 4,42 ” 4,23 ” Hástökk Edda Lúðviksd. S. Sigurlina Gislad. S. Asta Ragnarsd. V. 1,35 m 1,30 ” 1,25 ” Kúluvarp Aðalh.Böðvarsd. V. Sigr. Gestsd. A. Kolbrún Hauksd. A- 9,44 m 8,83 ” 8,80” Kringukast Asta Ragnarsdóttir V. 30,19 m HÉRAÐSMET Þórdis Friðbjörnsd. S. 29,14” Sigr. Gestsd. A. 28,68 ”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.