Tíminn - 19.09.1972, Side 1

Tíminn - 19.09.1972, Side 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFIflJANSÉMI: 19294 ______________________________ kæli- skápar X*n& A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Gullfoss á söluskrá í Danmörku ÍSALSELUR ÁL TIL KlNA ÞEGAR BÚIÐ AÐ AFGREIÐA 2.300 TONN ) ÞÓ—Reykjavik. \ Fyrir skömmu voru / afgrcidd 2300 tonn af áli frá \ álvcrinu i Straumsvik, og fóru / þau til Kina. Þctta er i fyrsta ' \ skipti, scm Kinverjar kaupa ál / af islcndingum, og gera menn \ scr vonir um, .■ ' áframhald- / andi viöskipti. Ekki er nokkur \ vafi á þvi, aö ef Kinverjum / likar vel áliö hcöan, þá getur \ hér veriö um að ræöa geysi- / mikinn markaö fyrir álverið i \ Straumsvik. / Ragnar Halldórsson, for- \ stjóri ÍSAL, sagði i gær, aö / iSAL heföi fyrst haft samband \ viö Kinverjanna i marz sl. en / ckkert hcföi oröið af kaupum \ hjá þcim i þaö skiptið. Þegar / Kinverjar skipuöu svo sendi- \ hcrra á islandi i sumar, notaöi ÍSAL tækifærið og tók upp þráöinn aö nýju. Ahugi Kin- vcrjanna reyndist vera gagn- kvæmur, og fyrir nokkrum dögum voru 2300 tonn af áli flutt héðan til Rotterdam, en þar átti kinverskt skip að taka áliö og flytja til Kina. Ragnar sagði. að hann gerði sér vonir um, að hér yrði um áframhaldandi viöskipti aö ræöa. og sagöist hann vera frekar bjartsýnn á að svo yrði. Markaðsverð á áli hefur ekki breytzt mikiö aö undan förnu, og taldi Ragnar, aö þaö tæki 1-2 ár, sumir segja 2-3 ár, aö verðiö næði þvi hámarki, scm þaö var i fyrir ári. Annars hefur myndast jafnvægi á heimsmarkaönum, og um þessar mundir fylgir álframboöiö eftirspurninni. Heildarafkastageta álvers- ins i Straumsvik veröur 75 þús. tonn, þegar búiö verður aö taka seinni kerjaskálann I notkun, og þessi kaup Kinverj- anna þýöa, að þeir eru búnir aö kaupa meira en 3% af heildarfra mleiöslunni á þessu ári. Kina getur því fljót lcga orðið stórviöskiptavinur islands, ef það eykur álinn- flutning sinn héöan mikið á næstunni. Hcildarbirgðir iSAL cru nú 20 þús. tonn, og hafa þær minnkað um 10 þús. tonn frá áramótum. í gær skoðaöi hinn nýi sendi- hcrra Kina á islandi, Tung- Chcn, álveriö i Straumsvik, og blakti kinverski fáninn viö hún viö hlið þess islenzka. ÞÓ—Reykjavik. Eimskipafélag tslands hefur auglýst, aö m/s Gullfoss sé til sölu. Skipið var auglýst til sölu strax i ágústmánuði, og er það danski skipamiðlarinn Poul Christensen, sem auglýsir þaö fyrir hönd Eimskipafélags ís- lands h.f. Það kemur vist mörgum ábvart, aö Gullfoss skuli vera kominn á sölulista, þar sem Eimskipafélagið er nýbúiö aö lýsa þvi yfir, að honum verði að- eins lagt i vetur, en hefji siöan feröir að nýju um páskana. Skipið er sagt eiga að fara i páskaferð til Isafjaröar, og aö þeirri ferð lok- inni I tvær vorferðir til Evrópu áður en það hefur sinar reglu- bundnu siglingar milli tslands og Danmerkur. I auglýsingu Christiansens eru gefnar allar upplýsingar um skip- ið, og um hugsanlegan afhendingartima þess, ef af kaup- um verður. Kemur þar fram, að skipiö verður i förum milli tslands og Kaupmannahafnar fram I miöjan október, en eftir þann tima séu eigendur tilbúnir til viðræðna um tilboö og afhendingu skipsins. Gullfoss var byggður i Kaup- mannahöfn árið 1950 og er 3858 Grt. að stærð. Aðalvélar skipsins eru B&W 5000 hestöfl, og gang- hraði 16 1/2 sjómfla. Alls getur Gullfoss tekið 220 farþega, og aö auki er lestarrými skipsins all- stórt. POUL CHRISTENSEN Útför Ásgeirs Ásgeirssonar verður á föstudag Útför herra Asgeirs Asgeirs- sonar, fyrrverandi forseta ts- lands, fer fram á vegum rikisins. Akveðið hefur verið, að útförin verði gert frá , dómkirkjunni föstudaginn 22. september n.k. kl. 14.00. útvarpaö verður frá at- höfninni. 1 rikisráösfundfi gær minntist forseti tslands, Herra Asgeirs Asgeirssonar, fyrrverandi for- seta Islands. Risu menn úr sætum i viröingarskyni við minningu hins látna. Niðurstöður viðræðna við Færeyinga í dag KJ—Reykjavik — Ég býst fastlega viö.að niður- stöður af samningaviðræðum Færeyinga og Islendinga liggi fyrir á morgun, sagði Einar Agústsson utanrikisráðherra i viðtali við Timann i gærdag. Samningaviðræðurnar hófust i ráðherrabústaðnum við Tjarnar- götu klukkan tvö i gærdag. Fulltrúar íslands i viöræðunum i gær voru Einar Ágústsson utan- rikisráðherra, Lúðvik Jósefsson sjávarútvegsráðherra, Hans G. Andersen þjóðréttarfræðingur og Jón Arnalds, ráðuneytisstjóri i sjávarútvegsráðuneytinu. Færeyjamegin við græna samningaborðið voru þeir Atli Það fór vel á með færeysku samningamönnunum og ráðherrunum Lúðvik Jósefssyni og Einar Agústssyni, áður en viðræður hófust 1 gær- dag. Atli Dam er á miöri mindfnni með gleraugu og I hvitri skyrtu. (Timamynd Gunnar) Ýtá á eftir samningum I gær gekk sendinefnd frá út- gerðarfyrirtækjum, skipstjóra- félögum og sjómannafélögum i Bretlandi á fund Priors landbún- aðar- og sjávarútvegsráðherra Breta, og var erindi þeirra að ýta eftir þvi, að teknar yrðu upp á ný samningaviðræður við tslend- inga. Haft var eftir talsmanni félags yfirmanna á togurum i Hull fyrir helgi, að þeir myndu leggja áherzlu á það við Prior, að samn- ingaviðræður hefjist á ný og sam- komulagi verði náð. Þá var haft eftir talsmannin- um, Tom Mielsen, að ef brezki flotinn yrði sendur til verndar á Islandsmið, myndu veiðarnar fara fram á takmörkuðum svæð- um, sem hefði i för með sér minni afla. Dam lögmaður, Einar Kallsberg fullgrúi, Eli Nol landstýrimaður, Esmar Fuglö útgerðarmaður, Jóhann á Plógv útgerðarmaður og Kaj Johannesson togaraskip- stjóri. Utanrikisráðherra sagði, eftir þennan fyrsta fund með Færeyingum, að i upphafi hefðu aðilar skýrt sjónarmið sin, en sið- ar um daginn hefðu samninga- nefndirnar ræðzt við, sin i hvoru lagi. Samningamennirnir munu sið- an hittast i hádegisverði utan- rikisráðherra i dag, og setjast formlega að samningaborðinu aftur eftir hádegið. Færeyska sendinefndin er hér til að afla veiðiheimilda fyrir færeyska togaraflotann innan 50 milna markanna. Þegar samið var við Færeyinga um veiði- heimildir til handa handfæra- og linuveiðurum, var jafnframt gengið svo frá, að færeyskir tog- arar hefðu leyfi til að ljúka veiði- ferð innan 50 milna markanna, fram til 1. október. Aðeins munu tveir færeyskir togarar hafa notfært sér þessa heimild, fram til þessa. Efsamkomulagnæstum veiðar færeyskra togara innan 50 miln- anna, eru Færeyingar önnur þjóðin, sem fær heimild til tog- veiða innan nýju fiskveiðimark- anna. Ákvörðun um svar til Þjóðverja Brezkir sjómenn ýta undir viðræður KJ—Reykjavik Fyrir hádegið i dag kemur landhelgisnefndin saman til fun- dar, og verður þar rætt um boð Þjóðverja um landhelgisviðræður i Bonn dagana 28.-29. september. Að loknum þeim fundi liggur væntanlega fyrir, hvaða afstöðu rikisstjórnin mun taka til tilboðs Þjóðverja, en það byggðist á þvi, að islendingar myndu ræða viö bæði Breta og Þjóðverja sam- timis. Er þetta i beinu framhaldi af þeim umræðum, sem fram fóru i siðustu viku i Bonn milli fulltrúa frá brezku og v-þýzku stjórninni. Hingað til hafa íslendingar rætt við þessa aðila hvorn i sinu lagi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.