Tíminn - 19.09.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.09.1972, Blaðsíða 3
Þriftjudagur 1«. september 1972 TÍMINN 3 Flytja út peysur og teppi fyrir rúml. 146 millj. kr. Undanfarið hafa staðið yfir PORT. A.A. Malinin og forstjóra samningaviðræður við fyrirtækið RAZNOEXPORT um sölu á Helkupeysum og Gefjunar- teppum til afgreiðslu á árinu 1973. Samningar voru undir- ritaðir i Reykjavik s.l. laugardag af aðalforstjóra RAZNOEX- Klp-Reykjavik. Tveir brunar urðu á Akureyri i gær. 1 öðrum þeirra varð mikið tjón, er húsið nr. 7 við Helga- magrastræti brann, en minna tjón varð að Holtsgötu 12. Bruninn að Helgamagrastræti 7 varð klukkan að ganga 4 á mánu- dagsmorgun. Þorsteinn Jóna- tansson, fyrrv. ritstjóri, sem bjó á eíri hæð hússins, vaknaði þá við, ab eldur var laus á hans hæð. Gat hann brotið sér leið i gegnum eldinn og reykinn og komizt út um aðaldyrnar. Þar sá hann, að fullorðin kona, sem bjó á neðri hæðinni, Halla Arnadóttir, var komin út, en hún hafði farið bak- dyramegin eftir að hafa vaknað við hávaða og séð, hvað var að gerast. Sambandsins Erlendi Einarssyni. Samningsupphæðin nemur samtals kr. 146.410.000.00, sem er stærsti samningur á ullarvörum, sem gerður hefur verið við Sovétrikin. Að samningsgerðinni Þau voru ein i húsinu er eldurinn varð laus, en kona Þorsteins hafði skroppið til Reykjavikur daginn áður. Mikið tjón varð á efri hæðinni, en þar brann nær allt sem brunnið gat. Einnig varð mikið tjón á neðri hæðinni af vatni og reyk. Húsið er Varðskipsmenn Klp—Reykjavik Skipverjar af varðskipinu Ægi, sem var i höfn á Akureyri um helgina, björguðu tveim piltum úr sjónum, þegar seglbáti hvolfdi undir þeim á Akureyrarpolli. Varðskipsmenn voru að horfa á seglbátinn, sem er frá siglinga- klúbbi Akureyringa, og sáu,þegar unnu auk ofangreindra, L Panchenko, viðskiptafulltrúi Sovétrikjanna hér á landi, Y. Kuznetsov fulltrúi. Harry Frederiksen framkvæmdastjóra Iðnaðardeildar Sambandsins og Andrés Þorvarðarson viðskipta- fulltrúi. gamalt steinhús, innréttað með timbri, og er það illa farið. Að Holtsgötu 12 kviknaði i rúmi, sem maður lá i og hafði sofnað- Þar varð mikill reykur, en skemmdir urðu óverulegar —- rúmiðog rúmfatnaðurinn var það eina, sem eldinum varð að bráð. björguðu piitum honum hvolfdi og piltarnir féllu i sjóinn. Þeir settu þegar á flot gúmmbát með utanborðsvél og náðu þeim fljótlega.en þeir voru báðir með björgunarvesti. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur þetta komið fyrir áður, og það stundum i kaldara og verra veðri en var i þetta sinn. Krá vinstri sitjandi A.A. M a 1 i n i n a ð a I f o r s t j ó r i llaznoexport og Krlendur Kinarsson forstjóri Sani- bandsins.Standandi frá vinstri I,. Panchenko viðskipta- fulltriii, Andrcs Þorvarðar- son viðskiplafulltrúi, Ku/.netsov fulltrúi, Axel Gísla- son aðst. l'rkvst. Iðnaðar- dcildar og llarrv Krederiksen frkvstj. Iðnaðardeildar Sam- lia ndsins. Ölvaður ökumaður olli slysi Klp—Reykjavik. Maður, sem stóð á tali við öku- mann bifreiðar fyrir framan veit- ingarstaðinn við Lækjarteig i fyrrinótt varð fyrir þeirri sömu bifreið og slasaðist nokkuð i and- liti. Tildrögin voru þau, að ölvaður ökumaður ók aftan á þá bifreið á mikilli ferð, og kastaðist hún á manninn með fyrrgreinum af- leiðingum. Þá varð drengur fyrir bifreið á mótum Nýbýlavegar og Þverbrekku i Kópavogi. Var hann á reiðhjóli og mun hafa kasta/.t af þvi eina 4 eða 5 metra og hjólið eina 10 metra og yfir girðingu. Drengurinn stóð upp aftur, og öll- um til mikillar undrunar var han aðeins með smá rispur i lófa, og á hjólinu sást varla neitt. Aftur á móti sá nokkuð á bilnum eftir höggið. Tveir brunar á Akureyri Hús brann á öðrum staðnum en rúm og rúmfatnaður á hinum með djúpum slitmiklum Tökum fulla ábyrgð á : Hjólbarðaviðgerðir, munstrum ólningunn : Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur Jeppamunstur ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 „Austur-Evrópu-fiskur” og herskipahörgull Búi/t er við því, að ríkis- stjórnin taki á fundi i dag ákvörðun um svar við við- ræðuboði Breta og Vestur- Þjóðverja. Á föstudagskvöldið lýsti t'arrington iávarður, varnar- málaráðherra Brctlands, þvi vfii;að brc/ki flotinn hefði ekki aðstöðu til að annast lang- varandi herskipavernd brezkra togara á Islandsmiðum. Lét liann svo ummælt, að hefði liann nóga pcninga, myndi liann vilja hafa brezka her- skipaflotann helmingi stærri. I.angvarandi þorskastríð við islendiuga getur þvi orðið brezkuin ska ttgreiðendum dvrt. Þessi ylirlýsing varnar- málaráðherrans brezka kom nær samtimis opinbcrri til- kynningu frá rfkissljórninni i l.undiinuni, að aflétt liefði verið innflulningstakmörkun um á l'iski l'rá Austur-Kvrópu- löuduin. sem i gildi liafa vcrið lcngi. Stjórnin sagði, að þelta væri gert til samræmis við r e g I ii r K, f n a h a g s b a n d a - lagslandanna. i frétlum var þess sérstaklega getið, að áslaiðau væri ekki sii að vcga ætti tipp minni afla brczkra togara á islandsmiðum með iimflutiiingi á fiski frá Auslur- Kvrópuþjóðum. Annað hljóð komið í strokkinn Það er greinilegt nú, að hljóðið i foryslumönnuin b r e z k r a to g a r a s j ó m a n n a liefur breytzl mjög verulcga l'rá þvi siðuslu vikuna i ágúst, þega r s t r iðsy f i r lý singa r þeirra voru i hámarki i brczku blööunu m. S.l. laugardag liafði The Guardian eftirlarandi eflir Tom Nielsen, framkvæmda- stjóra lélags yfirmanna á logtiruniim i 11ii11: ,,Við viljum ekki, að ncilt það gerist, sem kemur i veg lyrir að samningaviðræður verði að nýju teknar upp við islendinga. Þetta ástand, sem mi varir, lelur ekki i sér ncina lausn, þiitt ástandið sé ekki cins lieitt mi og það var um siðustu lielgi. Það er nauðsyn- legt að lielja viðraiður að nýju og gera liráðabirgðasam- komulag." Þessi forystuinaður skip- stjórnarmaiina á llulllogurun- um sagði, að skipstjórar logaranna hefðu ekki áiiuga á herskipavernd vegna þess, að þá myndu fiskvciðarnar verða takmiirkunum háðar og afli logaranna miklu minni. Þessi forystumaður skip- stjórnarmanna á Ilulltogurun- um sagði, að skipstjórar togaranna liefðu ekki áhuga á herskipavcrnd vcgna þess, að þá myndu fiskveiðarnar verða takmörkunum liáðar og afli togaranna miklu minni. Þetta hcndir til þess, að brezkir togaramcnn séu nú að gera sér grcin fyrir þvi, að út- færsla Islenzku fiskveiðilög- sögunnar i 50 mflur er stað- reynd, og ennfremur aö islcnzku varðskipin trufli svo veiðar togaranna, að aflinn verði miklu minni en hann gæti orðið, cf fallizt hefði veriö á siðasta tilboö islenzku rikis- stjórnarinnar um bráöa- hirgðasamkomulag. Þeir liafa einnig þegar komizt áþreifanlega að þvi, að þeim muni ganga erfiðlega að inanna togarana til úthalds á lslandsmiðum við þær að- stæður, sem þar eru nú rikjandi, hvað þá i vetur, þeg- ar veöur gerast ill. 7 hásctar af Kleetwood-- togaranum Boston Explorcr neituðu að snúa til baka til Kramhald á 5. siöu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.