Tíminn - 19.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.09.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 19. september 1972 Itll er þriðjudagurinn 19. sept. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á- Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ög h'elgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Rcykjavik. A laugardögum verða tvær lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyf jabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dógum frá mánudegi til föstu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá k. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvör/.lu lyfjabúða i Keykjavik, vikuna 16. til 22. sept. annast Austurbæjar Apótek og Ingólfs Apótek. Sú 'lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm- fridögum. Næturvarzla i Stórholti 1, er frá kl. 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidögum). Siglingar Skipadeild S.t.S. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Jökulfell er i Gauta- borg. Helgafell fór i gær frá Akureyri til Ventspils. Mæli- fell væntanlegt til Tromsö 24. þ.m. Skaftafell fór 13. þ.m. frá Keflavik til Gloucester. Hvassafell fer i dag frá Húsa- vik til Svendborgar. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Flugáætlanir Flugáætlun Loftleiða.Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.30. . . Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 20. sept. verður opið hús að Langholtsvegi 109-111, félags- heimili Fóstbræðra, kl. 1.30.—kl. 5.30. e.h. Upplýsingar i sima 18800, Félagsstarf eldri borgara kl. 10—12. f.h. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Fyrsti fundur vetrarins verð- ur fimmtudaginn 21. sept. kl. 20.30. i félagsheimilinu efri sal. Rætt verður um vetrar- starfið og fl. Mætum vel og stundvislega. Stjórnin. Bílaskoðun Bílaskoðun i dag R — 20201 — 20400. Listasafn Kinar Jónssonar, ei opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. GLUGGAEFNI 2 1/2" X 5" og 6" fyrirliggjandi bæði óheflað og fullunnið. BYGGIR H.F. Laugavegi 168, sími 17220. RAFVIRKJAR- LÍNUMENN Rafvirkjar óskast til spennistöðva- og jarðstrengjavinnu á Austurlandi. Ennfremur vantar vana linumenn á sama svæði. Upplýsingar veitir rafveitustjórinn á Egilsstóðum og aðalskrifstofan i Reykja- Rafmagnsveitur rikisins, Starfsmannadeild, Laugarvegur 116, Reykjavik. Þorsteinn M. Jónsson og frú gáfu 50 þúsund kr. í landhelgis- söfnunina ÞÓ—Reykjavik. Framlög til landhelgissöfnun- arinnar halda sifellt áfram að berast og eru framlógin bæði stór og smá. Flest stærri framlaganna hafa komið frá félagasamtökum og stofnunum, en að auki hafa nokkrir einstaklingar gefið stórfé til söfnunarinnar. Skömmu fyrir siðustu helgi gáfu t.d. Þorsteinn M. Jónsson, fyrrverandi skólastjóri og frú hans, 50 þúsund krónur til land- helgissöfnunarinnar, og sýnir þetta vel hug þeirra hjóna til þessa stærsta lifshagsmunamáls íslendinga. Frá Náttúrulækninga- félagi Akureyrar Norðlendingar nær og fjær! Nýjustu fréttir af fyrirhuguðu hæli á Norðurlandi eru þær, að sýslumaður Eyjáfjarðarsýslu hefur bent á Laugaland á Þelamörk, sem hefur að bjóða nægilega mikið heitt vatn fyrir slikt hæli. Bæjarstjórn Akureyrar hefur boðið land nálægt Skjaldarvik og afnot af heitu vatni frá Lauga- landi á Þelamörk. Þá hefur sýslumaður Húnvetn- inga boðið land að Laugarbökk- um i Miðfirði og verulegan fjár- hagsstuðnings. Við biðum eftir boðum frá Húsavik og Skaga- fjarðarsýslu, og verður þá endan- lega hægt að ákveða staðsetningu hælisins. Það er okkur mikil lyftistöng að fá svona góðar undirtektir. Við, sem höfum sett okkur það markmið að hrinda þessu stór- máli i framkvæmd, munum ekki liggja á liði okkar. Við erum með ýmsar fjáröflunarleiðir á prjón- unum, þvi ekki þýðir að byrja á byggingu fyrr en nokkrar milljónir eru i byggingarsjóði. Mikil þörf er á fleiri félögum til starfa, og skorum við á fólk að gerast félagsmenn og sýna þannig áhuga sinn i verki. Happdrættiðerifullum gangií og nú um mánaðamótin verður svo- nefndur „Flóamarkaður" að Laxagötu 5. Er það sambland af fornsölu og basar. Þeir, sem eiga einhverja nýtilega hluti i fórum sinum, sem þeir hafa ekki þörf fyrir lengur eru vinsamlega beðn- iraðgefa þá A markaðinn. Einnig eru vel þegnir nýir hlutir ætir og óætir. Hlutunum er veitt móttaka hjá undirrituðum og á sölustað þegar þar að kemur. Hjálpumst að svo að nýtt heilsuhæli megi risa á Norðurlandi. Laufey Tryggvadóttir, Amaro, simi 12832. Svanhildur Þorsteinsdóttir, Grænagata 2. simi 11857. Anna Oddsdóttir, Hörgárbraut 2, simi 12358. Sólveig Axelsdóttir, Oddagata 15, simi 18590. Guðrún Helgadóttir, örkin hans Nóa, simi 11509. Landsins gróðnr - yðar hróður BIJNAÐARBANKI ISLANDS "Vande** Þéttir gamla og nýja steinsteypu. I SIGMA H/F Bolholti 4, simar 38718—86411 r^ ^ Vélskólanemar eldri og yngri! Nú fer senn að ljúka innköllun spuringalista „Vélstjóratals" sem hefur verið unniðaðmií 2ár. Þess er óskað, að allir.sem lokið hafa prófi frá Vél- skólanum frá þvi hann hóf starfsemi sina taki þátt i þessu, einnig þeir mótorvélstjórar, sem voru i sínu félagi, þegar Vélstjórafélag Islands og Mótorvélstjórafélag Islands sameinuðust. Siðasti skiladagur er 1. október 1972 Munið, allir verða að vera með! Ljósmynd þarf að fylgja. Þeir,sem af einhverjum ástæðum eru eftir og hafa ekki fengið sent eyðublað til útfyllingar, eru beðnir að vitja þeirra á skrifstofu V.S.F.I., Bárugötu 11, eða i Sparisjóði vélstjóra að Hátúni 4A, þar sem þau liggja frammi. Hringja eða skrifa má Jens Hinrikssyni, Langholtsvegi 8, s. 33269 eða Guðjóni Sveinbjörnssyni, Asvallagötu 10, s. 16873. Ritnefnd Vélstjóratals. Stúlku vantar að mötuneyti Samvinnuskólans. Upplýsingar i gegnum simstöð Bifrastar i dag og næstu daga. Kennarar - Kennarar Kennara vantar að barna- og miðskól- anum Hvammstanga, V-Hún. Gott hús- næðUimm daga kennsíuvika, Nánari upp- lýsingar veitir skólastjórinn i sima 95- 1393. ^, Þakka innilega sjötugsafmælinu. Guðjón, Akraborg. vinsemd s /\ Maðurinn minn Valmundur Pálsson Móeiðarhvoli lézt að heimili sfnu 16.þ.m. Jarðaförin fer fram frá Odda- kirkju, laugardaginn 23. september kl. 2 e.h. Vilborg Helgadóttir. Eiginmaður minn og faðir Hallgrimur Jónsson, Rauðalæk 31, andaðist 8. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúðog vinarhug. Sigriður Sigurðardóttir, Sævar Hallgrfmsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.