Fréttablaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 57
FÖSTUDAGUR 14. maí 2004 Fram til þessa hafa fáir tekiðleikarann Ashton Kutcher mjög alvarlega. Hann getur líka sjálfum sér um kennt. Hann skaust fyrst fram á sjónvarsviðið í gamanþátt- unum That 70’s Show þar sem henn leikur elskulegan pilt með litla starfsemi í toppstellinu. Ekki má gleyma svipaðri persónu sem hann lék í Dude, Where’s My Car? Næst sáum við hann gera grín að öðru heimsfrægu fólki með falinni myndavél á MTV. Ekki hafa allir orðið sáttir við hann þar, en hann ver sig með því að setja upp sama bros og við þekkjum á andliti hins einfalda Kelso. Gott bragð. Hugsan- lega bráðgáfaður einstaklingur hér á ferð. Í nýjustu mynd hans, The Butt- erfly Effect, sjáum við Kutcher takast á við alvarlegt hlutverk í fyrsta skiptið. Hann leikur Evan, ungan pilt sem er gæddur yfirnátt- úrulegum hæfileikum til þess að breyta fortíðinni með huga sínum. Þegar hann uppgötvar þessa hæfi- leika sína hefur hann átt fremur erfiða ævi og lítur því á þetta sem tækifæri til þess að breyta því sem illa hefur farið sér í hag. Mestu hugarangri veldur týnda ástin í lífi hans sem dó frá honum. Hann notar hæfileika sína til þess að breyta vissum þáttum í lífi sínu en fer svo að átta sig á því að með einni breytingu eiga sér marg- ar aðrar stað sem hann gat ekki séð fyrir. Hann áttar sig á því, aðeins of seint, að það borgar sig ekki að reyna að breyta eðlilegri framvindu mála. ■ << ANYTHING ELSE Internet Movie Database - 6.5 /10 Rottentomatoes.com - 43% = Rotin Metacritic.com - 43 /100 Entertainment Weekly - C- Los Angelest Times - 3 stjörnur (af fimm) THE BUTTERFLY EFFECT >> Internet Movie Database - 7.3 /10 Rottentomatoes.com - 31% = Rotin Metacritic.com - 27 /100 Entertainment Weekly - C- Los Angelest Times - 1 stjarna (af fimm) TAXI 3 Internet Movie Database - 5.1 /10 BUFFET FROID Internet Movie Database - 7.3 /10 Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardag 10-14.30 Opið laugardag 10-14.30 Nú er kominn timi til að grilla. EUROVISION TILBOÐ GLÆNÝR LAX 30% AFSLÁTTUR VIÐ KASSA GRILLPINNAR, LAX, RISARÆKJUR, LÚÐA, STEINBÍTUR, KEILA. , , , , , . ■ FRUMSÝND Í DAG THE BUTTERFLY EFFECT Hver er sinnar gæfu smiður? ■ FRUMSÝNDAR UM HELGINA BEYONCÉ KNOWLES Ætlar að hanna föt með móður sinni Tinu. Beyoncé toll- ir í tískunni TÍSKA Söngkonan Beyoncé Knowles hefur samið við tískumógúlana Arthur og Jason Rabin um að þeir aðstoði hana við mótun nýrrar tískulínu sem hún er að setja á fót. Beyoncé mun ásamt móður sinni Tinu taka virkan þátt í verkefninu og gefa góð ráð í hönnunarferlinu. Tina er ekki ókunnug tískuheimin- um því hún hefur hannað kjóla á Beyoncé og systur hennar Solange auk þess sem hún hannaði öll fötin fyrir Destiny’s Child. „Ég og móðir mín höfum mikinn áhuga á tísku og með þessu verk- efni getum við deilt sýn okkar á tískuheiminn, sem er virkilega flott mál,“ sagði Beyoncé. „Í línunni okk- ar verður að finna föt sem mér finnst þægilegt að klæðast en ég vil einnig að þau höfði til aðdáenda minna.“ ■ 56-57 (36-37) Fólk bíó 13.5.2004 20:48 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.