Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 20. september 1972 ’VandeV Þéttir gamla og nýja steinsteypu. Z SIGMA H/F Bolholti 4, simar 38718—86411 kII If ISII.Ih mlllfi HI111. GAGNMERK S.IÓNARMIÐ „Vakandi” skrifar bréf, sem birtist á vegum Landfara i Timanum 1. sept. s.l., þar sem hann lætur i ljós mikla ánægju með þá skattalækkun, sem hon- um hefir fallið i skaut, þrátt fyrir meira en tvöföldun tekna. Þessu ber að fagna og bendir enda til þess, sem lengi hefir verið min skoðun, að rikisstjórninni beri skylda til þess að lækka álagn- ingu skatta á þegnana, jafnvel Ef yður er annt um fjárfestingu yðar, eruð þér velkomin til að kynna yöur hið fjölbreytta úrval af hinum viðurkenndu GiltEdge teppum frá Englandi. í verzluninni höfum vér nú fyrirliggjandi mikið úrval af glæsilegum sýnishornum. i teppunum frá Gilt Edge fara saman allir beztu eiginleikar, sem úrvals teppum sæmir. Krábærar litsamsctningar og mynstur ásamt óvenjugóðri cndingu . Gjöriö svo vel og lítiö inn og þér munuö sannfærast. SKEIFAN Kjörgaröi — Simar 16975 & 18580 SKÓLA RITVÉLIN þótt . heildarinnheimta þurfi að hækka frá ári til árs vegna siauk- inna framlaga til lista og mennta- mála. Auk þessa hagræðis fyrir Vak- anda hafa námslán verið hækkuð nokkuð og hillir undir, að þau verði ekki innheimt. Að visu þurfa þau að hækka enn verulega, svo að Vakandi þurfi ekki að leggja það á sig, að vinna sumar- vinnu hjá atvinnurekendum, sem þegar hafa komið þvi svo fyrir, •að þeir þurfa ekkert að vinna, en bara mergsjúga vinnandi fólk. Auðskilið er að stefna ber að þvi, að enginn þurfi að vinna, það sjónarmið vil ég rækilega styðja með Vakanda. Vakandi vinnur hjá hálfopin- beru fyritæki, hvar forstjórinn virðist vera eitthvað utangátta, þar sem einhverjar óútskýrðar nauður reka hann til þess að mæta til vinnu eftir hálfsmánaðar fjarveru, sem engu skiptir. Stefna ber að þvi. að losa hann undan slikri áráttu og að hann fái heldur einhverskonar styrk svo hann geti lifað eins og frjálsborinn vinnandi maður. Svo sannarlega er það satt, að það er fáránlegt að láta forstjóra ráða fólk og reka, en fæstir hefðu búizt við úr þessari átt slikri fúl- mennsku, sem Vakandi sýnir, er hann ætlar að hneppa okkur laun- þega i þá fjötra að láta sam- starfsmenn okkar ákveða hvar og hvenær við skulum mæta til vinnu. Við höfum nú undanfarið, fyrir ötula baráttu forstjóra hags- munasamtaka okkar, búið við þær aðstæður að geta farið i vinnu þegar okkur sýnist og hætt þegar okkur sýnist og sé ég enga ástæðu til annars, en svo megi vera áfram, meðan við erum neydd til þessarar vansæmdar að þurfa að bæta upp lúsarstyrki með vinnu okkar. f Þessir styrkir vilja lika ódrygj- ast verulega. T.d. fékk ég i fyrra námslán að upphæð kr. 180.000.00, en frá þvi dróst óhjákvæmilega stór hluti vegna flugfars til Lon- don og heim aftur, ásamt 10 daga dvöl á hóteli þar, meðan ég var að láta innrita mig i London School of Foreign Trade, auk umfangs- mikilla kynnisferða um helztu menningarhverfi borgarinnar. Ekki bætti það úr skák, að ég varð að koma við i Kaupmannahöfn á heimleiðinni vegna útvegana á nauðsynlegum birgðum hug- vikkunarefna og má þá hver maður sjá, hve langt svona hungurlús dregur. Stefna ber að þvi að stórhækka námslán og jafnframt breyta þeim opinskátt og tafarlaust i óafturkræfa styrki. Ég dvaldi um tima i Austur- Þýzkalandi nokkru eftir að Berlinargarðurinn var lagður. M .a. átti ég þá tal við borgarráðs- menn i borg þeirri, sem ég gisti. Barst þá i tal múrinn og taldi hann þá girðingu vera alveg bráðnauðsynlega, færði aðallega fram þau rök, að svo margjr fyr- irsvarsmenn atvinnufyrirtækja hefðu hlaupizt á braut að til vand- ræða horfði. Forstjórarnir áttu, auðvitað, að véra i þjónustu fólks- ins, enda til þess kjörnir. Þetta fór þó venjulega á annan veg, þeir fóru fljótlega að sýna sitt rétta andlit, vildu ráða vinnufyrir- komulagi, verkafólksfjölda, mæt- ingu fólks og brottför af vinnu- stað. Vinnandi fólk var að vonum fljótt að sjá i gegnum þessi ill- menni og tók að velgja þeim undir uggum með sama árangri, þeir sáu sinn grænstan i að forða sér vestur yfir mörkin. Borgarráðsmaðurinn taldi, að þessu væri um að kenna,hve mörg fyrirtæki gætu ekki staðið við fyrirmæli um framleiðslumagn, þar sem forstjórarnir hefðu haft á brott með sér eitthvað, sem hann kallaði þekkingu. Við Vakandi blásum nú á svoleiðis kjaftæði. Mega nú allir sjá aðfarir ráða- manna austur þar að loka sjálfan dýrbitinn inni i fjárgirðingum, með óbundnar hendur, enda er árangurinn eftir þvi: Framleiðsl- an eykst ár frá ári á kostnað hins vinnandi fólks, en forstjórar og aðrar afætur lifa i vellystingum. Mætti okkur Vakanda auðnast að blása burtu kafaldsmuggu- hugsunarhætti eldri kynslóðar- innar, kynslóðar kapitalisma og arðráns. Þeir timar eru liðnir að fólk eigi að bindast á klafa vinnu, en timar frelsis og áhyggjuleysis renna upp og ást og friður og súpa úr stórum potti. Erfingi landsins 3 tegundir meó og án dálkastillis Sterk — Falleg — Létt — Svart/Rautt litaband. Verð frá kr. 4.850 Útsölustaðir: Akranes: Bökaverzlun Andrésar Nielssonar Akureyri: Bókval Bolungarvik: Verzlun Tveggja ára ábyrgð SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Einars Guöfinnssonar Hellu: Mosfell Húsavik: Bökaverzlun Þórarins Stefánssonar ísafiröi: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Keflavík: Stapafell * Hverfisgötu 33 Simi 20560 Selfoss: Verzlun HB Skrifstofustúlka óskast til starfa, aðallega við simavörzlu og vélritun. Nokkur tungumálakunnátta er áskilin. Upplýsingar veittar á skrifstof- unni Kársnesbraut 4 á skrifstofutima i dag og næstu daga. Engar upplýsingar veittar i sima. Byggingavöruverzlun Kópavogs, skrifstofan Kársnesbraut 4. Tilkynning til bifreiðaeigenda Frestur til að sækja um endurgreiðslu gjalda af bifreiðum, sem teknar hafa ver- ið af skrá hluta úr árinu 1971, rennur út 30. þ.m. Fyrir þann tima þarf þvi að sanna rétt til endurgreiðslu gjaldanna fyrir inn- heimtumanni rikissjóðs með greiðslu- kvittun og vottorði bifreiðaeftirlits, ella fellur hann niður skv. 1. gr. laga nr. 12/1964. Fjármálaráðuneytið 20. september 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.