Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 5
Miovikiulagur 20. september 1972 TÍMINN P»£Qi Góðar fréttir og slæmar Olsen fékk kolbrand í hægri fótinn og var lagður inn á sjúkrahús, þar sem fóturínn var tekinn af honum. Þegar Olsen vaknaði eftir að- gerðina stóðu læknar sjúkra- hússins yfir honum og sögðu að þeir hefðu bæði góðar fréttir að færa honum pg slæmar. Bezt væri að segja honum hið illa fyrst. Á skurðarborðinu fóru þeir fótavillt og tóku heilbrigða fót- inn af Olsen. Þegar mistökin komu i ljós var ekki um að ræða en taka hinn fótinn af honum lika. Þá það, sagði Olsen, en hverj- ar eru góðu fréttirnar? — Sjúklingurinn i næsta rúmi vill gjarnan kaupa inniskóna þina. Ulla Sallert í Can-Can Sa'nska söng- konan lilla Sall- ert er reykvisk- um leikhúsgest- um að góðu kunn. þvi hún hefur sungið og leikið nokkur aðalhlutverk i óperum. sem fluttar voru i Þjóðleikhúsinu. i sumar hefur hún sungið og dansað i leik- flokki. sem ferðaðist um Sviþjóð og sýndi ('an-Can. Kr sýningin byggð á tónlist eftir ('ole Porter. Can-Can hefur hvarvetna verið sýnt fyrir fullu húsi og áhorf- endur tekið óperettunni með mikilli hrifningu. A efstu mynd- inni er lllla Sallert i hlut- verki La Mome I'istache og er að herkla'ðast áður en hún tek- ur til við að for- læra einhvern dómara. Á mið- myndinni er sVolitio sýnis- horn af þvi. hvernig útlits er i sælugaroinum Eden. og á þeirri neðstu Can-Can. Börn alin upp sam- kvæmt áætlun. t Sovétrikjunum eru um 9 og hálf milljón barna á barnaheim- ilum og vöggustofum, sem rekin eru af rikinu. A samyrkjubúum eru barnaheimili og vöggu- stofur rekin á kostnað búsins. Foreldrar geta valið um tvenns konar barnaheimili. Dag- heimili, þar sem barnið er 8—10 tima á dag, eða barnaheimili, þar sem barnið dvelur fimm virka daga vikunnar. Barnaheimilisbyggingar eru aldrei hærri en þrjár hæðir. Leikherbergin eru bjórt og stór, og einnig eru þar svefnstofur eða svalir, sem börnin sofa á á daginn. Húsgögnin miðast við stærð barnanna og nóg er af leikföngunum. Sérstakur gaumur er gefinn 'að samræmdu uppeldi barn- anna. Dagskráin er mjög ná- kvæm. M orgu nleik f im i, morgunmatur, kennslustundir, hádegisverður, hvild, útivera, kaffi, leikir, útivera o.s.frv. Á barnaheimilum læra börnin að syngja, dansa, teikna, föndra og ýmislegt fleira. Barnalæknar fylgjast með heilsu barnanna, sprauta þau gegn smitandi sjúkdómum, skipuleggja leik- fimistima og útivist. Foreldrarnir þurfa að borga fimmta hluta kostnaðarins fyrir dvöl barnsins, en rikið borgar kostnaðinn að 4/5 hlutum. Visindarannsóknastofnun barnauppeldis fylgist stöðugt með barnaheimilunum, en þar eru gerðar rannsóknir á uppeldi barna frá fæðingu. Stofnunin mælir með vissri dagskrá, leikj- um og kennslustundum. Barnaheimilin eiga að vikka sjóndeildarhring barnanna, þroska máltilfinningu þeirra, sköpunarhæfileika, verksvit, stærðfræðilegan skilning, áhuga á likamsrækt og þar fram eftir götunum. í niundu fimm ára áætluninni er gert ráð fyrir að byggja barnaheimili og vöggustofur fyrir 2 milljónir barna. V V 4 V — Megum við mýsnar þinar? Tveir ungir menn sátu og skoðuðu það, sem fyrir augun bar i nektarnýlendu. Allt i einu segir annar og hnippir i hinn: — Sérðu þessa háu. ljóshærðu þarna. Sú væri aldeilis glæsileg i bikini. — Hvort þetta sé einasta huggun min? Nei, frú, ég er með aðra flósku i vasanum. — Ekki meira handa honum, hann keyrir i kvöld. Golfþjálfarinn var að setja nemanda sinn inn i þá list að hitta hvitu kúluna á réttan hátt. Hann þurfti að skreppa frá augnablik, og nemandinn sló á meðan. Þjálfarinn kom aftur og hrópaði: — Kúlan. sem þú slóst, fór út á þjöðveginn, braut rúðu i rútubO, sem siðan ók á hús. Bilstjórinn lézt og tiu manns eru slasaðir. — Ó, hvað á ég að gera, spuröi nemandinn i örvæntingu. — Þú átt að standa betur saman með fæturna og snúa þér betur til hægri... DENNI DÆAAALAUSI Pabbi, þú komst alveg passlega. Kg veit ekki hvaö ég ætti aö setja á fjórða lagið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.