Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 20. september 197 Handritin koma Gylfi Þ. kominn heim frá Sovétríkjunum og Danmörku Námskeið fyrir leiðbeinendur í fatasaumi Dagana 28. ágúst til 8. september var haldið i húsakynn- um Iðnskólans i Keykjavik nám- skeið fyrir leiðbeinendur i í'ata- saumi, og sóttu námskeiðið 11 konur úr verksmiðjuiðnaðinum. Var hámarksfjöldi þátttakenda miðaður við 12 svo námskeiðið var að heita má fullskipað. Að námskeiðinu stóð Fataiðnaðarnefndin, sem iðnað- arráðherra skipaði á s.l. ári til að ljalla um málefni fataiðnaðarins. Við undirbúning námskeiðisins átti nefndin samstarf við Iðnskól- ann i Keykjavik, en þar er íyrir hendi fullkomin aðstaða til sliks námskeiðahalds. Með þessu nám- skeiði var verið að hefja fram- kvæmd á tillögum nefndarinnar um bætta verkmenntun starfs- l'ólks i fataiðnaðinum. Kennari á námskeiðinu var konsulent Leif Linnerud, frá Tæknistofnun norska fataiðnað- KÓ—Keykjavik. Vélskóli islands var settur i 57. sinn s.l. föstudag. i skólasetning- arræðu skólastjórans, Andrésar Guðjónssonar, kom fram, að 360 nemendur .eru innritaðir i vél- skólann i vetur. þar af 300 i Keykjavik. A Akureyri verða 20 nemendur, i Vestmannaeyjum 20 og á ísafirði 10, en þar er deild frá skólanum að hefja giingu sina. Aldrei áður hai'a verið jafnmargir nemendur við Vélskólann en hægt var þó að taka á móti öllum um- sækjendum, sem rétt höfðu til inngöngu i hin ýmsu stig skólans. 1 1. stigi skólans verða fjórar bekkjadeildir, en i 2., 3., og 4. stigi verða þrjár bekkjadeildir i hverju stigi eða samtals 13 bekkjadeild- ir. Skólastjóri vélskólans, Andrés Guðjónsson, sagði m.a. i ra'ðu sinni: 1 skólahúsinu eru niu kennslu- stofur. svo að Vélskólann vantar fjórar kennslustofur. en þær l'áum við i nýju byggingunni og i gamla raftækjasalnum. sem mun verða breytt i kennslustoíur. þegar hægt verður að flytja raftækin út i nýja raftækjasalinn. t>ar mun Skólafélag Vélskólans einnig fá litið fundarherbergi til sinna nota. í nýbyggingunni verða raf- tækjasalur, fyrirlestrasalur og kennslustofur. Einnig höfum við fengið æfingasali, þar sem Veður- arins, —- Norsk Konfeksjonstekn- isk Institutt — en sú stofnun varð á s.l. vori góðfúslega við þeirri beiðni samstarfsaðiljanna hér að sjá um framkvæmd námskeiðs- ins, þ.e., senda hingað kennara og leggja til kennslugögn. Var það samdóma álit bæði þátttakenda og þeirra,er að námskeiðinu stóðu, að framkvæmd þess hefði verið m jög góð og til fyrirmyndar. Þess má geta,að þær verklegu æfingar, sem þátttakendur á námskeiðinu fengu þjálfun i að kenna, hafa verið samra'mdar milli Norður- landanna þriggja, Noregs, Svi- þjóðar og Danmerkur. Kennslan á námskeiðinu miðaðist einvörðungu við verk- smiöjusaum, þ.e. ekki var kennt að fullsauma tilteknar flikur, heldur lögð áhrezla á að kenna undirstöðuatriði slétts saums. Var jöfnum höndum kennd slilling og hirðing saumavéla og stola islands var til húsa i gamia vélasalshúsinu. Kúast má við, að einhver truflun veröi á æfingum i verklegri rafmagnsfræði, á meðan á flutningi'rafta'kja stend- ur. Dað er mjög knýjandi að fá raítækjasalinn i nýju bygging- unni i notkun sem allra fyrst, þvi að fyrirhugað er að auka raf- magnsfræðikennsluna við skól- ann, en það er erfitt án góðrar að- stöðu til verklegrar kennslu. Kinnig hölum við heimilað verk- lræðideild Háskólans afnot af salnum, svo og raftæknadeild Tækniskólans. Með þessu aukna húsrými fæst góður raftækjasalur og salir fyrir stýritækni og kælitækni. Auk þess hafa verið gerðar breytingar á vélasal, þannig að við getum ver- ið með fleiri bekkjadeildir þar i einu. Teknar verða i notkun tvær nýjar smiðastofur. sem útbúnar hafa verið i gamla vélasalnum. Flztu vélarnar i vélasalnum hafa nú verið afhentar þjóð- minjaverði til varðveizlu, en það er gömul guluvél. sem þegar hef- ur veriö sett upp á Þjóðminja- safni. og gamall gufuketill. sem fyrirhugað er að koma fyrir i salarkynnum sal'nsins. Við höfum þó ekki afskrifað þessar vélar sem kennslutækni, þvi að Djóðminjasafnið mun verða heimsótt af nemendum skólans undir leiðsögn kennara til að kynnast þessum vélum. sem hafa sitt sögulega gildi. Nemend- ur geta þá betur áttað sig á þróun vélanna. og er það mjög lær- dómsrikt að sjá einfaldar opnar vélar. og geta borið þa'r saman við þær vélar. sem við notum i dag. Nú vantar okkur tilfinnanlega nútima vélar i stað þeirra gömlu. og stöndum við um þessar mundir i samningum við þekkt vélasölu- fyrirtæki um öflun slikra véla. og vonum við, að það takist. Áætlað er að auka kennslu i verklegri vélfræði og reyna að hagnýta betur hinn ágæta sal. sem skólinn hefur til umráða. En lögð rik áherzla á rétta vinnu- stöðu. Á siðari hluta námskeiðs- ins fóru fram kennsluæfingar þar sem jal'nhliða var rætt um kennsluaðferðir. 'I’ilgangurinn með þessu nám- skeiði var að þjálfa fólk, sem jöfnum höndum gæti tekið aö sér að kenna nýju fólki i verksmiðj- unum sjálfum, og verklega kennslu á námskeiðum við iðn- skóla, eftir þvi sem þörfin reynd- ist vera hverju sinni. Að dómi kennarans á þessu námskeiði, Leif Linnerud, á fataiðnaðurinn nú á að skipa álitlegum hópi. sem fær er um að tala slika kennslu að sér. Nú á næstunni mun Fataiðnað- arnefndin og Iðnskólinn i Keykja- vik, i samstarfi við fleiri aðilja, ra'ða um tilhögun námskeiða fyrir fólk,.sem hefur i hyggju að starfa i þessari grein verksmiðju- iðnaðarins. eins og kunnugt er, fer verklega kennslan lram á þann hátt, að 1. stigs nemendur taka i sundur og byggja upp vélar. ásamt æfingum i gangsetningu og reksturstrufl- unum o.f. 2. stigs nemendur hafa auk þessa framkvæmt alls konar mælingar, svo sem hemilraun, að taka diagrömm og þvi um likt, og 3. stigs menn eiga að gera nýtni- prófanir. mælingar á oliu og gasi, og vonumst við til, að einnig 4. stigs nemendur geti fengiö verk- legar æfingar seinna i vetur, þegar við höfum aflað okkur fleiri mælitækja. Á isáfirði hefur nú verið sett á stofn deild frá Vélskólanum undir stjórn skólastjóra Iðnskólans þar, Aage Steinssonar. Þar með hafa Vestlirðingar fengið sinn vél- skóla. Gott skólahúsnæði er fyrir hendi. sem hægt er að innrétta fyrir hinar ýmsu skóladeildir, sem þar munu verða til húsa. en það eru auk iðnskólans, vélskóla- deildin nýja. stýrimannaskóli og undirbúningsdeild fyrir Tækni- skólann. 1 dreifbýlinu er þetta fyrirkomulag mjög heppilegt, þvi að tækjakostur i æfingasali er mjög dýr. Það er einnig augljóst að kennaraliðið nýtist betur. Til vélaskóladeildarinnar m.a. hafa veriö ráðnir véltæknifræðingur og vélstjóri með full réttindi og starfsreynslu. Sjálfur er skóla- stjóri Iðnskólans raftæknifræð- ingur. Vestfirðingar ættu þvi ekki að þurfa að kviða vélstjóraskorti i framtiðinni. Akureyrardeild Vélskólans býr við mjög lélegt húsnæði. en þar ér á boðstólum húsna'ði. sem hentað gæti mjög vel fyrir starfsemi hennar. Ég vona. að ráðamenn menntamála og fjármála sjái sér fært að heimila fjárveitingu til þess að leysa þennan vanda Norð- lendinga. Fyrirhugað er. að i vetur verði haldin námskeið fyrir starfandi eldri vélstjóra. sérstaklega með tilliti til komu hinna nýju skuttog- ara. og er það mál nú i undirbún- ingi. ÞB-Reykjavik. Gylfi Þ. Gislason boðaði blaða- menn á sinn fund þann 18. þessa mánaðar og skýrði frá þvi, sem helzt bar á góma i ferð, sem hann fór til Sovétrikjanna og Dan- merkur. Danmerkurferðina fór hann vegna forsætis sins i menningarmálanefnd Norður- landaráðs. en Sovétförin var farin i boði Sambands vináttufélaga Sovétrikjanna við önnur lönd. Hann flutti fyrirlestur um islenzka menningu við Leningradháskóla að beiðni dr. Kamenskis, prðfessors i norrænu, sem er viðkunnur fyrir þekkingu sina á norrænum fræðum og hefur verið gerður að heiðursdoktor við H.l. i Moskvu ræddi Gylfi á hinn bóginn um island nú á dögum. Þá var honum, að beiðni vináttu- félagsins þar, boðið i heimsókn i æðsta ráðið. Gylfi hlaut afbragðsgóðar við- tökur þar eystra og fann að máli margt stórmenni, þ.á.m. h’urtsevu, Manzulo, aðstoðarvið- skiptaráðherrá, Studenetzky að- stoðarsjávarútvegsráðherra, sem er og formaður vináttu- félagsins Sovétrikin-island, Tolkumov, varaformann utan- rikisnefndar og aðalritstjóra Izvestia, Shaposhinikov, formann öryggismálanefndar æðsta ráð- sins, og 3 fyrrverandi sendiherra Sovétrikjanna á islandi. Efni við- ræðnanna voru áframhaldandi menningarsamskipti landanna og efling viðskipta þeirra á milli. i þvi sambandi gat Gylfi þess við blaðamenn, að viðskipti islands við Sovétrikin s.l. ár hefðu numið 7-8% af heildar utanrikisviðskipt- um þess. Út þangað voru fluttar vörur fyrir 1,3 milljarð króna, en inn þaðan fyrir 1,8 milljarð. Auðvitað bar landhelgismálið á góma, en þvi miður styðja Sovét- rikin ekki ísland i þvi máli. Gylfi sagði þó, að af hálfu þeirra, sem hann átti viðtöl við, hefði komið fram, að fullur skilningu rikir meðai ráðmanna i Sovétrikjunum á hagsmunum islendinga og þörfinni á þvi að vernda fisk- stofnana við landið. Stefna Sovét- rikjanna er sú. að mál af þessu tagi skuli leyst með alþjóða- samningum á vettvangi S.Þ. Norræna menningar málanefndin. Gylfi kvað Norðurlandaráð hafa stóreflt starf sitt með og i framhaldi af Norræna menningarmálasáttmálanum, sem gerður var fyrir 2 árum, og stofnun Norrænu menningar- málaskrifstofunnar i Kaup- mannahöfn. Hefurráðið tekið upp náið samstarf við skrifstofuna. Framlag Norðurlanda til sameiginlegra menningarmála er nú 500 milljónir króna, og er unniö að þvi að auka það. Aðal- viðfangseinin eru samræming á skólalöggjöf á Norðurlöndum og aukið samstarf útvarps- og sjón- varpsstöðva. Af islands hálfu hefur verið lögð mikil áherzla á þýðingar- miðstöð sem annist þýðingar á islenzkum finnskum og færeysk- um bókmenntum og visindaritum á hin Norðurlandamálin. Auk þess hefur af þess hálfu verið studd mjög hugmynd um norrænt hús i Færeyjum. Handritamáliö Gylfi kvað það vera algeran misskilning. sem sagt hefur verið i islenzkum og dönskum blöðum um það. að enn sé algjörlega óvist. hversu mikið muni koma heim af islenzkum handritum og hvenær þab verði. Hann sagði:..Ég fór á sinum tima með alla samningsgerð fyrir islenzku rikisstjórnina og ætti að vita, um hvað var samið. Þar (i samningnum) stóð. ab afhent skyldu þau handrit. sem teldust islenzk menningareign.’’ Hann gat þess ennfremur. að stofnuð hefði verið nefnd fræðimanna, sem skyldi koma sér saman um hver 2400 islenzkra handrita. sem safnað var á dönskum söfnurh féllu undir þá skýrgreiningu. i nefndinni áttu sæti af hálfu islands próf. Einar Ólafur Sveinsson og Sigurður Nordal, en af hálfu Dana Palle Birkelund yfirbókavörður. og Peter Skautrup prófessor i Árósum. Jón Helgason prófessor i Kaup- mannahöfn var nefndinni til ráð- gjafar. Nefndin kom sér saman um 1800 handrit. sem fyrrnefnd skýrgreining ætti við. um nokkur handrit voru nbfndarmenn sam- mála að ýmis rök mæltu bæði með og á móti. Noregskonunga- sögur og Danmerkur — féllu ekki undir hana. og auk þess var ákveðið að skilja eftir eitt handrit af Snorra-Eddu sem sýnishorn hinna fornu islenzku handrita. Ákveðið vac að handritin skildu afhent. yrði frumvarpið sem þá, 1961, lá fyrir danska þinginu um afhendinguna, að lögum. Frum- varpið varð að lögum, svo að ekkert á að vera til fyrirstöðu annað en það, að Dönum var áskilinn réttur til að ljósrita það, sem þeir létu af hendi. Eitthvað á þessa leið er skilningur Gylfa á þvi, hvernig handritamálið stendur og gat hann þess, að i við- ræðum sinum við danska ráða- menn núverandi og fyrrverandi hefði ekki verið annað að heyra en þeir legðu sama skilning i málið. Sagði hann, að Knud Heinesen hefði sagt sér, að dönsku nefndarmennirnir hefðu fengið fyrirmæli um að ljúka bróöurpartinum af störfum sin- um fyrir næstu áramót, svo að af- hending geti hafizt i byrjun næsta árs. Vegna ljósritunar hand- ritanna, sem minnzt er á hér að framan, getur afhendingin tekið drjúgan tima, en af upplýsingum danska menntamálaráðherrans um fyrirmæli sin til dönsku nefndarmennanna má ráða, að islendingar eiga leikinn, og nú er um að gera fyrir þá að láta ekki standa á sér. Vildi hefna sín á skólanum Klp—Reykjavik Lögreglan á Akranesi hefur nú haft upp á ungum manni, sem brauzt fyrir skömmu inn i gagn- fræðaskólann á staðnum og olli miklum skemmdum um allt hús. 1 ljós kom, að þetta var fyrr- verandi nemandi i skólanum, og taldi hann sig eiga skólanum grátt að gjalda, sem bezt væri að hefna með þvi að brjóta þar allt og bramla. Hafði hann átt leið framhjá skólanum eina nótt og þá munað eftir þessu. Einnig kom fram við yfir- heyrslur, að hann hafði brotizt inn i frystihúsið á staðnum og valdið töluverðum skemmdum þar. En ekki er vitað, hvort sama ástæða lá þar að baki. Brotizt inn í hús og bíla Klp—Reykjavik. Helgina notuðu þjófar I Reykja- vik til að brjótast inn á nokkrum stöðum. Litið munu þeir hafa haft upp úr krafsinu, en þvi meira eyðilagt fyrir þeim, sem urðu fyrir barðinu á þeim. Brotizt var inn'i Sælkerann i Hafnarstræti og stolið þaðan skiptimynt, einum 4 til 5 þúsund krónum, ogeinnig fengu þjófarnir sér eitthvað að boröa. Þá var einnig brotizt inn i isbúð vestur i bæ, en það var litið annað en rúðubrot, að sögn lögreglunnar. Við húsin nr. 139 og 145 við Langholtsveg var brotizt inn I tvo bila og stolið úr þeim hátölurum. Úr öðrum venjulegum útvarps- hátalara en hinum stereó-hátal- ara, sem bæði var vandaður og dýr. Vélskólinn settur í 57. sinn Nemendurnir þurfa í Þjóðminjasafnið til vélfræðikennslu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.