Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miovikudagur 20. september 1972 llll er miovikudagurinn 20. sept. 1974 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabitreið i Hafnarfirði. Simj 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Siglingar SkipafréttirS.t.S. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Jökulfell er i Gautaborg. Helgafell fór 18. þ.m. frá Akureyri til Ventspils. Mæli- fell er væntanlegt til Tromsö 24. þ.m. Skaftafell er i Glou- cester. Hvassafell fór 18. þ.m. frá Húsavik til Svendborgar. Stapafell er í Reykjavik. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Lækningastofureru lokaðar á Ýmísleqt laugardögum, nema stofur á 3 Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur 6% helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgrciðslutima lyfjabúða i Kcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá k. 18 til kl. 23. Kvöld og uæturvörzlu lyfjabúða i Reykjavik, vikuna 16. til 22. sept. annast Austurbæjar Apótek og Ingólfs Apótek. Sú 'lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm • fridögum. Næturvarzla i Stórholti 1, er frá kl. 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidögum). Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, f síma 15941. Kópavogsbúar takið eftir. Séra Bernharður Guðmunds- son æskulýðsfulltrúi, mun ræða um trúarlegt uppeldi barna á fundi hjá Kvenfélagi Kópavogs, 21. sept. kl. 22. i Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Ungir foreldrar sérstak- lega velkomnir. Stjórnin. . Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 20. sept. verður opið hús að Langholtsvegi 109-111, félags- heimili Fóstbræðra, kl. 1.30—kl. 5.30. e.h. Upplýsingar i sima 18800, Félagsstarf eldri borgara kl. 10—12. f.h. Krá Kvenfélagi Kópavog^. Fyrsti fundur vetrarins verð- ur fimmtudaginn 21. sept. kl. 20.30. i félagsheimilinu efri sal. Rætt verður um vetrar- starfið og fl. Mætum vel og stundvislega. Stjórnin. Kerðafélagsferðir Köstudag 22/9. kl. 20 Landmannalaugar Laugardag 23/9 kl. 8 Þórsmórk (Haustlitaferð) Sunnudag 24/9. kl. 9.30 Þingvellir (haustlitaferð) Ferðafélag Islands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798 Listasafn Kinar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. Pennavinir 18 ára norsk stúlka óskar eftir bréfasambandi við fólk á likum aldri, i hvaða stétt sem er, hún getur lesið islenzku, ensku og norsku. Hilgunn Angvik Nedre Markvei 13 N—9000 Tromsö Norge. Fjósamaður Kjósamaður óskast sem fyrst. Einnig stiilka í útiverk. Simi 99-4259. Það er ekki oft, sem itölsku meistararnir bregðast i vörn, en það kom þó fyrir i þessu spili i leiknum við Frakkland á Olym- piumótinu i vor. * KG V ÁK9732 + G54 * AK ? * 95 * D104 DG10 * 854 KD ? Á982 D109743 * G62 A A87632 ¥'6 ^ 10763 8.5 Italir spiluðu 3 gr. á spil N/S, sem þeir unnu auðveldlega, á hinu borðinu var lokasögin 4 Sp. i S.Pabbis-Ticci i V. spilaði úr T-D (þeir nota Róman-útspil, sem viða eru kunn undir nafninu Rusi- now) það er lægra spilinu úr röð og siðan T-K og þegar D'Alelio yf- irtók ekki með ás og spilaði meiri T, var létt að vinna spilið. Frakk- inn var nú fljótur að þvi — eftir að V fékk á T-K spilaði hann L. Þá Ás — og K iSp. As og K i Hj. — T kastað: heima — og Hj. siðan fri- að. Nú var blindum spilað inn á L- Ás og siðasta T kastað á fria Hj. — það er sama, hvenær A trompar, vörnin fær aldrei nema þrjá slagi A ólympiuskákmótinu i Miin- chen kom þessi staða upp i skák Yanofsky. Kanada, sem hefur hvitt og á leik. og Portisch Ung- verjalandi. 32. HxR — dxe4 33. Rg5 — Rd5 34. Rxg6 — Dg7 35. Rxf8 — Rxf4 36. Rfxe6 — Rxh3+ 37. Rxh3 — Dd7 38. Rhf4 — bxc3 39. bxc3 — He8 40. Dg5 + — Kh8 41. Df6 + gefið. Vélstjórafélag Suðurnesja gaf 10 þúsund Almennur fundur Vélstjóra- félags Suðurnesja var haldinn þann 16. september síðastliðinn. Þar var eftirfarandi ályktun samþykkt'. Fundurinn fagnar útfærslu fiskveiðilögsögunnar i 50 mílur og skorar fundurinn á alla lands- menn að standa saman sem einn maður fyrir framgangi þessa réttlætismáls okkar. Fundurinn vill benda á nauðsyn þess að við sjálf leggjum okkar af mörkum til friðunar og hagnýtingar fiski- stofnana undir visindalegu eftir- liti til verndunar fiskistofnum fyrir ofveiði. Einnig samþykkir fundurinn að félagið leggi fram kr. 10.000.00 i Landhelgissjóð um leið og það hvetur landsmenn alla til að leggja sitt af mörkum til sjóðsins. (frá VélstjórafélagiSuðurnesja) AUGLYSING frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna til námsmanna á íslandi Auglýst eru til umsóknar lán til náms- manna á tslandi úr lánasjóði islenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki og siðari breytingar. Umsóknareyðublöð eru afhent i Félags- heimili stúdenta við Hringbraut og hjá lánasjóði islenzkra námsmanna, Hverfis- götu 21, Reykjavik. Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðn- um skilyrðum, fengið hluta námsláns af- greiddan i upphafi skólaárs, ef þeir óska þess i umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema um- sækjandi hef ji nám siðar, og verður þeim úthlutað i janúar og febrúar n.k. Feykjavik, 19. september 1972 , Lánasjóður islenzkra námsmanna. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill ráða meinatækni nú þegar eða siðar eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna eru veittar i sima 11728 og 11716. Framkvæmdastjóri t Herra Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi for- seti íslands, sem lézt 15. þ.m.,verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik, föstudaginn 22. september kl. 14. Rikisstjórn íslands Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu hlýhug og samúð við andlát og útför móðursystur minnar Herdisar Jónasdóttur Akurgerði 44, Fyrlr hönd aðstandenda Herdis Steinsdóttir. Útför Guðnýjar Stefánsdóttur fer fram að heimili hennar, Hclgustöðum, fimmtudaginn 21. september kl. 2. Vandamenn. Þökkum innilcga auðsýnda samiíð og vinarhug við andlát og útför Páls Pálssonar Þúfum. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.