Tíminn - 20.09.1972, Qupperneq 13

Tíminn - 20.09.1972, Qupperneq 13
Miftvikudagur 20. september 1972 TÍMINN 13 Frá Stofnun Árna Magnússonar Sýning Flateyjarbókar og Konungsbókar Eddukvæða i Árnagarði verður opin til næstu mánaðamóta á miðvikudögum og laugardögum kl. 2-4 siðdegis. Eftir þann tima verður hópum áhugafólks gefinn kostur á að skoða handritin eftir samkomulagi. Afgreiðslumaður óskast til starfa i verzluninni. Upplýsingar veittar á skrifstofunni að Kársnesbraut 4 á skrifstofutima, i dag og næstu daga. Eng- ar upplýsingar veittar i sima. Byggingavöruverzlun Kópavogs, skrifstofan Kársnesbraut 4. Tilboð óskast i Datsun 1200 árgerð 1971 i núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis i dag og á morgun á réttingaverk- stæðinu i Ræsi, Skúlagötu 59, Reykjavik. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Tjónadeild.fyrir kl. 17 á fimmtudag 21. september 1972. Skrifstofustarf Vegagerð rikisins óskar að ráða stúlku til starfa við vélabókhald frá næstu mánaða- mótum. Æskilegt er, að umsækjendur hafi verzlunarskólapróf eða hliðstæða mennt- un. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf þurfa að berast skrifstof- unni i Borgartúni 1 fyrir 28. þ.m. Vegagerð rikisins BARNAKÓR HÁTEIGSKIRKJU Kórskólinn byrjar starf sitt á ný fyrir börn 8-11 ára. Kennt verður: Söngur, nótnalestur o.fl. i byrjenda og framhaldsflokkum, ef óskað er,einnig pianó- og blokkflautuleikur. Innritun fer fram i Háteigskirkju 20.-22. sept. kl. 4-7. Óskað er eftir að fullorðnir fylgir börnunum til innritunar. Sóknarnefnd Háteigskirkju. Almenni musikskólinn Dægur & Þjóðlagadeild Harmonika, Guitar, Fiðla Bassi Djazz & Dægurlagadeild Trumpet, Trombon, Saxophon, KJarinet Söngur (Kaddbeiting, solo og samsöngur) Barnadeild 7-11 ára Harmonika, Guitar, Melodica. Sérþjálfaðir kennarar fyrir minni börn og fullorðna byrjendur. Kennt verður bæði i Reykjavik og Hafnar- firði. Nánari upplýsingar virka daga kl. 18-20 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61. ® ÚTBOÐ ® Tilboð óskast i að byggja tvö dagheimili hér i borg, við Ar- múla og við Háaleitisbraut. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilhoðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. október 1072 ki. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Kaupfélag Eyfirðinga óskar að taka á leigu 2-3 rúmgóð herbergi nú þegar, eða um næstu mánaðamót. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: Herbergi 1358 leggist inn á auglýsingadeild blaðsins fyrir 22. þ.m. Skólinn tekur til starfa fimmtudaginn 5. október Barnaflokkar — Unglingaflokkar — Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga — Flokkar fyrir hjón. Byjendur og framhald. ATHUGIÐ Seltirningar Kennsla fyrir börn, unglinga og hjón i Félagsheimilinu. Heimar, Sunda- og Vogahverfi Félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg, (stóri salurinn) Kennsla fyrir börn á aldrinúm 4 — 6 ára 7 — 9 ára 10 —12 ára Innritun og upplýsingar i eftirtöldum simum frá kl. 10-12 og 1-7 daglega. REYKJAVÍK Kennslustaðir: Brautarholt 4, simar 20345 og 25224. Félagsheimili Fóstbræðra (Langholts- vegi) simar 20345 og 25224. Félagsheimili Árbæjarhverfis, simar 20345 og 25224. Félagsheimili Fáks, simi 84829. KÓPAVOGUIi Kennt verður i Félagsheimilinu, simi 38126. IIAFNARFJÖRDUR Kennt verður i Góðtemplarahúsinu, simi 38126. SELTJAIINARNES Kennt verður i Félagsheimilinu, simi 84829. KEFLAVÍK Kennt verður i Ungmennafélagshúsinu, simi 2062 kl. 5-7. Breiðholtshverfi Félagsheimili Fáks við Elliðaár. Kennsla fyrir börn á aldrinum 4 — 6 ára 7 — 9 ára 10 — 12 ára DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.