Fréttablaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 60
40 14. maí 2004 FÖSTUDAGUR Guðjón Þórðarson enn á milli tannanna á fólki: Orðaður við Blackpool FÓTBOLTI Guðjón Þórðarson er orð- aður við framkvæmdastjórastarfið hjá Blackpool sem er í ensku 2. deildinni. Á stuðningsmannasíðu félagsins er sagt frá því að raun- veruleg ástæða fyrir því að Guðjón hafi hafnað tilboði frá skoska félag- inu Hibernian sé sú að hann hafi haft augastað á starfinu hjá Black- pool, en ekki af þeirri ástæðu að sá samningur sem Hibernian hafi boð- ið Guðjóni hafi ekki verið til lang- frama. Sagt er frá því að menn hjá Blackpool séu að vonast eftir að sonur Guðjóns, Bjarni, komi með kallinum ef af þessu verður. Bjarni er reyndar samningsbundinn þýska úrvalsdeildarfélaginu Bochum en hefur leikið með 1. deildar liði Coventry á síðari hluta þessarar leiktíðar og þótt standa sig mjög vel. ■ Landsbankadeild karla: Egill dæmir FÓTBOLTI Egill Már Markússon dæm- ir leik KR og FH í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla á laugar- dag. Upphaflega átti Gylfi Þór Orrason að dæma leikinn en hann meiddist þegar hann dæmdi úrslita- leik Breiðabliks og Fjölnis í neðri deild deildabikarsins. Egill Már Markússon átti að dæma leik ÍA og Fylkis á Akranesi á sunnudag en Magnús Þórisson, sem átti að vera varadómari í leik KR og FH, dæmir leikinn uppi á Skaga. Garðar Örn Hinriksson dæmir leik Grindavíkur og ÍBV í Grinda- vík, Kristinn Jakobsson dæmir leik KA og Keflavíkur fyrir norðan og Jóhannes Valgeirsson leik Fram og nýliða Víkings í Laugardalnum á sunnudaginn. ■ ■ TALA DAGSINS Leikmenn Leicester Cityhafa skorað sjö af 29 sjálfsmörkum ensku úrvals- deildarinnar í vetur. Leicester hefur fengið á sig 63 mörk í vetur og hafa leikmenn félagsins því skorað níunda hvert mark sem það hefur fengið á sig. Leicester hefur ekki eingöngu verið í hlutverki gefandans í vetur því tvisvar hafa mótherjar félags- ins sent boltann í eigið mark. Meistarar Arsenal hafa þegið flest sjálfsmörkin en fjórum sinnum hafa mótherjar þeirra sent boltann í eigið mark. Ian Walker er eini markvörður- inn sem hefur skorað sjálfsmark, Gary Neville er sá eini sem hefur skorað tvö sjálfsmörk og Alan Smith er eini sóknarmaðurinn sem hefur skorað sjálfsmark. ■ 7 GUÐJÓN ÞÓRÐARSON Á leiðinni til Blackpool? 60-61 (40-41) Sport 13.5.2004 22:21 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.