Tíminn - 21.09.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.09.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21. september 1972 TÍMINN 3 Það kom ekki oft fyrir, aö islenzku slldarbátarnir fengju stór köst I NorOursjdnum isumar. en þaö gerö- ist þó einstaka sinnum. Þessi mynd var tekin um borö I Hilmi SU I ágústmánuöi sl., og er báturinn meö 150 tonna kast á síöunni. Tímamynd EÓ. Aflaverðmæti úr Norðursjó 135 millj. kr. minna en í fyrra Þó—Reykjavik sildveiöar I TVorðursjó I sumar. Milli 40 og 50 bátar stunduðu Tryggingartlmabiiið, sem stóö Keflavíkurflugvöllur: Bankaútibú í flugstöðinni Viðskipta- skráin 72-73 komin út Viðskiptaskráin 1972-73 er ný- l^ga komin út og er þetta 35. ár- gangur hennar. A þessum árum hefur hún vaxið úr litilli bók í venjulegu broti i rúmlega 700 siðna bók i simaskrárbroti. Enda þótt efni og niðurröðun þess sé með svipuðu móti og verið hefur, er að sjálfsögðu mikið um breytingar, t.d. hefur skráðum fyrirtækjum fjölgað mikið, enda hefurbókinlengstum20siður frá þvi i fyrra, Bókinni er skipt i 8 kafla, og er efni þeirra i stuttu máli á þessa leið: 1. flokkur greinir frá stjórn landsins: 2. flokkurfjallar um Reykjavik. 3. flokkur fjallar um kaupstaði og kauptún landsins. 4. flokkur er varnings- og starfsskrá. 5. flokkur er umboðaskrá. 6. flokkur er skrá yfir islenzk skip 12 rúmlestir og stærri i des. 1971. 7. flokkurer löng og ýtarleg rit gerð á ensku, sem nefnist: „Iceland: A Geographical, Political, and Economic Survey”. 8. flokkur er skrá yfir erlend fyrirtæki, sem óska eftir við- skiptum við islenzk fyrirtæki og auglýsingar frá sumum þeirra, svo og auglýsingar frá islenzkum fyrirtækjum, sem hafa áhuga á viðskiptum við útlönd. Fylgirit er með viðskipta kránni, Brunabóta- og fasteigna- mat Reykjavikur, 88 bls. að stærð i sama broti og Viðskiptaskráin. Þar eru skráðar allar fasteignir i Reykjavik og getið lóðarstærðar, lóðamats, húsamats, brunabóta- mats og eigenda. Loks eru ýmsir uppdrættir I bókinni: Nýr uppdráttur i litum af Reykjavik, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, loftmyndir með áteiknuðu vegakerfi af Akranesi, Akureyri, ísafirði og Sauðárkróki og uppdráttur af Keflavik. Útgefandi Viðskiptaskrárinnar er Steindórsprent hf., en ritstjóri er Gisli Ólafsson. Handbókin íslenzk fyr- irtæki 72 komin út Forráðamenn Frjáls framtals h.f., héldu fund með fréttamönn- um nú fyrir skömmu i tilefni þess að komin er út hjá fyrirtækinu 3. útgáfa af handbókinni islenzk fyr- irtæki. Að sögn forráðamanna Frjáls framtaks h.f., er tilgangurinn með útgáfu bókarinnar sá að koma á framfæri itarlegum upp- lýsingum um fyrirtæki, félög og stofnanir, sem leggja áherzlu á tengsl. við almenning og aðra aðila i viðskipalifinu og stjórn- sýslu. í sambandi við undirbúning og útgáfu á tslenzk fyrirtæki ’72 ferðuðust fulltrúar Frjáls fram- taks h.f., um gervallt landið til að afla upplýsinga i bókina beint frá forstöðumönnum fyrirtækja félaga og stofnana, sem i hana eru skráð. Undirtektir voru mjög góðar og staðfestu það sjón- armið, sem lagt var til grundvall- ar, er fyrst var ráðizt i útgáfu bókarinnar, að mikil nauðsyn væri á handhægu og hagnýtu upp- sláttarriti i islenzkum viðskipta- heimi. ,,Sú staðreynd, að bókin hefur stækkað um rúmar 200 bls. frá siðustu útgáfu talar sinu máli” eins og forráðamenn Frjáls fram- taks h.f., komust að orði. íslenzk fyrirtæki ’72 eru 620 bls. að stærð og i henni eru eftirfar- andi kaflar: Dagbók, umboðs- skrá, vörumerkjaskrá og fyrir- tækjaskrá. Siðastnefndi kaflinn byrjar á Reykjavik og heldur sið- an vestur, norður, austur, og suður með landi og endar i Garðahreppi. Er þar að finna skrá fyrir flest öll fyrirtæki, félög og stofnanir á landinu. KJ—Reykjavlk Þessa dagana er verið að leggja siðustu hönd á frágang við banka- útibú Landsbanka tslands I far- þegasal flugstöövarbyggingar- innar á Keflavikurflugvelli. Fram til þessa hefur ekkert bankaútibú verið á Keflavikur- flugvelli, og hefur það oft komið sér illa vegna erlendra ferða- manna, sem þurft hafa aö skipta peningum við komu eða brottför frá landinu. Það sem vekur kannski einkum athygli við útibú þetta, sem er við innganginn frá flug- vélunum, er að glerveggur mun skilja að bankafólkið og við- skiptavinina. Viðskiptavinurinn mun leggja peningana, sem hann ætlar að skipta, i hringlaga skál, Klp—Reykjavik. Eins og flestir vita, fer jarðar- för Asgeirs Asgeirssonar, fyrr- verandi forseta, fram á morgun. Aðstandendur hans hafa óskaö eftir þvi, að þeir sem vildu minn- ast hans á einhvern hátt, lát'i 'það renna til byggingarkapellu á Hrafnseyri við Arnarfjörö I Vest- ur-isafjarðarsýslu. Við andlát eiginkonu sinnar, Dóru Þórhallsdóttur, árið 1964 gaf Ásgeir peningaupphæð til minningar um hana og stofnaði þá sjóð, sem nú er i um ein milljón króna, til byggingar kapellu á Hrafnseyri eða Rafns- eyri, eins og margir Vestfirðingar nefna einnig staðinn. Með þessu vildi Asgeir Asgeirs- son minnast konu sinnar og einnig heiðra minningu fæðingastaðar Jóns Sigurðssonar og þá um leið sýna ibúum Vestur-lsafjarðar- sýslu þakklæti sitt, en hann var sem gjaldkerinn snýr og tekur úr, og snýr henni siðan aftur, þegar hann lætur viðskiptavininn hafa erlenda eða innlenda peninga i skiptum. Þessi afgreiðslumáti gildir fyrir þá, sem fá afgreiðslu farþegasalarmegin, og er þetta svipað fyrirkomulag og er viða erlendis i flugstöðvum. Þeir viðskiptavinir, sem eru ut- an farþegasalarins, geta hins vegar gengið inn i bankaútibúið og fengið afgreiðslu þar yfir borð eins og venjulega. Bankaútibúið kemur i kjölfar þeirra breytinga, sem gerðar hafa verið að undanförnu i suður- enda byggingarinnar. Útibús- stjóri i bankaútibúinu verður Ari Guðmundsson. þingmaður þeirra i ein 30 ár. Fannst honum það bezt gert með þvi að láta reisa kapellu á þessum fagra og fræga stað. Stofnuð var sérstök Hrafnseyr- arnefnd, en hana skipuðu, auk Asgeirs Asgeirssonar, Sigurbjörn Einarsson biskup, Helgi Eliasson fræðslumálastjóri, Hörður Bjarnason húsameistari rikisins, séra Stefán Eggertsson á Þing- eyri og Sturla Jónsson hrepp- stjóri. Hefur nefndin komið nokkrum sinnum saman og unnið að söfnun en eins og fyrr segir er sjóðurinn nú um ein milljón króna. Ekki er enn búið að gera teikn- ingu að kapellunni, en hugmyndin mun þó vera komin á pappir að einhverju leyti. Búið mun vera að ákveða, hvar kapellan á að standa. Er það á hringlaga reit neðan til i túninu, en þar er talið, að sé eitt elzta kirkjustæði i kristnum sið á landinu. frá 15. mai til 15. september, varö afarslakt hjá þorra bátanna. Mörg dæmi eru um þaö, aö há- setahluturinn hafi ekki náö trygg- ingu, eða þá aö hann er rétt viö trygginguna. Þetta á þó ekki viö um alla bátana, þvi sumir þeirra hafa gert góða vcrtiö I sumar. T.d. er GIsli Arni RE búinn aö selja fyrir um 18 milljónir Isl., króna, og nokkrir bátar hafa selt fyrir milli 12 og 16 milijónir. Nú eru islenzku sildveiði- bátarnir búnir að selja fyrir 282 millj., kr., á móti 417 millj. kr. i fyrra, þannig að þeir hafa selt fyrir 135 millj. kr. minna i sumar en á sama tima i fyrra. 1 fyrra veiddust á þessu timabili rúm- lega 29 þúsund tonn, en núna er búið að veiða tæp 23 þúsund tonn. Meðalverð i sumar er nú 12.31 kr., en i fyrra var það 14.21. Margar ástæður liggja fyrir f hinu lága sildarverði i sumar, en ,! tvær aðalástæðurnar munu vera ' þær, að miklir hitar voru i Norð- \ ursjónumi sumar, og fyrir bragð- í ið þoldi sildin illa geymslu, og hinsvegarað i sumar var síldin mjög blönduð, og oft á tiðum mjög smá og blönduð sild er i miklu lægra verði en stórsild i Evrópu. 1 fyrra var sildveiði bönnuð i Norðursjónum á timabilinu frá 20. ágúst til 30. september, en engin bönn hafa verið i sumar, og eru þvi margir bátanna farnir aftur til veiða i Noröursjó. Ný brú á Skjálfandafljót við Fosshól Stp—Reykjavík Veriöeraðbyggja nýja brú yfir Skjálfandafljót hjá Fosshóli i Bárðardal. Hún er aðeins neöan viö gömiu brúna og er nokkru styttri. Byrjað var á þessari brúarsmið fyrir um þaö bil mánuði, og var eitt sinn áætlaö aö ljúka henni i haust, hvað sem verður Þar ræðst af tíðarfari og fleiru. Mörgum mun þykja timi til kominn, að byggð sé ný brú á þessum stað. Gamla brúin, sem er skammt fyrir neðan Goðafoss, var byggð árið 1930 og er stál- grindarbrú. Er hún mjög þröng fyrir stóra bila, og þvi bilstjórum mjög til ama, þar sem þeir þurfa að aka löturhægt yfir hana til að rekast ekki út i. Rútubilstjórar biðja yfirleitt farþega að fara út úr bilnum, áður en þeir aka yfir og hafa ferðamenn jafnan bara gaman af þvi að fá tækifæri til að viðra sig og skoða hrikalegt gljúfur Skjálfandafljóts og Goða- foss nokkru ofar. Kapellan á Hrafnseyri reist á fornu kirkjustæði: Um ein milljón hefur safnast í byggingarsjóð / / — sem Asgeir Asgeirsson stofnaði „Fimman i> Sjálfstæðisflokknum” Mbl. hefur oft svarað meö mikium þjósti, þegar önnur biöð hafa ympraö á þvi, aö nokkur átök séu nú i Sjáif- stæðisflokknum, hvaö þá aö svo mikið sem vottur af óánægju riki meðal flokks- manna um forystu flokksins. Mbi. hefur taliö Timann mjög slæma heimild úm þessi mál. Nú vill svo til aö ritstjóri Frjálsrar verzlunar fjailar I siðasta töiublaöi ritsins um þessi innanflokksmál Sjáif- stæðisflokksins væntanlega tclur Mbl. ritstjóra Frjálsrar verzlunar nokkru betri heim- ild i þessum cfnum en Timann. Ritstjóri Frjálsrar vcrzlunar er nefnilega Markús Örn Antonsson, formaöur Heimdailar, félags ungra S j á 1 f s t æ ö i s m a n n a I Reykjavik. Undir fyrirsögn- inni „Fimman I Sjálfstæöis- flokknum” segir hann eftir- farandi: „Landsfundur Sjálfstæöis- flokksins mun fara fram snemma á næsta ári. Forysta flokksins viröist ekki njóta jafn óskoraðs trausts og fyrri leiðtogar hans gerðu, og á meðai flokksmanna er allt eins gert ráð fyrir breytingum á forystuliðinu á þessum næsta landsfundi, Enginn tclur sig þó geta fullyrt hvcrnig máium lykti og sakna þess margir, aö linur skuli ckki hafa skýrzt nú þegar. Þótt búizt sé viö aö til tiðinda dragi á landsfundinum hefur þaö ekki sett þau merki á samstarf helztu framámanna flokksins og flokksmanna al- mcnnt, scm margir viröast hafa búizt viö „Jú. Það kunna að veröa gerðar einhverjar breytingar þegar iandsfundurinn kemur saman", sagði einn af eldri mönnum I flokknum fyrir nokkru. „Hverjar veit ég ekki. Viö getum valiö milli svo margra mikilhæfra manna. Það eru ekki bara Jóhann, Gunnar og Geir. Viö eigum lika Ingólf og Magnús". Meö þessu gefur Markús örn Antonsson, formaður Ileimdallar, þaö i skyn, aö nú sé stefnt aö þvi aö leysa for- ingjavandamál Sjálfstæðis- flokksins meö þvi aö salta ail.a þá þrjá. Jóhann Ilafstein, Gunnar Thoroddsen og Gcir Hallgrimsson, sem harðast hafa barizt um forystuna i flokknum á undanförnum misserum, meö þvl aö finna þá málamiðlun, sem allir gætu sætt sig viö, a.m.k. i bili. Koma þá vitanlega helzt til greina þeir Magnús Jónsson, fyrrverandi fjármálaráö- herra, og Ingólfur Jónsson, fyrrverandi landbúnaöarráö- herra. Hlýtur Magnús Jóns- son fremur að veröa fyrir val- inu, þar sem Ingólfur er nú tekinn aö reskjast að árum. En auðvitað velur formaöur Heimdallar þá leiö til að koma þessum sjónarmiöum á fram- færi, aö setja orð eins af „eldri mönnum i flokknum” I gæsa- lappir. Sorglegt i áróðursauglýsingum brezkra togaraeigcnda, sem þeir hafa verið aö birta i blöðum vlða um heim, er þvi haldið fram, að mestir rán- yrkjumenn við fiskveiðar séu tslendingar sjálfir. tslend- ingar vita, aö þar er stað- reyndum snúið viö af þeim, sem sekastir eru i þessu efni. islendingar ætla að veita sér fyrir þvi á þessu ári að sett verði ströng lög um vermdun fiskimiðanna inna 50 milna. En nú þessar vikur, þegar augu heimsins beinast aö Fph. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.