Tíminn - 23.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.09.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Laugardagur 23. september 1972 ARISTO léttir námið Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna í huga. Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2. Sími 13271. Athugasemd frá dómsmálaráðuneytinu Út af viðtali i Morgunblaðinu sunnudaginn 17. þ.m. við Loft Bjarnason, útgerðarmann, vill ráðuneytið taka fram, að Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgis- gæzlunnar hafði nokkrum sinnum rætt við Loft Bjarnason um mögulega leigu eins eða tveggja hvalveiðiskipa, áður en dóms- málaráðherra kvaddi Loft Bjarnason á sinn fund að við- stöddum ráðuneytisstjóra og for- stjóra Landhelgisgæzlunnar. Dóms- pg kirkjumálaráðuneytið, 21,j^ptember 1972. Leiðrétting t grein i miðvikudagsblaðinu um Evrópumeistaramót is- lenzkra hesta gleymdist að geta um það, að, Sleipnir Magnúsar Finnbogasonar að Lágafelli varð 11. i keppni i tölti eða skeiði (Lateralrennen), öðru nafni hraðtölti, og fremri Kláusi og Landa, sem urðu nr. 14 og 15. Þá var sagt, að tiu beztu hestarnir i töltkeppninni hefðu keppt i hraðtölti. Þetta er mis- hermt, þeir kepptu til úrslita i tölti. 28 hestar kepptu i hraðtölt- inu (Lateralrennen). Þá komst prentvillupúkinn i spilið og gerði Auði Hermanns- dóttur konu Magnúsar Finnboga- sonar að dýralækni i myndatexta með greininni. B5SSS3B ' - ISAL SKRIFSTOFU Óskum eftir að rá almenn skrifstofu. við Áliðjuverið i S Ráðning nú þegar, Þeim,sem eiga eldri ums aö hafa samband við sta blöð fást hjá Bókaverz Austurstræti, Reykjavik llafnarfirði. Umsóknir óskast sendar < pósthólf 244 Hafnarfirði. ISTARF ða stúlku til starfa við störf i mötuneyti voru traumsvik eða eftir samkomulagi óknir hjá fyrirtækinu;er bent á -fsmannastjóra. Umsóknareyðu-lun Sigfúsar Eymundssonar, og Bókabúð Olivers Steins i íigisiðaren HO.september 1972 i Ferðaáætlun m/s Herjólfs Á íiioi'{¦;un sunnudag fer skipið frá Ve. kl. 08.:i0 til Þh. þaðan aftur.kl. 18.30 til Ve. en um kvöldið kl. 22-23 til Reykjavikur. Vikurnar 24/9 - 7/10 verði áætlunarferðir til Þorláks- hafnar aðeins á miðvikudö- iini, föstudögum og laugar- dögum á sama tfma og áður. Krá 16. okt. falli fastar áætlunarferðir til Þh. niður, en upp verði teknar 3 viku- legar ferðir til Ve., frá Rvik mánudaga og miðvikudaga kl. 21 og föstudaga kl. 20, en frá Ve., þriðjudaga og fimmtudaga kl. 21 og laugar- daga kl. 13.00. Skipaútgerð ríkisins. STJORNUNARFRÆÐSLAN (Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja) Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið i Reykjavik á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst2. október og lýkur 10. febrúar 1972. Siðara námskeiðið hefst 15. janúar og lýkur 26. mai 1972. Námskeiðið fer fram i húsakynn- um Tækniskóla Islands, Skipholti 37, á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum, kl. 15:30 til 19:00. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Undirstöðuatriði almennrar Fyrra námskeið Slðara námskeið stjórnunar 2. okt. — 6. okt. 15. jan. — 19. jan. Frumatriði rekstrarhagfræði 9. okt. — 20. okt. 22. jan. — 2. febr. Framleiðsla 30. okt. — 10. nóv. 12. febr. — 23. febr. Sala . 13. nóv. — 24. nóv. 26. febr. — 9. marz Fjármál 27. nóv. — 15. des. 19. marz — 6. apríl Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa 17. jan. — 22. jan. 30. apríl — 4. mal Stjórnun og starfsmannamál 22. jan. — 9. febr. 4. mai — 23. mai Stjórnunarleikur 9. febr. — 10. febr. 25. maí — 26. maf Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórn- unarfélags íslands, Skipholti 37, Reykjavik. Simi 82930. Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. september 1972. jpr' mJÍ^ WTmW^jiSi V 1 Bfc ^í 1 11 ^fr ^» *VH| 1 li' w ^éI i ^Wm ÍvÆL^Æmí BCf ¦^-«K~~. i ^^kÉ^ ¦¦""" 1 * 'T .AW HB Bj*w^, ^m * „T*WvV;'- ¦" "^fcV i mmmWtW ' ^^ I I - * . ^V^fil&Sý'. ¦ ' 0 ' *\m yWJr 1 ' « * £. 1 * j " m ¦'* '9 '"já ^KV|^ - B^'i'^J Atómstöðin á ný i Iðnó. A mbrgun, laugardag, hefjast á ný sýningar á Atómstöðinni eftir Halldór Laxness, en leikurinn var sýndur 30 sinnum á sfðasta leikári og jafnan fyrir lullu húsi. •¦ Flestir af helztu leikurum Leikfélags Reykjavíkur fara með litrík hlut- verk leiksins. Hér sjáum við Margréti Helgu Jóhannsdóttur f hlutverki. Uglu og Steindór Hjörleifsson I hlutverki organistans. Norski fjársjóðurinn hálfgert vandamál SB—Reykjavik. Eins og kunnugt er, fundu þrir norskir kafarar fjársjóð i sumar, er þeir köfuðu niður i hollenzkt skipsflak, skammt utan við Ala- sund. t flakinu var allmikið magn af gömlum peningum. Nokkuð vandamál hefur risið út af eigna- réttinum yfir peningum þessum. Hollendingar gerðu þegar kröfu til f jársjóðsins, en i norska blað- inu Aftenposten segir, að norska utanrikisráðuneytið visi þeirri kröfu algjörlega á bug. Skipið „Akerendam" sökk árið 1796 og eigandi þess bjargaði skömmu siðar allmiklu úr þvi. Dómsmála- ráðuneytið vill meina, að það, sem skilið var eftir, sé einskis eign. Annað mál verður svo að ákveða, hvort norska rikið eða kafararnir þrir verða eigendur fjársjóðsins. Það er mennta- og kirkjumálaráðuneytið, sem stjórnar fornminjalögum Norð- manna og segir siðasta orðið i þvi máli. Húsnæðisskortur hjá H.í. Þess hefur verið farið á leit við borgarstjórn Reykjavikur, að hún leigi Háskóla íslands Tjarnarbæ til fyrir- lestrahalds. Háskóli íslands hefur ekki yfir nægu húsrými að ráða fyrir nemendur næsta vetur, enda fjölgar sifellt i þeim árgöngum, sem þangað sækja. Þess vegna hefur verið farið fram á það að fá Tjarnarbæ leigðan um nokkurt árabil til fyrirlestrahalds. Nú þegar þykir sýnt, að þörf sé á við- bótarhúsnæði fyrir tvö hundruð nemendur úr tveimur deildum á vetri komanda, en ekki eru öll kurl komin til grafar, svo að fjöldinn getur orðið meiri. Tjarn- arbær virðist einkar hentugur til þessara hluta, þótt gera þurfi á honum nokkrar breytingar i þessu skyni. BSEIS0M ISAL . RAFSUÐUME Óskum eftir að rái með tilskilin rétti verið i Straumsvil Ráðning nú þegar Þeím,sem eiga eldriums hafa samband við starfsi fást hjá Bókaverzlun S sti'æti, Reýkj_avi'K.og Bóki Umsóknir óskast sendar pósthólf 244 í H islenzka Álfélagið NN í>a nokkra rafsuðumenn ndi til starfa við Áliðju-k eða eftir samkomulagi iknir hjá fyrirtækinu,er bent á að nannastjóra. Umsóknareyðublöð iglúsar Eymundssonar, Austuf-ibýð Olivers Steins iHafnarfirði. eigi siðar en 30. septeniber 1972 í afnarfirði. h.f., Straumsvik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.