Tíminn - 23.09.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.09.1972, Blaðsíða 3
II u Laugardagur lí.'i. sepíember 197 TÍMINN Aðaifundur Nemendasambands Samvinnuskólans: Lokapróf úr Samvinnuskólanum veiti rétt til háskólanáms KJ—Reykjavík Aðalfundur Nemendasam- bands Samvinnuskólans var haldinn i HAMRAGÖRDUM, Félagsheimili Samvínnu- manna, sunnudaginn 9. septem- ber s.l., og var Vigdis Pálsdóttir kjörin formaður NSS fyrir næsta starfsár. A aðalfundinum var fyrsta ár- bók NSS kynnt, en i árbókinni er m.a. nemendatal tiunda hvers ár- gangs Samvinnuskólanemenda, og er ritstjóri þessarar fyrstu bókar Sigurður Hreiðar. Ætlunin er, að út komi ein bók á ári héðan i frá, og eins og i þeirri fyrstu verð- ur nemendatal tiunda hvers ár- gangs i hverri bók. Á aðalfundinum voru eftirfar- andi samþykktir gerðar: Aðalfundur Nemendasam- bands Samvinnuskólans, haldinn i Hamragörðum laugardaginn 9. september, 1972, iýsir yfir sam- stöðu með þeim nemendum úr Kennaraskóla Islands, sem mein- að vár um inngöngu i Háskóla Is- lands nú i haust. Aðalfundurinn hvetur jafn- september, 1972, lýsir yfir furðu og telur það gróf mistök að leyfa byggingu sumarbústaða í landi Skógræktar rikisins við Hreða- vatn i Norðurárdal. Jafnframt hvetur fundurinn alla náttúrurverndarmenn og unnendur hins fagra umhverfis i nágrenni Hreðavatns að standa um það vörð og hindra að gróða- hyggja samtfmans spilli náttúru þess meira en orðið er. Fráfarandi formaður NSS, Kristin Bragadóttir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og var Vigdis Pálsdóttir kjörin formaður i hennar stað, og með Vigdisi eru i stjórn þau Gunnlaugur Sigvalda- son, Valdimar Bragason, Guð- mundur Bogason og Hallfriður Kristinsdóttir, og i varastjórn eru Reynir Ingibjartsson og Gylfi Gunnarsson. Ritstjóri Hermesar, blaðs nemendasambandsins, er Guð- mundur R. Jóhannesson, og Guð- mundur Bogason er i húsnefnd Hamragarða fyrir hönd NSS. Vigdis Pálsdóttir framt nemendur úr Samvinnu- skólanum að styðja kröftuglega baráttu forráðamanna Sam- vinnuskólans fyrir þvi, að nemendur úr Samvinnuskólanum geti ínnntast i Háskóla íslands. Aðalfundur Nemendasam- bands Samvinnuskólans, haldinn i Hamragörðum, laugardaginn 9. Nlyndabók lceland Review komin út Ný og vönduð myndabók um Island er komin á markaðinn. Kemur hún samtimis á tveimur tungumálum, ensku og þýzku, og er gefin út af ICELAND REVIEW. Á ensku nefnist bókin ICELAND — THE UNSPOILED LAND, og eins og nafnið bendir til, er þar megináherzla lögð á hina margbreytilegu og ósnortnu náttúru landsins, en atvinnuveg- um og lifi fólksins í landinu eru lika gerð skil. Er þetta litskrúðug bók og eiguleg, en að verði mitt á milli dýrra bóka og ódýrra. Útsöluverð i bókaverzlunum verður 666 krónur með söluskatti. t þessari nýju bók eru eingöngu litmyndir. Eru þær eftir ýmsa af færustu ljósmyndurum landsins. Gunnar Hannesson á tiltölulega flestar myndirnar i bókinni, en hann er þegar þekktur fyrir frá- bærar landslagsmyndir, sem á siðustu árum hafa birzt reglu- legai ICELAND REVIEW. Þar birtust myndir Gunnars fyrst á prenti, og æ siðan hefur samvinna hans við ritið verið mjög náin. Aðrir, sem myndir eiga i þessari nýju bók, eru: Lennart Carlén, Sturla Friðriksson, Rafn Hafn- fjörð, Tryggvi Halldórsson, Ævar Jóhannesson, Sigurgeir Jónas- son, Kristján Magnússon, Ingimundur Magnússon, Hannes Pálsson og Leifur Þorsteinsson. Bókinni er skipt i 13 kafla, sem hver og éinn f jallar um ákveðinn þátt i náttúru landsins eða Hfi þjóðarinnarTnngangog texta méb hverjum kafla hefur Haraldur J. Hamar, ritstjóri Iceland Review skrifað og þýtt i samvinnu við PéturKidson Karlsson. Einstakir kaflar eru tileinkaðir: Þingvöll- um, eldfjöllum, jarðhitanum, jöklunum, ám og fossum, sjávar- útvegi, strandlengjunni, fuglalif- inu, óbyggðum, Akureyri og Mývatnssvæðinu, búskapnum, Skaftafelli og Reykjavik. Bókin er 96 blaðsiður, prentuð á góðan myndapappir og i vönduðu bandi. Gisli B. Björnsson annaðist uppsetningu óg útlit bókarinnar, en hann hefur frá upphafi séð um útlit ICELAND REVIEW. A þýzku er bókin gefin út i samvinnu við Hanns Reich Verlag i Miinchen, sem er dóttur- fyrirtæki hinnar þýzku deildar McGraw-Hill Book Company i Chicago. ISLAND —EIN PORTRAT IN FARBEN er þýzki titilinn og hefur Werner C. Helm unnið textann, sem öðrum þræði er byggður á texta ensku útgáf- unnar, þó aðallega skrifaður fyrir þýzka lesendur. Með þessari bók er ætlun utgef- enda að leggja grundvöll að bóka- flokki, sem nefndist ICELAND REVIEW BOOKS. Er stefnt að þvi,að framhaldið verði i svipuð- um dúr og þessi fyrsta myndabók útgáfunnar. Visir að öðrum bóka- flokki hefur einnig sprottið frá sömu aðilum: ICELAND RE- VIEW LIBRARY, sem stefnir að þvi að kynna islenzkar bókmennt- ir erlendis. Hafa þegar komið út i enskri þýðingu ljóðasafn og smá- sagnasafn. Trausti Sigurlaugsson, viö Hkan að nýju byggingunni. Fatlaðir eiga betri daga í vændum Stórglæsilegt dvalarheimili tekið í notkun að hluta í vetur, en til fulls um áramótin 1973-74, samkvæmt áætlun Stp—Reykjavik A fimmtudaginn var frétta- mönnum boðið að skoða hús, sem Sjálfsbjörg, landsamband fatlaðra, hefur i smiðum. Er þetta þriggja álma bygging eins ogséstá myndinni, og er miðálm- an þegar langt komin og verður tekin i notkun i vetur. Við likafiið stendur Trausti Sigurlaugsson, framkvæmda- stjóri Sjálfsbjargar, en hann sýndi fréttamönnum bygginguna og skýrði frá hinni afar tæknilegu og rúmgóðu aðstöðu, sem þarna verður innan tiðar. Blaða- og merkjasöludagur Sjálfsbjargar er á morgun, sunnudag, en öllum ágóða verður varið til nýju byggingarinnar. Verður itarlega sagt frá þess- um framkvæmdum eftir helgi. Bretar iðnir við smáfiskadrápið í frétt i Timanum i gær kemur fram, að það er ókyn- þroska smáfiskui>sein Bretar eru að skrapa upp á þeim mið- uin við islands, sem þeir sækja helzt, Sifús Schöpka skvrði blaðinu frá -skýrslu, sem Bretar hafa gert- sjálfir um vciðar sinar hér við land á s.l. ári. i þeirri skýrslu kemur fram, ao meira cn 60% af þorskafla Brcta hcr við land á slðastliðnu ári, var smá- fiskur. þ.c. fiskur undir 60 sm. áð lcngd. Hcr er iniðað við þyngd aflamagnsins, cn sé iniðað við fjölda fiska i hverri þvngdarciningu sjá mcnn, að það cru aðcins örfáir fullvaxn- ir k.ynþroska þorskar I þessu aflamagni. I>au mið, scm brczku togar- arnir hafa valiÓ scr nú til land- hclgisbrota hór við land, cru cinmitt uppddisstöðvar smá- fisks. Siðasta talning Land- liclgisga-zliinnar og staðsetn- ing brczku togaranna sýnir, að þcir a'tla að vcra áfram iðnir vift smáfiskadrápið. Skv. taln- ingu I.andhclgisgæzlunnar cru flestir hrczku togaranna. scm 11 ii t'iu á islandsmiðum, á vciðuin á svaíði, scm nær frá l.ungaiicsta að llraunhafnar- tanga. I'ctta svaíði cr cinmitt citt mikilvægasta uppcldis- svæði smáfisks á landgrunni islands. I>að þarf ckkcrt að cfast uin þctta framfcrði Brcta á fiski- niiðiinum. það cru brczkar sk.vrslur, scm skýra frá ár- angri þeirra við smáfiskdráp- ið á s.l. ári, yfir 60% smáfisk- ur, scm þýðir, að það cru að- cius örfáir fiskar fullorðnir i aflanum. Gclur rányrkja á fiskimiðunum þvi vart orðið iiiciri, þótt Bretar kannski vildu gcra cnn bctur. Kosningarnar í Noregi á morgun Norsku landhclgiskortin streyma nú hundruðum sam- an á hverjum dcgi til Timans. Norðincnii hafa notað þcssi kort scm lið i baráttunni gcgn aðild Norcgs að Kfnahags- bandalagi Evrópu, og um lcið ciu þau stuðningur við okkur, cn landhclgisinál hafa orðið citt aðalatriðið i átökunum i Norcgi iiiii aðildina að KBE. Kosið vcrður á sunnudaginn uin aðildina. og kosningabar- áttunui, scin vcrið licfur löng og ströng og áknf, lauk að mcstu i gær mcð kröfugöngu KBK-andstæðinga i Osló. Að lokinni göngunni var efnt til litifundar á Ráðhústorginu. i viðtali, scni Timinn átti i gær við llildröm, skrifstofu- st.jóra l'jóðfylkingarinnar á móti KHK, knm fram. að and- stæðingar KBK cru nú sigur- vissir orðnir, cnda benda skoðanakannanir cindrcgið til þess, að aðild Norcgs að KBK vcrði fclld á sunnudaginn. Ilildröm sagði, að allar likur bcntu nú til þcss, að Þjóðfylk- ingarmcnn myndu ckki láta licndur l'alla i skaut, þótt sigur ynnist á morgun, heldur invndu vcrða stofnuð ný sam- tök i Noregi til stuðnings land- hclgisbaráttu islcndinga. For- svarsmcnn þcirra samtaka vcrða þcir, scm staðið hafa i fvlkingarbrjósti Þjóöfylking- afinnar gcgn aðild Noregs að KBK. TK Iiándsins yroonr - yðar hrtfðnr IBÚNAMRBANKI ISLANDS Forsiðan og ein af myndaopnunum i myndabók Iceland Review.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.