Tíminn - 23.09.1972, Side 5

Tíminn - 23.09.1972, Side 5
Laugardagur 23. september 1972 TÍMINN _________M C ■■■ I I ■■ T "71 ■■■■"■ II I ....... ........... 1 " "" ' 1 ' ' ' ' ' ■■■" ........ 5 tonna bátur hætt kominn skammt frá ÞorlákshÖfn Málverkasýningu Jónasar Guðmundssonar stýrimanns, sem staðiö hefur yfir á Mokka að undanförnu lýkur i dag, laugardag. Allmörg verkanna á sýningunni hafa selzt. Myndin var tekin af Jónasi við eitt verkanna á sýningunni. Niels mót- mælti sigl- ingu Ben Lui ÞÓ—Reykjavik Litlu munaði, að 5 tonna trillu- bát ræki upp i bergið vestan við borlákshöfn, laugardagskvöldið 16. þ.m. A bátnum sem heitir Sigursæll AR 5 og er 5 tonn að stærð voru tveir karlmenn og ein kona. Höfðu þau farið iskemmti- siglingu um kl. 17 á laugardag og ætluðu að vera komin að upp úr kvöldmatnum. Þegar þau voru ekki komin þá, var fólk farið að lengja eftir bátnum Klukkan rúmlega 10 lagði svo Sæunn Sæmundsdóttir Ar 61 úr Höfn, og fundu skipverjar á Sæunni Sigursæl von bráðar, þar sem hann lá undir berginu. Hafði vélin bilað, og þegar bátinn rak að landi, voru settir út tveir drekar. Annar þeirra slitnaði fljótt, og þegar Sæunn kom að, var tógið i hinum drekanum orðið mjög trosnað. Skipstjórinn á Sæunni Sæmundsdóttur heitir Guð- mundur Garðarsson og er rúm- lega tvitugur að aldri. Hann sagði i viðtali við Timann, að það hefði verið um kl. 10.15 á laugardags- kvöldið, sem komið hefði verið til sin og hann beðinn að svipast um eftir Sigursæli. Fór Guömundur ásamt tveim öðrum mönnum út á Sæunni Sæmundsdóttur, og fljót- lega sáþeir ljós á báti undir berg- inu vestan við Þorlákshöfn. Hvalur 9. til gæzlustarfa eftir helgina ÞÓ—Reykjavik Á næstu dögum fjölgar a.m.k. um eitt skip i islenzka varðskipa- flotanum, en ákveðið hefurverið, að Landhelgisgæzlan taki við hvalveiðiskipinu Hval 9. Er þetta isamræmi við bráðabirgðalögin, sem rikisstjórnin setti um leigu- nám eins eða tveggja hvalveiði- skipa. Afhending á Hval 9 fer fram nú um helgina Skipherra á Hval 9 verður Helgi Hallvarðsson, en hann var áður á Arvakri. Skipherra á Árvakri verður svo Bjarni Helgason, en hann hefur verið með Albert. Við Alberti tekur einhver af yfir- mönnum Landhelgisgæzlunnar, sem starfað hefur i landi. Hvalur 9 er stærsta og nýjasta hvalveiðiskipið 631 lest að stærð og ganghraði þess er um 15 sjó- milur. Ekki er enn vitað^hvort setja þarf ný og fullkomnari tæki i Hval 9,en hugmyndin er að reyna aðkomastaf með þau tæki, sem i honum eru. Þá er i athugun, hvort byssa veröur sett á skipið. Safnaðarheimili Grensássóknar vígt á morgun Klp—Reykjavfk. A morgun, sunnudag, fer fram vigsla hins nýja safnaðarheimilis Grensássóknar. Þá mun biskup Islands, herra Sigurbjörn Einars- son, vigja heimilið við guðsþjón- ustu kl. 11,00, og um kvöldið held- ur kirkjukór Grensássóknar kirkjutónleika undir stjórn Arna Arinbjarnarsonar. Heildarkostnaður við safnaöar- heimilið á vigsludeginum mun nema rúmlega 11 milljónum króna, þar af hefur verið unnið á þessu ári fyrir þrjár og hálfa milljón króna. Gjafir til bygging- ar'innar frá upphafi nema rúm- lega einni milljón króna. Nú er að mestu lokið smiði á kirkjusaln- um, svo og hliðarsal, skrifstofu sóknarprests og snyrtiherbergj- um á hæðinni. Auk þess standa vonir til þess, að smiði eldhússins verði lokið fyrir áramót. Ekki hefur verið unnt að ljúka frágangi á kjallara hússins, en reynt mun að vinna það verk hið fyrsta og þá sem mest i sjálfboðavinnu af unglingum i sókninni, enda er það húsnæði sérstaklega ætlað þeim til afnota. Komust þeir fljótt að Sigursæli, og var hann þá aðeins 300-400 metra frá landi og veður fór óðum versnandi af suðaustri. Skipverjar á Sæunni Sæmunds- dóttur komu fljótlega dráttartógi á Sigursæl og drógu hann siðan til hafnar. Kom Sæunn með Sigursæl til Þorlákshafnar uppúr AA—Höfn i Hornafirði Vélbáturinn Skinney kom i gær- kvöldi til Hornafjarðar með 80 tunnur af sild, sem báturinn fékk i reknet við Hrollaugseyjar. Sildin/ sem Skinney kom með, er mjög falleg, og fer hún öll i frystingu. Skinney fór á rekanetaveiðar i fyrrinótt og var báturinn vart búinn að vera sólarhring úti, er hann kom inn með þennan afla. Fyrirhugað er, að annar miðnætti. Guðmundur sagði, að um borð i Sigursæli hefði verið eigandinn, systir hans og mágur. Höfðu þau ætlað að skreppa i skemmtiferð og m.a. haft handfæri meðferðis. Um kl. 8 um kvöldið stöðvaðist vélin og for hún ekki i gang aftur hvernig sem reynt var. Hornafjarðarbátur fari á reknet, en það er Akurey. Sem stendur er báturinn i slipp, en hann mun búa sig á reknet strax og hann kemur úr slippnum. Nokkur ár eru nú siðan islenzkir bátar voru á reknetum. Hringnótaveiðarnar hafa verið alls ráðandi siðustu árin, en nú má hins vegar búast viö, að breyting verða á, þar sem öll sildveiði með hringnót er bönnuð. Níels P Sigurðsson, sendiherra islands I London gekk 20,þ.m. á fund Lady Tweedsmuir, aö- stoöarutanríkisráöherra Bret- lands. Bar sendiherrann fram mótmæli vegna tilrauna brezka togarans BE LUI A-166 til aö sigla niöur vélbátinn Fylki NK- 102 13-14 sjómilur suöaustur af Langanesi hinn 19 þ.m. Sendiherrann mótmælti jafn- NTB—Róm Ekki má nú dragast öllu lengur, að gagnger viðgerð fari fram á hinu fræga mannvirki Colosseum i Róm. Astand mannvirkisins er viða fyrir neðan allar hellur, segja borgaryfirvöldin. og þar sem veðrun er mest, fýkur úr veggjunum. Pastorelli, sá sem ber ábyrgö á framt siendurteknum brotum brezkra togara á islenzkum og aiþjóðlegum siglingareglum, og sagði,aö ef þessu héldi áfram yröi islenzka iandheigisgæzlan aö gripa til viðeigandi ráðstafana. Benti sendiherrann á, aö slikt framferöi mundi veröa til aö tor- velda frekari samningaviöræöur milli iandanna um landhelgis- máliö. viðhaldi sögulegra minja i Róma- borg, skoðaði Colosseum I gær og tilkynnti siðan, að nánari rann- sókn færi fram i næstu viku. Eftir ölluaðdæma, veröur byggingunni lokað, meðan sú rannsókn fer fram. Colosseum var reist á árunum 72 til 82, en eyðilagöist að miklu leyti i jarðskjálfta á miðöldum. Nokkur orð um bið viÓurUonndn VÆNDI ó ÍSIANDI Þar sem enn á ný hefur hafizt sú fáránlega sýning á kven- gripum bæjarins, fyrir tilstuðlan tveggja reykvískra braskara, sem allt sæmilega þroskað fólk hlær að, — er hér með skorað á ungar slúlkur í fullri alvöru að láta EKKI ginnast með fagurgala eða fjármagni til að láta meðhöndla sig eins og skynlausar skepnur á markaðstorgi eða kyn- bótasýningu. í þessu sambandi má geta þess, að þeirri skoðun vex nú mjög fylgi að konur standi á öðru og æðra þroskastigi en kýr, gyltur eða hryssur. HVER ER SKOÐUN ÞÍN? Þegar feguröarsamkeppnin fór fram I Sjálfstæöishúsinu á Akureyri á föstudagskvöldið, stóö nokkur hópur manna fyrir utan húsiö og haföi uppi spjöld meö niörandi orðum um keppnina. Einnig var útbýtt dreifi- miöum til vegfarenda og þeirra, sem fóru inn I húsiö, og er myndin af miðanum. Cadillac kvefkirá nýjum Cadillac.Buick, Pontiac, Oldsmobile og Chevrolet. Milljónir eigenda annarra tegunda setja AC í bílinn viö fyrsta tækifæri. Þeir vita, að AC kveikir meiri orku en nokkuð annað kerti. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Skinney kom með 80 tiunnur af síld tlil Hornafjarðar Coloseum í hörmungarástandi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.