Tíminn - 23.09.1972, Qupperneq 12

Tíminn - 23.09.1972, Qupperneq 12
12 TÍMINN Laugardagur 2:t. scptember 1972 //// er laugardagurinn 23. september 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kviild, nælur örg hclgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgrciðslutimi lyljabúða i Rcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar Irá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðhoits opin l'rá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. lridögum er aðeins ein iyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvörzlu lyfja- búða i Rcykjavík, vikuna 23. til 29. sept. annast, Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis- apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annastein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm. fri- dögum. Nætúrvarzla i Stór- holti 1 er frá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidögum) Flugdætlanir Flugfclag isiands. innan- landsflug. Kr áa’tlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ilornaíjarðar, Isafjarðar (2 fcrðir) til Kgilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. IMillilandaflug. Gullfaxi fer frá Keílavik kl. 13:45 til Frankfurt og vamtanlegur aft- ur til Keílavikur kl. 20:55 um kvöldið. Sólfaxi fer frá Kefla- vik kl. 08:30 til Lundúna, væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14:50 fer frá Keflavik kl. 15:45 til Kaupmannahafnar og væntanlegur þaðan kl. 19:35 um kvöldið. Blöð og tímarit Frjáls Vcrzlun 8. tbl. 1972 er komiðút. Efnisyfirlit: 1 stuttu máli. Stjórnmál.: Tiðinda að vænta úr herbúðum allra flokka á næstunni. Stóraukinn innflutningur gólfteppa. Aug- lýsingar á iþróttavelli Þróttar. Færeyjar.: Vandamál i sam- bandi við inngöngu i EBE. V- Þýskaland: Þungur róður fyr- ir Willy Brandt. Fjölmiðlar: Sjónvarpstimi til ráðstöfunar fyrir almenning i Banda- rikjunum. Greinar og viðtöl: Hugur Alþingis til hagsmuna- mála verzlunarinnar. — Eftir Ellert B. Schram. Samtiðar- maður.: Tómas Þorvaldsson útgerðarmaður i Grindavik. Lög og réttur. — Prókúruum- boð. Heimildir og takmörk. Sambúð við erlend fyrirtæki. Um heima og geima. Frá rit- stjórn. Kirkja Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Ncskirkj a. Ferming kl. II . Séra Jón Thorarensen. Frikirkjan llafnarl'irði. Guðs- þjónusla kl. 2. Séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Lágal'cllskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Guðtnundur Guðmundsson predikar. Séra Jón Arni Sigurðsson þjónar í'yrir altari. Sóknarprestur llátcigskirkja. Lesmessa kl 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Dóinkiikja.Messa kl. 11. Séra óskar J. Þorláksson. Laugarncskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Arhæjarprestakall. Guðsþjón- usta i Arba'jarkirkju kl. 2. Ilaustl'ermingarbörn vinsam- legast beðin að koma til guðs- þjónustunnar. Athugið breytt- an messutima. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Grcnsásprcstakall. Guðsþjón- usla kl. 11. liiskup Islands vig- ir nýja sal'naðarheimilið. Altarisganga. Kirkjutónlist kl 20:30. Kirkjukór Grensás- sóknar. stjórnandi Árni Arin- bjarnar. Séra Jónas Gislason. Ilallgrimskirkj.a Guðsþjón- usla kl. 11. Kæðuel'ni: Sæta- val. Dr. Jakob Jónsson. ISúslaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra ólafur Skúlason. Rcssastaðakirkja. Minningar- sftínd um llerra Ásgeir Ás- geirsson fyrrverandi forseta Islands, verður i kirkjunni kl. 20.30. Asprcstakall. Guðsþjónusta i Laugarásbiói kr. 11. Séra Arn grimur Jónsson messar i fjar- veru sóknarprests. Sóknarnefnd. Langlioltsprcs takall. Guð- þjónusta kl. 2. Ræðuefni: ,,Nema þér snúið við,, (2) Barnið á höndum. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Siglingar Skipaútgcrð rikisins. m/s Ksja fór frá Reykjavik kl. 13,00 i gær vestur um land i hringferð. m/s Hekla er væntanleg til Reykjavikur i dag úr hringferð að vestan. m/s Ilerjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 12.00 á há- degi i dag til Þorlákshafnar, þaðan ai'tur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. Skipadcild SiS. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell er i Gautaborg. Helgafell væntan- legt til Ventspils 24. þ.m. Mælifell væntanlegt til Tromsö 24. þ.m. Skaftafell er i Gloucester. Hvassafell væntanlegt til Svendborgar i dag. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell fór frá Akureyri i dag til Reykjavikur. Félagslíf Kvcnfclag Óliáða safnaðarins. Fundur næstkomandi mánu- dagskvöld kl. 8.30 i Kirkjubæ. Félagsstarf vetrarins rætt. Ferðafélagsferðir Laugardag 23/9 kl. 8 Þórsmörk (Haustlitaferð) Sunnudag 24/9. kl. 9.30 Þingvellir (haustlitaferð) Ferðafélag Islands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798 Söfn og sýningar Listasafn Einar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. A skákmóti i Búdapest 1951 kom þessi staða upp i slák Korody og Benkö, sem hefur svart og á leik. l.~ Dxd4!! — 2.h3 - Re5!! — 3.RxD- Hxg2H— 4.Khl-Hh2+ — 5.KxH - Rg4++ — 6.Kgl- Bh2 mát 573 hafa fallið í valinn NTB—Belfast Lögrcglan i Belfast fann i gær lik miðaldra manns, scm komið hafði vcrið fvrir i hvcrfi mótmæl- cnda. Maðurinn liafði vcrið skot- inn i höfuðið. Til skotbardaga kom i gær við stærsta sjúkrahús horgarinnar, cn cnginn mun liafa særzt. Þrjár manneskjur lctu lifið á tæpum sólarhring á N-írlandi i gær. Talsmaður öryggissveitanna segir, að irski lýðveldisherinn beri ábyrgð á að minnsta kosti tveimur morðanna. Niu vopnaðir menn brutust inn i hús eitt og myrtu þar hjón. Með dauðsföllum íöstudagsins hafa 573 manneskjur fallið á N-írlandi á þeim þremur árum. sem óróleikinn hefur verið i landinu. Tvær leynilegar sprengjuverk- smiðjur fundust i húsum við höfn- ina i Belfast i gær. og voru þar gerð upptæk um 80 kg af dýna- miti. 1 bænum Dundalk. sem er irlandsmegin landamæranna, urðu miklar óeirðir á fimmtu- dagskvöldið. Um 200manns réð- ust að lögreglustöð bæjarins með bensinsprengjukasti ogjiveiktu i henni. Er slökkviliðið kom á vett- vang, var tekið á móti þvi með grjótkasti og slökkvibil velt. Ili— yii 5911 Hinn kunni, kanadiski spilari Kehela vann fallega úr þessu spili gegn Kenýa. V spilaði út T-D og meir T i 4 Hj. Kehela i Suður. * ÁK6 ¥ 952 + 963 * A982 ♦ 1083 ^ D952 ¥ D7 V G108 ♦ DG8752 ♦ AK4 Jf. D10 * G65 ♦ G74 ¥ ÁK643 ♦ 10 * K743 Kehela trompaði siðari T og tók tvo efstu i trompi — spilaði Sp. á Ás og trompaði T. Nú tók hann ás og K i laufi og skellti Austri inn á L-G. Hann tók á Hj-G. en var nú þvingaður að spila Sp. fra' drottn- ingu — Kehela setti upp gosann og sögnin var i höfn. Kannski ekki svo erfitt, en það þarf að koma auga á vinningsleiðina. Á hinu borðinu töpuðust fjögur hjörtu. Snæfelsness- og Hnappadalssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu verður haldinn i hótelinu i Grundarfirði sunnu- daginn I. okt. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræður flytja: Asgeir Bjarnason, alþingismaður og Hall- dór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. Asgoir mir. frA miðskólanum HVAMMSTANGA V-HÚN. Enn er hægt að bæta við nokkrum nem- endum i heimavist i 1.2. og 3. bekk (almenn deild). Umsóknir sendist skriflega hið fyrsta til skólanefndar eða skólastjóra. Háseta vantar á góðan netabát frá Grindavík Upplýsingar í síma 92-2654 "Vcuxdev Þéttir gamla og nýja steinsteypu. Z SIGMA H/F Bolholti 4, simar 38718—86411 HEILSUVERND Námskeið min i heilsuvernd, hefjast 2. október. Uppl. i sima 12240. Vignir Andrésson. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn UR OG SKARTGRIPIR KORNELÍU5 JONSSON SKÓLAVORÐUSi IG 8 BANKASTRÆTI6 rf-»1ff588-18600 Hjartans þakkir sendi ég öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum, blómum og heimsóknum á áttræðisafmæli minu 3. september. Guð blessi ykkur öll Björg Jónsdóttir Heiði, Mývatnssveit. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á niræðisafmælinu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum óska ykkur öllum guðs blessunar. Magnús Auðunsson Fagurhlið

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.