Tíminn - 23.09.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.09.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 23. scptember 1972 TÍMINN 13 WIPAC Þokuljós Ryðfrítt stál — 4 mismunandi gerðir Ennfremur varagler og hlifðarpokar fyrir þokuljós Póstsendum um allt land ARMULA 7 - SIAAI 84450 w FÉLAGSFUNDUR Félag járniðnaðarmanna verður haldinn þriðjudaginn 26. sept. 1972, kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 5. þing Málm- og skipasmiðasambands Islands. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Lögtök í Mosfellshreppi Sýslumaðurinn i Gulbringu- og Kjósar- sýslu hefur hinn 18. sept. 1972, úrskurðað að lögtök geta farið fram vegna gjaldfall- ina en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda og fasteignagjalda álagðra i Mosfells- hreppi árið 1972, allt ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Sveitarst.jóri. Flugvirkjafélag íslands Fundarboð Framhaldsaðalfundur Flugvirkjafélags íslands verður haldinn að Brautarholti 6, laugardaginn 30. september, 1972, kl. 14.00. Fundarefni : a. Reikningar félagsins c. Sumarbústaðamál b. Samningar d. Önnur mál Eflum félagið með góðu samstarfi. Stjórnin. Kona óskast á reglusamt heimili i veikindaforföllum húsmóður. Uppl. i sima 4-21-09. séðfyrir endann áVOLVO? oíbsýning VOLVO 73 augardaginn 23 kl. 14-18 sunnudaainn 24 kl.'A ^ Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Ldtið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Auglýsingar, sem eiga aö koma í blaoinu á sunnudögum þurfa ao berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augi.stofa Timans er i Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.