Tíminn - 23.09.1972, Qupperneq 17

Tíminn - 23.09.1972, Qupperneq 17
Laugardagur 23. september 1972 TÍMINN 17 Mannfjöldinn fylgist meö, er kista herra Ásgeirs Asgcirssonar, fyrrverandi forseta tslands, er borin úr kirkju. Fremstir ganga Eysteinn Jónsson, forseti sam- einaös þings, og Ólafur Jóhannes- son forsætisráðherra. r*0 ix Kista Ásgeirs Asgeirssonar i Dóm kirkjun ni Frimúrarar standa heiðursvörð. Mynd Pétur Thomsen. Margt manna var komið að kirkjudyrunum hálftima áður en sjálf athöfnin hófst. Nánustu aðstandendur herra As- gcirs Asgeirssonar, fyrrverandi forseta tslands, fyrir utan kirkj- una á incðan þjóðsöngurinn er leikinn. Fremst er Þórhallur Asgeirsson og frú Lilly Asgeirs- son, þá Gunnar Thoroddsen og frú Vala Thoroddsen, Páll Asgeir Tryggvason og frú Björg Ásgeirs- dóttir og Asgeir Thorarensen og frú. A gangstéttinni standa þeir, sem báru kistuna. Talið frá vinstri: Eysteinn Jónsson, Einar Agústsson, Jóhann Hafstein og llannibal Valdimarsson. fWniuns

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.