Tíminn - 23.09.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.09.1972, Blaðsíða 20
Ein Ugandaflugvél gerði loftárás - Asiufólki gefinn frestur til að fara frá Uganda NTB — Dar es Salaam og Kam- pala Flugvél frá Ugandaher gerði i gær loftárásir á bæinn Mwanza i Tanzanlu, að þvi er talsmaöur stjórnarinnar i Dar es Salaam sagöi. t fyrstu fréttum segir, að einn maour hafi látiö Hfið og tvö hús eyðilagzt. Mwanza er þriðji stærsti bær landsins og er við suo- Næstíi aðgerðir Araba munu „skelfa heiminn" NTB — Kairó. Fimm ungir Arábar úr skæru- liðasamtökunum Svarti septem- ber, undirbúa nú aðgerðir, sem verða munu „áfall fyrir allan heiminn", skrifar dálkahöfundur i egypzkt dagblað i gær. Fimm- menningarnir ganga undir ýms- um nöfnum, hafa mörg vegabréf og tala ótal tungumál, segir i greininni. Þeir ræða nú aðgerðir sinar á ókunnum stað. Enn halda sprengjupakkar á- fram að berast til Israelskra sendiráöa. Vökull sendiráðs- starfsmaður I Buenos Aires leit fimm bréf til sendiráðsins horn- auga og f annst vissara að kalla á lögregluna. 1 ljós kom, að sprenguefni var i öllum bréfun- um. A aðalpóststofunni i Jerúsalem fundust i gærmorgun sprengju- bréf stíluð á Goldu Meir forsætis- ráðherra og Shazar forseta. Bréf- in voru sögð send frá litlum bæ I Englandi. Nú munu alls um 40 sprengjupakkar og bréf hafa bor- izt til ísraelsmanna viðs vegar um heim. Reiði sú.sem vaknaði I fsrael við morðin I Míinchen, hefur auk- izt að mun við sprengjusendingar þessar, og eru nú óopinber sam- tök Israelskra skæruliða farin að gera áætlanir um hefndaraðgerð- ir gegn Aröbum og arabiskum stofnunum erlendis. Leiðtogi Varnarsamtaka Gyðinga, sem starfa I Bandarikjunum, lét svo ummælt i gær, ab Gyðingasamtök um allan heim ættu að taka hönd- um saman og beita Araba þeirra eigin meðulum. tsraelska stjórn- in visar slikum aðgerðum harð- lega á bug. Tjón fyrir allt að 300 þús. kr. í bruna i Svefneyjum Stp — Reykjavik. Milli klukkan 5 og 6 I gærmorg- un kom upp eldur I geymsluhúsi einu I Svefneyjum á Breiöafirði, þar sem geymt var geysilegt magn af óhreinsuðum æðadún, eða sem svarar til 50—60 kg af hreinsuðum dún. Má gera ráð fyrir, að þarna hafi brunnið 250 til 300 þúsund króna verömæti, en kilóib af dúninum er selt á um það bil 5000 kr. Nikulás ..ensson I Svefneyjum telur, að kv knað hafi I út frá raf- magnsofni, en verið var að þurrka dúninn. Var húsið alelda, er komið var aö þvl, og brann það til ösku. Aðeins eitt býli er I Svefneyjum og tóks heimamönn- um,sem eru ellefu að koma I veg fyrir, að eldur læsti sig I íbúðar- húsið, er stóð nálægt geymslu- skúrnum. Allverömæt rafmagnstæki sem notuð voru viö þurrkun og hreins- un dúnsins, eyðilögðust einnig I eldinum. Sagði Nikulás,ab megn- ið af dúntekju sumarsins hefbi brunnið þarna, en hún hafði verið i meðallagi. Er þetta afar tilfinnanlegt tjón fyrir bóndann, sem hefur dún- tekju, sem abaltekjulind, en hefur mjög litlar tekjur haft af eggja- töku. Olympíumótið: íslenzka skáksveitin með 7 vinninga að 3 umferðum loknum ÞÓ — Reykjavfk. Ólympiuskákmótið stendur nú yfir i Skopje i Jiigóslavlu, og er lokið þrem umferbum. tslending- ar, sem tefla I fjórba ribli, eru I ribli meb V-Þýzkalandi, Nýja- Sjálandi, Guernsey, Argentínu, Grikklandi og Mexíkó. tslenzka skáksveitin er skipub fjórum kunnum skákmönnum, þeim Gubmundi Sigurjónssyni sem teflir á 1. borbi, Jóni Krist- inssyni, sem teflir á 2. borbi, Birni Þorsteinssyni, sem teflir á 3. borbi og Magnúsi Sólmundarsyni á 4. borbi. 1 fyrstu umferb tefldu tslend- ingarnir vib Ný-Sjálendinga, og unnu þá meb 3 1/2 —1/2.1 annárri umferb snerist dæmið við, en þá mætti „landinn" V-Þjóðverjum og tapaði með 1/2 — 3 1/2.1 fyrra- kvöld tefldu þeir viö Frakkland og unnu 3 skákin, en skák Jóns og Tordorcevic fór I bið, og hefur Jón myn betur, Islendingar eru þvl komnir með 7 vinninga út úr 3 umferðum og unna biöskák. Blaðburðarfólk óskast Hjarðarhaga, Tómasarhaga, Mela, Laufásveg, Bergs- staðastræti, Grettisgata, Barónsstigur, Kjartansgata, Háteigsvegur, Suðurlandsbraut, Efstasund og Skipasund. Tlminn, simi 12323. urenda Victoriuvatns, um 240 km. frá landamærum Uganda. Idi Amin, forseti Uganda sak- aði I gær Nyerere Tanzaniufor- seta um ab vilja halda strlbinu á- fram i þvi skyni ab koma Obote, fyrrum forseta, til valda á ný. Nyerere beindi þeim tilmælum I gær til allra Afrikurikja, ab þau hefbust ekkert þab ab. sem leitt gæti til ab deilan harbnabi. Utan- rikisrábherra Sómaliu var í gær væntanlegur til Tanzaniu frá Ug- anda, þar sem hann hafbi rætt vib Amin. Stjórnin i Uganda fyrirskipabi i gær ab um 8.700 Asiuættabir Ug- andabúar meb brezk vegabréf færu úr landi innan 48 klukku- stunda. 1 tilkynningu um þetta, sem lesin var upp I Kampala-út- varpib, sagbi, að öryggissveitir landsins muni sjá tiLað fresturinn verði haldinn. t tilkynningunni var fólkið gagnrýnt fyrir ab hraba ekki nægilega för sinni úr landi. Bent var á, ab tveimur flugferð- um með Asiufólki hefði verið af- lýst i þessari viku og að aðeins 68 manns hefði farið meb einni flug- vél,sem tæki annars 180 farþega. Laugardagur 23. september 1972 „Noroursjávar- olían er eign EBE" segir í London, f jórum dögum fyrir þjóoaratkvæoagreiðslu í Noregi SB—Reykjavik Norbmenn þurfa ekki ab reikna meb að fá sjálfir að ráða yfir oliu sinni I Norðursjónum. Su olía til- heyrir EBE, og þess vegna hefur EBE allan rétt til að ákveða, hvernig skulu nota hana og hverj- ir skuli fá að bora eftir henni. Þessari sprengju varpaði Fernand Spaak, sem er yfirmað- ur orkumála hjá EBE, á miðviku- daginn, abeins fjórum dögum áb- ur en Norbmenn ganga til þjóðar- atkvæbagreibslu um aðild slna að EBE. - Spaak sagbi þetta á fyrstu alþjóbarábstefnunni, sem haldin er um Norbursjávaroliuna og möguleika hennar. Enginn tals- mabur frá norsku stjórninni var á ráðstefnunni. Ab visu nefndi Spaak ekki Noreg á nafn i um- mælum sinum, svo þau gilda alveg eins um Bretland, Danmörku og abra „eigendur" Norðursjávaroliunnar. Spaak sagði, að EBE ætti að hafa réttinn til að veita leyfi til borunar i Norðursjónum og ' ákveða, hvar oliunni skuli dælt I land og hvar hún skuli seld. Þá skuli EBE að mestu ráða f járfest- ingum I sambandi við vinnslu oli- unnar. Lokst minntist Spaak á, að oliu- lindirnar i Norðursjó nægbu eng- an veginn til ab leysa orkumál Evrópu, þvl þarna fengjust ab- eins 15% af þéirri ollu, sem EBE þarfnabist. Mestan hlutann þyrfti þvi eins og ábur ab flytja inn. Sýning Stórvals framlengd SJ — Reykjavlk. Mikil absókn hefur verib ab málverkasýningu Stefáns Jóns- sonar frá Möbrudal, Stórvals, I Galleri Súm Vatnsstig 3, og höfbu 1300gestir skobab hana á fimmtu- dagskvöld. 42 oliumðlverk eru á sýningunni og eru niu seld. Þar eru m.a. Vorleikur, myndin fræga, sem Stefán sýndi eitt sin á Lækjartorgi. Vorleikur er dýr- asta verkib á sýningunni, enda er gildi þess bæbi sögulegt og list- rænt — kostar 100.000 kr. Lista- safn ASÍ á nú mynd eftir Stefán, sem Baldur Óskarsson keypti af honum á Lækjartorgi forðum daga, áður en lögreglan tók myndir Stefáns i sina vörzlu og gaf siðar á safn Alþýbusam- bandsins. Sýning Stefáns I Galleri Súm stendur tveim dögum lengur en upphaflega var ráb fyrir gert og lýkur á þribjudagskvöld. Hún er opin daglega kl. 16—22. Sýnir í Kópavogi Undanfarin-hálfan mánub hefur stabib yfir sýning I Félagsheimili Kópavogs á 19 málverkum og 2 höggmyndum eftir Magnús A. Arnason. Sýningin er í kaffistofu Félagsheimiliins, og er hún opin á daginn til kl. hálf sex. Við fyrstu sýn virðast bílarnir standa við stöðumæla, en svo er uú ekki. Myndin var tekin við fjölbýlis- húsin I Arbæjarhverfi, en þar hefur á nokkrum stöðum verið komið fyrir búnaði, svo að hægt sé á auð- veldan hátt að setja hitara i bflunum f samband við rafkerfi húsanna. Þeir ættu þvf að fara I gang I vetur, bilarnir á Arbæjarhverfinu, svo framarlega sem þeir eru með útbunað til að setja I samband þvl ekki duga þessir staurar einir. Læst lok eru á staurhausunum og hefur hver bifreiðareigandi sinn lykiL (Timamynd Gunnar) im j$IM*L í3Lá '""¦¦- '¦¦ ¦ - wm ini —¦£$?» m^-¦¦¦¦"'¦ Sm I ^ f / ¦ H ír MmM.. gangbrautaverðir við gangbrautir yfir miklar um- Reykjavikurborg kostar gangbrautavörzluna, A nokkrum stöðum i Reykjavlk eru nú starfandi ferðargötur i nágrenni skóla. Þetta nýmæli var tekið upp f fyrra og þótti gefast vel. og hafa nokkrar konur verið ráðnar til gæzlunnar. Hér á myndinni má sjá, hvar gangbrautarvörður er að aðstoða skólabörn við að fara yfir Sund- laugaveginn hjð sundlaugunum i Laugardal, og gangbrautarverðinum til leiðbeiningar er Asmundur Matthiasson varðstjóri. ( Tlmamynd G.E.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.