Tíminn - 24.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.09.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 24. september 1972 llll MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fást > er laugardagurinn 23. september 1972 Heilsugæzla Slökkvilift og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreift i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru'lokaðar á laugardógum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiöni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvölil, nætur órg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga lil kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarftar er opið alla virka daga f'rá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opiö frá kl. 2-4. Afgreiftslutimi lyfjabúfta i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiöholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. frídögum er aðeins ein Iyfjabúðopinfrákl.l0til23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvör/.lu lyfja- búfta í Reykjavík, vikuna 23. til 29. sept. annast, Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis- apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr ernefnd annastein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm. fri- dögum. Næturvarzla i Stór- holti lerfrákl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidögum) AAinning Minningarkort Styrktarfclags vatigefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- , búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Frá Kvenfélagi. HreyfilsStofnaður hefur verið ' minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú \ Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, i Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ; ingarkortunum. Tilgangur isjóðsins er aö styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- ! stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. • Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521," hjá") Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi ' 130 slmi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staöarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrísa- teig 19, slmi 37560, Hallgrimslcirlcju (Guöbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólalsdóllur, Grellisg. 26, Verzl. B|örns Jónssonar, Veslurgölu 28, og Biskupsslofu, Klapparslíg 27. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni simi 37392. Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik I Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni ' Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. Bílaskoðun Aftalskoftun bifreifta i lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur. A morgun mánudag R-21001 til R-21200. Flugáætlanir Klugfélag islands, innan- landsflug. Er áa:tlun til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir) Millilandaflug.Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna, væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14.50 um daginn. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 15.45 til Osló, Kaupmanna- hafnar 'og væntanlegur til Keflavikur kl. 16,45 um dag- inn. Mánudagur. Er áætlun til Akureyrar (4 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- vikur. isafjarðar, Patreks- fjarðar. Þórshafnar, Raufar- hafnar. Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldið. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109 til 111. Miðvikudaginn 27. september verður opið hús frá kl. 1.30 til kl. 5.30 e.hd. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Gestum verður afhent dagskrá fyrir októbermánuð. Kvcnfclag óháða safnaðarins. Fundur næstkomandi mánu- dagskvöld kl. 8.30 i Kirkjubæ. Félagsstarf vetrarins rætt. Söfn og sýningar Listasafn Einar Jónssonar, er opi§ sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. Eitt mesta skiptingarspil á 01.- mótinu I vor var þetta þar sem hægt var að vinna alslemmu á 22 hápunkta A 103 V AKD1084 ? AD1064 * ekkert A KG9642 * D5 V 75 V G9632 ? 7 ? G3 * AD107 * KG52 * A87 V ekkert ? K9852 * 98643 Mjög fáir komust i hálfslemmu i T hvað þá meira d spil N/S. Þegar Dallasásarnir voru með spil N/S gegn Japan komust jap- önsku spilararnir I doblstuð eftir opnun V á 1 Sp. N doblaði og við 2 T Suðurs stökk N i 4 Hj. Nú doblaði Austur - Suður sagði 5 L og Vestur doblaði. N breytti i 5 T og þá doblaði A.-Út kom Hj-7 og Jim Jacoby átti ekki I neinum erfiðleikum að fá alla slagina — tveiryfirslagir doblaðir 1150. Atta trompslagir, fjórirá Hj. og Sp-As. Á hinu borðinu sögðu Japanir i N/S aldrei tigul og þar fékk V að spila 4 Sp. ódoblaða. Atta slagir fengust eða 100 til Japan, en 14 IPM-stig til USA. t skák Defosse og Frank, sem hefur svart og a leik, kom þessi staða upp Á móti i Antwerpen 1954. 1.-- Dh4!! — 2.Rf3-Rg5!! — 3.gxh4 - Rxf3+ — 4.Kg2 - Rel+ + — 5.Kg3 - Hg6+ — 6.KÍ4 - Hg4+ — 7.Ke5 - Rc6 mát. VELJUM ÍSLENZKT "Vcuvdev Þéttir gamla og nýja steinsteypu. V^ SIGMA H/F Bolholti 4. simar »8718—86411 Snæfelsness- og Hnappadalssýsla Aftalfundur Framsóknarfélags Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu verður haldinn i hótelinu i Grundarfirði sunnu- daginn 1. okt. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. dór Ræöur flytja : Asgeir Bjarnason, alþingismaður og Hall- ir E. Sigurðsson, fjármálaráftherra. *<» étá Asgeir Hjúkrunarkona á íslandsmið Hingað til hefur vart verift talift kvenmannsverk að stunda fiskveiðar á brezkum skipum á islandsmiðum, allra sizt upp á slðkastið. En þessi dama ætlar samt að láta sig hafa það. Raunar veiðir hún ekki fiskinn, en hún er hjúkrunarkona, heitir Moira McQuilIan og er frá Paisley. Nú er hún á leið á islandsmið með hafrannsóknaskipinu Scotia, sem breytt hefur verið í sjúkrahús og á að aðstoða brezka togara á miðunum hér. t Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar Þórunnar Þórarinsdóttur Niípsstað, V-Skaftafellssýslu. Börn, tengdasynir og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall og útför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og fósturmóður Helgu Sigurdisar Björnsdóttur, Hliðartúni 9, Mosfellssveit er lézt 26. ágúst siðastliðinn. Hreiðar Gottskálksson Kristrún Hreiðarsdótir, Magnús Pálsson Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, Einar Hallgrlmsson Gunnfriður Hreiðarsdóttir Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, Alfheiður Guðlaugsdóttir Lára Hrafnsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.