Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 20
Lögreglan tók barnið með valdi fró móðurinni Klp-Rcykjavik. Einhvcrn tima . á milli kl. IU.10 og 1C.:I0 á sunnudaginn kom kona inn á vöggustofu Thorvaldsensfélgsins aí> Dyngjuvegi 18 og hafði á brott mcð sér 3ja ára gamlan son sinn, scm þar hcfur verið um nokkra vikna skcið. Pegar gæ/.lukonur vöggustofunnar uppgötvuðu skömmu siðar, að drcngurinn var horfinn, brá þcim óncitanlcga i brún, en rcnndi samt strax grun i,hvað hcfði orðið að honum. Détu þær lögrcgluna vita og fór hún hcim tii konunnar, scm býr vcstur á Tómasarhaga, en þá harðncitaði konan að hlcypa þcim inn cða láta drenginn af hcndi. Þá var sendur lögreglubill að húsinu og höfðu lögreglu- menn vörðum það alla nóttina og til kl. 18.00 í gær, að þeir, ásamt fulltrúa barnaverndar- nefndar, manni frá Félags- málastofnuninni, forstöðu- konu vöggustofunnar og fleiri fóru inn i ibúðina, sem er i kjallara og tóku barnið og konuna. Þá haföi fengizt úr- skurður dómstóla til að fara inn i ibúöina og taka barniö. Lögregluþjónarnir fóru inn með kúbein i höndunum, en ekki mun hafa þurft að nota það. Aðspurður sagði einn lög- regluþjónn á staðnum — aö þetta hafi gengið svo til átaka- laust fyrir sig, en nánari skýr- ingu var ekki hægt að fá. Eins og gefur að skilja, mun konan ekki hafa látið vita af komu sinni á vöggustofuna á sunnudaginn. A húsinu er ein- faldur smekklás, sem eldri börnin geta opnaö til að kom- ast út i garð. Eitt þeirra mun hafa opnað fyrir konunni, og þvessvegna gat hún komizt út með barnið án þess að starfs- fólkið vissi. Foreldrar barnsins hafa slitið samvistum, en þau áttu annaö barn til. F'ékk faðirinn það, en móðirin hélt hinu. Það var siöan tekiö af henni vegna meintrar óreglu, en það segir Þrjár lögreglubifreiðir og fjöldi embættismanna voru við, þegar litli drengurinn var sóttur meö úrskurði sakadómara á heimili móðursinnar á Tómasarhaga. (Tfmamyndir Róbert). konan vera hinn mesta mis- skilning. Lögreglan og barna- verndarnefnd mun þó einhver afskipti hafa þurft aö hafa af henni og barninu, og það þvi tekiö af hennni. Til aðstoðar konunnar i þessu máli mun hafa verið Carl Eiriksson, verkfræö- ingur, sá hinn sami sem stofn- að hefur félagsskap til höfuös barnaverndarnefnd, en slik félög eru til viða um heim, m.a. annars staðar á Noröur- löndum. Þorbjörg Sigurðardóttir, forstöðukona vöggustofu Thorvalds- ensfélagsins, fer með litla drenginn, sem móöirin tók af vöggu- stofunni, út i bifreiðina, sem flutti þau aftur á vöggustofuna. Forsætisráðherra sendi Færeyingum þakkarskeyti Þriöjudagur 26. september 1972. Kjötiðnaðarnemar: Engin gerlafræði - né matvæla- fræðikennsla Kjötiönaöarnemar i iðnskólan- um i Reykjavik eru ekki alls kost- ar ánægöir meö þá fræöslu, sem þeir njóta i sérgrein sinni. Til þess er ætlazt, að þcim sé kennd gcrlafræði og matvælafræði i fjórtán klukkustundir á viku hverrl. Skólinn var settur 4.sept. og enn hcfur enginn kennari feng- izt i þessum greinum og litlar lik- ur til þess, að úr rætist i bráð. — Þetta eru mikil vandræöi, sagði Sveinn Sigurðsson aöstoðar maður skólastjórans, sem er fjar- verandi um þessar mundir, og það er eina vonarglætan, aö Baldur Johnsen hjá heilbrigðis- eftirliti rikisins haldi fáeina fyrir- lestra um þessi efni. Framhald á bls. 19 Ráðgazt um framtíð N-írlands NTB-Darlington Þriggja daga ráðstefna um pólitiska framtið N-írlands hófst i gær i Darlington í Englandi. Miklar öryggisráöstafanir voru gerðar vegna ráðstefnunnar. Ekki komu nema helmingur þátt- takenda á ráðstefnunni, þvi aö kaþólsku flokkarnir á N-trlandi og einn flokkur mótmælenda höfðu hana að engu. Ekki er þvi hægt að segja, að fulltrúar allra kjósenda á N-tr- landi ráði þarna ráðum sinum. Jafnframt þvi sem ráðstefnan hófst, hélt irski lýðveldisherinn áfram hryðjuverkum sinum á N- Irlandi. t Belfast var nýjasta hótel borgarinnar sprengt og nemur tjónið um einni milljón punda. Enginn slasaðist, þar sem tilkynnt var fyrirfram um sprenginguna. Sprengjur sprungu viðar og einn breskur hermaður féll fyrir skoti leyniskyttu i Bel- fast. Horfur á friði í Uganda - Asíumen tínast í burtu NTB-Kampala. 1 gærkvöldi leit helzt út fyrir, að Uganda og Tanzania væru að verða ásátt um að binda endi á hina vikulöngu deilu sina, sem minnstu munaði, að yrði að styrj- öld. Jafnframt er loftbrúin frá Uganda til Bretlands með brott- rekna Asiumenn komin á. Alls flugu 450 Asiumenn til Bretlands frá Uganda i gær, en sæti voru þó fyrir mun fleiri. Gert er ráð fyrir að flytja megi 1000 Asiumenn daglega án minnstu erfiðleika, en frestur Idi Amins forseta, Asiumönnunum til handa, rennur út 8. nóvember og hefur forsetinn ítrekað, aö hann verði ekki framlengdur. Fram aö helginni höfðu 12.260 Asiumenn fengið innflutningsleyfi til Bret- lands. KJ-Reykjavik Færeyingar ætla ekki aö gera þaö endasleppt við okkur ts- lendinga i sambandi við útfærslu fiskveiöilögsögunnar, þvi að nú hefur verið ákveðið i Færeyjum, að gera ckki við erlend veiðiskip, sem gerast brotleg við Islenzk lög, og stunda ólöglegar veiðar innan 50 milna markanna. Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra sendi Atla Dam lög- manni i Færeyjum svohljóðandi skeyti i tilefni af stuöningi Færey- inga við Islendinga i landhelgis- málinu: „Mig langar til að láta yöur vita, herra lögmaður, að ts- lendingar kunna vel að meta þann samhug og samstöðu, sem fram kemur hjá færeysku þjóðinni i sambandi við útfærslu fiskveiði- markanna við tsland. Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra Neituðu að gera við togarann Tilefni þess, að samtök iðnaðarmanna i Færeyjum hafa Blaðburðarfólk óskast Hjarðarhagá, Mela, Bergsstaðastræti, Grettisgata, Baróns- stigur, Suðurlandsbraut, Laugavegur. Tíminn, sími 12323 nú lagt bann við þvi, að erlend veiðiskip, sem brjóta islenzka fiskveiðilögsögu, fái viðgerða- þjónustu á eyjunum er það, að á laugardaginn kom þangað brezk- ur togari, meö bilaða vél, og haföi sá stundað veiðar innan 50 mílna markanna við tsland. Færeyskir iðnaðarmenn voru byrjaðir að gera viö skipiö, þegar stéttarsamtök þeirra, skipuöu þeim að hætta viðgerðinni. Varð skipið að fara frá Færeyjum, án þess að fá þar viðgerð. t framhaldi af þessu gáfu svo samtök færeyskra iðnaðarmanna út fyrirskipun um, að ekki mætti hefja viðgerð á neinu erlendu veiðiskipi, án þess að sérstakt leyfi fengist til viðgerðarinnar. Þessar aðgerðir Færeyinganna eru i beinu framhaldi af ákvörðun þeirra, um að leyfa ekki ómerkt- um brezkum togurum að koma inn á hafnir í Færeyjum. Var sú tilskipun gefin út, að gefnu tilefni, skömmu iyrir l.september s.l. WINNER RauÖkál Marmelaði Ávaxtasafar Winner vörui; góöar vörur Hittumst í kaupfélaginu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.