Tíminn - 27.09.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.09.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 27. september 1972 er miðvikudagurinn 27.september 1972 Heilsugæzla Afmæli Vörnin var ekki góð hjá USA-- mönnum i eftirfarandi spili gegn Hollandi á 01. Suður spilar 6 Hj. og V spilaði út spaða. Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- "verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nælur helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslulimi lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaöar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 tii kl. 23. Kvöld og næturvör/.lu lyfja- búða i Iteykjavik, vikuna 23. til 29. sept. annast, Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis- apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr erneínd annastein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm. fri- dögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 er frá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidögum) Siglingar Skipaútgerð rikisins. Ksja er á Hornafirði á Suður- leið. Hekla fer frá Iteykjavik kl. 22.00 i kvöld austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.30 i dag til Uorlákshafnar. Þaðan aítur kl. 17.00 til Vestmanna- eyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 i kvöld til Iieykjavik- ur. ♦ S D74 H K2 T AKD7654 L 2 4k S K106 V H ADG107 4 T enginn * L AG653 Frá Babintondeild Vals vetraræfingar hófust mánu- dag, 25. september 1972. Æfum velivetur Stjórnin. Ilaustferðir Fcröafélagsins. Föstud. 29/9. kl. 20. Landmannalaugar — Jökulgil. 1 fjöltefli 1951 kom þessi staða upp i skák Wallis, sem hefur hvitt og á leik. 93 ♦ T 10832 ♦ L K74 ♦ S AG9 V H 8654 ♦ T G9 Jf. L D1098 Allnrður er i dag Ólafur Br. Gunnlaugsson Sörlaskjóli 60 Reykjavik, fyrrum bóndi að Neðra Vifilsdal, Hörðadai Dalasýslu, og siðar starfs- maður A.T.V.R. Hann er að heiman. Félagslíf Félagsstarf cldri borgara Langholtsvcgi 109 til 111. Miðvikudaginn 27. september verður opið hús frá kl. 1.30 til kl. 5.30 e.hd. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Gestum verður afhent dagskrá fyrir októbermánuð. Spilið er vonlaust með trompi út, en þegar Sp. kom og Kaplan i A tók á Ás og spilaði L voru öll vandamál úr sögunni. Van Heusden tók á L-As, trompaði L, spilaði Hj-K og komst inn á Sp-K til að taka trompin. Nú átti hann innkomu á Sp-D til að spila þremur efstu i T.- —Austur gerir spilið erfitt með að setja Sp-G á fyrsta slag, en þó er hægt að vinna spilið trompa tvö L i blindum og kasta Sp. og L á tigul. Fn A tekur og spilar Sp. getur S enn trompað 2 L, sem nægir og ef A spilar trompi er hægt að fria T blinds og Sp-I) er innkoma. En miklu er þetta erfiðari en spilið var i raun. Á hinu borðinu spilaði Robinson i N6 T. sem eru von- lausir. Laugard. 30/9. kl. 8. Uórsmörk. Sunnud. 1/10. kl. 9.30. Ganga á Hengil. Ferðafélag lslands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Bílaskoðun Bílaskoðun i dag. R-21401 til R-21600. I.dxe6! j 5 Bxe6 7 2.Hxd7!! og svartur gaf. Skipadeild SÍS. Arnarfell kemur til Akur- eyrar i dag. Fer þaðan til Húsavikur og Fáskrúðsfjarð- ar. Jökulfell er i Svendborg. Helgafell er i Ventsoils, Mæli- fell fer væntanlega i dag frá Tromsö til Murmansk. Skafta- fell fór25. þ.m. frá Gloucester til Reykjavikur. Hvassafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór i morgun frá Reykjavik til Norðurlands- hafna. Fermingarbörn Frikirkjan Keykjavík. Haustfermingarbörn eru vin- samlegast beðin að mæta i kirkjunni. þriðjudaginn 3. október kl. 6. Séra Þorstcinn Björnsson. Söfn og sýningar Listasafn Einar Jónssonar, er opið sunnudaga og miöviku- daga kl. 13.30 til 16,00. HEILSUVERND Námskeið min i heilsuvernd, hefjast 2. október. Uppl. i sima 12240. Vignir Andrésson. einn Það er aðeins númer eitt Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé STANLEY — Snæfelsness- og Hnappadalssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu verður haldinn i hótelinu i Grundarfiröi sunnu- daginn 1. okt. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Itæður flytja: Ásgeir Bjarnason, alþingismaður og Hall- dór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. r----------------------------- Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Akveðið hefur verið/ að alþingismenn og borgarfulltrúar Framsóknarflokksins taki upp að nýju viðtalstima. Gert er ráð fyrir, að þeir verði á laugardögum kl. 10—12 f.h. á skrifstofu fiokksins, Hringbraut 30. Næstkomandi laugardag, 30. sept., verður Þórarinn Þórarins- son alþingismaöur til viðtals. V. r ísafjörður Aðalfundur Framsóknarfélags ísafjarðar, verður mánu- daginn 2. október kl. 21.00 að Hafnarstræti 7. Auk venjulegra aðalfundarstarfa ræða alþingismennirnir Steingrímur Her- mannsson og Bjarni Guðbjörnsson um stjórnmálaviðhorfið og undirbúning fyrir störf Alþingis. Stjórnin J Starfsstúlkur óskast i eldhús, reglusemi og stundvisi áskilin. Upplýsingar hjá Veitingastjóra i dag og næstu daga milli kl. 14-16. (Ekki i sima). Hótel Esja Þökkum sýnda samúð viö andlát og jarðarför Árna Dagbjartssonar frá Kvigindisdal. Kvígindisdal, 16. september 1972 Aðstandendur. Þökkum af alhug auösýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför Halldórs Ólafssonar frá Fögrubrekku Guðrún Finnbogadóttir Sigriöur llalldórsdóttir Fáll Axelsson JM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.