Tíminn - 28.09.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.09.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. september 1972. TÍMINN 3 Nær þrjú þúsund manns vinna /61 sláturhúsi Búizt við, að slátrað verði 5-7% fleira fé en í fyrra haust Ný viðhorf Fyrir nærfellt 1100 árum KJ-Reykjavik Gert er ráö fyrir, að i haust verði slátrað 5-7% fleira fé i sláturhúsum iandsins, en slátrað var i fyrrahaust, og sumsstaðar virðist sem failþungi verði meiri en i fyrra, en þá var meðalfall- þungi á landinu öilu rúmlega 14.9 kiló, og þótti i betra lagi. Timinn hafði i gær tal af Inga Tryggvasyni blaðafulltrúa bændasamtakanna, og gaf hann blaðinu ofangreindar upplýsing- ar. Ingi sagði ennfremur að á s.l. ári hefði verið slátrað tæplega 702 þúsund fjár á landinu öllu og þar af voru rúmlega 658 þúsund dilk- ar, og kjötmagnið reyndist vera um 10 þúsund tonn. Um 1900 t. voru flutt úr landi,. og allt til Norðurlandanna. Ingi Tryggvason blaðafulltrúi sagði, að eftir þeim fréttum,sem hann hefði, þá virtist sem fall- þungi ætlaði að verða mjög góður sumsstaðar, og nefndi hann i þvi sambandi Þingeyjarsýslur. Slátrað í 61 sláturhúsi 1 haust verður slátrað i alls 61 sláturhúsi, og er áætlað að þar muni vinna 2.800-3000 manns. Á fimm stöðum, hjá SS á Selfossi, i Borgarnesi, Búðardal, Blönduósi og Húsavik eru ný eða endur- Enginn hefur enn ráðizt í útflutning á fjallagrösum SJ-Reykjavik 1 sumar var frá þvi greint hér i blaðinu, að erlendir aðilar hefðu sýnt áhuga á að kaupa fjallagrös héðan á góðu verði. Við grennsluöumst um hvort nokkur hefði hafið slikan útflutning á þessu sumri, en svo mun ekki vera, hinsvegar hafa einhverjir áhuga á þessum viðskiptum. Fjallagrös fást hér inokkrum verzlunum, m.a. i Hunangsbúð- inni við Egilsgötu og kosta þar fullhreinsuð 540 kr. hvert kg, en verzlunin greiðir sjálf 350 kr. fyr- ir hvert kg, sem hún kaupir. Grösin fást i 50gr.pokum á 27 kr. i búðinni og með hverjum poka fást nokkrar uppskriftir: af fjalla- grasatei, — mjólk, — grautum og búðingum. Nokkur eftirspurn er alltaf eftir fjallagrösum. Fjallagrös eru holl fæða, og mikilvæg næringarefni þeirra þola vel geymslu. Af islenzkri matreiðslubók frá 1883 má ráða, að neyzla fjallagrasa og annarra jurta innlendra hafi jafnvel verið meiri en grænmetisneyzla þjóðarinnar nú. Það eru einkum borgarbúar, sem safna fjallagrösum og selja i búðir. Bezt þykir að tina grösin fyrripart sumars, annaðhvort að næturlagi eða i vætu. Þau eru sið- an þurrkuð og geymast þá vel ár- langt eða jafnvel lengur. Það var einmitt fyrrver- andi eiganda Hunagsbúðarinnar sem bárust fyrirspurnir frá Jáp- an og Argentinu um fjallagrasa- kaup héðan. útlendingarnir höfðu hug á að kaupa nokkur tonn af grösum, en eigendur verzlunar- innar sáu sér þess engan kost að útvega svo mikið magn. NTB-Oslo Nóbelsnefnd norska stórþings- ins ákvað i gær, að engin friðar- verðlaun yrðu veitt i ár. Verð- launaupphæðin verður geymd i sjóðnum til næsta árs, en hún er nokkuð breytileg ár frá ári. Engin friðarverðlaun voru heldur veitt árin 1966 og 1967, en i fyrra fékk þau Willy Brandt, kanslari V- Þýzkalands, sem kunnugt er. byggð sláturhús, og i slátur- húsunum á þessum stöðum eru færibandakerfi. I fyrra var flestu ÞÓ-Reykjavik. Á sunnudaginn kemur, þann 1. október, er 34. söfnunardagur StBS., eða hinn svokallaði Berklavarnardagur. Allt frá árinu 1939 hefur fyrsti sunnudagur i október verið til- einkaður S.l.B.S. sem söfnunar- dagur. Þau 33 ár, sem þannig eru liðin frá fyrsta Berklavarnardegi, hafa nettotekjur numið samtals 8 milljónum. Með þessum tekjum hefði starfsemi S.l.B.S. ekki náð langt, enda aðrar fjáraflanir komið til á undanförnum árum. En fyrstu skrefin voru þó stigin fyrir frábærar undirtektir þjóðar- innar á fyrsta Berklavarnar- deginum. Þegar sýnt þótti, að berklaveik- in væri á undanhaldi tók S.I.B.S., að sinna þörfum annarra öryrkja. T.d. hefur Reykjalundur átt náið og gott samstarf við Geðverndar- félag Islands undanfarin ár, en stærsti hópurinn, sem þangað hefur komið undanfarin ár, eru sjúklingar með sjúkdóma i mið- taugakerfi, bæklunarsjúklingar og giktarsjúklingar. Aðsókn að Reykjalundi er nú svo mikil, að ráðizt hefur verið i mikla stækkun staðarins. Berkla- varnadagurinn er þvi ekki ein- skorðaður við hjálp handa berklasjúklingum heldur hvers- konar öryrkjum, sem leitað hafa verndar hjá stofnunum S.I.B.S. Á sunnudaginn verða merki S.I.B.S. seld um allt land. Merkin verða númeruð og er vinningur- fé slátrað i sláturhúsi Kaupfélags Borgfirðinga i Borgarnesi, en stærsti sláturleyfishafinn er inn ferð til Costa del Sol, með ferðaskrifstofunni útsýn. Reykjalundur kemur út. Jafnframt merkjunum verður blað S.I.B.S. selt. Margar greinar eru i blaðinu. Meðal efnis er ávarp, sem heilbrigðismálaráð- herra, Magnús Kjartansson, rit- ar. Haukur Þórðarson, yfirlækn- ir, ritar um starfsemina að Reykjalundi, byggingafram- kvæmdir og áform. Viðtal er við Friðrik Sveinsson, héraðslækni á Stp-Reykjavik — Ég þori ekkert að segja um það ennþá, hef eiginlega ekkert i höndunum til að byggja slika spá á, —' sagði Páll Bergþórsson veðurfræðingur, er fréttamaður spurði hann, hverju hann spáði um veðrið i vetur. — Enn er ekki kuldalegt, sjór- inn er tiltölulega mildur, að minnsta kosti hérna nær landinu. Sláturfélag Suðurlands, og i hús- um þess var slátrað 130 þúsund fjár i fyrrahaust. Reykjalundi, Kári Sigurbergsson læknir ritar grein, sem nefnist: Nokkur orð um giktsjúkdóma og meðferð þeirra. Tómas Helgason, prófessor ritar um samvinnu Geðverndarfélags Islands og S.t.B.S. Grein er eftir Þórð Bene- diktsson, sem nefnist Oddur kveður Reykjalund. Oddur Ólafs- son ritar grein, sem nefnist tþróttir fyrir fatlaða. Grein er eftir Vilberg Júliusson, sem nefn- ist Dagur i Þormóðsskeri og margt annað er að finna i blaðinu, sem er 62 blaðsiður að stærð. Hvort hann ætlar að kólna eitt- hvað, er liður á haustið, liggur ekki ljóst fyrir. Hins vegar eru kuldar norður i höfum, og verður viðáttumikill is norður af Jan Mayen. Hvað hann nær langt þar suður fyrir, það er ennþá óráðin gáta. Hann teygir sig þó með vor inu, töluvert, vegna þess að kuldi i sjónum þar norður undan er meiri en vanalega. Hins vegar byrjar hann vanalega hérna nær landinu, svo að það verður tog- streita þarna á milli, en hætt við að kuldinn sigi á svona smátt og smátt. — Hvað er að segja um meðal- hita þessara mánaða af árinu, sem liðnir eru. — Veturinn var mildur, en sumarið kalt. Þessi mánuður verður liklega heldur undir meðallagi, þrátt fyrir allt, hann var svo kaldur framan af. Sumar- ið var fremur kalt um allt land, og töluvert kaldara en i fyrra. Um úrkomumagn þessa árs hafði Páll ekki handbærar tölur. fluttu íslendingar að mestum hluta frá Noregiog trlandi. Nú eru bæði þessi þjóðiönd I sviðsljósi heimsviðburða. Við höfum samúð með frændum okkar trum og vonum að þráutum þeirra muni brátt linna. Samskipti okkar við Norðmenn hafa ef tii vill ekki verið eins náin og skyldi á undanförnum öldum, þar sem tengsl okkar við Danmörk voru svo sterk. Við höfum allt- af og viljum enn hafa gott samstarf við Norðurianda þjóðir. Nú hafa Norðmenn sagt nei við EBE og með þvi storka þeir óneitanlega stórveldun- um i Evrópu. Sögusviðið er þvi nýtt og enginn getur i dag sagt fyrir um þaö, hvert fram- haldið verður. Við höfum stigiö stórt skref og lýst yfir 50 miina fiskveiði- lögsögu. Þetta höfum við gert einir og raunar I andófi við næstum allar valdaþjóðir heimsins, annaö hvort beint eða óbeint. Það hlýtur því að verða okkur nokkurt umliugs- unarefni nú, þegar frændur okkar Norðmenn bætast i hróþ þeirra, sem vilja velja sér leið til framtfðar án tillits til vilja misviturra forystu- manna stórvelda álfunnar. Aukið efnahagssamstarf Evrópuþjóða á ekki að verða okkur þyrnir i auga og vissu- lega ber að fagna þvi, ef það iciðir til þess aö millirlkja- deilur vcrði leystar með frið- samlegri hætti en áður. A hinn bóginn cr því ekki að leyna, að of mikil áhrif risavaxinna stórfyrirtækja iðnaðarveld- anna vekja ugg i brjóstum margra hugsandi manna. Ahrifavaldið og úrslita- ákvarðanir um velfcrð einstaklinganna er að færast i hraðvaxandi mæli yfir i hendur manna, sem lúta lög- málum stundargróðans. Stórfyrirtækin i heiminum voru mörg stofnuð af dugn- aðarmönnum, einstaklingum, sem voru að brjóta i blað, eins og t.d. Ford i Bandarikjunum. Þessir brautryðjcndur eru horl'nir af sjónarsviðinu, en fyrirtækin hafa eignazt næst- um þvi sjálfstæða sál Mamm- ons. Maður kemur I manns stað eða kannski réttara sagt: Vél leysir aðra af hólmi. Þau hiutafélög i Bretlandi og Þýzkalandi, sem eiga tog- ara á Islandsmiðum lúta sömu lögmálum og önnur gróöafé- lög i heiminum. Þar er metið og mælt i sterlingspundum og mörkum á vélrænan hátt. Þar verður að lúta lögmálinu. Og þótt einhver forystumaður i sliku félagi vildi breyta um stefnu er kerfið of öflugt til að hann geti staðið gegn þröng- um hagsmunum hlutafjár- arðsins. Samskiptin við Breta Samskipti islendinga við Breta voru nokkuð gloppótt framan af, þótt þau séu gömul bæði vegna verzlunar og fisk- veiða. Um siðustu aldamót hófu Bretar togveiðar hér við land af fullum krafti. Fiskuðu þeir þá gjarna alit upp i land steina eins og frægt er oröið. Samt sem áður voru kynni okkar við hina brezku þjóð takmörkuö, þar til hinn 10. mai 1940, er Englendingar sendu hér hersveitir á land til að gæta eigin hagsmuna. Þá fékk þjóðin mjög náin kynni af Bretum, er hér dvöldu og kynntu hinn brezka þjóðernis- anda. Islendingar iærðu þá, að vel má semja við Breta ef þeim er sýnd full festa i sam- skiptum og sanngirni. Bretar reyndu þá að komast eins langt og þeir mögulega komust, en þegar þeir fundu Frh. á bls. 15 1 milljón í landhelg- issjóðinn í gær Rúmar 14 milljónir hafa safnazt ÞÓ-Reykjavik Borizthöfðu rúmar 14 milljónir til landhelgissjóðsins i gær, en landhelgissöfnunin hefur nú stað- ið yfir i rúmar þrjár vikur. Meðal framlaga, sem bárust i sjóðinn i gær, var 1 milljón frá Framkvæmdasjóði Islands, Landssamband framhaldsskóla- kennara gaf 50 þús. kr., og verka- lýðsfélag Presthólahrepps gaf 7 þús. krónur. Myndin var tekin af Skólahljómsveit Kópavogs á hijómleikaferö i Noregi. stúlkurnar i sveitinni um þær. Kynnir á tónleikunum verður Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari. Stjórnandi sveitarinnar er Björn Guðjónsson. Agóði af tónleikum og veitinga- sölu rennur i ferðasjóð Skóla- hljómsveitar Kópavogs. Berklavarnardagurinn á sunnudaginn Tónleikar Skóla- hljómsveitar Kópavogs Skólahljómsveit Kópavogs efnir til tónleika i Kópavogsbiói sunnudaginn 1. október kl. 15. Sveitin hefur nú fengið smekk- lega einkennisbúninga að gjöf frá Lionsklúbbi Kópavogs. Hún hefur æft stöðugt frá þvi siðari hluta sumars og hyggur á utanför til vinabæja Kópavogs á Norður- löndum á næsta ári. Veitingar verða á vegum Skóla- hljómsveitarinnar i félags- heimilinu eftir tónleikana og sjá Sjórinn kaldari en í meðalári Páll Bergþórsson vill enn engu spá um veturinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.