Tíminn - 29.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.09.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 29. september 1972 llll Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- ’verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ’in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur órg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opiö frá kl. 2-4. Afgreiðslutímí lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar Lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 tii Kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvarzla lyfja- búða i Rey’ avlk vikuna, 30. sept. til 6. október annast, Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 er frá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidögum) Afmæli Þorsteinn Magnússon, bóndi, Höfn, Borgarfirði eystra, átti sjötugsafmæli 28. sept. Þorsteinn dvaldist heima hjá sér i góðra vina hópi á af- mælisdaginn. Ýmislegt Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkjudagurinn verður n.k. sunnudag 1. október. Kaffi- veitingar i Kirkjubæ frá kl. 3 til 7. Jafnframt verður skemmtun fyrir börn og full- orðna, sem hefst kl. 5. Ómar Ragnarsson skemmtir, og sýnd verður litskuggamynd. Tekið verður með þökkum á 'móti kökum laugardag kl. 1 til 4 og sunnudag kl. 10 til 12 i Kirkjubæ. Bílaskoðun Bifreiðaskoðun f dag. R-21801 til R-22000. Söfn og sýningar Sýningarsalurinn Týsgötu 3. Gömul og ný listaverk,opið kl. 1 til 6 virka daga. Listasafn Kinar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. Minningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Laugarncssóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, KAIITÖFLUFRAMLEIÐENDUR Stálvirkinn h.f. býður yður NÝJA GERÐ AF kartöfluflokkunarvél VFLIN getur flokkað i marga stærðarflokka samtimis. FLOKKUN er stillanleg á auðveldan hátt. POKUNUM er komið fyrir til hliöar við vélina með sér- stökum festingum. FREMST á vélinni er trekt með burstum, sem hreinsar moldina af kartöflunum. STÁLVIRKINN HF Skeifan 5, Reykjavik simi 13160. Lifeyrissjóður byggingamanna Umsóknir um lán úr lifeyrissjóðnum þurfa að hafa borist til skrifstofu sjóðsins, Laufásvegi 8, Reykjavik fyrir 15. október nk. Endurnýja þarf allar eldri umsóknir. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og hjá skrifstofum aðildárfélaga hans. Með umsóknum þurfa að fylgja upp- lýsingar um vinnustaði umsækjenda sl. 2 ár. Stjórn Lifeyrissjóðs byggingamanna. I úrslitum Vanderbilts-mótsins i USA 1972 kom þetta spil fyrir. S spilar 4 Sp. og útspil V T-D. ♦ G108 ¥ 7 4 953 4 ÁK9643 * D72 ¥ 10865432 * D * 108 A 9 ¥ ÁKG9 4 K10876 * DG7 Á AK6543 ¥ D 4 AG42 * 52 S tók á T-As og spilaði Sp-As — siðan tveimur hæstu i L og 3ja L frá blindum. Kastaði Hj-D heima, þegar Austur átti L-D. Austur gat nú tekið á T-K og látið V trompa T, en það hefðu verið lok varnar- innar. Hann spilaði þvi hj. og S trompaði og spilaranum urðu ekki á nein mistök — hann spilaði litlu trompi og vildi glaður gefa einn slag ef trompin skiptust 2-2. En eins og spilið var varð V að taka á D og hann spilaði Hj. Það var nú létt að trompa heima — spila trompi á G blinds og frilauf- in sáu fyrir T spilarans. 1 landskeppni milli Póllands og Hvita-Rússlands 1958 kom þessi staða upp i skák Sliwa, sem hefur hvitt og á leik, og Rojzman (H-R). 27. Be3 — a 5 28. Bc5 — f5 29. Kg2—-a4 30. bxa4—bxa4 31. Ba3 — Kf7 32. Kf2 —Bf6 33. Ke3 —Be7 ! 34. d6—Bf6 35. Kf4—Ke6 36. d7—Be7 (Biskup- inn er stórveldi) 37. h4—Kxd7 og hvitur gaf. Frá Handknattleiksdeild ÍR Æfingatafla frá og með 28. sept. 1972 i Breiðholtsskóla. 1. og 2. fl. karla: Mánud. Fimmtud. 2100-2210 2130-2220 3. fl. karla: Sunnud. Fimmtud. 1110-1200 1840-1930 4. fl. karla: Sunnud. Fimmtud. 1020-1110 1800-1840 M. 1. og 2. fl. kvenna: Mánud. 1840-1930 Fimmtud. 2220-2300 3. fl. kvenna: Mánud. Laugard. 1800-1840 1710-1800 Old boys: Sunnud. 1800-1850 Mætið stundvislega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Snæfelsness- °9 Hnappadals sýsla Asgen Aöalfundur Framsóknarfélags Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu verður haldinn i hótelinu I Grundarfirði sunnu- daginn I. okt. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Itæður flytja: Asgeir Bjarnason, alþingismaður og Hall- dór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Þor.irmn Ákveðið hefur verið/ að alþingismenn og borgarfulltrúar Framsóknarflokksins taki upp að nýju viðtalstima. Gert er ráð fyrir, að þeir verði á laugardögum kl. 10—12 f.h. á skrifstofu flokksins, Hringbraut 30. Næstkomandi laugardag, 30. sept., verður Þórarinn Þórarins- son alþingismaður til viðtals. ísafjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Isafjarðar, verður mánu- daginn 2. október kl. 21.00 að Hafnarstræti 7. Auk venjulegra aðalfundarstarfa ræða alþingismennirnir Steingrimur Her- mannsson og Bjarni Guðbjörnsson um stjórnmálaviðhorfið og undirbúning fyrir störf Alþingis. Stjórnin. Forsætisróðherra ræðir stjórnmólaviðhorfið Framsóknarfélög Reykjavfkur efnir til almenns fundar fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 að Hótel Esju. Frummælandi á fundinum verður ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra, Ræðirhann stjórnmáiaviðhorfið. öllum er heimill aðgangur að fundinum. Stjón Framsóknarfélags Reykjavikur. t Eiginmaður minn og sonur okkar Hreinn Heiðar Árnason Stafarholtsveggjum sem léztaf slysförum 24,þ.m. verður jarðsunginn frá Staf- holtskirkju laugardaginn 30. september kl. 2. Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 10,30 sama dag. Blóm og kranzar afþökkuð. — Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnafélagið. Guðbjörg Magnúsdóttir Elln Guðmundsdóttir, Arni Guðjónsson. Faðir okkar Jón Gauti Pjetursson, bóndi, Gautlöndum, andaðist á Sjúkrahúsi Akurcyrar 27. september. Jarðarförin auglýst siðar. Börnin. Ólafia Magnúsdóttir frá Hænuvík, andaðist i Borgarspftalanum 28. september. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.