Tíminn - 29.09.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.09.1972, Blaðsíða 15
Föstudagur 29. september 1972 TÍMINN 15 En þótt jólagleðin verði ekki vakin, verður gömlum venjum ekki um þokað. Jólin, hátíð fagnaðar og bróðurkærleika, skulu haldin, hvort sem hægt er að deila fögnuði og kærleika með öðrum eða ekki. Ég veit ekki, hversu vel mér tókst að gera mér upp jólaskap. Ég veit aðeins, hve mjög ég lagði mig fram um það. Tilheyrandi jólabros var stirnað á vörum mér, og mér fannst ég vera likust lifvana skripi, sem búktalari stjórnaði og talaði fyrir. Þannig liðu dagarnir. Jólakort bárust og jólakort voru send, og jólagjafir voru bornar inn i húsið og út úr þvi — ódýrar gjafir i fallegum umbúðum og á viðfestu spjaldi gat að lita orðin: „Gleðileg jól. Opnistekkifyrr enájólunum". Ég man enn, hvernig skrautpappirinn var, sem við notuðum utan um jólagjafirnar þetta ár. Ég man glögglega eftir stjörnunum og Nýr Sönná ^ I RAFGEYMIR GERÐ 3CW17 hentar m.a. fyrir Opel, eldri gerð en 1966. 6 volt, 120 amp.tímar, 225x17x192 mm. Þetta er rafgeymir með óvenjumikinn ræsikraft miðað við stærð á raf- geymakassa. ARMULA 7 - SIAAI 84450 VfU, t'..: i'T' ¦Xi", •¦ \* l" fv: I 'K 1 É Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við skurð- lækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Staðan veitist frá 1. nóvember 1972. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. október 1972. Reykjavik 27. september 1972. •V'i y-' '-.'¦> Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. '¦:-f in. I bjöllunum og hreindýrasleðunum og snjónum og- rauðklæddum figúrunum, sem prýddu hann. Hanna hafði aldrei getað búið um jóla- gjöf, án þess að böggla og kuðla hornin, og Emmu frænku fórst ævin- iega hálfklaufalega að innsigla sendingarnar og skrifa á spjöldin. Frá þvi að ég komst á þann aldur, að mér væri treyst til að hnýta réttan hnút og beita skærum, hafði það komið i minn hlut að gera þetta. Ég hafði alltaf lagt metnaðminn i að gera það eins snoturlega og mér var unnt og eyða ekki meira efni en nauðsyn bar til. Þetta verk kom enn i minn hlut, þótt ég ynni það ekki með neinum hátiðafjálgleik i þetta skipti. Ég stóð við langt borð niðri i kjallara, og handlék hvern pakkann af öðrum og iklæddi þá alla skrautlegum jólabúnaði, sem gladdi auga og vermdi geð þeirra, er gátu glaðzt og fundið til. Þessir dagar hefðu orðið mér talsvert léttbærari, ef Merek Vance hefði ekki farið burt. Hann hafði látið i veðri vaka, að hann ætlaði að dveljast hjá systur sinni í New York um jólin, en við Weeks læknir viss um bæði hið sanna um ferð hans: Hann ætlaðí að fara til New York og Baltimore til þess að ræða við lækna og visindamenn umárangurinn af læknatilraunum sinum. Skjalataska hans var úttroðin af skýrslum um mig: upphaf heyrnarleysis mins, sjúkdómseinkennin, ástand mitt dag frá degi, daglegar athuganir ogtilraunirhans og verkanir þeirra á.mig, fyrstu batamerkin. Ég varð meira en litið undrandi er hann sýndi mér þessar skýrslur allar, og það var ekki laust við, að þær vektu mér dálit- inn beyg. Ég starði orðlaus á þéttskrifaðar siðurnar. Mér fannst, að þarna hlyti að vera skráð öll ævisaga min. Þó voru ekki nema þrir mánuðir liðnir siðan ég kom fyrst i lækningastofuna til hans. ,,Já", sagði ég loks, þegar hann hafði sagt mér fyrirætlanir sinar, ,,ég skal fara til New York eða Baltimore eða hvert sem þú vilt senda mig, svo að þii getir haldið lækningatilraununum áfram. En mér þykir væntum,ef égþarf ekki aðfara alvegstrax". Siðasta vitjunin var óbærilega þreytandi. Hann prófaði mig og skoð- aði af frábærri nákvæmni og gaf margbrotin og nákvæm fyrirmæli. Að þessu sinni vorum við I lækningastofu Weeks, og ég kunni miklu verr við mig þar en i kytru Wance læknis. Ég var einnig hálffeimin við Weeks. Auðvitað vissi hann um komur minar til Vance, en hann hafði aldrei verið viðstaddur áður. Hin nánu kynni min af honum gerðu mig einn ig órólega. Hann átti að halda dælingunum áfram, meðan Vance værifjarvistum, og ég kveið þvi mjög. Ég kveið þvi að hann kæmist að hugraunum minum. Um Merek Vance skipti allt öðru máli. Ég hafði aldrei getað dulið neitt fyrir honum, og ég þurfti ekki að óttast, að hann bæri það, sem hann vissi, Ut á strætin. Honum fannst fátt til um vanda- fólk mitt. Þess hafði ég þegar i upphafi orðið vör, og það hafði síður en svo tálmað vináttu okkar. Ég gat ekki annað en viðurkennt það, nú þegar hann var á förum, að ég var orðin honum háðari en ég hafði áður gert mér ljóst. Samræður læknanna urðu svo langdregnar og fræðileg- ..... ">., (II) •'¦¦> iiiiii::','iiiiiii' iiiiiiiiin TTTnTTTTnT: M i',nnii M 'i i ¦ 111 i i< iiiliiiiiii!»:;<iiliiiiilíiiiliill!iíiniiill 1219 Lárétt 1) Fjall.- 6) Gruni.- 7) Féll.- 9) Röð.-10) Klettar,-11) Sex.-12) 51.- 13) Ennfremur.- 15) Skulfu.- Lóðrétt 1) Maður.- 2) Friður.- 3) Kvensköss.- 4) Ekki.- 5) Bók- stófunum.- 8) Púki,- 9) Stóra stofu.-13) Hasar.-14) Sagður.- Ráðning á gátu No. 1218 Lárétt 1) Aráttan.-6) Rut.-7) SS.- 9) Æt- 10) Teitari.- 11) tl.- 12) In.- 13) DQr.- 15) Arðsemi.- Lóðrétt 1) Astriöa.- 2) Ar.- 3) Tugthús.- 4) TT.- 5) Nytinni.- 8) Sel.- 9) Æri.- 13) DÐ.- 14) Re.- / h •b ' wr mt ¦ 7 5 ¦ °i IO 11 1* w* W /> FÖSTUDAGUR 29. september 7.00 M o r g u n ú t v a r p 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 „Lifið og ég", Eggert Stcfánsson söngvari segir fráPétur Pétursson les (9) 15.00 Fréttir. Tilkynningar... Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Sónötu i g-moll i'yrir fiðlu og pianó eftir Debussy. Roger Bourdin leikur,,Syrinx" fyrir ein- leiksl'lautu eftir Debussy. Kilharmóniusveitin i New York leikur Siní'óniu nr. 1 i C-dúr eftir Bizet, Leonard Bernstein stj. 17.00 Fréttir. fónleikar. 17.30 Kerftabókarlestur: „Grænlandsför 1K97" cftir llclga Pjeturss. 18.00 Kicttir á cnsku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Krcttir. Tilkynningar. 19.30 Krcttuspcgill 19.45 Vio bókaskápinu Halldór Armann Sigurðsson talar. 20.00 Norræn tónlist a. Til- brigði um islenzkt rimnalag eftir Arna Björnsson. Sinl'óniuhljómsveil islands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Coneerto grosso nor- vcgese eftir Olav Kielland. Kilharmóniusveitin i ósló leikur: höf. stj. 20.30 Mál til mcofcrðar Arni Gunnarsson fréttamaður sér um þátlin. 21.00 Aiiiii' cftir Hamcau Gérard Souzay og Claude (^orbeil synja 21.30 Útvarpssagan: „Dala- lif" cl'iii- (iuðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson leikari les (29). 22.00 Kréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kndur- minningar Jóngcirs Jónas Arnason les úr bók sinni „Tekið i blökkina" (8). 22.35 l'jóðlög, frá Italiu og Sviss 23.05 A tólfta timanumLétt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Kréttir i stuttu máli. Föstudagur 29.septemberl972 20.00 Krctlir. 20.25 Vcður og auglýsingar. 20.30 Grimur og Grilló. I ferð sinni til Grimseyjar i sumar hittu sjónvarp.smenn að máli Ka'reyinginn Grim Guttormsson, sem um ára- bil hefur verið búsettur hér á landi. Hann hcfur starfað hér sem kal'ari og meðal annars vann hann við að dæla oliu úr skipinu El Grillo, sem mikið hefur komið við sögu i l'réttum i sumar. f þessum þastti er rætt við Grim um köíunina i El Grillo og ýmis neðan- sjávarævintýri hans við strendur landsins. Kvik- myndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Sig- fús Guðmundsson. llmsjón ólafur Ragnarsson. 20.55 Kóstbræður (Persuaders). Nýr brezkur sakamálaflokkur með Roger Moore og Tony Curtis i aðalhlutverkum. Kor- lcikurÞýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Hátiðatónlcikar i Hjörgvin. Filadelfiu- strengjakvartettinn leikur strengjakvartett i Es-dúr op.33 nr.2 eftir Franz Joseph Haydn. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.05 Erlend málefni.. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.35. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.