Tíminn - 29.09.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.09.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 29. scptember 1972 Bikarkeppni KKÍ hefst á sunnudaginn Á sunnudaginn hefst Bikar- kcppni Körfuknattleikssam- bands tslands í iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og veroa þá leiknir tvcir lcikir . Jafnhliöa Kikarkcppninni fer fram úr- slilakcppni I I. flokki karla, cn i islandsmótinu urðu þrjú lið cfst ofí jöfn, Valur, Armann og KK. Fyrirkomulagið á Bikar- kcppninni verður þannig: Sunnudagur 1. okt. kl. 18.00 I. II. Valur:Armann kl. 9.30 Bikarkeppni Valur: l.R (a) kl. 21.00 Bikarkeppni Ar- mann:K.R. (b) Sunnudagur 8. okt. kl. 18.00 I. fl. Valur:KR kl. 19.30 Bikarkeppni UMFS:tR (b) kl. 21.00 Bikarkeppni KR:!S Sunnudagur 15 okt. kl. 18.00 I. fl. KR:Armann kl. 19.30 Bikarkeppni, Sigur- vegarar úr leikjunum Val- ur.tR (a) og UMFS-tR (b), og siðan sigurvegarar úr leikjun- um Armann:KR (b) og 1S:KR (a). Sunnudagur 22. okt. kl. 20.00 úrslitaleikur Bikar- keppninnar. Allir leikirnir i'ara fram i tþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi. Kjærbo sigraði i Alrekskeppninni Nii l'cr scnn að líða að „vertiðarlokum" hjá íslcn/.k- iiin golfmönnum. Iljá siimuin kliihhum cr öllum iiiólum lokið cn lijtí öðrum cr vcrið að l.jiika siðuslu iiiótuiiiiiii. Um helgina fór l'ram siðasta mótið, þar sem þeir beztu á landinu reyndu með sér. Var það Aírekskeppni Kl, sem ár- lega er baldin hjá GR i Grafarholti. Er það holu- keppni, einn á móti einum og er sá úr leik sem tapar. Rétt til þálttöku i þessu móti hafa allir þeir, sem verið hal'a meist- arar i sinum klúbb á liðnum árum, svo og Islandsmeisl- arar. Að þessu sinni mættu 8 kappar til leiks, og var það mun l'ærra en búizt hal'ði verið við i fyrstu. Veðrið á laugar- dag var lika allt annað en gott til keppni og þvi héldu nokkrir sig heima. Úrslit i 1. uml'erð urðu þessi: Július R. Júliusson sigraði Loft ólafsson 2:0, Einar Guðnason sigraði Jóhann Benediktsson (i:4, Gunnlaugur Ragnarsson sigraði Björgvin Þorsteinsson 1:0 en þeir þurftu að leika 19 holur og Þorbj Kjærbo sigraði Viðar bórsteinssoneinnig 1:0 el'tir 19 holu leik. 1 undanúrslitum á sunnu- dagsmorguninn mætti Þor- björn Kjærbo Júliusi Július- syni og sigraði 2:0. Einar Guðnason mætti Gunnlaugi Ragnarssyni og sigraði hann 3:2. Til úrslita léku þvi Þor- björn Kjærbo og Einar Guðna- son og var viðureign þeirra bæði jöfn og spennandi. Eftir 14 holur voru þeir jafnir, en á 15. og 16. braut naði Þorbjörn að komast yfir 2:0 og þeir urðu jafnir á 17. Þar með voru úr- slitin ráðin, Þorbjörn átti 2 holur þegar 1 var eftir. Þorbjörn hefur verið frá siðari hluta sumars vegna meiðsla i hendi, en hann er nú óðum að ná sér og sýndi sigur hans i þessu móti, að hann er ekki búinn að segja sitt siðasta i k'eppni við þá beztu, þótt hann sé elzti maðurinn i þeim hóp. —klp— Þankabrof frá OL í Múnchen III: Eina sem heyrðist var tifíð í ritvélum fréttamannanna Olympiuleikvangurinn i Munchen var nærri rafmagnaður af spenningi mánudaginn 4. september, þegar liða tók á hástökkskeppni kvenna. Hástókk er ekki íyrirlerðamikil grein á frjálsiþróttamótum, en i þetta sinn varð hún aðalgreinin. Að sjálfsögðu spilaði það inn i, að 16 ára gömul vestur-þýzk stúlka, Ulrike Meyfarth haði skemmti- lega og harða baráttu við eldri og reyndari iþróttakonur. Hugsið ykkur, 80 þúsund áhorfendur biðu hinir rólegustu eftir úrslitunum, þar sem öllum öðrum greinum keppninnar var lokið. Það var búlgarska konan Jordanka Blagojeva og heims- methalinn Ilona Gusenbauer frá Austurriki, sem veittu Meyfarth harða keppni undir lokin, sér- staklega þó sú fyrrnefnda. Meyfarth og Blagojeva stukku báðar yfir 1,88 m. i fyrstu tilraun, en Gusenbauer i annarri Meylarth og Blagojeva höfðu báðar stokkið yfir hverja hæðina al' annarri i l'yrstu tilraun frá 1.71 m., sem var byrjunarhæð þeirra. Aður en lengra er haldið er rétt að kynna Blagojevu litillega, hún er 24 ára gömul og 174 sm. á hæð. Ilún er gift og á eins árs gamlan son. En vikjum nú aftur að keppninni. Ráin er hækkuð i 1,90 m. og spenningurinn er i hámarki. Blagojeva stekkur fyrst, og fellir naumlega. Meyfart stekkur næst, áhorl'endur kalla Meýfarth, Mey- farth, Meyfarth! — en siðan er dauðaþögn. Þögnin var svo al- gjör, að heyra hefði mátt saum- nál detta. Það eina, sem heyrðist var tifið i ritvélum frétta- mannanna. Meyfarth hleypur ákveðin l'ram og stekkur stór- gla'silega yfir! Fagnaðarlætin voru geysileg. Ráin titraði aðeins, en dómarinn veifar hvita fánan- um og starfsmenn lagfæra rána. Gusenbauer fellir i öll þrjú skiptin og nú er komið að þriðju tilraun Blagojevu. Hún undirbýr sig lengi og loks leggur hún af stað, ákveðin og einbeitt — og yfir! Ilenni er vel f'agnað. Ráin titrar litillega og allir biða eftir hvita l'laggi dómaranna, en það kemur ekki. Blagojeva er sezt og l'arin að klæða sig i æfingafötin og þá fellur ráin og veifað er rauðu Haggi, tilraunin er dæmd fall. Upphófst nú mikill flautukonsert hjá áhorfendum og vonbrigði Blagojevu leyndu sér ekki. En þar við sat, þó að mörgum þætti hér rangt að farið. Sigur Mey- farth var staðreynd og hækkað er i 1.92 m. — heimsmetshæð Ilonu Gusenbauer. Það er ógerlegt að lýsa stemn ingunni á leikvangin- um, skyldi þessari 16 ára gömlu stúlku, sem stokkið hafði hæst l,85m fyrir leikana, takast að jafna heimsmetið? Atrennan hefst og Meyfarth hleypur rösk- lega — stökkið heppnast fullkom- lega og hún flýgur yfir rána, án þess að snerta hana. Ahorfendur risa úr sætum sinum og fagnaðar- lætin ná hámarki. Gleði Meyfarth var ósvikin, sem von er og nú er hækkað i 1,94 m.en það var of mikið i þetta sinn. Þetta var vissulega ánægjuleg stund fyrir þessa ungu og glæsilegu stúlku og áhorfendurnir fóru svo sannar- lega ánægðir heim þetta fagra sumarkvöld. Ulrike Meyfarth er fædd 4. mai 1956. Hún er 1,84 m á hæð og vegur 66 kg. Hún hóf keppni 13 ára gömul 1969 og stökk þá 1.57 m. Arið eftir stökk hún Knattspyrnumaöur ársins Ég kýs............................ sem knattspyrnumann ársins 1972. Nafn.............................. Heimilisfang....................... Simi ............................... hæst 1,69 m. I fyrra var bezti árangur hennar 1.80 m og nú hefur hún stokkið 1,92 m. Þetta er glæsilegur ferill. Urslitakeppnin i þristökki var og á dagskrá þennan sama dag og ég verð að segja eins og er, að hún fór að miklu leyti fram hjá mér, þar sem þristökkskeppnin var háð hinum megin á vellinum og margt var að gerast um leið og hún stóð yfir. Vilhjálmur Einarsson, sem oft var sessu- nautur minn á leikunum vildi ekki missa af þristökkinu og fékk þvi sæti þar nálægt ásamt Friðrik Þór Óskarssyni okkar efnilegasta þristökkvara nú. Þeir kvik- mynduðu alla keppnina og voru i sjöunda himni yfir henni, þegar við hittumst. Olympiumeistarinn frá Mex- ikó, Viktor Sanajev náði geysi- fallegu stökki i fyrstu tilraun. Það mældist 17.35 m. Engum kepp- endanna tókst að ógna þessu af- reki Sanajevs lengi vel. Það var ekki fyrr en i 5. tilraun, að Austur- Þjóðverjinn Dhremel átti mjög gott stokk, sem mældist 17, 31 m. Þriðji maðurinn i keppninni Brasiliumaðurinn Prudencio stökk einnig yfir 17 metra eða 17,05 m. Einn af gestum leikanna var Adhemar Ferreira da Silva, sem sigraði i þristökki bæði i Helsinki 1952 og i Melbourne 1956. da Silva var léttur i lund eins og áður og var ánægður með landa sinn. Skyldi Borzow takast? spurðu menn hverjir aðra áður en 200 m hlaupið hófst,en keppt var til úr- slita i þeirri grein. Harðasti keppinautur hans var Black, Bandarikjunum. Viðbragð hlauparanna var jafnt og Black og Borzow komu svipaðir út úr beygjunni, en þá var eins og Rússinn tæki smákipp og náði eins metra forskoti, sem hann hélt auðveldlega til loka. Italinn Mennea, sem er kornungur, tókst að hremma bronsið á góðum lokaspretti. Borzow vann hug og hjörtu áhorfenda með prúðmann- legri framkomu sinni og timi hans, sem mældist 19,99 sek. á rafmagnsklukkurnar var hækkaður i 20 sek. réttar. Biack hljóp á 20,2 sek. og Mennea á 20,3. Hálfleiðinlegt var að sjá hve Black tók ósigrinum fýlulega. Svart og hvitt börðust i 3000 m hindrunarhlaupinu. Finninn Kantanen barðist hetjulegri bar- áttu viðKenyamennina Keino og Jipco. Fyrstu hringina voru hlaupararnir i þéttum hnapp og erfitt var að gera sér grein fyrir þvi,hver væri sá sterkasti. Þegar tæpir tveir hringir voru eftir má segja, að lokauppgjörið hafi hafizt fyrir alvöru. Á siðasta hring gerði Kantanen ákafar til- raunir til að ná afgerandi forystu, en Keino var augljóslega sterkari oghafðitryggt sér sigur við vatns- gryfjuna og lengi vel virtist Kantanen ætla að krækja i silfrið, en Jipcho var öflugri siðustu metrana og tvöfaldur sigur Kenya var staðreynd. Finninn hlaut bronsið, en hlutverkið snerist við siðar á leikunum. OrnEiðsson. „Knattspyrnumaður ársins" - hver hlýtur nafnbótina í ár? NU er ekki seinna vænna, en að fara að senda inn atkvæðaseðlana með nöfnum þess manns, sem þú telur ..Knattspyrnumann ársins" i hinni árlegu skoðanakönnun Timans. Þetta er i fimmta sinn, sem Timinn efnir til skoðana- könnunar meðal lesenda blaðsins og verður gaman að vita, hver hlýtur titilinn „Knattspyrnu- maður ársins" nú i ár. Það má búast við.að keppnin verði spenn- andi i ár, þvi að enginn knatt- spyrnumaður hefur skorið sig úr i sumar, heldur hafa okkar beztu menn verið nokkuð jafnir I sum- • ar. iþróttasiðan skorar á menn að vera ekki með leti, heldur taka sér penna I hönd og fylla seðilinn, sem er hér að neðan. Fyrst skrif- ar lesandinn nafn þess knatt- spyrnumanns. sem viðkomandi álitur bezta knattspyrnumann ársins — þá er skrifað nafn send- anda, heimilisfang og simanúm- er. Að venju er engum heimilt að senda nema einn atkvæðaseðil inn til blaðsins. Atkvæðaseðlana á að senda til ritstjórnarskrifstofu Timans. Og utanáskriftin er: Knattspyrnu- maður ársins c/o Timinn PO 370. Víkingur fékk slæma útreið í Póllandi á miðvikudaginn - leikmenn liðsins máttu þola níu marka mun, sem er stærsti ósigur íslenzks liðs í Evrópukeppni í ár. Bikarmeistarar Vikings fengu slæma útreið, þegar þeir mættu Legia i Varsjá á miðvikudags- kvöldið. Vikingsliðið yfirgaf völlinn með9:0á bakinuog er það stærsti ósigur, sem islenzkt lið hefur mátt þola i Evrópu- keppninni i ár. Völlurinn, sem leikurinn fór fram á, var einn forarpyttur. enn þá verri en Laugardalsvöllurinn. Það hefur verið svipað veður i Varsjá og hér i Reykjavik, siðastliðna daga — rigning. Pólska liðið sýndi mun betri knattspyrnu i leiknum en þeir sýndu hér á Laugardalsvellinum. Þeir léku með sitt sterkasta lið á miðvikudagskvöldið og i þvi léku Ólympiumenn, sem ekki léku hér. Staðan i hálfleik var 3:0 fyrir Legia og i siðari hálfleik var nær einstefna að Vikingsmarkinu og bættu þá leikmenn Legia sex mörkum við. Mörk liðsins skor- uðu. Piezsko 3, Deina 3, Biacas 2 og Cnikiewiez eitt. Beztu leik- menn Vikings, voru að vanda Diðrik Ólafsson og Guðgeir Leifs- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.