Tíminn - 30.09.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.09.1972, Blaðsíða 16
Nægilegf heitt vatn í Varmahlíð ÞÓ-Reykjavík. Slöustu daga ágústmánaöar var byrjaö aö bora eftir heitu vatni I Varmahliö i Skagafiröi. Nú er borunum lokiö og var árangur- inn mjög góöur. Boraö var niöur á 200 metra dýpi og upp úr holunni fást nú 16 sekúndulitrar af 86 stiga heitu vatni. Þessi borun viö Varmahliö er fyrsta framkvæmdin i byggingu nýss skólahúss i Varmahliö. Skólahúsnæöið verður i eigu rikisins og 10 hreppa i Skagafirði og fyrirhugaö er, að hefja fram- kvæmdir á vori komanda. Áætlað er, aö ef vatnsmagnið helzt stööugt i holunni, þá þurfi ekki aö bora eftir vatni i Varma- hliö á næstunni. Mayhew-bor frá Orkustofnuninni aö bora eftir heitu vatni viö Varmahlfö i Skagafiröi. (Ljósm. Siguröur Ilaröarson). Laugardagur ^^^^3<bseptemberl!)72^^^^ Landhelgissöfnunin: 100 þús. i lóðabelg AA-Höfn i Hornafiröi. Lionsklúbburinn hér á Höfn afhenti i gær eitthundrað þúsund krónur i landhelgissjóöinn. Þessu fé söfnuðu klæubbfélagar s.l. laugardag hér á staðnum. Söfnunin byrjaði með þvi, að gengið var um þorpiö meö stóran lóðabelg og lét fólk óspart fé af hendi i belginn. Siðan var haldinn dansleikur og var belgurinn lát- inn standa þar. Safnaöist þar drjúgt og ágóði varö einnig af sjálfum dansleiknum. Kjörorð danskra EBE-andstæðinga: f,Skinka eða skynsemi" NTB-Kaupmannahöfn. i Danmörku eru nú um- ræöur manna á meöal umaöild landsins aö KBE farnar aö haröna mjög. „Skinka eða skynscmi” segja and- slæöingarnir og rcyna aö sýna þjóöinni fram á aö peningar eru ekki allt. „Gjaldþrot utan KBE” segja stuöningsmcnnir- nir. Taliö er aö norska Neiiö liafi sálfræöileg áhrif á I)ani, en hvcrsu mikil, er ekki gott aö scgja. A mánudaginn eiga danskir kjósendur að ákveöa, hvort landið gengur i EBE eöa ekki. Gagnstætt þvi sem var i Noregi, eru úrslitin i Dan- mörku bindandi. Fleira er ólikt i þessum löndum. Norskir íiskimenn og bændur flestir kusu nei, en starfsbræður þeirra i Dan- mörku hafa hins vegar mikið' að vinna við aöildina, enda er taliö aö stjórn Krags og stuön- ingsmenn aöildar fái frá þeim fleiri já en nei. Þrátt fyrir að enginn geti lagt fram tölur, sem allir viðurkenna, hefur verið reikn- að út, að danskir bændur muni þéna 30%-50% meira á fram- leiðsluvörum sinum I stækk- uöu EBE. Gangi Danir ekki i EBE munu þeir missa bæði styrk úr landbúnaöarsjóði EBE og allan brezkan mark- aðinn fyrir svinakjöt sitt og mjólkurafuröir. Krag hefur sagt, aö þessi markaðsmissir geti ekki leitt til annars en gengisfellingar dönsku krón- unnar. Kista erkibiskups í Lundi undir strætisvagnabiðstöð Björn Hermannsson skipaður tollstjóri SB-Reykjavik Viðar er grafiö eftir fornminj- um i iniöborginni, cn hér i Kcykjavik. Þessa dagana er lika verið að grafa upp kistu Jakobs Krlendssonar crkibiskups, sem i 6!I8 ár hefur legiö þar undir, sem nú er slrælisvagnabiðstöð í inið- liorg Lundar i Sviþjóö. Gröfin fannst, þegar farið var að undir- húa lagningu hitaleiösiu i Nagladekk bönnuð NTB-Bonn. V-þýzka stjornin hefur i hyggju aö banna notkun negldra hjól- baröa á opinbcrum þjóðvcgum þar i landi, aö þvi er samgöngu- málaráöherrann tilkynnti á blaöanianuafundi i gær. Hann sagði, að bannið myndi þó ekki ganga i gildi fyrr en að þremur árum liðnum, til að hjól- barðaiðnaöurinn fengi tima til að ljúka tilraunum með annars kon- ar öryggishjólbarða á hálum veg- um. Þangað til veröa negldir hjól- barðar aðeins leyfðir um hávet- urinn, milli 15. nóvember og 15. marz. Ráðherrann sagði, að reynslan hefði sýnt, að negldir hjólbarðar færu verr með slitlag vega en upprunalega hefði verið talið. Viðgerðir á vetrarvegum Þýzka- lands kostuðu i fyrra um 10 mill- jarða isl. króna. NTB-Manila Stjórn Filippseyja sagði i gær hinum 400 þúsund opinberu starfsmönnum landsins upp stöð- um sinum, svo og á annað þús- und háttsettum embættismönn- um. Er þetta liður i þeirri áætlun Klauslurgötu. Þaö verk getur gengiö liægt, þvi vitaöer, aö undir yfirboröinu þarna úir og grúir af alls kyns fornminjum. Jakob Erlendsson, sem eitt sinn var voldugasti maður Norður- landa, fékk að hvila i gröf sinni i 698 ár, en nú er enginn friður lengur. Kista hans er nú tind stein fyrir stein upp úr jörðinni og það litla, sem eftir er af erkibiskupn- um sjálfum, fær nýjan legstað i kirkjugarði. Við uppgröft hinum megin Klausturgötu hafa fundizt leifar af austurvegg kirkju Grábræðra- reglunnar. Hann kom i ljós, þegar leggja átti rör i götuna. Maður sá, sem stjórnaði gröfunni fékk fyrir- skipanir um að fara varlega, þvi nú væri hann i kórnum. Afram var haldið að kanna kirkjuna og reyndist hún 40 metra löng. Með- fram veggjunum fannst fjöldi grafa og i þeim beinagrindur i furðulega góðu ástandi. I miðri kirkjunni fannst svo gröfin, sem talið er vist, aö sé erkibiskupsins. Er þetta mikið og haganlega gert múrverk, en innan i voru naglar og þrjú litil skrin, sem sýna greinilega, hvernig kistan hefur legiö. 1 skrlnunum þremur var i fyrstu taliö, að jarðneskar leifar erkibiskupsins hefðu verið, en þar var aðeins að sjá duft nú. En svo reyndist ekki vera. Botninn á gröfinni reyndist vera lok og undir þvi fannst einn eitt skrin nú á laugardaginn. Þar fannst loks biskupinn. Þetta var viðarskrin, fúið að visu, en það hafði veriö svo mjög stjórnarinnar aö fjarlægja alla þá, sem eru að hennar áliti þess óverðugir aö þjóna henni. Fyrir viku var lýst yfir hern- aðarástandi, er gerð hafði verið misheppnuð tilraun til að myrða einn ráðherranna. járnslegið, að það stóð enn uppi og lykillinn i lásnum. 1 skrininu voru bein, vel varðveitt manna- bein, sem allt hold hefur verið soðið af. Visindamenn segja, að slikt hafi tiökazt fyrr á timum, þegar menn létust langt frá þeim stað, sem þeir áttu að grafast á. Fundur biskupsgrafarinnar er talinn einn merkilegasti forn- leifafundur i Lundi og er það hreint ekki litið. 1 borginni er allt fullt af fornminjum og til eru kort yfir þær. Þeir, sem hugsa sér að byggja, verða að vera við þvi búnir, að það geti tekið óratima. Við gatnamót Klausturgötu og Grábræðragötu er til dæmis óbyggð lóð. Þar undir er vitað, að er heil timburkirkja. Banki er að ráðgera að byggja við Stóratorg- ið, en hann ris varla i bráðina, þvi fyrst þarf að kanna sjö metra djúpt mannvistarlag. Viðræðunefnd Breta kemur á miðvikudag ÞÓ-Reykjavik. Viðræðunefnd Breta i land- helgismálinu er væntanleg til landsins næst komandi miðviku- dag. Sjö manns eiga sæti i við- ræðunefndinni og er hún undir forsæti Keeple’s deildarstjóra i brezka utanrikisráðuneytinu. Ekki er búið að skipa islenzku viðræðunefndina, og ekki er ákveðið, hvort viðræðunefndirnar hefja störf á miðvikudag eða fimmtudag. SJ-Reykjavik. Ekið var á barn á reiðhjóli á Skúlagötu i gær, en það slasaðist ekki alvarlega. Siðdegis var einnig ekið á ungl- ingsstúlku á hjóli á Ægissiðu. Forseti Islands hefur veitt Torfa Hjartarsyni, tollstjóra, lausn frá þvi starfi frá 31. des. n.k. að telja, þar eð hann hefur náð aldursmarki embættis- manna. Embætti tollstjóra i Reykjavik hefur verið auglýst til umsóknar og sóttu 12 menn um starfið. Forseti Islands hefur að tillögu fjármálaráðherra skipað Björn Hermannsson, lögfræðing, i starfið frá og með 1. janúar n.k. að telja. Björn Hermannsson er fæddur 16. júni 1928 að Yzta-Mói i Fljót- um, sonur hjónanna Hermanns Jónssonar, bónda og þar og Elin- ar Lárusdóttur. Hann lauk embættisprófi i lög- fræði frá Háskóla íslands 1955, en hóf störf i fjármálaráðuneytinu 1957 og hefur starfað þar siðan, fyrst sem fulltrúi, deildarstjóri frá 1962 og skrifstofustjóri frá 1. janúar s.l. Lengst af hefur Björn annast meðferð tollamála af ráðuneytisins hálfu. Skipt um radar og talstöð i Hval 9 ÞÓ-Reykjavik. Fokker flugvél Landhelgis- gæzlunnar fór i talningarflug i gær, en tölur um fjölda brezkra togara við landið lágu ekki fyrir, þar sem vélin kom það seint tií baka, úr talningunni. Radar sá, sem settur var i flugvélina nú i vikunni var i fyrsta skipti notaður i almennu flugi i gær og reyndist hann vel. Þá vinna starfsmenn Land- helgisgæzlunnar af fullum krafti við breytingar á Hval 9. Er nú unnið að þvi að taka vélar skips- ins i gegn. Þá er búizt við að skipta þurfi um talstöð og radar i skipinu. Kona Björns er Ragna Þorleifs- dóttir, hjúkrunarkona. Fjármálaráðuneytið, 29. september 1972. Sveinn Runólfss skipaður land græðslustjóri Landbúnaðarráðherra hefur i dag skipað Svein Runólfsson, bú- fræði kandidat, landgræðslu- stjóra frá 1. október 1972 að telja. Landbúnaðarráðuneytið, 29. sept. 1972. Línuathugunar menn fá hús KJ-Reykjavik Á hálendisbrúninni suður af Kyjafjaröardölum hefur Orku- stofnunin komiö fyrir húsi, sem verður til afnota fyrir þá, sem vinna að athugunum á linustæði af hálendinu og niður i Eyjafjörð. Búið er að ganga frá húsi þessu, þar sem athugunarmenn munu hafa aðsetur i vetur af og til, og fara þangað á snjóbilum. Sigurjón Rist vatnamælinga- maður, hefur annazt þessar athuganir að undanförnu, og sagði hann i stuttu viðtali við Timann, að þeir linuathugunar- menn hafi haft aðsetur i Lauga- felli, skála Ferðafélags Akureyr- ar, en hann væri fulllangt frá at- hugunarstaðnum. Aðallega er kannaö, hve mikil isingarhætta er á hálendisbrún- inni, og einnig hvar mest hættan sé á snjóflóðum. Fer væntanlega vel um þá linu- athugunarmenn i húsinu i vetur, en veður eru hörð á þessum slóð- um, eins og fólk getur rennt grun i og þvi betra að hafa gott húsa- skjól þarna i meira en niu hundr- uð metra hæð yfir sjávarmáli. Blaðburðafólk óskast Hjarðarhaga, Mela, Bergstaðastræti, Suðurlandsbraut, Blesugróf og austasti hluti Fossvogshverfis. Tíminn - sími 12323 400 þúsund reknir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.