Tíminn - 03.10.1972, Síða 1

Tíminn - 03.10.1972, Síða 1
GOÐI fyrir góatnt niat A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Aska forsetahjónanna í Bessastaðakirkju í siðast liðinni viku var ösku Ásgvirs Asgeirssonar, fyrrver- andi forseta, búinn staður i Bessastaðakirkju hjá ösku konu lians, frú I)óru Þórhallsdóttur, en f.vrra sunnudag var minningar- athöfn um forsetann i kirkjunni að viðstöddum ættingjum hans og vandamönnum, núverandi for- setahjónum og öðru heimafólki i Bessastaðasókn. A myndinni lil vinstri sést altarið i Bessastaðakirkju, og er minningarskjöldur um Svein Björnsson og lrú (icorgiu vinstra inegin á lienni, en skjöldur Asgeirs Ásgeirssonar og frú I)óru hægra nicgin. ’I’iI hægri er nærniynd af siðar- nefnda skildinum, og má glöggt sjá, að nýmurað cr kringum han n. TÍMAIVIYNI): Kóbcrt. DANIR KUSU EBE Danir hafa samþykkt aðild að EBE i mjög harðsóttri atkvæða- greiðslu. Úrslitin voru ótviræð: 57,2% sögðu já, 22,8% sögðu nei. Enginn vafi leikur á um vilja þjóðarinnar þvi að 89,9% greiddu atkvæði og er það meiri kjörsókn en áður hefur þekkzt þar i landi. Dæmi voru þess jalnvel i sumum fámennum sveitar- félögum, að hver einasti atkvæðisbær maður greiddi atkvæði. Þegar liða tók á daginn, varð Ijóst, að þátttaka i kosningunum var mjög mikil, enn meiri en i þingkosningunum 1971, þegar um S2% kjósenda kusu. Stuðningsmcnn aðildar þóttust allan timann vissir um sigur, en andstæðingar höfðu fengið nýjan byr undir báða vængi eftir hinu stórkostlega útifund andstæðing- anna, þann mesta, sem haldinn liefur verið i Kaupmannahöfn, og áköf mótmæli i Arósum og Alaborg. Skoðanakannanir upp á siðkastið hafa yfirleitt sýnt, að aðildin yrði samþykkl með 5:!- •>.7% meirihluta og norska Neiið virtistckki liala haft nein teljandi álirif. I.jóst var fyrirfram, að hvort sem úrslitin yrðu Já eða Nei i Danmiirku, yrðu næstu dagar annadagar hjá ráðamönnum. Yrði það Já þyrfti að halda áfra.m að vinna að gerð laga um aðild- ina cn yrði það Nei yrði að gripa til fjölþættra ráðstafana lil að vernda cfnahag landsins. Krag er lyrir löngu búinn að til- kynna, livað gert yrði ef aðildin yrði sainþykkt, cn hins vegar liafa menn vell mjög vöngum yfir viðbriigðum hans við Ncii. Ilann liefur að visu sagt, að gengi krón- uniiar yrði að falla. Aðrar ráð- stalanir yrðu sennilega aukning virðisaukaskatls, sparnaður i rik- isrekstrinum o.fl. o.fl. A kjiirskrá voru B. 455 .(>04 nianns. Tvær stórar hindranir voru á vegi Nei-manna til sigurs. í I vrsla lagi þurl'tu :!0% kjósenda að neita og i öðru lagi urðu þeir að sjállsögðu að hafa meirihluta greiddra atkvæða. Sunnudagur skátanna Ileykvikingar urðu for- viða, þegar þeir komu út á sunnudagsmorguninn: Ileiðskir himinn og glampandi sólskin um sund og hæðir. Þannig hefur ekki verið um- horfs marga morgna siðustu vikurnar. Gott veður kemur fólki ævin- lega vel. Að þessu sinni kom góða veðrið sér ákaflega vel fyrir unglingana i skátaféiögunum Landnemum og Dalbúum. Þeir höfðu ákveðið að slá tjöldum á tjaldstæðinu i Laugardalnum og við Austurbæjarskólann, setja þar upp leiktæki og kveikja eld. Þarna veittu þeir siðan kakó og undu við leiki i bliðviðrinu lengi fram eftir degi. Auðvitað var tækifærið notað til þess að innheimta árgjöld og skrá nýja félaga, sem einhvern tima á komandi árum munu slá tjöldum á svipaðan hátt og gert var á sunnudaginn og laða þá, sem yngri eru, i þennan félagsskap. En svo hliðhollir sem veðurguð- irnir voru skátunum á sunnudag- inn, þá er það ekki óbrigðult, að vel viðri þar sem þeir eru. Upp- næmir verða þeir samt ekki, þó kjörorð skáta að vera alltaf við- að rigni og vindi. Það er sem sé búnir. Stúlkur úr Landnemum telgja tjaldhæla við Austurbæjarskólann.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.