Tíminn - 03.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.10.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Þriftjudagur li. október 1972. 2 VIL KAUPA Vil kaupa 1968-1969 árgerð af Land Ilover diesel. Mikil úrborgun. Upplýsingar i sima 93-1861. Bréf frá lesendum Nessókn og prestaskipt- in. Eins og kunnugt er, hættir séra Jón Thorarensen embættisþjón- ustu um þessar mundir fyrir aldurs sakir eftir nær 32 ára þjón- ustu i Nesprestakalli hér i Lán úr Lifeyrissjóði Hlífar og Framtíðarinnar Stjórn Lifeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðu blöð fyrir umsóknir verða afhent á skrif- stofu sjóðsins Strandgötu 11. Umsóknir þurfa að hafa borizt skrif- stofunni fyrir 20. október, 1972. Aðstoð verður veitt við útfyllingu umsókna ef þess er óskað. Stjórn Lifeyrissjóðs Hlifar og Framtíðar- innar. atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími |1U« sson Æk zm Bílasýning 18.-25. okt. Vikuferð á hina alþjóðlegu bilasýningu i London.— Verð kr. 16.900. Fáið bækling og nánari upplýsingar á skrifstofunni. íerðaskrilstoía bankastrati 7 símar 16400 12070 domur og Megrunarnámskeið karla og kvenna Einnig hjónaílokkar. GLÆSILEG AÐSTAÐA I GL ffl jjf ISIf.|h |IK..:ð8ll 11,1,. Reykjavik, en hafði áður verið prestur i Hrunaprestakalli i Árnesprófastsdæmi meira en einn áratug. Hann hefur þvi að baki fullra 42 ára samfellt prests- starf i tveimur prestaköllum landsins og er þvi i hópi þeirra, er lengst hafa gegnt sálusorgara- starfi i landinu og án efa einn hinna merkustu sinnar stéttar. Kunnur er hann að röskleika, skyldurækni, samvizkusemi og dugnaði i hverju þvi, sem hann hefir haft á hendi. Hann flutti kveðjumessu i Nes- kirkju i gær, 1. október, að við- stöddu miklu fjölmenni, eins og vænta mátti. Engin auglýsing hafði þó verið birt i blöðum né rikisútvarpi um, að kveðjumessa yrði flutt, heldur aðeins venjuleg tilkynning um messu hans i kirkj- unni. Var mér og fleirum nokkurt undrunarefni, að sá aðili, sem annast birtingu slikra tilkynn- inga, skyldi ekki láta þess getið á neinn hátt. Það var mér þó enn meira undrunarefni, að. biskup landsins skyldi ekki vera viðstaddur þessa skilnaðarathöfn séra Jóns Thorarensen við söfnuð sinn að lokinni hinni löngu óg merku þjónustu hans frá þvi Nessöfn- uður var myndaður. Ég kann að visu ekki að skil- greina, hvers má meðréttu ætlast til af herra biskupnum, en finnst þó, að vel hefði á þvi farið, og verið myndarlegt að hann hefði verið viðstaddur þarna og jafnvel mælt nokkur kveðju- og þakklæt- isorð i garð prestsins, er svo lengi hafði starfað fyrir kristni og kirkju landsins. Það vakti og eftirtekt margra, er i kirkjunni voru, að sjá þar ekki heldur þann prest Nessafn- aðar, sem gegnt hefur prests- þjónustu þar allmörg siðustu árin. Mér, og mörgum öðrum i söfnuðinum , hefði fundizt það mjög tilhlýðilegt, að hann hefði sýnt sig þar á þessari skilnaðar- stundu. Af prestvigðum, sem við- staddir voru, veitti ég athygli séra Páli Pálssyni, sem er einn þeirra, er sóttu um Nespresta- kall. Hinir umsækjendurnir tveir, séra Ásgeir og séra Jóhann Hlið- ar, voru ekki viðstaddir. Séra Jón Thorarensen hefir innt mörg önnur mikilsverð störf af hendi, svo sem merkileg ritstörf. Hann hefir safnað og samið Rauðskinnu, i tólf bindum, Sjó- mennsku og sjávarstörf, Sögu Kirkjubæjarættar, og Marinu, hvort tveggja skáldsögur, er munu styðjast við sannsöguleg efni og eru merkisrit. Séra Jón Thorarensen er fjölhæfur starfs- maður með óvenju mikla þekk- ingu á hinum mörgu sviðum þjóðlifsins,jafnvel hinum ólikleg- ustu. Við lok messunnar i gær færði Sigurður Pálsson kennari f.h. sóknarbarna honum veglega heiðursgjöf. Sóknarbarn. m %'■ ■ ( C' tVr‘- \ fs, r ri kf h ■2$ Hagræðing Hagsýsluskrifstofa Reykjavikurborgar óskar að ráða REKSTRARTÆKNI- FRÆÐING eða mann með svipaða menntun til þess að vinna að ýmsum hag- ræðingarverkefnum hjá borginni. Nokkur starfsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Hagsýsluskrifstofunni, Pósthússtræti 9 fyrir 7. október. ■iS % ii I y~' v>-.A •-v-r Fylgist með ástandi vélarinnar í bifreið yðar Notið til þess mæla Mælar í fjölbreyttu úrvali Viðgerðaþjónusta á eigin verkstæði ^/ttnncn Sfysekööon h.f. Suðurlandsbraiit 16 - Reykjavík - Simnefni: «Volver« - Simi 35200 ♦ SlBS Endurnýjun Dregið verður fimmtudaginn 5. október

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.