Tíminn - 03.10.1972, Qupperneq 12

Tíminn - 03.10.1972, Qupperneq 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 3. október 1972. er þriðjudagurinn Heilsugæzla Sliikkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óig helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi-. dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutfmí lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Árbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar tyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búö opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvarzla lyfja- búða i Reykjavik vikuna, 30. sept. til 6. október annast, Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Sú lyfjabúð.sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 er frá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidögum-) Blöð og tímarit Ægir rit fiskifélags íslands. Efni: Útgerð og aflabrögð. Sölustofnun lagmetisiðnaðar- ins. Fiskaflinn i marz 1972 og 1971 — Veiðar með flotvörpu, en spil fyrir botnvörpu. — Framleiðsla sjávarafurða 1. jan. - 31. marz 1972 og 1971 — Nýskipan i skólamálum sjó- manna i Noregi — Frá 31. Fiskiþingi 1972. — Útfluttar sjávarafurðir i júni 1972 og 1971. Erlendar fréttir o.fl. Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 1. þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell væntanlegt til Hornafjarðar i dag. Helgafell fór 27. þ.m. frá Ventspils til Marghera. Mælifell fór 1. þ.m. frá Murmansk til Köping. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell er á Akureyri Stapafell er i Reykjavik Litla- fell er i Reykjavik. 3. október 1972 Félagslíf Dansk Kvinneklub. Afholder sit arlige andespil i Tjarnar- búð tirsdag den. 3. oktober kl. 8,30. Bestyreisen. Félagsstarf Eldri borgara Langholtsvegi 109 til 111. Miðvikudaginn 4. október verður ,,opið hús” frá kl. 1,30 e.h. M.a. hefst þá bókaútlán aftur, fimmtudaginn 5. október hefst handavinna og föndur kl. 1,30 e.h. Athugið breyttan handavinnu- dag. ÆTTARMÓT Niðjar séra Páls Ólafs- sonar, prófasts i Vatnsfirði og konu hans Arndisar Péturs- dóttur Eggerz koma saman ásamt mökum fimmtudaginn 5.okt. n.k. kl. 20.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Kvcnfélag Langholtssafnaðar. Fundur verður i kvöld, þriðju- daginn 3. október kl. 8,30. Bazarinn ræddur. Stjórnin. Konur i Styrktarfélagi vangef- inna, fundur i Bjarkarási, fimmtudaginn 5. okt. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Myndasýning. Einar Guðjohn- sen frkv.stj. Ferðafélags Isl. sýnir. Stjórnin. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Kvenfélagskonur,munið fund- inn i Félagsheimilinu, fimmtudaginn 5. okt. kl. 20.30. Sýndar verða litskuggamynd- ir. Frúarleikfimin á vegum Kvenfélagsins mun hefjast miðvikudaginn 4. okt. kl. 20.15. Stjórnin. Pennavinir Nitján ára gömul prests- dóttir i Ungverjalandi, stúdent að menntun, óskar eftir bréfa- skiptumvið tslending. ,,Ég veit ekkert um tsland”, segir hún. ,,Ég veit, að þar er mikið af fiskimönnum og landið fjöll- ótt, og þar er oft kalt. Meira veit ég ekki, og ég skammast min fyrir það”. Bréf hennar er á ensku. Heimilisfangið er: Agnes Achs, Debrekcn, Csengö U.S. 1. 21. Ilungary. Kennari 36 ára gamall, hefur áhuga á að skrifast á við Is- lending, sem les og skrifar ensku. Var áður liðsforingi i bandariska hernum. og hefur ferðast mikið. (Komið til 30 landa) Mark Hurd 2206 San Anseline. Long Beach, California. USA. 90815 Söfn og sýningar Sýningarsalurinn Týsgötu 3. Gömul og ný listaverk,opið kl. 1 til 6 virka daga. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum i Lindarbæ miðvikudaginn 4. október kl. 8.30. Fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Veik grandopnun getur verið mjög tvieggjuð og i spilinu hér á eftirsýna Italarnir Belladonna og Avarelli fram á galla hennar. ♦ G74 V A42 ♦ ÁK106 ♦ 1098 * A65 V DG93 4 D74 * KG4 4 103 V 1085 4 G532 * Á763 * KD982 V K76 ♦ 98 *D52 Harryson-Gray, hinn látni, enski snillingur við græna borðið, opn- aði á 1 gr. i Vestur. N og A pöss- uðu og Avarelli og S doblaði, og Belladonna hafði auðvitað ekkert við þá sögn að athuga. Hann kom út með T-K og skipti siðan yfir i Sp. Gray tók á ás sinn i 3ja sinn, sem litnum var spilað, og spilaði Hj-D. Suður fékk á K og tók fri- slagina i Sp. Hann spilaði siðan T. Belladonna tók D Vesturs með as og spilaði T-10. Enn var Hj. spilað og T-6 var 9. slagur varnarinnar. 500 til ttaliu. I skák milli Harald Enevoldsen og Ragosin, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp i Jönköbing 1958. 15. — —Rxg4! 16. Dg3—Rf6 17 .f 4 — Rxc4 18.f5 —Rxe4 ! 19. Rxe4—Bxb2+ 20. Kbl — Bxf5 21. Bxc4 — Bg7! 22. Hh2 — Dxe4 + 23. Bd3 — Db4+ 24. Kcl — Da3+ 25. Kbl—Dc3! og hvitur gaf. fl viðavangi Framhald af bls. 3. húsunum þarf að verða stöð- ugri og jafnari, og eru nýju skultogararnir vel fallnir til þcss að jafna hráefnisöflun- ina. öll vinna við fisk tii sjós og lands er erfið, vökur, vos- búð og áhætta, og þó að það opinbera kæmi eitthvað á móti þessu fólki með skattaivilnun, þá væri það ekki mikið, til dæmis sem svaraði til nætur- og helgidagavinnu. Þróunin, hvað vinnuaflið i sjá vanitveginum snertir, er mjög iskyggileg, og verður að vænta þess, að atvinnurekcnd- ur og það opinbera geri stór- átak til þess að hæna fólk að sjávarútveginum.” Vissulega er hér um mikið alvörumál að ræða. Þ.Þ. V 1 'Ul||||l|jl| II f— m 5SII Forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið Framsóknarfétög Reykjavikur efnir til almenns fundar fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 að Hótel Esju. Frummælandi á fundinum verður ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra, Ræðir hann stjórnmálaviðhorfið. Öllum er heimill aðgangur að fundinum. Stjón Framsóknarfélags Reykjavikur. Get tekið hross í tamningu frá 15. október Pantið sem fyrst i sima 99- 3357, Eyrarbakka Skúli Steinsson Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við skurðlækn- ingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. nóvember n.k. til allt að 12 mán- aða, eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinn- ar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- vikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 20. október n.k. Reykjavik, 2. október 1972. Ileilbrigðismálaráð, Ileykjavikurborgar. ítrekuð auglýsing Fasteignaskattur 1972 í Kópavogi Samkvæmt 5. grein laga um tekjustofna sveitarfélaga er sveitarstjórn heimilt að lækka eða fella niður fasteignaskatt.sem efnalitlum elli- og örorkulifeyrisþegum er gert að greiða. Umsóknir, samkvæmt framangreindu, óskast sendar á bæjarskrifstofuna eigi siðar en 10. október n.k. Bæjarstjóri Kópavogs. Þökkum hjartanlega hlýhug og samúð viö andlát og jarðarför Sveinbjargar Magnúsdóttur Flögu, Skriödal. Börn, tengdabörn og vandafólk. Faðir okkar Jón Gauti Pjetursson vcrður jarðsettur að Skútustöðum, miðvikudaginn 4. október. Athöfnin hefst með húskveðju að Gautlöndum kl. 1 eftir hádegi. r Börnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.