Tíminn - 03.10.1972, Page 13

Tíminn - 03.10.1972, Page 13
Þriðjudagur 3. október 1972. TÍMINN 13 Flugfélag Islands og lceland Review: Gefa út ritið „Flugfaxa" ÞÓ-Reykjavik Flugfélag Islands hf., hefur i samvinnu við Iceland Review gefið út rit til aflestrar fyrir far- þega i flugvélum félagsins. Þetta nýja rit nefnist „Flugfaxi”, og er þvi sannkallað „flugrit” i nýrri merkingu þess orðs, eins og segir i fréttatilkynningu FI. Flugfaxi er prentaður á is- lenzku og ensku i fjórum litum og vandaður að öllum frágangi. Áformað er, að Flugfaxi komi út einu sinni til tvisvar á ári, eftir ástæðum. A forsiðu fyrsta heftisins er mynd af Skaftafelli eftir Gerði Ragnarsdóttur. Meðal efnis er grein eftir Indriða G. Þorsteins- son, sem heitir „Gott er að vera á Akureyri”, og ber undirtitilinn „I Reykjavik eru fleiri rikir, þar fara lika fleiri á hausinn”. Frey- steinn Jóhannsson ritar viðtal við Ómar Ragnarsson, flugmann og fréttamann, sem segir meðal annars, að of stórir skammtar af náttúrufegurð fari i magann. Haraldur J. Hamar ritar greinina „Skroppið austur í skyndi til að uppgötva landið”, og Árni Björnsson greinina „Orlofskonur höfðu liðugan talanda og komu færandi hendi”. Þá eru i Flugfaxa margar lit- myndir af islenzkum tizkuklæðn- aði, upplýsingar um tsl'and á ensku, auk margra landlags- mynda svarthvitra og i litum. Lágt heyverð Hinar miklu heybirgðir, sem nú eru viða um land, valda þvi, að heyverð er afarlágt. Vélbundið hey nú selt á hálfa þriðju krónu pundið i Rangárvallasýslu, og verð á öðru heyi er lægira , jafn- vel ekki nema tvær krónur pundið. Vörubíll brann SB-Reykjavik Borgnesingur einn var á leið i vegavinnu á þriðjudagsmorgun- inn á vörubil. Er hann var kominn um 10 km. upp fyrir Borgarnes, tók að rjúka undan vélarhlif bils- ins. Maðurinn aðgætti þetta, en þá gaus upp eldur og réðst ekki við neitt. Kallað var á slökkviliðið i Borgarnesi, en þegar það kom á staðinn, var allt brunnið, sem brunnið gat af bilnum og mun hann ónýtur eftir. Fréttatilkynning frá Verðlagsráði sjávarút- vegsins. Á fundi yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins i gær var ákveðið eftirfarandi lágmarks- verð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu frá 1. október til '31. desember 1972. a. Þegar selt er frá fiskvinnslu- stöðvum til fiskim jölsverk- smiðja: Fiskbein og heill fiskur, annar en sild, loðna, karfi og steinbitur, hvert kg. kr. 2.25 Karfabein og heill karfi, hvert kg. kr. 2.60 Steinbitsbein og heill steinbitur, hvert kg. kr. 1.46 Fiskslóg, hvert kg. kr. 1.01 b. Þegar heill fiskur er seldur beint frá fiskiskipum til fiski- mjölsverksmiðja: Fiskur, annar en sild, loðna, karfi og steinbitur, hvert kg. kr. 2.05 Karfi, hvert kg. kr. 2.36 Steinbitur, hvert kg. kr. 1.33 Verðið er miðað við, að seljend- ur skili framangreindu hráefni i verksmiðjuþró. Karfabeinum skal haldið aðskildum. Verðið var ákveðið með at- kvæðum oddamanns og fulltr. seljenda i nefndinni gegn atkvæð- um fulltr. kaupenda. I yfirnefnd- inni áttu sæti: Ólafur Daviðsson, oddamaður nefndarinnar, Helgi Þórarinsson og Ingólfur Ingólfs- son, fulltrúar seljenda og Guð- mundur Kr. Jónsson og Gunnar Ólafsson, fulltrúar kaupenda. Reykjavik, 29. sept. 1972. Verðlagsráð sjávarútvegsins ARISTO léttir námið Me5 aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna f huga. Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIDGERÐIN Ingólfsstræti 2. Sími 13271. Sinfóniuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabió fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 Stjórnandi: Karsten Andersen Einleikari: Eva Knardahl. Efnisskrá: Nordheim: Canzona Grieg: Pianokonsert a-moll Sibelius: Sinfónia nr. 5. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. \ugiysingiir, scm eiga uókoma ( hlaóinu a suiimidögun) þurfa aft lierast fyrir kl. l á föstudögum. \ugl.stola Tinians er í Bankastræli 7. Slmar: l!iá2:i - iKilOO. E]B]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]B]E]E] Draumur húsmúéurinnar ELDAVÉLIN Fímm mismunandi geröir Hagstætt verð Góðir greiðsluskilmálar Umboðsmenn víða um land H.G.GUDJÓNSSON UMBOÐS&HEILDVERZLUN STIGAHLÍÐ 45-47-REYKJAVIK SÍMI 37-6-37 laBBtalsHalalalalglalalalalalaÍBÍIalataB Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar i eldhús Kleppsspital- ans. Upplýsingar gefur matráðskonan i sima 38160. Reykjavik, 2. október 1972 Skrifstofa rikisspítalanna. Bíll til sölu Til sölu 17 manna Benz 319 — D, með stærri vélinni, gólfskiptur. Simi 43212. íííiííííí Wmm með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni Hjólbarðaviðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunsfur, ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.