Tíminn - 03.10.1972, Qupperneq 15

Tíminn - 03.10.1972, Qupperneq 15
Þriðjudagur :i. október 1972. TÍMINN 15 ENSKA KNATTSPYRNAN: LIVERPOOL VARÐ FYRSTA LIÐIÐ TIL AÐ LEGGJA LEEDS A HEIMAVELLI - Leeds hafði ekki tapað ieik á heimavelli sínum, Eliand Road, í 18 mánuði ,,l>að hlýtur að vera meira en litið að hjá Leeds þessa dagana”, sagði einn aðdáandi liðsins, þegar hann frétti um leik Leeds gegn Liverpool á laugardaginn. ,,Að tapa á heimavelli og það gegn Liverpool, óskiljanlegt”, hélt að- dáandinn áfram, og svo tautaði hann eitthvað á eftir. Það var Boersma, sem á allan heiðurinn skilinn, fyrir að Liverpool lagði Leeds á heimavelli sinum, Elland Road, en þar sjá áhorfendur heimamenn sjaldan tapa leik. Leikmenn Leeds áttu nær allan fyrri hálfleikinn, en þeim tókst aðeins einu sinni að koma knett- inum i netið. Það var Mike Jones, sem skoraði mark liðsins i fyrri hálfleik, þegar hann spyrnti knettinum með „hjólhesta- spyrnu” aftur fyrir sig i netið. Stuttu siðar lék Boersma upp kantinn og gaf góðan bolta fyrir markið, þar sem Larry Lloyd var á réttum stað og skallaði knöttinn i netið. i siðari hálfleik skoraði Boersma svo úrslitamarkið og þar með var Leeds búið að tapa sinum fyrsta heimaleik i eina 18 mánuði (töpuðu heima siðast i april i fyrra). Úrslit leikjanna á laugardaginn urðu þessi: 1 Arsenal—Southampton 1-0 2 Coventry—Chelsea 1-3 2 C.Palace—Norwich 0-2 1 Derby—Tottenham 2-1 1 Everton—Newcastle 3-1 2 Ipswich—Leicester 0-2 2 Leeds—Liverpool 1-2 1 Manch.City—WBA 2-1 1 Sheff.Utd,—Man.Utd. 1-0 1 West Ham—Birmingham 2-0 1 Wolves—Stoke 5-3 1 QPR—Cardiff 3-0 Lloyd skoraði jöfnunarmarkið gegn Leeds með skalla. Það var heldur betur stuð á Úlfunum á heimavelli þeirra Molineux, þegar þeir mættu Stoke i leik, þar sem áhorfendur fengu eitthvað fyrir peningana sina. Það var Hurst, sem skoraði fyrsta mark leiksins úr vita- spyrnu — þetta likaði ekki hinum marksækna Richards — hann jafnaði fyrir heimamenn stuttu siðar. Gamla brýnið Derek Dougan kom svo Úlfunum yfir, en Jimmy Greenhoff jafnaði fyrir Stoke. Richards var ekki lengi að koma heimamönnum aftur yfir og þá jafnaði Stoke aftur með marki frá Alan Bloor. Úlfarnir skoruðu siðan tvö mörk undir lokin og tryggðu sér þar með bæði stigin. Mörkin skoruðu Heagan og Richards (þrenna). Man. Utd. matti enn þola tap á laugardaginn, þegar liðið heim- sótti Sheff. Utd. á Bramall Lane, þar sem heimamenn sigruðu á vitaspyrnu, sem Woodward skor- aði úr. Hitt Manchesterliðið sigr- aði W.B.A. á heimavelli sinum Maine Road, og er liðið komið af botninum. Mörk City gerði Lee úr vitaspyrnu, og Tommy Booth. Mark Albion skoraði Brown. Arsenal sigraði Dýrlingana á marki George Graham. Meistararnir frá Derby sigruðu Tottenham á heimavelli sinum The Baseball Ground, og réði enn ein vitaspyrnan úrslitum i leik, sem fór fram á laugardaginn. Hector tók forystuna fyrir heima- mennina — hún hélzt ekki lengi, þvi að Perrymann jafnaði fyrir Spurs nokkrum min. siðar. A sið- ustu sek. leiksins var dæmd vita- spyrna á Tottenham, og úr henni skoraði Hinton sigurmarkið. West Ham sigraði létt nýliðana frá Birmingham á heimavelli sinum Upton Park, mörk liðsins skoruðu Best og Bond. Það var skallinn, sem gaf Everton sigur gegn New- castle. Conolly skoraði fyrsta mark leiksins, en Barrowclough jafnaði fyrir gestina. Þaö er hægt að segja, að Everton menn hafi skallað leikmenn Newcastle út af laginu i siðari hálfleik, en þá skoruðu Royle og David Johnson tvö mörk með skalla. 400 m hlaup bezta greinin Það var heldur dauft yfir Reykjavikurmótinu i frjálsum iþróttum i góða veðrinu á sunnu- daginn. Greinilegt er, að flestir hafa hætt alvarlegri keppni og keppnistimabilinu er raunveru- lega lokið, þó að nokkur innanfél- agsmót i kastgreinum eigi eftir að fara fram. Skemmtilegasta greinin á mót- inu var 400 m hlaup karla, þar sem sigurvegarinn Vilmundur Vilhjálmsson KR, hljóp á 50,4 sek. u Vilmundur Vilhjálmsson sigraði i skemmtilcgustu grein mótsins, 400 m hlaupi. Allir hlaupararnir náðu sinum bezta árangri i þessari grein. Olokið er keppni i einni grein Reykjavikurmótsins, 3000 m hindrunarhlaupi, en augljóst er, að 1R hefur sigrað i stigakeppn- inni að þessu sinni, félagið hefur hlotið 307 stig, Armann 227, og KR 85. Við skulum nú lita á úrslit i ein- stökum greinum: Þrfstökk: metrar Friðrik Þ. Óskarss., 1R, 13,73 Stefán Jóhannsson, A, 11,59 Sigfús Jónss., 1R, 11,53 Magnús G. Einarss., 1R, 11,45 110. m grindahlaup: sek. Elias Sveinsson, 1R, 17.4 Magnús G. Einarsson, 1R, 20,5 100 m hlaup: sek. Vilmundur Vilhjálmss., KR, 11,5 Friðrik Þ. Óskarss., IR, 12,1 Agúst Böðvarsson, 1R, 12,4 Guðm. Guðmundsss., KR, 12,6 Mótvindur var i 100 m og 110 m grindahlaupi. 400 m hlaup: sek. Vilm. Vilhjálmsson, KR, 50,4 Agúst Asgeirsson, 1R, 52,1 Sigfús Jónsson, 1R, 53,8 Gunnar Jóakimsson, 1R, 54,2 Stangarstökk: metrar Valbjörn Þorlákss., Á, 3,60 Friðrik Þ. Óskarss., 1R, 3,40 Elias Sveinsson, IR, 3,40 Kringlukast: metrar Erlendur Valdimarsson, IR, 55,90 Guðm. Hermannsson, KR, 41,24 Jón Þ. Ólafsson, 1R, 39,74 Guðni Sigfússon, A, 39,02 Grétar Guðm.ss., KR, 39,02 Elias Sveinsson, 1R, 37,58 Þrir gestir tóku þátt i kringlu- kastinu. Hreinn Halldórsson, HSS, kastaði 47,24 m Páll Dagbjartsson, HSÞ, 43,30 m og Guðni Halldórsson, HSÞ, 38,46 m. 1500 m hlaup: min. Agúst Asgeirss., IR, 4:37,3 Jóhann Garðarss., Á, 4:37,4 Magnús G. Einarss., IR, 4:38,3 Sig. P. Sigmundss., IR. 4:41,3 4x400 m boðhlaup: 1R (A) 3: 41,2 min. IR (Drengir) 3: 46,5 min. Armann 4 :01,5 min. KONUR: Langstökk: metrar Lára Sveinsd., A, 5,02 Sigrún Sveinsd., A, 4,89 Fanney Óskarsd., IR, 4,81 Erna Guðmundsd., A, 4,73 Kúluvarp: metrar Sigriður Lúthersd., A, 8,92 Svanbjörg Pálsd., IR, 8,55 Ása Halldórsd., Á, 7,93 Sigurborg Guömundsd., A, 7,91 200 m hlaup: sek. Siguún Sveinsd., A, 26,8 Lára Sveinsd., Á, 27,1 Ingunn Einarsd., IR, 27,1 Lilja Guðmundsd. 1R, 28,3 Erna Guðmundsd., Á, 28,7 Ásta B. Gunnl.d., IR, 28,8 100 m grindahlaup: sek. Lára Sveinsd., Á, 16,1 Sigrún Sveinsd., A, 16,7 Erna Guðmundsd., Á, 18,2 Ingunn Einarsd., IR, 18,9 Kringlukast: metrar Inga Karlsd., A, 28,00 Sigurborg Guðmundsd., A, 24,24 Lilja Guðmundsd., IR 22,67 4x100 m boðhlaup: Armann (A) 52,8sek. 1R (A) 54,5 sek. IR (telpur) 56,0sek. ÍR (C) 58,5 sek. Ármann (B) 58,8 sek. ÖE Peter Shilton var hreint frá- bær i marki Leicester gegn Ips- wich, hann varði hreinlega allt. Mörk liðsins skoruðu Farrington og Glover. Norwich kom til Loncfón á laugardaginn og leik- menn liðsins fóru með tvö stig þaðan. eftir að hafa sigrað C. Palace 2:0. Mörk liðsins skoruðu Patton og Bone. SOS. Hér kemur staðan i 1. deildinni: Liverpool 11 7 2 2 24-12 16 Arsenal 12 6 4 2 17- 9 16 Everton 11 6 3 2 14- 8 15 Tottenham 11 6 2 3 14-10 14 Wolves 11 6 2 3 24-20 14 Chelsea 11 5 3 3 18-14 13 Leeds 11 5 3 3 18-15 13 Ipswich 11 5 3 3 15-13 13 Sheff. Utd. 11 5 3 3 14-15 13 Norwich 11 5 3 3 12-14 13 West Ham 11 5 2 4 19-13 12 Newcastle 11 5 1 5 18-17 11 Southamton 11 3 4 4 9-10 10 Derby 11 4 2 5 9-12 10 W.B.A. 11 3 3 5 9-12 9 Leicester 11 2 4 5 12-17 8 Birmingham 12 3 2 6 15-21 8 Manch. City 11 4 0 7 11-18 8 C. Palace 11 2 4 5 7-14 8 Stoke 11 2 3 6 16-20 7 Coventry 11 2 3 6 7-14 7 Manch. Utd. 11 1 4 6 7-13 6 Shilton varði glæsilega gegn Ips- wich og liann var maðurinn bak við sigur liðs sins. Minjapeningur UMSK - í tilefni af 50 ára afmæli sambandsins I tilefni af 50 ára afmæli Ungmennasambands Kjalar- nesþings hefur verið gerður minjapeningur úr silfri og eir. Er ætlunin að selja peninginn til ágóða fyrir starfsemi sam- takanna, sem fer hraðvaxandi bæði á félagslegu og iþrótta- legu sviði. Peningurinn er teiknaður á auglýsingastofu Kristinar, er áletrun annars vegar, en á bakhlið er einfalt og algilt tákn fyrir leiki, „knöttur”. Smiði peningsins annaöist Þorgrimur A Jónsson gull- smiður. Er hann 33 mm i þver- mál og silfurpeningurinn 22 grömm, en eirpeningurinn 19,2 grömm. Upplag penings- ins er litið, eða 200 silfur- peningar og 300 eirpeningar. Verð peninganna verður 1500,00 kr. fyrir silfurpening og 750.00 kr. eirpeningurinn. Verða peningarnir seldir á skrifstofu UMSK Klapparstig 16, simi 16016, og hjá aðildar- félögum UMSK, auk þess að hægt verður að fá peninga senda i póstkröfu. Að sláttu lokinni verður stansinn af- hentur Þjóðminjasafni fsiands til varðveizlu. Blanda silfurpeningsins er 925. Eyjamenn óstöðvandi um þessar mundir - unnu léttan sigur á Akureyri Vestmannaeyingar eru heldur bctur komnir i gang I knatt- spyrnunni. Á laugardaginn sigruðu þcir Akurcyringa létti- lcga 3:0 á Akureyri og eru þar með búnir að tryggja sér rétt til að leika i 8- liða úrslitunum i Bikarkeppni KSÍ. Marka- kóngurinn i I. dcild kom Eyja- mönnum á hragðið fyrir norðan. — Tómas Pálsson skoraði fyrsta mark iciksins, og það má segja, að það hal'i verið rangstöðulykt af markinu. Þetta skeði á 27. min. — Tómas (ckk knöttinn sendan inn fyrir vörn Akureyringa, þar sem hann var talinn rang stæður, að minnsta kosti veifaði Ifnu- vörðurinn. En Tómas var á auðum sjó, lék að markinu og skoraði, dómari leiksins, llinrik Lárusson, dæmdi markið löglegt. Eyjamenn bæta svo öðru marki við, og þar var að verki hinn snöggi útherji Eyjamanna örn Óskarsson. Orn bætti svo öðru marki við i siðari hálfleik. Hann fékk sendingu frá Ásgeiri Sigur- vinssyni — tók knöttinn viðstöðu- laust og það söng i netinu. Eftir markið tóku Eyjamenn lifinu með ró, enda komnir með örugga for- ustu. Með þessum sigri eru Eyja- menn sjöunda liðið, sem hefur unnið sér rétt til að leika i 8-liða úrslitunum i Bikarkeppni KSI. Hin liðin eru Keflavik, Vikingur, KR, Akranes, FH og Haukar. Einn leikur er eftir i 16-liða úrslit- unum, hann fer fram á Melavell- inum á morgun kl. 20.00 og mæt- ast þá Ármann og Valur. ELLEFU V0RU MEÐ ELLEFU RÉTTfl - aukning á sölu getraunaseðla Nú eru getraunirnar komnar i fullan gang, i siðustu getrauna- viku, 27. leikvikunni, voru seldir 26.300 miðar, og gaf potturinn af sér 328 þús. krónúr. 11 voru með 11 rétta, og gefur það 29.500 þús. á mann, sem þykir mjög góðir vasapeningar. 178 voru með 10 rétta og féll annar vinningurinn niður að þessu sinni. Það má bú- ast við, að það verði ör aukning nú á næstunni á seldum getrauna- miðum, og verður potturinn þá stærri og girnilegri. Linurnar fara að skirast i ensku knattspyrnunni, og menn eru farnir að átta sig á styrkleika liðanna og hvar þau standa i deildinni. óvænt úrslit voru á sið- asta seðli, eins og á svo mörgum, en það gerir getraunirnar meira spennandi. ^Eyjamenn sigruðu^ í bæjarkeppni Eyjamenn sigruðu Akur- eyringa í árlegri bæjarkcppni, á Akurcyri á sunnudaginn. Úrslit leiksins urðu 4:1, i leik, sem var mjög spennandi og vel leikinn. Ekki bar á neinni taugaspennu, cins og ein- kenndi liðin, þegar þau mætt- ust I Bikarkeppni KSt daginn i áður. .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.