Tíminn - 03.10.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.10.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN t>riðjudagur :i. október 1972. Axel og Björgvin áttu stórgóðan leik með Fram — vængbrotið Framlið tapaði naumt fyrir v-þýzku meisturunum islcn/ku OL-liðið i handknatt- lcik sú um þaft, aft v-þý/ku meist- ararnir (iöppingen fóru ekki ósigraftir frá landinu. islen/.ka liftift átti skinandi leik á köflum, þegar liftift lék gegn v-þýzku mcisturunum á sunnudags- kvöldift. Kkki er samt liægt aft segja, aft leikurinn hafi verift bc/.li leikur heimsóknarinnar — þaft var grcinilcga þreytt v-þý/.kt lift, sem lék i l.augardalshöllinni. I>aft er ekki ncma von, þvi aft þaft er crfitt aft lcika þrjá leiki i röft um lielgi. OL-liftift tók snemma l'orustu i leiknum og þaft lék alian leikinn sem hinn öruggi sigurveg- ari. — Kkki skyggfti á sigur is- len/.ka liftsins, aft lljalti Kinars- son markvörftur varfti hrcint frá- hærlega allau ieikinn — þótl hinn lciftinlcgi auslurriski leikmaftur ('hristian l’al/.er liafi fórnaft cinu vilakasli i andlitift á lljalta — lél hann þaft ekkert á sig fá, lieldur varfti hara enn incira vift mikinn fiignuft áhorfenda: islenzka OL-liftið náði fljótlega tökum á leiknum og um miftjan l'yrri hálfleik var staftan orðin 5:3. Á næstu 10 minútunum bætir is- lenzka liftift vift þremur mörkum, sem Sigurftur Einarsson, Axel Axelsson og svo Sigurftur aftur gerftu. Göppingen var þá ekki búift aft skora mark i 22 min. Sift- ustu fimm min, kom slæmur kafli hjá islenzka liftinu og leikmenn Göppingen minnkuftu muninn niöur i 8:7, meö mörkum frá Wolfgang Don og Peter Bucher, sem skoraði þrjú siftustu mörk hálfleiksins. tslenzka liftift gafst ekki upp, heldur skorafti Axel fyrsta mark siftari hálfleiksins meft langskoti, og stuttu siftar þrumaði Viftar Simonarson knettinum i netið. Siegmund Seeger skoraði fyrir Göppingen 10:8, stuttu siðar skor- afti Björgvin Björgvinsson skemmtilegt mark úr hraftupp- hlaupi. t>á bætir Don marki við fyrir Göppingen, en þvi marki var svaraft meö skothrift. Sigurður Einarsson stökk upp á punktalinu og skorafti meö lúmsku langskoti, og rétt á eftir sendir Ólafur Jóns- son knöttinn i netift meft góðu skoti utan af velli. Þá skoraði Björgvin enn einu sinni og staftan var orðin 14:9, Hjalti Einarsson var á þessum tima búinn aft verja markið l'rábærlega og fundu leik- menn Göppingen varla glufu i markinu hjá Hjalta. En Don var Axel Axelsson, hin inikla stórskytta Fram, skorar hér eitt af 11 mörk- um sínuin. (Timaniyndir —Gunnar) Geir gaf ekki kost á sér — lék ekki með OL-liðinu Geir Hallsteinsson, hinn kunni handknattleiksmaður úr FH, gaf ekki kost á sér i úr- valslift HSt, sem lék gegn Göppingen á sunnudaginn. Ástæftan fyrir þvi, mun vera sú, aft Geir telur sig ekki vera i nógu góftri æfingu og vill hann þar af leiftand ekki sýna sig með landslifti. Þeir, sem sáu Geir leika meft FH, gegn Göppingen, sáu greinilega að Geir er ekki sá sami og hann hefur verift. Ef til vill er Geir leiður eftir Olympiuleikana, en þar beindust augu áhorf- enda. aft honum — en hann náfti sér aldrei á strik. Von- andi er þetta afteins augna- bliks öldudalur hjá Geir. SOS llér sést Kjörgvin en og skora. Björgvinsson, hinn stórhættulegi línuleikmaftur Fram, fljúga inn í vitateig Göpping iftinn vift kolann, og hann gat sent knöttinn i netið og lagað stöftuna i 14:10. Þessu marki svarafti svo is- lenzka liftift meft þremur mörk- um. Axel skorafti úr viti, en stuttu siftar lét hann verja hjá sér vita- kast — knötturinn hrökk út á völl, þar sem Björgvin var á réttum staft, eins og svo oft áður, hann náöi knettinum og sendi hann i netið, eftir aft hafa stokkið langt inn i vitateig. Siguröur Einarsson skorafti svo 17:10. Bucher skorafti 17:11, og þvi svarafti Axel með þvi að skora úr tveimur vitaköstum. Patzer skorafti svo mark fyrir Göppingen og stuttu siftar reyndi hann aft koma Hjalta úr markinu, meft þvi aft skjóta i andlitið á honum úr vitakasti. Don bætir svo við marki, sem Björgvin svaraði meft marki af linu. Þá skoraði Don og siöan landsliftsmaðurinn og fyrirlifti Göppingen Max Miiller, og var þá staðan orðin 20:15. Axel bætir svo vift tveimur mörkum, fyrst úr langskoti og siftan úr hraftupphlaupi. Loka- orðift i leiknum átti svo Don, og lauk þvi leiknum með sigri OL- liftsins 22:16. Islenzka liöift lék skinandi handknattleik á köflum, og létu leikmenn liðsins ekki Þjóðverj- ana vaða ofan i sig. T.d. voru stórir og sterkir Þjóftverjar farnir að kvarta vift dómarana yfir þvi, að Björgvin Björgvinsson, væri harðhentur. En þaö var oft gaman aft fylgjast meft Björgvini á linunni, hann lét ekkert á sig fá, þó að leikmenn Göppingen væru aft lemja á honum. Meö lúmskum hreyfingum og snerpu svaraði hann fyrir sig. Þaft er erfitt að gera upp á milli leikmanna is- lenzka liðsins, þeir stóðu sig allir meft ágætum, sérstaklega Hjalti Einarsson, sem stóð i markinu allan timann og varði frábærlega. Það voru tveir leikmenn, sem hrós eiga skilið i Göppingenliðinu — það eru þeir Wolfgang Don og Peter Bucher, sem stóðu sig mjög vel i leiknum, og voru aðalmenn i leik liðsins. Mörk OL-liðsins skoruðu: Axel Axelsson 8 (3 viti), Sigurður Einarsson 4, Björgvin Björgvins- son 4, Viðar Simonarson 3, Ólafur Jónsson, Gunnsteinn Skúlason og Agúst ögmundsson eitt hver. FH-liðið tapaði niður sjö marka forskoti gegn Göppingen - liðið greinilega ekki í góðri æfingu Þaft er greinilegt, aft FH-liftift er ekki i nógu ínikilli úthaldsæfingu, þessa dagana, það var grátlegt aö sjá hvernig iiðift tapafti niður sjö marka forustu gcgn Göppingen. Kflir sex minútur i siftari hálfleik var staftan orftin 14:7 fyrir FH, þá var cins og liftift hcffti brotnað uiftur og leikmenn Göppingen skoruftu sjö mörk i röft, án þess aft Fll gæti svaraft. FH-liðiö var iieppift aft tapa ckki leiknum undir lokin, ef leikurinn heföi verift lengri, þá þarf ckki aft spyrja — Gnppingen hcfði sigraft. Þjóðverjarnir byrja vel gegn FH og fljótlega var staðan orðin 113 fyrir Göppingen, en þá taka FH-ingarnir góftan sprett, fyrst skorar Viftar Simonarson, þá Auftunn Óskarsson og Hörður Sigmarsson nær forustunni fyrir FH á 12. min. Þá skora Viðar og Geir Hallsteinsson, úr hraðupp- hlaupum. Staðan i hálfleik var 11:7 fvrir FH. FH-Íiðið byrja siðari hálfleik á miklum krafti, leikmenn liðsins skora þrjú fyrstu mörkin: Geir skorar tvö og Gunnar Einarsson, skorar eitt, með mjög glæsilegu undirskoti sem söng upp undir þverslá. En svo verða mikil mis- tök hjá FH-liðinu — þegar liðið var komið með sjö marka for- ustu, var beztu leikmönnum liðs- ins skipt út af og lélegri leikmenn settir inn á — það voru mistök, sem kostaði FH sigur i leiknum. Það gekk allt á afturfótunum hjá liðinu (Birgir, Ólafur, Gils, Arni, Þórarinn og Geir) og þvi tókst ekki að skora mark, á meðan Göppingen náði að jafna, með þvi að skora sjö mörk i röð. Göpping- en tókst að jalna 14:14, en þá loks tókst FH-liðinu að skora — Þórar- inn Ragnarsson skoraði úr vita- kasti. Leiðinlegasti leikmaður, sem stigið hefur á fjalir Laugar- dalshallarinnar, Austurrikismað- urinn Christian Patzer (no: 5) jafnaði fyrir Göppingen, en Geir náði aftur forustunni fyrir FH 16:15— siðasta orðið i leiknum átti svo Gunter Schweikard, með laglegu marki af linu. FH-liðið/Sem lék vel i fyrri hálf- leik, skorti greinilega úthald og eru leikmenn liðsins sýnilega ekki komnir i æfingu. Það er meira en litið að liði, sem missir sjö marka forustu niður á tiu minútum. Það má kannski skrifa það á inn- áskiptara liðsins, en það var Ragnar Jónsson, hinn góðkunni handknattleiksmaður, sem skipti inn á hjá FH-liðinu. Beztu menn liðsins voru ungu leikmennirnir Gunnar Einarsson og Hörftur Sigmarsson. Þá átti Hjalti Einarsson, sem lék i markinu i Mættu ekki til leiks Einn leikur átti aft fara fram i 2. deild á laugardaginn. Ár- menningar áttu aft fara til Isa- fjarðar og leika þar siftasta leikinn i 2. deildinni. Ar- mannsliftift mætti ekki til leiks. og eru ísfirftingar sigur- vegarar leiksins. sem átti að vera. fyrri hálfleik, einnig góðan leik. Þjóðverjarnir léku flata vörn i leiknum (6-0) og var vörnin, nokkuð vel útfærð hjá liðinu. Beztu menn liðsins voru Werner Fischer og Wolfgang Don. Mörk FH i leiknum skoruðu: Geir5 (1. viti) Viðar 3, Pórarinn 3 (3. viti) Gunnar 2, Hörður 2 og Auðunn eitt. 1 sos KATUR SEGIR Er þaft satt, sem ég heyrfti vestur í bæ um helgina? Það sagði maður mér, að KR muni taka þátt i knattspyrnukeppni fyrirtækja á næsta ári. Ef þetta er satt, þá mega leik- menn Sláturfélags Suður- lands, fara að vara sig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.