Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN ,,Það er tvisýnt, hvað þá kann að gerast. Margir munu fúsir til að gerast verkfallsbrjótar og hefja vinnu. Þeim þykir hálfur hlutur betri en ekki neitt. Mig grunar, að Pétur Galló verði einn af þeim. Svo verða aðrir, sem hafa grundvallað siðustu vonina á hnefaréttinum, og þá er i rauninni ekki hægt að liggja þeim á hálsi, þótt þeir freisti þess að beita valdi”. ,,Ég ligg engum á hálsi fyrir neUt”, svaraði ég hikandi og laut fram á borðið. ,,Ég er hræðilega óhamirigjusöm, Jói. — Nei”, — ég flýtti mér að visa á bug spurningunni, er ég óttaöist, að hann bæri fram. — ,,Nei, ég get ekki sagt þér það. Þú getur ekki hjálpaö mér. Kn samt er mér raunaléttir af þvi aö tala við þig. Sjálfur ertu þreyttur og áhyggjufull- ur, og kannske er það af þvi, að likur vill sækja likan heim, að mér er brjóstbót aö þvi að hitta þig. Skilurðu, hvaðég á við?” Ég veitekki hverju hann svaraði. Augu min fylltust tárum, svo að ég sá andlit hans aðeins i móðu. En ég fann, að hann tók utan um hönd mina og þrýsti hana innilega. Hann skildi hálfkveðna visu, og ég var honum þakklát fyrir það. Tárin hröpuðu niður kinnarnar, og ég leit upp, beint framan i Jóa Kellý, og ég sá andlit mitt speglast i dökkum, leiltrandi augum hans. Siðar spurði ég sjálfa mig, hvort hann hefði einnig séð andlit sitl i augum minum og hvort sú sjón hefði hughreyst hann jafnmikið og mig. Þegar ég hef gleymt augum Jóa Kellýs og spegilmynd sjálfrar min i þeim, verður flesl tekiðað fyrnast mér. Við ræddum lengi saman þarna i veitingahúsinu. Mér veitlisl ávallt auðvelt aö taka við hann, þvi að hann talaði hægt, og við höl'ðum verið leiksystkin i bernsku, og ég var kunnug málvenjum hans og orðalagi. Hann hlustaði lika ævinlega af óskertri athygli á þann, sem hann talaði við, og ég hygg, að það hal i verið eitt af þvi, sem vann honúm svo auð- veldlega hylli fólks. Ég vildi óska, að ég myndi frá orði til orðs það, sem hann sagði þetta kvöld. Mér lannst skyndilega'ég skilja svo vel marg- visleg vandamál, sem ég hafði lengi hugsað um og aldrei áður botnað i. Hann sýndi mér verklallið og orsakir þess og eðli i nýju Ijósi i stað þess, að aðrir höfðu villl mér sýn með áfellisdómum og vigorðum og skammstöfunum og styllingum, sem áttu að tákna ein eða önnur sam- tök og slofnanir. Nú man ég aðeins látt eitt, sem hann sagði, aöeins ör- l'áar setningar, sem hröklusl i huga mfnum næslu mánuði, eins og fallin lauf, sem vindurinn leykir um garðinn, af tré, sem ekki á fyrir sér að blómgast á nýju vori. „Þesserekki að vænta, að menn sem eiga fyrir konu og börnum að sjá, geti fórnað hugsjónunum jal'n miklu og einhleypingar eins og ég", man ég, að hann sagði. „Þeir verða að hugsa meira um liðandi stund en framtiðina. Svo mun lika lara um þig, þegar þú eignast hörn og bú. Þess vegna er það skylda min að glæða kjark og baráttuþrek annarra. Það er ekki þér einni, sem deltur i hug, að verkamannafélagið ætti að gefast upp, jafnvel selja rétl umbjóðenda sinna. Slikt hefur lika komiö l'yrir, og það mun koma lyrir i lramtiðinni. En réttlætið stendur óhaggað eftir sem áður, hversu oft sem þvi kanna að vera visað á bug.” „Þetta er einmitt gæfa þin: að vera ekki i vafa um, hvað er rétt”, sagði ég. „t huga minum logast svo margt á. Rg man eftir einu orðtak- inu hennar Möngu: „Það er ekki handarbaksbreidd á milli góðs og ills”.” Við brostum bæði og riljuðum i huganum upp áminningar hennar og predikanir, þegar hún komst á snoðir um einhver brek okkar krakk- anna. Það var orðið langl siðan við Jói höfðum mæt/.l af slikum innileik sem þetta kvöld. Minningin um það er nú eins og Ijósgeisli i huga min- um. Við hefum ekki gelað varið þessari klukkusiund betur, þótt við hefðum vitað með vissu, hvað i vændum var. — Mennirnir, sem staðið höfðu við algreiðsluborðið, fóru út, og við sáum rautt alturljósið á bif- reið þeirra hverfa upp veginn. Tveir aðrir römbuðu inn og settust langt frá okkur. Jói leit snöggvast til þeirra og hélt ál'ram : „Hvað sem kemur fyrir”, það er ekki með litlum sársauka, að ég minntist þessa orðalags nú „hölum við háð baráttu, sem markar djúpspor. Þykkir fangelsismúrar verða ekki brotnir niður íyrirhafnar- laust”. „Ef fólkið aðeins hataði okkur ekki svona óstjórnlega!” sagði ég. „Wallace lrændi segir að minnsta kosti, að það myndu óðar komast á sættir, ef það hataði okkur ekki. .. Hvers vegna er það annars svona hverflynt?” „Vegna þess, að það er börn". Hann kom mér á óvart með hálfspá- mannlegu tilsvari, eins og hann væri mun eldri en skjólstæðingar hans. „1 hugsun eru þeir eins og snáðar i barnaskóla, sem gefa kennaraniín epli i dag, en vildu helzt brenna allt til grunna að morgni. Þess vegna er svo erfitt að skipuleggja samtök þess og fá það til að vera þeim trútt". Við vorum fyrir löngu búin úr bollunum, en þó sátum við kyrr. Okkur var nauöugt að skilja og hverla hvort til sinna heimkynna. Eg fann, að hann naut þessarar stundar eigi siður en ég. „Jæja. Það er gott, að við skulum ennþá vera vinir", sagði ég loks og gerði mig liklega til að standa upp. „Já”, svaraði hann. Og svo bætti hann við með beiskjulegri svip en ég hafði nokkru sinni áöur séð bregða fvrir á andliti hans: ..Allt of margir eru vinir manns, unz i raunir rekur”. Stóra klukkan yfir dýrunum var orðin hálf sjö. Ég leit a hana og ýtti stólnum minum frá borðin. „Mundu, að ég vil lita á málin frá þinu sjónarmiði lika, Jói", sagði ég. „Og það er þó ekki auðvelt fyrir þann, sem er jafn nákomin hinum aðilanum og ég er — og auk þess heyrnarlaus”. Ilann hallaði sér fram á boröið, eins og hann vildi með þvi leiða mér lyrir sjónir einlægni sina. „Ég vildi óska þess, að þeir, sem heyrnina hafa. leituðust jafn ein- læglega við aö skilja og þú”, sagði hann. ,,í minni vitundhefur þú aldrei verið heyrnarlaus”. Þessum orðum hef ég aldrei gleymt. TOTTIjGASTl <)G NÍUNDl KAPÍTUUI Ég hel'ði ekki þurft að kviða jólunum svo mjög sem ég gerði, þvi að það varð litið um hátiðahald hjá okkur, er þau runnu upp. Emma Irænka varorsök þess. Ilún vissi ekki, hve óhapp hennar og þjáningar léttu af mér þungri byrði. Slysið átti sér stað i ljósaskiptunum á að- fangadaginn. Hún hafði íarið út einhverra erinda, áður en hátiðin gengi i garð. Húw vildi ætið heldur fara gangandi, ef hún þurfti skammt að lura. Ilún var-talsvert hreykin af dugnaði sinum og sjálffærni, enda var vitnað til viljaþreks hennar og skörungsskapar. „Ég yrði gráhærð á einum degi, ef ég ætti að hlaupa á við Emmu Irænku”, sagði Hanna iðulega. Og ég var henni sammála um það. „Verst, aö þeir skuli ekki geta fengið hana i verkfallsvörðinn', sagði Harrý hlæjandi einn fyrsta verkfallsdaginn. „Það mýndi enginn vefja henni um fingur sér, ef hún væri þar af heilum hug". Nú lurða ég mig á þvi, að við skyldum geta fengið okkur til að við- hafa keskniorð um hana. Vesalings Emma. Það er svo stutt siðan hún gekk hér um, hraust og hress, og nú liggur hún máttvana undir rönd- óttu sængurlininu. — Við vissum aldrei íyllilega, hvernig það gerðist. Það hafði verið mikið annriki um daginn, og alltaf höfðu einhverjir ver- ið að koma. Hanna hafði farið eitthvað i litla vagninum, og ég fór til Weeks læ'knis seintum daginn. Ég þurlti að biða dálitið eftir honum, og þegar hann kom, var hann venju fremur lengi að eiga við mig, þvi að Lárétt I) Bandariki,- 6) Söngfólk - 7) Kyrrð. 9) Eins,- 10) Með opin augu,- II) Pila,- 12) Ofugt númer,- 13) Annriki - 15) Nautanna,- Lóðrétt 1) Magi,- 2) Jökull,- 3) Blómanna,- 4) Þungi skst,- 5) Gamalla,- 8) Blöskrar- 9) Riki,- 13) Mjöður,- 14) Enn,- Ráöning á gátu No. 1222, Lárétt 1) Fjóluna,- 6) Lit,- 7) Ar,- 9) DÐ,-10) Mikojan,-11) Ró,- 12) L I.- 13i Ama,- 15) Siðsamt,- Lóðrétt 1) Framrás,- 2) Ól,- 3) Liðorms,- 4) UT,- 5) Auðnist,- 8) Rió,- 9) Dal,- 13) Að,- 14) AA,- HVELL G E I R I D R E K I Mið\ ikudagur I, októher 1972. MIÐVIKUDAGUR 4. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskrain. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Lifð og ég". Kggert Stefánsson söngvari segir frá. Pétur Pétursson les i 12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islen/.k tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Rödd eyði- merkurinnar: Halldór Þor- steinsson þýðir og flytur erindi eftir Joseph Wood Krutch. 16.40 Lög leikin á orgel. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga ga'ðings og gamalla k u n n i n g j a . S t e f á n Asbjarnarson segir frá (1). 18.00 Kréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál.Stefán Jónsson stjórnar umræðuþætti. 20.00 íslenzk vögguljóð. Sigriður E. Magnúsdóttir syngur vögguljóð eftir is- lenzka höfunda. aMagnús Bl. Jóhannsson leikur á pianóið. 20.20 Sumarvaka. a. Glefsur um þrjá sýsiumenn.Halldór Pétursson segjr frá. b. Dvergar. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flyt- ur ásamt Guðrúnu Svövu Sva varsdóttur. c. Visnaþáttur. Kerskni og glens eftir þekkta menn um þekkta menn. Sveinn Berg- sveinsson prófessor flytur. d. Kórsöngur. Kammerkór- inn syngur, Rut Magnússon stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Minkapelsinn”, smásaga eftir Roald Dahl. örn Snorrason þýðir söguna og les fyrri hluta hennar en sið- ari hlutann á föstudags- kvöldið. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kndur- minningar Jóngeirs. Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekið i blökkina” (10). 22.35 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárloks. MIDVIKUDAGUR 4. október 18.00 Teiknimyndir 18.15 ('ltaplin 18.35 Karius og Baktus Barna- leikrit eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur Sigrið- ur Hagalin, Borgar Garðarsson og Skúli Helga- son. Frumsýnt 4. janúar 1970. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dýralif i Kenýa Langt inni á öræfum Afrikurikis- ins Kenya er sérkennileg gróðurvin, sem nefnist Mzima. Þar hefur um alda- raðir þrifizt fjölskrúðugt og sérstætt dýralif i stopulum tengslum við umheiminn. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. 21.20 Ilver er maðurinn? 21.30 Leikkonan (The (The Actress) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1953. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk Spencer Tracy, Jean Simmons og Tony Perkins. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin greinir frá ungri stúlku. sem á sér þann draum að verða virt og fræg leikkona. En hún verð- ur að sigrast á mörgum erfiðleikum áður en þvi marki er náð, þar á meðal á þrákelkni föður sins. 22.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.