Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 6. október 1972. Lfandat n* KriSðar - yðar Kirððnr ►ARBANKÍ SLANDS Bréf frá lesendum Auglýsið .í Timanum ,,AF r>VÍ FG VII. VERA SEM AI.LRA NÆST ÍSLANDI”. Með sérstakri athygli las ég RAFKERTI GLÓÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. SMyCILL Ármúla 7 Sími 84450 ergilegf þegar varahlutir eru ekki til Hjó okkur er varahlutaþjónustan 99% 1% sem ó vantar bætum við upp með góðu viðmóti og hollróðum. SÖLUUMBOÐ A AKUREYRI: TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 SlMI 42600 KÓPAVOGI SKODAVERKSTÆÐID KALDBAKSG. 11 B SlMI 12520 greinina „Um vörður” (Timinn, 10. sept. s.l.), og er höfundi hennar mjög þakklátur fyrir þann skilningsrika góðhug, sem þar lýsir sér i garð öndvegisskáldsins Stephans G. Stephanssonar. Höf. segir i greinarbyrjun: „Það hefur verið haft eftir Stephani G. Stephanssyni, að hann hafi einhverju sinni sagzt vilja liggja á þeim bletti kirkju- garðs, þar sem skemmzt væri til Islands. En það er bezt að játa það strax, að undirrituðum hefur ekki tekizt að finna þessi ummæli i bréfum skáldsins, þrátt fyrir talsverða leit”. Ekki hefi ég heldur getað fundið þessum ummælum skáldsins stað i bréfum hans. Eigi að siður, er fyrir þ'eim bókfest heimild, sem ég tel að fulltreysta megi. Hana er að finna i greininni „Endurminningar um Stephan G. Stephansson” (Vestan um haf, Reykjavik 1930) eftir Jóhann Magnús Bjarnason rithöfund. Greinin er dagsett á heimili Magnúsar i Elfros, Saskatchewan, 10. des. 1927, rétt- um fjórum mánuðum eftir lát Stephans. 1 endurminningum þessum rifjar Jóhann Magnús upp persónuleg kynni sin af Stephani, en fundum þeirra bar alloft saman, þótt löng ieið væri á milli heimila þeirra, en hana styttu þeir einnig ósjaldan með bréfaskriftum, eins og bre’f Stephans sanna. En það er önnur saga. 1 endurminningum sinum um Stephan segir Jóhann Magnús, meðal annars, frá heimsókn sinni og tveggja annarra góðvina skáldsins til hans i Markerville i Alberta i júni 1924, og farast þannig orð: „Eitt kvöldið sýndi Stephar okkur grafreit fólksins sins, og benti hann mér á þann reit, et hann ætlaði sér — i norðaustur horni garðsins. Ég spurði hann, ai hverju hann hefði valið þennar sérstaka blett handa sér. „Af þv ég vil vera sem allra næst Is landi”, svaraði hann. Jóhann Magnús Bjarnason vai maöur minnugur vel og réttorður og vandur að virðingu sinni svo af af bar. Má þvi áreiðanlegí treysta þvi, að hann fari hér rét með orð Stephans, enda voru þai þess eðlis, að þau hlutu að verða honum föst i minni. En þessi fleygu orð Stephans eru enn ein staðfesting djúp- stæðrar og hjartaheitrar ætt- jarðarástar hans. Og það fór að vonum, að þessi orö skáldsins sóttu fast á hug minn, er ég, fyrir mörgum árum, stóð við legstað hans og beygði höfuð i hljóðri þökk og virðingu fyrir allt það, sem hann var Islandi og islenzku þjóðinni og verður um ókomna tið. RICHARD BECK STANLEY er svolítlð meira en sporjárn l Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé STANLEY ElElEIElbilbilEIEIElEltaÍlallalbilEIElElElLallalEn Draumur húsmóikurinnar ELDAVEUN Fímm mismunandi gerðir Hagstætt verð Góðir greiðsluskilmálar Umboðsmenn víða um land H.G.GUÐJONSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN STIGAHLÍÐ 45-47- REYKJAVIK SÍMI 37-6-37 EEIsEtsEEIalalátÉiEilaláLEilalsIÉiEiEiEi aíSSSSÍPilp SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÖNAGLAR veita öryggj í snjó og hólku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.