Tíminn - 06.10.1972, Page 12

Tíminn - 06.10.1972, Page 12
12 TÍMINN Föstudagur 6. október 1972. er föstudagurinn 6. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem ^ Slysavarðstofan var, og er op- ‘ in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugartíögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgrciðslutímí lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar Lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúöir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 7. okt.-13. okt, annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apó- tek. Sú lyfjabúð er tilgreind er i fremri dálki, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Frá 1. okt. 1972 annast sömu lyfjabúðir (fremri dálk- ur) næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Frá og með 1. okt 1972 er næturvarzlan að Stórholti 1 lögð niður. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heiísuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf Hlulavelta kvénnadeildar Slysavarnarfélags Keykjavík- ur verður haldin n.k. sunnudag 8. okt. i Iðn- skólanum og hefst kl 2. Gengið inn frá Vitastig. Nefndin treystir á félagskonur að gefa muni á hlutaveltuna. Uppl. i sima 20360. Ferðafclagsferðir. Laugardag 7/10 kl. 8,Þórsmörk. Sunnudag 8/10 kl. 9,30, Geitahlið eða Herdisarvik. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Kvenfélag Bústaðasóknar. Aðalfundur verður i Bústaða- kirkju, mánudagskvöld 9. okt. kl. 8,30. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.I.S. Arnarfell er i Svendborg, fer þaðan til Rott- erdam og Hull. Helgafell fór 27. sept. frá Ventspils til Marghern. Mæli- fell er væntanlegt til Köping 7. þ.m. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell er á Húsavik. Stapafell fer i dag frá Reykja- vik til Þorlákshafnar. Litlafell er i Reykjavik. Afmæli Alexander Stefánsson, oddviti i ólafsvik, er fimmtugur i dag, föstudag. Gengisskróning CENCISSKRANJNG Hr . 3 oktíb.,. 1972 BkriB tri Elnlnt Kl. 13,00 K«up 13/9 '71 3/10 '72 28/9 3/10 - 29/9 3/10 - 27/6 - 3/10 - BandaríkjMlollar Starllngapund Kanadadollar Danakar krónur Norakar krónur Baaiakar krónur rinnak nfirk franaklr frankar Balg. frankar Bviaan. frankar Gylllnl n-pjuhwawu Lfrur 1.836,70 1.847 2.107.30 2.119 1.731.20 1.741 196,20 197 2.283.20 2.298 2.678.30 2.694 2.703.30 2 100 Auaturr. 8ch. 374,S 100 Bacudoa 323.S 100 Paaatar 137,1 100 Ralknlngakrónur- VOruaklptalOnd 99,8 1 Ralknlngadollar- VBruaktptalBnd 67. S Bra/tlnc tri aíBuatu akrfnlngu. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík V Kristján Benediktsson, borgarráðsmaöur, verður til við- tais milli kl. 10 — 12 laugardaginn 7. október á skrifstofu flokksins, Hringbraut 30. J Eftirfarandi spil staðfestir að nokkru kenningu hins kunna, bandariska spilara, Jay Becker, að ekki sé ráðlegt að spila út frá sterkum, löngum lit i grand- sögnum mótherja, þegar engin hliðarinnkoma er fyrir hendi. S spilar 2 grönd, eftir að hafa opnað i 1 Hj., sagt 1 gr. við nei- kvæðu dobli félaga á 1 sp. Vesturs, en við 2 sp. V sagði N 2 grönd. A V ♦ * ♦ ÁKG7654 V 842 ♦ G5 ♦ K * V ♦ * 93 DG D1094 A10963 ♦ 8 V A103 ♦ 8762 * G8742 D102 K9765 ÁK5 D5 Ef V spilar út sp. i stöðunni vinnur S 2 eða 3 yfirslagi I 2 gröndum vegna innkomuleysis V. En Becker dró þá ályktun af sögnunum og S hefði sýnt stöðv ara i Sp. með einu grandi — sennilega D þriðju — og N vildi ekki verjast gegn 2 Sp heldur sagði 2 gr., og likurnar þvi aö hann ætti tvispil i Sp. Hjarta út hefði gefið vörninni átta fyrstu slagina — en Becker hafði ekki i hugaaðspila upp i HJ-sögn S og lét þvi i byrjun út T-G. Og það kom eins vel út. Suður varð að spila Hj i þeirri von að vinna sögnina, en A stakk strax upp ásnum og spilaði einspili sinu i Sp. Þrir niður. — 300. I skák 1954 milli Scheps og Wagner, sem hefir svart og á leik, kom þessi staða upp. l" - - Dh4!! 2. Bh5 - Dxh2+ !! 3. KxD - HxB+ 4. Kgl - Hhl mát. + DREGIÐ EFTIR 8 DAGA Auglýsing um skoðun bifreiða I lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i október 1972. Mánudaginn 2. október R-22001 til R-22200 Þriðjudaginn 3. október R-22201 til R-22400 Miðvikudaginn 4. október R-22401 til R-22600 Fimmtudaginn 5. október R-22601 til R-22800 Föstudaginn 6. október R-22801 til R-23000 Mánudaginn 9. október R-23001 til R-23200 Þriðjudaginn 10. október R-23201 til R-23400 Miðvikudaginn 11. október R-23401 til R-23600 Fim m tudaginn 12. október R-23601 til R-23800 Föstudaginn 13. október R-23801 til R-24000 Mánudaginn 16. október R-24001 til R-24200 Þriðjudaginn 17. október R-24201 til R-24400 Miðvikudaginn 18. október R-24401 til R-24600 Fimmtudaginn 19. októbcr R-24601 til R-24800 Föstudaginn 20. október R-24801 til R-25000 Mánudaginn 23. október R-25001 til R-25200 Þriðjudaginn 24. október R-25201 til R-25400 Miðvikudaginn 25. október R-25401 til R-26000 Fimmtudaginn 26. október R-26001 til R-26200 Föstudaginn 27. október R-26201 til R-26400 Mánudaginn 30. október R-26401 til R-26600 Þriðjudaginn 31. október R-26601 til R-26800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegab-yrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé i gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sin- um, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisút- varpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vott- orði frá viðurkenndu viðgeröarverkstæöi um að ljós bif- reiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnistöllum, sem hluteiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 4. október 1972. Grædnm laudið (fcynmni fé iBtíNAÐARBANKl ISLANDS Ég þakka innilega fyrirþá miklu vinsemd og sæmd, sem mér hefir verið sýnd i til- efni af sextugsafmæli minu 4. september 1972. Einkum þakka ég vinum minum og velunnurum i Skagafirði, þ.á.m. sýslu- nefnd Skagafjarðarsýslu og stjórn Kaupfélags Skagfirðinga. Jóh. Salberg Guðmundsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og útför. Ágústu Þorbjargar Guðjónsdóttur frá Hvammi, Dýrafirði. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarfólki á sjúkradeild' Hrafnistu. Finnbogi Lárusson, synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.