Tíminn - 06.10.1972, Qupperneq 18

Tíminn - 06.10.1972, Qupperneq 18
18 TtMINN Föstudagur 6. október 1972. ífiÞJÓOLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk 30. sýning laugardag kl. 20 sýning sunnudag kl. 20. Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht Þýðandi: Þorsteinn Þor- steinsson. Frumsýning þriðjudag 10. október kl. 20. önnur sýning fimmtudag 12. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir sunnudagskvöld. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastman litum eftir skálds'ögu eftir franska snillinginn Georg- es Simenon. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Ma- son, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Hilfnað erverk þi haf ið er sparnaður skapar verðmati >$•', Samvinnubankinn Kristnihaldið laugardag kl. 20.30-146. sýning Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Atómstöðin sunnudag kl. 20.30 Kristnihaldið miðvikudag kl. 20.30 Dómínó fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ISLENZKUR TEXTI Óður Noregs Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Pana- vision, byggð á æviatriðum norska tónsnillingsins Ed- vards Griegs. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. 1 myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 Lögtaksú rsku rðu r Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurð- ast hér með lögtak fyrir aðstöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1972, sem gjaldfallin eru samkvæmt 39. grein laga nr. 8/1972. Fari lögtak fram að liðnum Sdögum frá birtingu úrskurð- ar þessa, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs, til tryggingar ofannefndum gjöldum, nema full skil hafi ver- ið gerð fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Kópavogi 27. september, 1972. Tilboð óskast í nokkrar fólks- og vörubifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 10. október kl. 12- 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um „My Life”eftir isadóru Iluncan og „Isadora Duncan, an Intimate PortraiC’eftir Sewell Stok- cs.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- cssa Redgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 t Sendiboðinn The Go-Between .. Joseph Losev's Scndcbudct” Julie Alan „„„Christie Bates Arets bedste film Grand Prix, Cannes Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fyrra. Aðalhlutverk: Julie Christie, Alan Bates. Leikstjóri: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Guðfaðirinn The Godfather verður næsta mynd. Slml 5024«. Eineygði fálkinn (Castle Keep) íslenzkur texti Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlut- verk: Burt Lancaster, Patrick O’Neal. Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 9 bönnuð börnum Tónabíó Sími 31182 Mazúrki á rúmstokknum Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John Hilbard Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Uirthe Tovc, Axel Ströbye. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 8 Bönnuð börnum innan 16 ára. Harry og Charlie („Staircase”) 20th Century Fox presents REX HARRISON in the Stanley Donen Production “STAIRCASE" a sad gay story islenzkur texti Sérstaklega vel gerð og ógleymanleg brezk- amerisk litmynd Myndin er gerð eftir hinu fræga og mikið umtalaða leikriti ..Staircase” eftir Charles Dyer. Leikstjóri: Stanley Donen Tónlist: Dudley Moore Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. skólaFÓLK Við höfum — eins og aö undanförnu — mikið úrval af öllum skóláVÖRUM Ri VERDID ER HAGSTÆTT okeypis nafn-ágröftur fylgir pennum — sem keyptir eru hjá okkur PoSTSENDUM Járn- & glervörudeild I I Sjónarvotturinn Óvenju spennandi ný ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Mark Lester (Oliver) islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. hofnnrbíó síftii 1E444 Tengdafeðurnir. BOB HOPE JACKIE GLEASON JANE WYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” um ■ n .LISLIE NIELSEN .".MAUREENARTHUN Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Hugur hr. Soames The Mind of Mr. Soames can íslenzkur texti Afar spennandi og sérstæð ný amerisk kvikmynd i lit- um. Gerð eftir sögu Charles Eric Maine. Leik- stjóri: Alan Cooke. Aðal- hlutverk: Terence Stamps, Robert Vaughn, Nigel Davenport. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.