Tíminn - 07.10.1972, Page 2

Tíminn - 07.10.1972, Page 2
2 TÍMINN Laugardagur 7. október 1972. Hryssa Vil kaupa efnilegt, grátt, mertryppi, 1-2 vetra. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: Ilryssa 1361. Bréf frá lesendum Jb!!:1Í1 jt ÍH.H Ím fiillfllii „ILI.A GKNGUR AD AFGRKIÐA PÓSTINN” Landfari! Mikið er rætt um að bæta að- stöðu fólks i hinum dreifðu byggðum landsins, en oft virðist sem hinir furðulegustu hlutirgeti gengið — og þykja fullgóðir þvi fólki, sem þar á heima. Eitt dæmi af fjölmörgum eru póstsamgöngur okkar hér á Snæ- iellsnesi innbyrðis um héraðið. Tilboð óskast i John Deer traktorsgröfu árgerð 1968, sem er til sýnis i áhaldahúsi Kópavogs við Hafnarbraut. Tilboð verða opnuð mánudaginn 16. október i skrifstofu rekstrarstjóra, Kélagsheimili Kópavogs, kl. 10 f.h. Itekstrarstjóri. Nánari upplýsingar á staönum. Allur póstur milli staða verður fyrst að sendast til Reykjavikur, og lesast þar i sundur. Getur pósturinn i mörgum tilvikum verið orðinn allt að hálfsmáðar gamall, þegar hann berst við- takanda i næstu sveit eða kaup- túni við þann, sem sendi. Þetta furðulega skipulagsleysi er enn óskiljanlegra fyrir það, að i öllum kauptúnum og i sumum sveitum eru pósthús starfandi, og bilar þeir, sem flytja póstinn til Reykjavikur, hafa þarna við- komu, jafnvel daglega megin- hluta ársins... En til Reykjavikur skal hann fara, ,,og þvi skyldu búkarlar vera að gera sig digra”, þeir fá þó póstinn oftast nær á endanum! Um póst þann, sem kemur eða koma á hér i sveitir, á sunnan- verðu nesinu, beint frá höfuö- borginni, er það að segja, að fyrst er hann sendur til Borgarness og siðan dreift þaðan með mjólkur- bilnum. Eftir þá meðferð þykir hi< 'fír •7// (& Þróunarstofnun Reykjavíku rborgar $ n m <n, . V. ‘ V?. sérþekkingu i um- Óskar að ráða: Verklræðing, með ferðarmálum Tækniteiknara. Vélritunarstúlku. Llmsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu borgarverkfræðings, Skúla- túni 2, 3. hæö, merkt: Þróunarstofnun Reykjavikur- borgar, fyrir 15. október n.k. u $ 1 V? Það er mælt meó STANLEY málböndum Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé STANLEY Kylfingar Fjölmennið i Bænda- glimu GR i Grafar- holti kl. 1.30 i dag. Goliklúbbur Reykjavikur ... Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn pósfkröfu um lcind allf Verksfæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÉNIIVmN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 bara gott, að fá hann 3ja til 5 daga gamlan inn á heimilin. Áætlunarbilar gangi á sama tima daglega á milli. Svona þjónust er að minum dómi ekki fyrsta flokks og ætti þvi að greiðast eftir þvi. Þórður Gislason Norræn tón- listarkeppni Lokakeppni i norrænu pianókeppninni fer fram i Háskólabiói sunnudaginn 8. október kl. 15:00 Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, en einleikarar verða þeir tveir þátttakendur, sem unnið hafa sér rétt til að keppa um 1. og 2. verðlaun 15.000 og 10.000 danskar krónur Aögangur ókeypis og öllum frjáls meðan húsrúm leyfir. Norræna félagið og Rikisútvarpið. Frönskunámskeið ALLIANCE FRANCAISE Kennt er i mörgum flokkum, byrjendum og lengra komnum. Kennarar eru franski sendikennarinn Jacques Raymond og frú Marcelle Kaymond Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals í Háskólann (9. kennslustofu) mánudaginn 9. október kl 6.15. Innritun og nánari upplýsingar i Bókaverzlunum Snæ- bjarnar.Hafnarstræti 4 og 9.Simar 1-19-36 og 1-31-33. OPIÐ LAUGARDAGA KLUKKAN 9-12 HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. ARMULA 7 - SIMI 84450 Ipfc PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN llp óskar eftir mönnum 1*1 r 0 til nams i jarðsímatengingum Umsækjendur þurfa að hafa gagníræöapróf eða hliðstæða menntun. Gert er ráð fyrir að umsækjendur starfi að loknu námi á eftirtöldum stöðum: í nágrenni Reykjavikur Borgarnesi Patrekslirði isalirði Sauðárkróki Akurcyri Sell'ossi Keflavik Ilúsavik Kgilsstöðum Seyðisfirði Neskaupstað Iteyðarfirði Akranes Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá simstöðvarstjorum a viökomaridi stöðum og i Reykjavik á skrifstofu s'ima- læknideildar i sima 26000 / 255 eða hjá skólastjóra i sima 26000 / 385 Umsóknir sen’dist fyrir 20. október 1972 til Pósl- og simaskóians, pösthólf 270 Reykjavik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.