Tíminn - 07.10.1972, Síða 15

Tíminn - 07.10.1972, Síða 15
I.augardagur 7. október 1972. TÍMINN 15 Bækurnar um Ashton■ fjölskylduna eru komnar út á íslenzku Eitt vinsælasta sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið hér i sjón- varpinu og i sjónvarpsstöðvum nágrannalandanna, er eflaust Ashton fjölskyldan. Stuttu eftir að farið var að sýna Ashton fjöl- skylduna i Bretlandi, var hafizt handa við að skrifa bækur, sem byggðar eru á sjónvarpsþáttun- um. Bækurnar urðu þrjár, og nú hefur bókaútgáfan Orn og Orlyg- ur sent frá sér tvær fyrstu bækurnar, og sú þriðja kemur innan tiðar. Hér á landi hafa nú verið sýndir 25 þættir, en alls eru sjónvarpsþættirnir 52. Fyrsta bókin nefnist i SKUGGA STRIÐSINS og nær yfir árin 1938- 1940. Onnur bókin ber nafnið Iðnbylting Framhald af bls. 1. „Iðnaðarráðherra sagði enn- fremur: „Ekki ber að leyna þvi að iðnaðurinn hefur ekki setið við sama borð og hinir tveir fram- leiðsluatvinnuvegirnir, land- búnaður og sjávarútvegur undan- farna áratugi. Efnahagsstefnan á íslandi hefur lagt áherzlu á að veita sjávarútvegi og landbúnaði þann aðbúnað, sem nauðsynlegur er þeim til viðgangs og eflingar, en iðnaði ekki i sama mæli”. Að iðnaði starfa nú fjórtán þúsund manns, 17,5% af heildar- mannafla i landinu. Arið 1980 munu 22 þúsund starfa að iðnaði. Gert er ráð fyrir, aö mjög aukist framleiðsla varnings úr inn- lendum hráefnum, sem og margs konar útbúnaðar til fiskveiða og fiskverkunar. Aukning mannafla við sútunariðnað er áætlaður 100%, niðursuðuiðnað 80% og málmiðnað 180%. Samhliða þessu er unnið að áætlunum um stóriðnað. Þar má nefna sjóefnaverksmiöjuna á Reykjanesi. önnur viðfangsefni eru, ilmenite-rafbræðsla . Ilmenite er málmblanda, sem inniheldur að mestu leyti titan. Þá má og nefna hagnýtingu á gosefnum, eins og t.d. virkri og perlusteini. Þá er og verið að athuga vinnslu á rörum og leiðslum úr basalti. Auk þessara fyrirætlana hafa margs konar aörir stóriðjumöguleikar verið athugaðir, t.d. málmblendiverk- smiðjur af ýmsu tagi. Um þessar mundir eru einnig að opnast möguleikar á útflutningi á hreinsuðu og þurrkuðu þangi i miklum mæli. I tengslum við iðnþróunar- áætlunina hefur farið fram úttekt á þeim iðngreinum, sem álitið er að muni reyna mest á i komandi samkeppni. Þessar greinar eru veljar- og fataiðnaður, mám- iðnaður, sælgætisiðnaður og hús- gagna- og innréttingaiðnaður. Skipaður voru fjórar nefndir i þvi skyni, að meta og gera til- lögur um aðgerðir innan þessara iðngreina til skamms tima. A fundinum i gær gerðu formenn þeirra grein fyrir störfum nefnd- anna. Þeir sögðu allir, að ö!l iön- fyrirtækin hér þyrflu að geta aukið manns afköstin, miðað við sama mannfjölda. Einnig þarf að gera breytingar i bókhaldi, hagstjórn, sérhæfingu, sam- starfsmöguleikum, og þjálfa- starfsfólkið bet'ur. Framkvæmd þessarar iðn- þróunaráætiunar verður geysi- lega dýr. og á fundinum var iðnaðarráðherra spurður að þvi, hvernig þetta gifurlega verkefni yrði fjármagnað. Hann sagði, að vitaskuld þyrfti að leita eftir er- lendu fjármagni, en um leið yröi allt islenzkt fjármagn notað, sem væri fyrir hendi. Um framkvæmd á t.d. stóriðnaðinum hefur verið rætt við erlend fyrirtæki, og hafa miirg tekið vel i það að taka þátt i rekstrinum með islenzkum aðilum með þeim skilyrðum, að islenzkir aðilar eigi meira en helming hlútafjárins. Meðal annars hefur verið rætt við stór- fvrirtæki i Noregi, bandariska auðhringinn Union Carpit og Alusuisse i Sviss og allir þessir aðilar hafa látið i Ijós áhuga. STRAUMHVÖRF I VÆNDUM og spannar árin 1941-1943, en þriðja bókin heitir SENN VINNST SIGUR og nær til ársins 1945. Efni fyrstu bókarinnar hefur þegar verið sýnt i sjónvarpinu, en efni annarrar bókar er nær alveg ósýnt, sem og efni þriðju bókar- innar. Bækurnar um ASHTON fjöl- skylduna hafa verið gefnar út viða um heim og notið mikilla vinsælda, m.a. hafa þær verið gefnar út á öllum hinum Norður- löndunum, og selzt i stórum upp- lögum, enda gefa bækurnar mun fyllri og dýpri mynd af fjölskyld- unni og öðrum þeim sem fram koma i þáttunum. Eins og áður segir verður þriðju bókinni bráðlega dreift til bókabúða, en henni mun fylgja fallegur litprentaður gjafakassi, sem rúmar allar þrjár bækurnar. Bækurnar um ASHTON fjöl- skylduna eru settar i Prentstofu G. Benediktssonar, en prentaðar i Viðey. Bókband annast Bókbind- arinn h.f. Káputeikningu gerði Hilmar Helgason, en prentmót Litróf hf. Afmælisrabb ár verður það um þrjú þúsund hestar. Að visu er þess að geta, að enn er ekki búið að mæla heyin hér (þvi nú er allt mælt, aldrei bundinn baggi), en ég þykist sjá það á öllu, að þetta mundi ekki vera fjarri þeirri tolu, sem ég nefndi. — Er ekki þetta metár? — Jú, heyin eru með langmesta móti. En þess ber að geta, að inni i þessari tölu er heyfengur nýbýl- is, hérna rétt hjá, þar sem sonur minn býr. — En engu að siður er öll þessi mikla ræktun þitt verk? — Já, það er alveg rétt. Ég hef haft forystuna i þessu, þótt ég hafi að sönnu ekki staðið einn, þar sem ég hef notið minna góðu barna og eiginkvenna, þótt þeirra beggja nyti við alltof skamma stund. Ef ég hefði engin börn eignazt, hefði ég ekki heldur orðið neitt sjálfur. Einstaklingurinn er ekki neitt, fyrr en hann fer að vinna með öðrum og fyrir aðra. — Vinnurðu mikið að búskap ennþá? — Ég hef alveg jafnmikinn hug til þess og áður, en skrokkurinn er tekinn að bila. Ég á eitt hundrað ær ennþá sjálfur, og þær hirti ég i vetur, ásamt þrjú hundruð ám, sem sonur minn á. — Það virðist nú ærið verk hálf- áttræðum manni. — Eg gat þetta vel. Það er að- eins i fjögur skipti, að hann vildi endilega fara fyrir mig í húsin, hlessaður drengurinn minn, þvi að þá var bandvitlaust veður. En sjálfsagt hefði ég komizt þetta eins og aðra daga. Ég gat ekki með nokkru móti neitað mér um þá ánægju að sjá kindurnar eins oft og við varð komið. og satt aö segja stóð það mér til boða miklu oftar, að sonur minn færi fyrir mig i fjarhúsin, en ég vildi það ekki. Horft um öxl — Nú hefur þú, Hannes, lifað hálfan áttunda tug ára, og margt og misjafnt hefur á dagana drifið. En hvernig finnst þér þetta allt yfir að lita? — Ég get sagt það með glööu geði og aí fullri sannfæringu, að mér finnst lifið alveg dásamlegt, ef að þvi er lifað rétt. Þó að sitthvað hafi skyggt á mina gleði, þá tel ég það ómetan- lega hamingju að hafa verið bóndi og tekið þátt i mannrækt og jarðrækt sveitar minnar. Ég hef eignazt, frábærlega góð og vel gerð börn, ég á tuttugu og þrjú barnabörn, sem oft koma i heim- sókn til afa sins og eru stundum hér öl! samtimis. Nú eru synir minir tveir teknir við jörðinni, vonandi verða þeir betri bændur en ég. „Heimur batnandi fer”, a að vera kjörorð okkar. Ef við lif- um eftir þvi, verða áíöil og erfiö- leikár aðeins til þess að stæla kraítana. —VS. Næst komandi þriðjudag i'rum- sýnir Þjóðleikhúsið Túskildings- óperu Bertolt Brechts. Þetta er fyrsta frumsýningin i Þjóðleik- húsinu á þessu leikári. Leikstjóri erGisli Alfreösson, en leikmyndir eru gerðar af Ekkert- hard Kröhn. Helztu hlutverk eru leikin af Róbert Arnfinnssyni, Ævar Kvaran, Rúrik Haralds- syni. Brieti Héðinsdóttur og Eddu Þórarinsdóttur. Túskildingsóperan var fyrst sýnd árið 1928 og gerði leikurinn höfundinn heimsfrægan á skömmum tima. Þekktur leik- gagnrynandi hefur sagt að Túskildingsóperan sé bezti söng- leikur allra tima og eitt er vist að fá leikrit hafa veriö sýnd jafn viða og hlotið hefur leikurinn frábæra aðsókn i fjölda landa. Myndin er af Róbert i aðalhlut- verki ásamt nokkrum léttlyndum meyjum á gleöihúsinu. ,,Þær eru ekki síðri við þefta en karimennirnir" Vélsmiðjan Þrymur auglýsir eftir kvenfólki SB—Keykjavik Undanfarna daga hefur mátt lieyra i útvarpinu, að Vélsmiðjan Þrymur cr að auglýsa eftir nemum i rennismiði, gjarnan kvenfólki, svo og til annarrar vinnu. Það er ckkert þvi til fyrir- stöðu, að kvenfólk vinni þessi störf, sagði Björn Gislason, fram- kvæmdastjóri i viðtali við blaðið. — Ég hef séð kvenfólk við störf i vélsmiðjum erlendis, sagði Björn — og þar er mér sagt, að þær standi karlmönnunum fylli- lega á sporði. Þetta er lika að Höskuldur í upplestrarferð JGK- Reykjavik. Höskuldur Skagfjörð leikari er að hefja upplestrarferð um Suðurland og byrjar á sunnu- daginn kemur kl. 5 i Bæjar- leikhúsinu i Vestmannaeyjum. liann hefur á boðstólum fjöl- breytta dagskrá: verk eftir I)avið Stefánsson, Tómas Guðmunds- son, Stein Steinarr, Jóhann Sigurjónsson, Stefán frá llvita dal. og Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Frá Alþýðublaðsútgafunni. Vegna blaðaskrifa undanfarna daga, þar á meðal i blaði yðar, vill stjórn Alþýðublaðsútgáfunn- ar h.f. taka fram. að engin breyting hefur verið gerð, eöa er fyrirhuguð á stjórnmálalegri rit- stjórn Alþýðublaðsins. Skrif blaðsins bera þessu órækt vitni, svo aðóþarft ætti að vera aö efna til deilna um þetta mál i blöðum eða á öðrum vettvangi. Jafnóþ'arft aúti að vera að taka fram, að stjórnmálaskrif blaðsins eru öldungis óháð þvi. til hvaða lögmanns eða lögmanna hér i borginni stjórn félagsins snýr ser varðandi lögfræðileg málefni. Reykjavik, fi. október 1972 f.h. Alþýðublaðsútgáfunnar h.f. Benedikt Jónsson, framkv.stj. byrja hér á landi. Til dæmis er ein stúlka við nám i rennismiði hjá Kletti i Hafnarfiröi og hún kvað vera afbragð. Nú maður hefur heyrt, að konum gengi illa að fá atvinnu. Þó að þetta þyki kannske gróf vinna, er hún betri en atvinnu- leysi og hún er vel borguð. Erfiðið er ekki mjög mikið, þvi við notum Fyrir skömmu samþykkti landsráð Grænlendinga einróma að skora á Grænlandsmálaráð að kalla saman nefnd til þess að kanna möguleika á heimastjórn á Grænlandi. Er ætlazt til, aö i nefndinni verði fulltrúar danskra Eftirfarandi barst Timanum i gær frá Brunabótafélaginu: „1 tiiefni af frétt i blaði yðar 6. þ.m. varðandi þátt Brunabóta- íélags Islands i að leýsa tryggingaþörf útvegsins, hefir slæðzl sú meinlega villa, að umrædd trygging kosti kr. 2.200.00 á mánuði. Hiö rétta er, að þessi tala kemur hvergi fram i tillögum lélagsins og þvi samanburður, sem byggður er á þessari tölu, með öllu rangur. Tilboð félagsins var fyrst og fremst um að leysa trygginga- þörfina með einni sameiginlegri hópslysatryggingu, er gæti tekið gildi strax og gilti fyrir alia sjó- m e n n undantekningarlaust meðan þeir væru skráðir á islenzk skip Hinsvégar aö Brunabóta- félagið hefði tekiö og myndi geta tekið viöbótar slysatryggingar, en iðgiöld eru samkvæmt gjald- skrá islenzku tryggingafélag- hér taliur til að lyfta þungum stykkjum i vélarnar. Hlifðar- fatnaður er lagður til hér. Viö hér viljum segja, að þetta sé bara létt og þokkaleg vinna. Þrjár stúlkur sagöi Björn að hefðu sýnt áhuga, en væru ekki ákveðnar. Rennisniiðar eru 4 ára nám og iðnskólaganga eins og lög gera ráð íyrir. stofnana og samtaka. Lars Chemnit:-,, formaður landsráösins, sagði þegar þessi samþykkt var gén' að það væri einboðið, að Grænl ndingar réðu einhverju um mále íi sjálfra sin og bæru ábyrgð . þvi, hvernig málum er skipru' : Hrænlandi. anna. breytileg efiir starfi um borð, sta-rð skipa og notkun. Sfð- ari lausnin var vahn. Iðgjöld lyrir slysatryggingu, er bæti kr. 2.000.0,00.00 við dauða eða 100% varanlega öiorku, eru sem hér segir fyrir hvern niánuð. Fiskihátar yfir 75 tonn. Yfirmenn Iðgj 1 mán. kr. 992.00 Hásetar Iðgj. 1 mán. kr. 1.126.00 Fiskibátar undir 75 lonn. öll áhöfnin Iðgj. 1 mán. kr. 1.258.00 Tpgarar. Yfirmenn Iðgj. 1 man. kr. 1.358.00 Hásetar Iðgj. 1 mán. kr. 1.542.00 Ath. Timinn vill geta þess.að umrædd taia kr. 2.200 var i fréttatilkynn- ingu^sem blaðihu barst um mál þetta Grænlendingar æskja heimastjórnar stjórnarvalda og grænlenzkra Tryggingin kostar ekki kr. 2.200

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.