Tíminn - 10.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.10.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Þriðjudagur 10. október 1972. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU Í TÍMANUMI Bréf frá lesendum Landfari sæll! Fyrsti þjóðgarðurinn á Austur- landi, er fyrirsögn á greinarkorni i Timanum, föstud. 6. okt. s.l. [v| Stúlkna W leikfimi hefst þriðjudaginn 10. október kl. 18 i iþróttahúsi Breið-holtsskóla. Kennt verður á þriðjudógum og föstudögum kl. 18-18.50. Kennari Olga Magnúsdóttir. Innritun i sima 83164 Sljórnin. Skipasmíoastöoin SKIPAVÍK HF. Stykkishólmi Smiðir - Lagtækir menn - Iðnnemar Óskum að ráða nokkra smiði, lagtæka verkamenn og iðnnema. Upplýsingar um laun og friðindi gefur llal'stcinii Kinarsson i dag og á morgun kl. 18-21 á Hótel LofllHðum, Herbcr'gi 11.0. Þetta mál þarf athugunar við og kemur þvi til umræðna: Hvaða sjónarmið á hér að vera i fyrir- rúmi? Þau virðast geta. verið all- mörg, en hvar mundi sá staður, sem sameinar þau flest? 1 eftir- farandi máli rekst það nokkuð, sem helzt er um að ræða. Þórður Kinarsson prests i Hofteigi, bórð- arsonar, ritaði grein um verndun á Goðanesinu i Hofteigi, og var þar orð i tima talað. Goðanesið er langmerkasti staður austanlands. t>ar gerðist það að veruleika að gefa goðunum Hofteig, og þar gerðist siðan stór staður i kristni á lslandi. i Goðanesinu fer það saman, að þar eru gleggstu fornminjar frá heiðnum tima, sem finnast á Austurlandi. Tætturnar sjást mjög vel, allar þær, sem einu sinni hafa verið hús. Hoftóftin sjálf er enn mittisdjúp. Landið sjálft er einn fegursti blettur, sem fyrirfinnst á Austurlandi, riku af fögrum stöðum. Allhá brekka gengur i beina linu fyrir norðan nesið og lýkur við Stafninn, háa skriðu ofan i Jökulsá. Þar sem nesið er breiðast, er það um 3/4 km. Kn eftir þvi gengur hjalli stutt fyrir neðan brekkuna og á þessum hjalli eru hofrústirnar. Allt er nesið þurrlent og fögrum gróðri vafið og hefir langa stund búið við mikil not búfjár. Brekk an fyrir ofan Goðanes er klofin af læk, sem kallast Blótkelda. Munu nii fá örnefni i landinu minna á þá hætti þjóðarinnar. Hún klýfur lika hjallann, sem hofrústirnar geymir, og sem er stutt frá aðal- tóttinni. Hún er rauðalækur ofan i nes. Fyrir framan Goðanes renn- ur Teigará og skiptir löndum Hof- teigs og Hjarðarhaga. Hún klýfur fjallsbrúnina i ægigljúfri. t gili hennar er skýlt. Fyrir neðan nes- ið rennur Jökulsá út úr kletta þröng úr mynni Teigarár, sem kallast á Helli. Þaðan breiðir hún úr sér og myndar hið gamla Goða vað, sem lengi hefur kallazt Beztu hifreiðakaupin AAOSKVITCH fólksbifreið Verð krónur 257.844,00 Innifalið í veroinu ryðvörn og öryggisbelti Góðir greiðsluskilmálar Biireiðar & Landbúnaðanélar hi. 4 Sudurlandsbraut-14 - Reykjavík - Sími :I8600 Þrælavað. Það er kristið heiti frá kristnum tima. Hún skellur þar á Stafninum. Mólendi er þar allmikið, fremst á nesinu. Að baki, handan ár, ris Hnefillinn, fagurt, stilhreint, algróið fjall og hátt. Útsýni er upp dalinn og sæti i hoítóttarveggnum. Við augum blasir hin fagra Hjarðarhagahlið, algróin út að Teigará. Fyrir utan Teigará tekur við Teigurinn.hinn raunverulegi Hofteigur, að Staðará. Innst er Teigurinn,mjúk, fagurgróin hlið upp á brún, yzt eru hjallarnir, hver klettastallur- inn upp af öðrum, eru þar stund- um beztar engjar i Hofteigi. Hjöllunum sleppir við Staðará. 1 henni er undrafagur foss, er blas- ir við af hofriistunum. Kemur áin úr þröngri rennu og steypist of- an á lágan stall og breiðir þar úr sér. Sé staðið við fossinn utanvert sýnist krjúpa kona inn i bergið og fossinn steypist á hendur henni, en breiðist út sem slegið hár. En hvaðþetta er falleg kaupakona! Allt gerir þetta einstæða fegurð i Goðanesi.HannesHafstein kvað: ,,Stóð ég við siglu, hugklökkt var hjarta." Hann var á slóðum feðra sinna. 1 Goðanesi gerist hið sama. Sagan og fegurðin gerir manni hugklökkt hjarta. Flestir aðrir fagrir staðir á Austurlandi geta ekki orðið nema meiri og minni tildurstaðir samanborið við Goðanes. Benedikt Gislason frá Hofteigi UAUi£ !4iiiifc Jiiiiij ^vAUiUií Sportjakkar í hressandi íitum og mynstrum VYA\ VID LÆ K J ARTORG Frá B.S.A.B. Þeir félagsmenn B.S.A.B. sem vilja koma til greina við eigendaskipti á eldri ibúðum hjá félaginu til n.k. áramóta, 1972—1973, eru beðnir að láta skrá sig á skrifstofunni, Siðumúla34,simar33509og33699. sem allra fyrst. B.S.A.B. Siðumúla 34 Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund fimmtudaginn 12. október kl. 8.30 í Al- þvðuliiísinu við Hverfisgötu Kundarefni: I. Kélagsmál. II. Kosning fulltrúa á 32. þing Alþýðusambands tsfands. III. Önnur mál. Kélagskonur fjölmennið og mætið stundvislega. IIÍII

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.