Tíminn - 10.10.1972, Síða 8

Tíminn - 10.10.1972, Síða 8
8 TÍMINN Þriöjudagur 10. október 1972. „Tannlaust og getulaust” Peggy Spencer leiftbeinir lleióari og (luftrúnu i nýrri „linu”. „Hvergi pláss til að dansa í Reykjavík" r -— rætt við danskennarana Heiðar Astvaldsson og Guðrúnu Pálsdóttur l>essa dagaua eru þúsundir Inndsmunnn n nær iillum nldri aí> hel'ja nnm i dnnsskólum. lín þótl allt þetta t'ólk læri ait dnnsn nr eftir ár. sjást þess linrln litil merki á dnnsstöóum. I>ar dansn nlllnf allir eins. Til nö forvitnast um fóta- mennlina ug ýmislcgl fleirn, sem lengl er dunsskólum fórum við i iieimsókn i dnnsskóln lleiöars Ástvaldssonnr, duginn áöur en keiinslnn liolsl. I>ur var mikiö að gera ullir simnr i gnngi og kennararnir öiiniim kal'nir vift aö leggjn siöustu liiiud á skipulag velrurins. Heiðar Ástvaldsson og Guðrún I’álsdóltir gálu sér þó tima til að setjast niður og ra'ða við okkur slundarkorn.Við byrjum á þvi að spyrja. hvað sé nýtt á döiinni i vetur og (iuðrún verður fyrir svörum : Viðerum með tiu ný ja láningadansa, (iarnaby kick, Moon danee, Slosh, Coca Kola, Big Apple. llot Kants, I’opcorn, Twenty four. Afro og llocky. Af þessum dönsum telur Guðrún að Slosh sé liklegastur til að ná vinsældum. I>að er Kock- dans og við fáum að vita, að áherzla verði lögðá rock and roll i vetur, þvi stefnan sé þannig. Ekki er þetta þó rokk eins og það gerð- ist i „gamla daga” en keimlikt. Nokkur þúsund manns verða i vetur i dansskóla Heiðars. Kennt er á fimm stöðum i Keykjavik en auk þess i Kópavogi, Hafnarfirði, á Seltjarnarnesi, suður með sjó og austur, norður og vestur um land. Skólinn hefur á að skipa tólf fastráðnum kennurum og nokkrum lausum. Þetta er sautjánda starfsár skólans og þeir nemendur, sem lengst hafa verið, hefja nú sinn ellefta vetur Þetta eru ein sextán til átján pör. En þótt þúsundir og aftur þúsundir hljóti einhverja dans- menntun, virðast alltaf allir dansa eins á hinum almennu skemmtistöðum, og sá dans. sem þar sést. virðist engin kúnst. — Það er ekki von, svarar Heiðar. — Það er hvergi pláss tilaðdansa hér. Það ég bezt veit. er enginn dansstaður i Reykja- vík', sem býður upp á meira en sjötiu fermetra dansgólf. Þarna eiga svo að vera sjö til átta hundruð manns eins og sardinur i dós. Það er alveg út i hnött að ætlast til að fólk geti dansað við slikar aðstæður Þetta er rétt eins og knattspyrnulið fengi aðeins hálfan völlinn til umráða og ljúka þyrfti fimm leikjum i einu. Meginvandamálið er, heldur lleiðar áfram, að fólk getur hvergi ælt sig og það er ekki einu sinni hægt að sýna hér þann sam- kvæmisdans, sem mér finnst l'allegastur Foxtrot vegna plássleysis. Mér lyndist ekki óeðlilegt, að riki eða borg reisti dansstað, rdlt eins og iþrótta- mannvirki þvi löngu er viður- kennl, að dans er holl og góð iþrótt. Ilvað gera danskennarar á sumrin? Sumarið hjá okkur er fimm mánuðir við hvilum okkur þrjá og tvo notum við lil að þjálfa okkur, ýmist erlendis eða hér heima. llingaðkom nýlega Peggy Spencer, sem er einn alfrægasti danskennari veraldar. Hún var hér i viku og kenndi okkur kennurunum ný spor og kennsluaðferðir. Hún er fræg l'yrir mynsturdans og táninga- dansa og samdi m.a. Coca Kola. - Það má geta þess, segir Cuðrún, að við hérna i skólanum sömdum táningadans, sem Peggi Spencer er nú farin að kenna i Englandi og kallar „Cod". llún notar hann við is- lenzka tónlist, m .a. plötuna „Einn. tveir, þrir" með Mánum. Er nauðsynlegt að læra að dansa? Auðvitað teljum við dans- kennarar það. svarar Heiðar. Mér finnst meira að segja, að dans ætti að vera skyldunáms- grein likt og tónlist og leikfimi. Sálfræðingar hafa löngu viður- kennl, að börnum er hollt að læra að dansa, allt niður i fjögurra ára aldur. Það eru lika yngstu nemendurnir hjá okkur. Ef dans va'ri skyldufag, þá yrðu skólarnir að tiafa danskennara á sömu kjörum og aðra kennara. Hafa islenzkir danskennarar ekki nóg að gera? Jú, en erfiðleikarnir við einka- skólana eru þeir. að við þurfum að ná árstekjunum á sjö mánuð- um. Þetta eru ltka strangir sjö mánuðir. þvi við kennum hér alla daga til hálf tólf á kvöldin, nema laugardaga til sjö. — Eru íslendingar yfirleitt gott dansfólk? — Já. það finnst mér, svarar Guðrún með áherzlu. — Þeir hafa ákaflega mikinn og góðan takt. Erlendir danskennarar. sem hingað hafa komið. segja það lika. Kannski vantar svolítið uppáþolinmæðina. Heiðar heldur áfram: — Það þarf ákaflega mikla þolinmæði til að verða góður dansari. í dansi er ekkert til sem heitir að hespa hlutina af. lfvað er svo i bigerð i fram- tiðinni? Nokkrar breytingar? Ja, það væri nógu gaman að koma upp útibúi erlendis, svarar Heiðar og brosir. — Skóli i Kergen hefur nú i nokkur ár beðið mig um kennara, en ég hef aldrei getað misst neinn. Á dans- kennaraþingi i Danmörku nýlega var enn rætt um málið og þá þannig, að ég sendi þeim kennara til tveggja ára starfs og tæki siðan við skólanum. En þetta er ekki ákveðið. l>ið hafið ekki sent þátt- takendur i alþjóðlega dankeppni. Er nokkuð slikt áætlað? - Nei. Eg hef ekki áhug á að senda fólk, nema vera fyrirfram viss um að það komist á blað. Hins vegar hef ég áhuga á að innan tiu ára eða svo, geti alþjóðleg danskeppni farið fram á tslandi. Til þess vantar bæði húsnæði og hljómsveit og svo er gifurlegur undirbúningur undir slikan viðburð. En ég hef kynnt mér að engir erfiðleikar yrðu á þvi að fá fólk til að koma hingað og eins eigum við visa aðstoð erlendis frá við undirbúning og þjálfun. SB Um daginn barst mér bréf frá Englendingi nokkrum, búsett- um i Bandarikjunum, en maður þessi lýsir sér sem ihaldssöm- um og fjarska venjulegum. Tilefni bréfsins var raunar ann- að bréf, sem ég skrifaði rit- stjóra brezka vikublaðsins „The Spectator” hér á dögunum, en i bréfi Englendingsins sannaðist ennþá einu sinni að allar skammir, sem útlendingar kunna að bera þessa nágranna- þjóð okkar. þá eru þær yfirleitt fjarska mildar og raunar hreinasti barnaleikur miðað við þær umsagnir, sem Englend- ingar sjálfir gefa sinni eigin þjóð. Dæmi: „Það hljóta að vera fleiri Englendingar en ég, sem skammast sin fyrir framkomu lands okkar gagnvart Islandi. Maður á i rauninni von á skömmum og svivirðingum frá sjómönnum og stjórnmála- mönnum, en þegar jafn heimskulega er að orði komizt i vönduðu riti eins og „The Spectator” hér á dögunum, þá setur að manni örvæntingu — allt að þvi grát! Ég leyfi mér að biðjast afsök- unar fyrir hönd lands mins. Það er orðið gamalt og tannlaust, gersamlega ruglað á viðburðum seinustu fimmtiu ára, og leitast þessvegna við að beita frekju og yfirgangi til þess að breiða yfir getuleysi sitt á öðrum sviðum. Úr þvi að ekki tekst að þröngva Rhódesiu og Úganda til hliðni þá er að reyna við tsland. Hin sjúklega ofstækisskrif, sem vitnað er til i bréfi yðar úr „Spectator’s Notebook” og minna vissulega á árásarstil nazistanna, er ekki hægt að fyr- irgefa — en engu að siður leyfi ég mér að vona, að þér álitið ekki alla Englendinga undir sömu sök selda. Land yðar hag- ar sér skynsamlega að öllu leyti, og ég óska ykkur fullkom- ins sigurs af dýpstu sannfær- ingu”. Svo mörg voru þau orð. Aldrei fór það svo, að við eignuðumst ekki bandamanna af enskum ættum og það búsettan i Ann Arbor i Michigan i Bandarikj- unum. Og það er gott. En þessi enski vinur okkar i Bandarikjunum vissi ausjáan- lega ekki um seinasta atrek landa sinna gegn frændum vor- um Eæreyingum. Á ég þar við neitun brezkra hafnarverka- manna i Grimsby — og raunar viðar — að afferma skip með vörur frá Færeyjum — i hefnd- arskyni fyrir drengilega afstöðu Færeyinga. Flestu hefði ég trú- að á Englendinga, en mér var likt farið og Njáli forðum, að ég las umrædda frétt þrisvar. Fyrr má nú vera „tann- og getuleys- ið”. Og það minnirokkur lika á, að timi er til þess að við hættum að hlæja að og vera að burðast með einhverskonar drýldni gagnvart frændum vorum, Færeyingum. Þessi litli bróðir okkar hefur reynst okkur betri bandamaður en aðrar þjóðir, sem við vitnum oftar til bæði með aðdáun og lotningu. t þvi sambandi dettur mér i hug, hvort ekki væri at- hugandi fyrir Orðunefndina, sem var að útdeila Fálkaorð- unni um daginn, að sæma leið- toga færeyskra iðnaðar- og verkamanna þessu heiðurs- merki — og sýna þannig i verki hversu mikils við metum af- stöðu þeirra. En þessi fiskveiðideila minnir mann lika á annað. t Bretlandi hafa jafnan verið uppi þeir hóp- ar, sem baristhafa fyrir réttlæti minnihlutahópa. Það land ól samvinnuhreyfinguna, þar var föðurland verkalýðshreyfingar- innar, þar hafa flóttamenn og málsvarar fordæmdra minni- hlutaskoðana ætið átt sér örugg- an griðastað. Þar hafa löngum viðsýnir, vinstri sinnaðir og sanngjarnir menntamenn ráðir yfir eða haft aðstöðu til að láta ljós sitt skina — ýmist i blöðum eða timaritum. Þangað sóttu sósialistarnir um allan heim andlegt fóður —- Fabian félagið og hetjur þess þekkja flestir. En ekkert þeirra brezku blaða, sem ég hefi reglulegan aðgang að — enginn hinna við- sýnu, vinstri sinnuðu og sann- gjörnu menntamanna, sem sifellt eru að láta vandlætingu sina i ljós yfir afskiptaleysi eða illvirkjum eigin valdamanna gagnvart hinum eða öðrum minnihlutahópum — hvort held- ur er i Englandi eða annars staðar — hefur fram til þess opnað munninn, skrifað einn einasta staf i þessi blöð sin mál- stað okkar til varnar og útskýr- ingar — að einum manni undan- teknum: John C. Griffiths — sá er hafði viðtalið við Forsætis- ráðherrann fyrir „The Observ- er” hér á dögunum. Og hvar er samstaða verka- lýðsins? Hvar er alþjóðleg sam- vinna hinna vinnandi stétta? Hvar er skilningur verkalýðs- leiðtoganna á lifshagsmunum samherja þeirra i litlum og fá- mennum löndum i Norður- Atlandshafi? t Færeyjum? Já. Á Englandi? — þvi miður nei. — Páll Heiðar Jónsson. Danskennarar æfa táningadansinn „Big Apple” fí FJÖHUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.