Tíminn - 10.10.1972, Síða 12

Tíminn - 10.10.1972, Síða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 10, október 1972, er þriðjudagurinn 10. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótck Hafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutímí lyfjabúða i Rcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ' ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar Lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 7. okt.-13. okt, annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apó- tek. Sú lyfjabúð er tilgreind er i fremri dálki, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Frá 1. okt. 1972 annast sömu lyfjabúðir (fremri dálk- ur) næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Frá og með 1. okt 1972 er næturvarzlan að Stórholti 1 lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Siglingar Skipaútgerð rikisins. Esja er á leið frá Hornafirði til Vest- mannaeyja og Reykjavikur. Hekla fer frá Reykjavik kl. 17.00 i dag austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Skipadeild SÍS. Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan til Hull. Jökulfell fer i dag frá Stykkis- hólmi til Hafnarf jarðar. Helgafell kemur 11. þ.m. til Marghera. Mælifell er i Köping. Skaftafell lestar á Vestfjarðahöfnum. Hvassa fell fer i dag frá Blönduósi til Reykjavikur. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell er i Reykjavik Félagslíf Náttúrulækningafélag Reykjavikur Heldur félagsfund i Guð- spekifélagshúsinu Ingólfstræti 8 fimmtudaginn 12. október kl. 9.Fundarefni: Árni Ás- bjarnarson skýrir frá sumar- starfi samtakanna. Almennar umræður. Stjórnin. Fundir Kvenfélag Breiðholts. Fundur miðvikudaginn 11. október kl 20,30. Herra Guðmundur Magnússon skólastjóri kynnir starfsemi Breiðholtsskóla og svarar fyrirspurnum. Verkakvennafélagið Fram- sókn. F'élagskonur fjölmennið á fundinn fimmtudagskvöldið kl. 8,30 i Alþýðuhúsinu. Kosning fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing. Minning 1 dag verður gerð frá Kópa- vogskirkju, útför Hjálmars Eliesersonar skipátjóra Lyng- brekku 19 Kópavogi, sem lézt af slysförum 3. október. Athöfnin hefst kl. 1.30. Hans verður minnst siðar i islend- ingaþáttum Timans. Blöð og timarit lllynur 9. tbl. 1972 Efni: Tilraunaeldhús Osta og smjörsölunnar og Sambands- ins tekið til starfa. — Athyglisverð nýjung við gerð verklýsinga á skrifstofum. — „Rauða pressan” i Þýzka landi. útlendingadeild Sam- vinnuskólans i Moskvu. Ver/.lunartiðindi Ráðstefna um málefni Verzlunarskóla tslands. Dr. Jón Gislason, skólastjóri. Hagræðingarþáttur um kjöt og kjötvörur. Viðtal er við As- geir Bjarnason eiganda fyrstu verzlunarinnar i Grimsbæ, sem er ný verzlanamiðstöð i Fossvogi. Útgefandi Kaup- marrhasamtök lslands. AAinningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúöinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. ✓ Vestur spilar 4 hjörtu á eftir- farandi spil. Norður spilar út T- Ás og heldur áfram i tigli. Hvernig á Vestur að spila? A 85432 V 752 + 98 * Á82 A A.6. V AKDG4 ♦ K 4. KG654 Vestur kemst ekki hjá þvi að gefa spaða-slag og alveg eins gott að gefa hann strax. Vestur lætur þvi Spaða-sex i seinni tigulinn. Sem sagt - tapslagur á tapslag. Jafnframt tryggir Vestur sig gegn þvi, að trompin skiptist 4-1 hjá mótherjunum og ef hægt er að komast hjá þvi að gefa tvo slagi á lauf er sögnin unnin. v liiiiliiiii rm B8UWI Snæfellingar athugið Hin vinsæla framsóknarvist hefst laugardaginn 28. októ- ber. Verður fyrsta umferð spiluð i Röst á Hellissandi. Framsóknarfélögin Á skákmóti i Mannheim 1958 hafði Schandalik hvitt i þessari stöðu og átti leikinn gegn Keller. 7. RxR! - BxD 8. Bb5+ -c6 9. dxc6 - Dc7 10. cxb7+ - Kd8 11. Rxf7 mát. ■ B I S5i lllíiiilllll In n :lí, V r Fyrstá framsóknarvistin á þessu hausti, verður að Hótel Sögu, fimmtudaginn 19. október og hefst hún kl. 8,30. Hús- ið opnað kl. 8. Stjórnandi vistarinnar verður Markús, Stefánsson, en ræðumaður Þórarinn Þórarinsson al- þingismaður. Góð verðlaun. Dansað verður til kl. 1. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. J Sauðárkrókur Fundur i Framsóknarfélagi Sauðárkróks, föstudaginn 13. þ.m. kl. 8,30 siðdegis. Gestur fundarins verður Ólafur Ragnar Grimsson. Allt fram- sóknarfólk er hvatt til að koma á fundinn. Stjórnin. Meistarasamband byggingamanna þakkar Færeyingum ÞÓ—Reykjavik. Meistarasamband bygginga- manna hefur þakkað Færeying- um fyrir stuðning þann, sem þeir hafa veitt okkur i landhelgismál- inu. A stjórnarfundi Meistaraáam- bands byggingamanna, sem haldinn var 28. september, voru sérstaklega ræddar aðgerðir fær- eyskra iðnaðarmanna til stuðn- ings landhelgismáli Islendinga. Á fundinum var einróma samþykkt að senda eftirfarandi skeyti til meistarasamtakanna færeysku. Havbarhandverks Meistara- félag, Hr. H.M. Reinert, Hoyviks- vegen 34, Tórshav. „Sendum yð- ur kveðjur og þakkir fyrir þann stuðning, sem félag yðar hefur veitt Islendingum vegna útfærslu landhelginnar i 50 mílur.” Hálfnað erverk þá hafið er I I I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn M.s. ESJfl fer 16. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka i dag og fram til föstudags til Vestf jarðahafna Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Raufarhafnar og Þórshafnar. RÆSTING Óskum að ráða nú þegar karl eða konu til ræstingarstarfa. Upplýsingar gefur hús- vörður i sima 20680 LANDSSMIÐJAN. Fiskibátur til Vélbáturinn Flosi ÍS-15 er til sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Nánari upplýsingar veita Benedikt Bjarnason, Bolungarvik, i simum 94-7302 og 7330 og Bjarni Guðbjörnsson, Reykjavik, i sima 22697. — Bróðir minn og fóðsturbróðir okkar Axel Shiöth Guðmundsson lézt þann 7. október. Útförin fer fram frá Frikirkjunni fimmtudaginn 12. október kl. 3 e.h. C. Sylvest Johannsen Agnete Simson Óskar Pctersen. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er heiðruðu minningu Guðrúnar M. Björnsdóttur frá Brjánslæk. Einnig þökkum við alla umhyggju i erfiðum veikindum hennar. Og sérstakar þakkir færum við Guðmundi á Brjánslæk, afkomendum hans og fjölskyldum þeirra. Fyrir hönd svstkina og venslafólks. V jy.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.