Tíminn - 10.10.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.10.1972, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 10. október 1972. TÍMINN ,17 Margt er að gerast i ensku knattspyrnunni þessa dagana, og verzla Ífélögin óspart með ieikmenn núna, t.d. keypti Manchester United markakónginn mikla frá Bournmouth, Ted MacDougall — hann setti gömlu kempuna Bobby Charllon, út úr Man. Utd. liðinu á laugardag- inn, þegar United lék gegn West Bromwich Albion. Liverpool hefur tek- i ið örugga forustu i 1. deild, en liðið sigraði hitt Liverpool-liðið i 1. deild, J Everton, á laugardaginn. Miklar likur eru á þvi, að Liverpool mæti \ Leeds i fjórðu umferð Deildarbikarsins og verður gaman að vita hvort leikmenn Leeds hefna þá fyrir ósigurinn — en eins og menn muna,þá sigraði Liverpool Leeds um daginn á heimavelli Leeds — Elland Road. George Best er búinn að biðja framkvæmdastjóra norður-irska lands- liðsins, Terry Neill, að fá að leika aftur með landsliði N-trlands. — Best fær að leika með liðinu aftur og leikur gegn Búlgariu i næstu viku, en sá leikur er liðlr i undankeppni Heimsmeistarakeppninnar. Við skulum ekki hafa þennan fyrir Coventry, eina mark leiks formála lengri, heldur snúa okkur að leikjunum, sem voru leiknir i 1. deildinni á laugardaginn, lita á úrslitin i 2. deild, fara yfir leikina, sem voru leiknir i þriðju umferð deildarbikarsins i s.l. viku og að lokum litum við á kaup og sölur ins skoraði Mortimer. Það voru ekki liðnar nema fimm min. af leik WBA og Man. Utd. — þegar MacDougall skoraði sitt fyrsta mark fyrir Man. Utd, en mark hans var dæmt af vegna rangstæðu. Man. Utd. lét þetta Luton — Blackpool Middlesb. — Millwall Notts.F. —Huddelsf. Orient —Cardiff Oxford — Sunderland Portsmoth — Bristoi Preston—Sheff.W. QPR—Carlisle Hér birtum við stöðu neðstu liðanna i 1. og 2. 1. deild: Liverpool 12 8 2 2 Arsenal 13 6 4 3 Tottenham 12 7 2 3 Leeds 12 6 3 3 Everton 12 6 3 3 Wolves 12 6 3 3 Sheff. Utd. 12 6 3 3 C.Palace 12 2 4 6 Stoke 12 2 3 7 Man.Utd. 12 1 5 6 2:2 1:0 1:0 0:0 5:1 0:3 1:1 4:0 efstu og deild: 25:12 18 17:10 16 18:13 16 23:15 15 14:9 15 25:21 15 15:15 15 7:15 8 19:24 7 9:15 7 SOS: Enska knattspyrnan: MacDougall skoraði eftir fimm mínútur fyrir Manchester Utd. — mark hans var dæmt af vegna rangstæðu. Liverpool hefur tekið hreina forustu í 1. deildinni. félaganna — en það hefur mikið verið verzlað með leikmenn að undanförnu. Og þá eru það úrslit- in á getraunaseðlinum: x Birmingham—Chelsea 2:2 2 C.Palace — Coventry 0:1 x Ipswich—WestHam 1:1 1 Leeds — Derby 5:0 1 Leicester — Southamton 1:0 1 Liverpool — Everton 1:0 x Man.City — Wolves 1:1 1 Newcastle — Norwich 3:1 1 Sheff. Utd. —Arsenal 1:0 1 Tottenham—Stoke 4:3 x WBA —Man. Utd. 2:2 I Middlesbro — Millwall 1:1 Ensku meistararnir tcknir i kennslustund hjá Leeds Glæsilegur var sigur Leeds á Elland Road og það voru ensku meistararnir, Derby, sem voru teknir i kennslustund. — Áhang- endur Leeds tóku nú aftur gleði sina eftir áfallið, sem þeir urðu fyrir á Elland Road helgina á undan, þegar Liverpool sigraði Leeds svo óvænt. Fimm urðu mörkin, sem höfnuðu i markinu hjá Boulton áður en leiknum var flautað af, og var það ekki of mik- ið. Það er ekki hægt að þekkja Derby sem sama lið og sigraði 1. deildina i vor, liðið sýnir litið af þeirri getu, sem það flaggaði þá. Það voru þeir Giles (2),Bremner, Clarke og Lorimer, sem skoruðu mörkin fyrir Leeds, sem hafði yfirburði á öllum sviðum. Leikur Tottenham og Stoke, sem var leikinn i Lundúnum, var mjög opinn og skemmtilegur. Leikmenn Stoke leika orðið mjög skemmtilegan sóknarleik og þeir leggja ekki eins mikla áherzlu á varnarleikinn. Þessi leikaðferð er áhorfendum að skapi og gefa þeir leikmönnum Stoke óspart lof i lófa. Leiknum lauk með sigri Spurs 4:3. Til gamans má geta þess, að Stoke lék gegn Úlfunum á útivelli um daginn, sá leikur var einnig opinn sóknarleikur og spennandi — þá mátti Stoke þola tap 5:3. Sem sé, leikmenn Stoke eru farnir að bjóða upp á mikla markaleikni og skemmtilega. Mörk Tottenham skoruðu: Pratt (2), Gilzean og Peters. Fyrir Stoke skoruðu: Ritchie (2), og Bloor. Leikur Sheff. Utd. og Arsenal var ekki eins skemmtilegur — Alan Ball var visað af leikvelli, og leikmenn Arsenal gengu út af leikvelli i leikslok með eitt — núll á bakinu. Mark Sheff. Utd. skoraði Dearden. Annað Lundúnalið, mátti einnig þola 0:1 tap á laugardaginn og það á heimavelli sinum Selhurst Park — það var C. Palace, sem tapaði ekki á sig fá, heldur komust þeir i 0:2 með mörkum frá Best (viti) og Moore. WBA tókst að jafna 2":2, mörkin skoraði A. Brown, en hann misnotaði einnig vita- spyrnu. Ahorfendabekkirnir á Anfield voru þéttsetnir, þegar Mersey- liðin Liverpool og Everton mætt- ust. Liverpool sigraði leikinn á marki frá Cormack og hefur þar með tekið hreina forustu i 1. deild. Lundúnaliðið Chelsea gerði jafn- tefli við Birmingham á St. Andrews 2:2. Mörk Chelsea skor- uðu Webb og Osgood, en mörk heimamanna Hope og Latcford. Annað Lundunalið, West Ham, for niður með Temsá á laugardag inn og heimsótti Ipswich. Jafn- tefli varð 1:1, mörk liðanna skor- 2. deild: Sheff.W. 13 7 3 3 25:15 17 Burnley 12 5 7 0 22:13 17 Aston Villa 11 7 2 2 14:9 16 Carlisle 11 2 3 6 14:16 7 Millwall 12 3 1 8 12:17 7 Cardiff 12 2 2 8 9:23 6 Gamla stjarnan Bobby Charlton hjá Man. Utd. þurfti að vfkja fyrir nýju stjörnunni Ted MacDougall á laugardaginn. uðu Hamilton (Ipswich) og Best (WestHam). Leikur Man. City og Wolves endaði einnig 1:1. Mark City skoraði Lee, en fyrir úlfana skoraði Dougan. Newcastle sigraði Norwich 3:1 á heimavelli sinum St. James Park. Mörk liðsins skoruðu Tudor (2) og Guthrie. Mark Norwich skoraði David Cross. Þá sigraði Leicester enn einn leikinn á vita- spyrnu, nú Dýrlingana. Úrslit leikjanna í 2. deild urðu þessi á laugardaginn: Brighton —Hull 1:1 Burnley — Swindon 2:1 Fulham —Aston Villa 2:0 1. deildarliðin áttu i erf- iðleikum i Deildarbik- arnum Mjög mikið var um óvænt úrslit i 3. umferð Deildarbikarsins — úrslitin, sem mest komu á óvart, var sigur 4. deildarliðsins Bury gegn Man. City. Leikurinn fór fram á heimavelli Bury, Gigg Lane og endaði hann 2:0 fyrir heimaliðinu bæði mörkin voru skoruð i fyrri hálfleik. Þá tapaði Southampton á heimavelli sinum, Teh Dell gegn 3. deildarliðinu, Notts Co. Paine skoraði eina mark Dýrlinganna og þeir höfðu l:0yfir i hálfleik. 1 siðari hálfleik komu leikmenn Notts C. mjög ákveðnir til leiks og þeim tókst að jafna og bæta tveimur mörkum við i viðbót (Cozens (2) og Bradd). Arsenal vann léttan sigur yfir Rotherham, markvörður þeirra, Tunks, horfði fimm sinnum á knettinum i netið — George, Marinello, Storey og Radford (2). Newcastle mátti þola tap á heimavelli, gegn Blackpool, og 4. deildarliðið Stockport sló West Ham út á heimavelli sinum Edgeley Park. Annars urðu úrslit þessi i Deildarbikarnum á þriðjudags- kvöldið og miðvikudagskvöldið: Arsenal — Kotherham 5:0 Birminghám—Coventry 2:1 BristolH. — Man.Utd. 1:1 Bury — Man. City 2:0' llull—Norwich 1:2 Ipswich — Stoke 1:2 Middlesb. —Tottenham 1:1 Millwall—Chesterfield 2:0 Shcff. Utd. — Charlton 0:0 Southampton—Notts Co. 1:3 WBA —Liverpool 1:1 Aston Villa — Leeds 1:1 Derhy — Chelsea 0:0 Ncwcastle — Blackpool 0:3 Stockport —WestHam 2:1 Wolves —Sheff.Wed. 3:1 Birmingham sigraði Coventry á sjálfsmarki Barry, hitt markið fyrir Birmingham skoraði Francis, en mark Coventry skoraði Alderson. Paddon skoraði tvö mörk fyrir Norwich, og það dugði til sigurs. Deildarbikar- meistarar Stoke voru ekki á þeim buxunum, að láta slá sig úr keppni, þegar þeir mættu Ipswich. Viljoen kom heima- mönnum yfir 1:0, en i siðari hálf- leik, jafnaöi Hurst og Ritchie, skoraðisigurmarkiö fyrir Stoke. Hér sést markakóngurinn MacDougall, sem er kallaður Mac the Knife (Makkihnifur) iEnglandi. Man. Utd. keypti hann frá Bournemouth og S hann lék sinn fyrsta leik með sínu nýja liði gegn WBA á laugardaginn. í Heighway náði forustu fyrir Liverpool, en Asa Hartford jafn- aði fyrir WBA með stórglæsilegu marki. Nú er búið að draga hvaða lið leika saman i fjórðu umferð, og leika eftirtalin lið saman: Bury — Derby eöa Chelsea. Middlesbro eða Tottenham — Millwall. Shcff. Utd. eða Charlton — Arsenal. Notts County — Stoke. WBA eða Liverpool — Aston Villa eða Leeds. Blackpool — Birmingham. Stockport — Norwich. Wolves — Bristol R. eða Man Utd. United keypti Mac Dougall frá Bourn- mouth Mikið hefur verið um kaup og sölur I Bretlandi s.l. viku. Það vakti geysilega athygli, þegar Mancester Unit.ed keypti marka- kónginn Ted MacDougall frá 3. deildarliðinu Bournmouth fyrir 45 milljónir islenzkra króna (210 þúsund sterlingspund). Er það ein hæsta sala á leikmanni I Bret- landi. MacDougall er 26 ára, og hefur hann aldrei leikið i 1. deild (hann lék sinn fyrsta leik með Man. Utd. á laugardaginn gegn WBA), en hann hefur verið mark- hæsti leikmaður ensku deildanna tvö undanfarin keppnistimabil og skorað 126 mörk i 165 leikjum fyr- ir Bornmouth. Bornmouth keypti tvo leikmenn I staðinn fyrir MacDougall, frá Cardiff fyrir 100 þús. pund — þá Brian Clark, mið- herja og innherjann Ian Gibson, en þessir leikmenn eru nokkuð fræg nöfn. Coventry seldi og keypti einnig i vikunni — varnarleikmaðurinn Jeff Blockley var seldur til Arsenal fyrir 200 þús. pund. Þá keypti Coventry skozka landsliðs- manninn Colin Stein frá Glasgow Rangers á 90 þús. pund og lét i skiptum innherjann Quinten Young, sem er metinn á 50 þús. pund — samtals hefur Coventry keytp Stein á 140 þús. sterlings- pund. Crystal Palace gerði mikil inn- kaup I vikunni með þvi að kaupa leikmenn fyrir samtals 280 þús. pund. Félagið keypti þrjá leik- menn, þá Paddy Mulligan (bakvörð) og skozka landsliðs- manninn Cherlie Cooke, frá- Chelsea — Palace greiddi 85 þús. pund fyrir Cooke og 75 þús. pund fyrir Mulligan. Þriðji leikmaður- inn, sem félagið keypti, er ungur og efnilegur skozkur bakvörður, Ian Pillips frá Dundee, á 120 þús. pund. Þá keyptu Úlfarnir fram- vörðinn Derek Jefferson frá Ipswich á 90 þús. pund. Francis Lee hefur beðið um að fara á sölulista hjá Man. City og hefur Tottenham mikinn áhuga að kaupa hann. Mikið hefur veriö um það talað, að Bobby Charlton og Dennis Law, Man. Utd. verði settir á sölulista, en það er ekkert vist, að af þvi verði. Einnig hefur verið rætt um það, að Arsenal muni selja John Roberts. Eitt er vist, að það á eftir aö verða miklu meira um sölur og kaup á næst- unni i Bretlandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.