Tíminn - 10.10.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.10.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 10. október 1972. hkeykiavíkdrJ Kristnihald miövikudag kl. 20.30 — 147. sýning Dómínó fimmtudag kl. 20.30 Kristnihaldið föstudag kl. 20.30. Atómstöðin laugardag kl. 20.30 Leíkhúsálfarnir sunnudag kl. 15.(1(1 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ISLENZKURTEXTI oöur Noregs Ileimsfræg ný amerisk stórmynd i iitum og Fana- vision, byggð a æviatriðum norska tónsnillingsins Kd- vards Griegs. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. 1 myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd. sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9.15 #ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht. Tónlist: Kurt Weil Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Leikmynd og búningar: Ekkehard Kröhn Illjómsveitarstjóri: Carl Billich Leikstjóri: Gisli Alfreðsson Frumsýning i kvöld kl. 20. önnur sýning fimmtudag kl. 20. Þriðja-sýning laugardag kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning miðvikudag kl. 20. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Slmi 1-.1200. Hugur hr. Soarhes The Mind of Mr. Soames can tslenzkur texti Afar spennandi og sérstæð ný amerisk kvikmynd i lit- um. Gerð eftir sögu Charles Eric Maine. Leik- stjóri: Alan Cooke. Aðal- hlutverk: Terence Stamps, Robert Vaughn, Nigel Davenport. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Glófaxi hf. Armúla 42 Óskum að ráða eftirfarandi starfsfólk: Blikksmiði Járnsmiði Aðstoðarmenn og konu til ræstinga. Stúlka óskast til simavörzlu og almennra skrifstofu- starfa. Fasteignamat rikisins Lindargötu 46, simi 21290 Frá og með sunnudeginum 15. október breytist heimsóknartími á St. Jóseísspitala, Landakoti, sem hér segir: mánudaga til laugardaga, að báð- um dögum meðtöldum, kl. 18.30-19.30. sunnudaga kl. 10.30-11.30. barnadeild kl. 15-16 alla daga. Íiil Sendiboðinn The Go-Between Joseph Losev's Sei\debudet" Julie Alan „Christie Bates„... Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fvrra. Aðalhlutverk : Julie Christie, Alan Bates. Leikstjóri: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Guðfaðirinn The Godfather verður næsta mynd. Tónabíó Sími 31182 Mazúrki á rúmstokknum Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John Hilbard Aðalhlutverk: Ole SiilK.it, Birthc Tovc, Axel Ströbye. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Könnuð börnum innan 16 ára. Auglýsið í Tímanum; COLD BLOOD Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerö eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjórhRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um „My Life"eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimate Portraif'eftir Sewell Stok- cs.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- cssa Redgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Kobards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 hnfnorbíó sirni IB44* Tengdafeðurnir. ^J^sftO^^*. BOB HOPE JACKIE GLEASON JANEWYMAN "HOWTO COMMITMARRIAGE" .»Kira,li...lLSl!LN!lLSf.N,;'i.MAUR[[NABIHUH Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastman litum eftir skáldsogu eftir franska snillinginn Georg- es Simenon. tsl. texti. Aðalhlútverk: James Ma- son, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. GAMLA BIO !L Sjónarvotturinn I IRKLKUR *j& uONEUtfFRltS - T0NÍB0NNtRcu | r BEmHnRSOEN övenju spennandi ný ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Mark Lester (Oliver) Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Harry qg Charlie Staircase 20th CenturyFox presents REX HARRISOH RICHlkRD BURION in the Stanley Donen Production "STMRCASE" a sad gay story islenzkur texti Sérstaklega vel gerð og ógleymanleg brezk- amerisk litmynd Myndin er gerð eftir hinu fræga og mikið umtalaða leikriti „Staircase" eftir Charles Dycr. Leikstjóri: Stanley Donen Tónlist: Dudley Moore Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Ráðskona Ráðskona óskast á sveita- heimili. Má hafa börn. Upp- lýsingar i sima 81272. Atvinna óskast Stúlka með tvö börn óskar eftir vinnu hvar sem er á landinu. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir 20. okt. merkt: Húsnæði-Atvinna 1362

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.